Morgunblaðið - 06.10.1983, Side 28

Morgunblaðið - 06.10.1983, Side 28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1983 28 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Baader vélvirki óskast Þarf aö hafa 3—5 ára reynslu af ba-99, 175 og 47. Laun: $30.000 auk fríðinda. Sendiö allar upplýsingar til: Golden Eye Sea- foods, 15 Antonio L. Costa Avenue, New Belford Ma. 02740, USA. Afgreiðslustúlka óskast hálfan daginn. Uppl. í versluninni aö Skólavöröustíg 4 í dag milli kl. 4 og 6. í Ræsting Óskum aö ráöa starfskraft til ræstinga á skrifstofu og verkstæöi. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist Mbl., auglýsingad., fyrir 9. október merkt: „Æ — 8593“. Járniðnaðarmenn Óskum aö ráöa vélvirkja, rennismiði, raf- suöumenn og nema. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf., Arnarvogi, Garðabæ, sími 52850. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Sjúkraliöaskóli íslands Umsóknareyðublöö um skólavist í janúar 1984 liggja frammi á skrifstofu skólans aö Suðurlandsbraut 6, 4. hæö, frá kl. 10—12 til lokaumsóknarfrests 25. nóvember nk. Skóiastjóri húsnæöi óskast Hjón utan af landi með eitt barn óska eftir 3ja herb. íbúö til leigu sem fyrst, helst í Kópavogi. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „J — 8942“. tii sölu Fasteignasala Til sölu er fasteignasala sem starfaö hefur yfir 10 ár og hefur veriö opin upp á hvern dag. Farið veröur meö allar uppl. sem algjört trúnaöarmál. Uppl. sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 12. okt. merkt: „F — 8844“. Sýningarflokkur Æfingar byrja í Vörðuskóla í kvöld kl. 20.00. REYKJALUNDUR Vinnuheimilið að Reykjalundi. Auglýsing um breyttan afgreiðslutíma sölu- deildar. Frá og með 1. október breytist af- greiöslutími söludeildar þannig að framvegis veröur opiö frá kl. 8.00—16.00. Matartími er frá kl. 12.30 til 13.00. st SEMENTSVERKSMKMA RlnSINS aðuiKiLÐ sjCyahnöfða m tt» nenuAviK - sn* m*oo Tiíkynning um breyttan opnunartíma Afgreiðsla Sementsverksmiöju ríkisins í Ár- túnshöföa breytist sem hér segir á tímabilinu 1/10 1983—15/4 1984: Mánudaga til fimmtudaga kl. 7:45—16:45 en á föstudögum er opið kl. 7:45—15:40 Lokað er í morgunkaffitíma 9:35—9:55 alla daga. Lokaö er í matartíma 12:15—12:45 alla daga. Vinsamlegast hugið aö breytingunni. húsnæöi i boöi Verslunarhúsnæði Til leigu verslunarhúsnæöi á götuhæö viö innanveröan Laugaveg. Stórir gluggar, laust nú þegar. Tilboö leggist inn á augldeild. Mbl. fyrir föstudaginn 14. okt. merkt: „V — 8913“. Iðnaðarhúsnæði óskast Óska eftir 100—200 fm iðnaðarhúsnæði miösvæðis í Reykjavík eöa Kópavogi. Þarf að vera á jaröhæð meö góðum innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 77772 eftir kl. 19.00 fundir — mannfagnaöir Kvenfélag Fríkirkjunnar Reykjavík Fyrsti fundur vetrarstarfsins verður að Hall- veigarstööum í kvöld, fimmtudag kl. 20.30. Kynning verður á ostaréttum frá Osta- og Smjörsölunni. Stjórnin bátar 11 tonna bátur byggöur 1970, er til sölu með Volvo-vél og góðum tækjum og 5 handfærarúllum. Fasteignamiðstöðin Hátúni 2, sími 14120. Fiskiskip Höfum til sölu m.a. 29 rúmlesta eikarbát, smíöaður hjá Vör hf., Akureyri, 1975, meö 300 hestafla Volvo-Penta aðalvél. Einnig 15 og 18 rúmlesta eikarbáta frá KEA, Akureyri. Vélprjónasamband íslands Aðalfundur félagsins veröur haldinn aö Hall- veigarstööum, Túngötu 14, laugardaginn 8. október kl. 14. Stjórnin. LfeVr. Háskólamenntaðir ríkisstarfsmenn Launamálaráð ríkisstarfsmanna innan BHM efnir til almenns fundar um kjaramál og samningsrétt í dag kl. 16.00 í Súlnasal Hótel Sögu. Ávörp flytja: Ásthildur Erlingsdóttir, Gísli Ólafur Pétursson og Þorsteinn Vilhjálmsson. Á eftir veröa almennar umræður. Ríkis- starfsmenn í BHM eru hvattir til aö sýna sam- stööu og fjölmenna á fundinn. ZKRAtUTVEQS it rn.i SKIPASALA-SKIPALEICA, JÓNAS HARALDSSON, LÖCFR. SIMI 29500 Sjálfstæðiskvennafélagið Edda, Kópavogi Fundur veröur haldlnn, fimmtudaginn 6. okt. kl. 20.30 í Sjálfstæöis- húsinu Hamraborg 1. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæöisflokkslns. Spilaö veröur bingó, kaffiveitingar. Stjórnin. Heimdallur Launamálaráð ríkis- starfsmanna innan BHM. Almennur fólagsfundur veröur haldinn ( kjallara Valhallar í kvöld, fimmtudag 6. október kl. 21.00. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund. önnur mál.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.