Morgunblaðið - 06.10.1983, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1983
í DAG er fimmtudagur 6.
otkóber, sem er eldadagur,
279. dagur ársins 1983,
tuttugasta og fimmta vika
sumars, Fídesmessa. Ár-
degisflóö í Reykjavík kl.
06.03 og síödegisflóö kl.
18.19. Sólarupprás í Rvík
kl. 07.49 og sólarlag og
18.41. Sólin er í hádegis-
staö í Rvík kl. 13.16 og
tunglið í suöri kl. 13.28.
(Almanak Háskólans.)
Náö sé með yður og frið-
ur frá Guöi föður og
Drottni vorum Jesú
Kristi, sem gaf sjálfan
sig fyrir syndir vorar, til
þess að frelsa okkur frá
hinni yfirstandandi
vondu öld, samkvæmt
vilja Guðs vors og föður.
(Gal. 1, 3—5.)
KROSSGÁTA
1 ? 3 g mn
6 J i;
■ m
8 9 ■
II ■
14 15 i i
16 t
I.ÁKKl l: — | Nol, 5 horað, 6 nagli, 7
hvað, 8 skattur, 11 holNknífa, 12
fæAa, 14 tunnan, 16 mettur.
LOÐKÍCTT: — 1 gagnsókn, 2 óra, 3
ferskur, 4 spil, 7 mann, 9 fugla, 10
töfrastarf, 13 for, 15 árid.
LAIISN SÍÐIISTU KROSSGÁTU:
LÁKÉTT: — 1 ambátt, 5 Ra, 6 klárar,
9 vík, 10 u)!, 11 in, 12 óma, 13 sall, 15
ýta, 17 rósina.
LÓÐRfnT: — 1 aukvisar, 2 brák,
3 áar, 4 torgar, 7 lína, 8 aum, 12 ótti,
14 lýs, 16 an.
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmæli. í dag, 6.
wU október, er níræð Guð-
rún Matthíasdótlir, Hafnargötu
75, Keflavík. Hún ætlar að
taka á móti gestum í kvöld í
safnaðarheimilinu í Innri-
Njarðvík eftir kl. 19.
Q/~k ára afmæli. í dag, 6.
ö\/ október, er áttræð
Margit B. Guðmundsson, Ljós-
heimum 20, Rvík. Hún fluttist
hingað til lands frá Noregi ár-
ið 1930 með manni sínum,
Árna Guðmundssyni, og
bjuggu þau hjón vestur í Súða-
vík um 15 ára skeið. Árið 1947
fluttist hún til Reykjavíkur.
Margit ætlar að taka á móti
ættingjum og vinum á Hótel
Esju á laugardaginn kemur
milli kl. 16 og 19.
FRÉTTIR
VEÐURSTTOFAN sagði í
gærmorgun, að hlýna myndi í
veðir, SA-átt verða ríkjandi
vindátt á landinu. f fyrrinótt
hafði verið 3 stiga frost norð-
ur á Uóroddsstöðum og uppi á
hálendisstöðvunum var frost-
ið fjögur stig. Hér í Reykjavík
fór hitinn í 5 stig. Það var
hvergi teljandi úrkoma á
landinu um nóttina. í fyrra-
dag hafði októbersólin skinið
á höfuðstaðinn í eina klst.
Þessa sömu nótt í fyrra var
frostlaust hér í bænum en
austur á Þingvöllum var 7
stiga frost. Snemma í gær-
morgun var hiti við frostmark
í Nuuk á Grænlandi. Vindátt-
in NA-stæð.
A' ■
W
00
Öá,
/-á»
^
'ÁFi'Br
FRÍMERKI. í dag koma út frí-
merki í tilefni af hinni fyrir-
huguðu norrænu frímerkja-
sýningu, sem hér á að halda á
næsta ári, Nordía 84 eins og
sýningin heitir. Sérstakur
dagstimpill verður á útgáfu-
degi og er myndin af honum.
Frímerkin eru í verðgildunum
8 krónur og 12 krónur.
Á HJÁLPRÆÐISHERNUM
verður efnt til kvöldvöku í
kvöld kl. 20.30. Gestur kvölds-
ins verður sr. Lárus Halldórs-
son sem ætlar að segja sögu
sína. Kaft. Daniel Óskarsson
stjórnar samkomunni og verða
veitingar bornar fram.
HVÖT, sjálfstæðiskvennafélag-
ið, heldur hádegisverðarfund 1
Valhöll nk. laugardag. Þar
verður rætt um jafnréttislög-
in. Stofnaður verður friðar-
hópur og kosnir verða full-
trúar á landsfund Sjálfstæðis-
flokksins.
KVENNADEILD Styrktarfél.
lamaðra og fatlaðra heldur
fund í kvöld, fimmtudag kl.
20.30 á Háaleitisbraut 11—13.
KVENFÉL. Hrönn heldur fé-
lagsfund í kvöld, fimmtudags-
kvöld, í Borgartúni 18 og hefst
hann kl. 20.30. — Gestir frá
Samhjálp kvenna koma á
fundinn og spilað verður
bingó.
FÉLAGSVIST verður spiluð í
kvöld í safnaðarheimili Lang-
holtskirkju. Byrjað verður kl.
20.30 og verða spilakvöld í fé-
lagsheimilinu í haust og vetur
á fimmtudagskvöldum. Ágóð-
inn rennur til kirkjubyggingar
Langhol tskirkj u.
KVENFÉL. Bylgjan heldur
fund í kvöld, fimmtudags-
kvöld, í Borgartúni 18 kl. 20.30.
Þetta er föndur-fundur.
DÓMKIRKJUSÓKN. Fót-
snyrting fyrir eldra fólk í
söfnuðinum er framvegis
annan hvorn þriðjudag á Hall-
veigarstöðum, Túngötu-
inngangur kl. 9—12. Uppl.
gefnar og tekið á móti pöntun-
um í síma 34855.
FRÁ HÖFNINNI
í GÆRKVÖLDIfóru þessi skip
úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til
útlanda: Laxá, Eyrarfoss
ogSkaftá. Þá kom í gær þýskt
skip á vegum Eimskips, Kamp-
el, og þá fór í gær út aftur
þýska eftirlitsskipið Walter
Hervig.
HEIMILISDVR
HEIMILISKÖTTUR frá Sel-
vogsgrunni 31, Rvík, er týnd-
ur. Þetta er kettlingur, högni,
tinnusvartur. — Ómerktur.
Fundarlaunum er heitið fyrir
þann litla. Kattavinafélagið,
sími 14594, tekur á móti uppl.
um kisu.
Ásmundur skorar
á Steingrím
Það virðist ætla að verða örlítið ströggl um það hvernig gardínurnar eiga að vera, áður en
ástarleikurinn hefst!
Kvöld-, nastur* og helgarþjónusta apótekanna i Reykja-
vík dagana 30 september til 6. október, aö báóum dög-
um meótöldum, er í Lyfjabúó Breióholts. Auk þess er
Apótek Austurbœjar opin til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar nema sunnudag.
Ónnmiaaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram
í Heilauverndaratöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspitalan* alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum A virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná
sambandi vió neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum,
sími 81200, en þvi aöeins aó ekki náist í heimilislækni
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er laaknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um
lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í stmsvara 18888.
Neyóarþjónusta Tannlæknafélags íslands er í Heilsu-
verndarstöðinni viö Baronsstíg. Opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eóa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabaar: Apótekin í Hafnarfiröi
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavik eru gefnar i
símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru I simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö alian sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa verió
ofbeldi i heimahúsum eóa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa
Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síóumula 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615.
AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá
er sími samtakanna 16373. milli kl. 17—20 daglega.
Foraldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í sima 11795.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landapítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali:
Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum
og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14
til kl. 17. — Hvítabandió, hjukrunardeild: Heimsóknartími
frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl.
16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30.
— Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Faeöingar-
haimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshæfió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartimi daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfirói:
Heimsóknartími alla daga vlkunnar kl. 15—16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
BILANAVAKT
Vaklþ|ónusla borgaratofnana. Vegna bilana á veitukerfi
vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til 8 í sima 27311. í þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla íslands. Opió
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utibú: Upplýsingar um
opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö daglega kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opió daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókaaafn Reykjavíkur: AÐALSAFN — Útláns-
delld, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opið
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga kl. 13—19.
1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRÚTLÁN —
afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar
lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opió
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. april
er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir
3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón-
usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími
36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1.
sept — 30. apríl e> einnig opiö á laugard. kl. 13—16.
Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvikudögum kl.
10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaóasafni, s.
36270. Viókomustaóir víös vegar um borgina.
Lokanir vegna sumarleyfa 1983: AÐALSAFN — útláns-
deild lokar ekkl. AOALSAFN — lestrarsalur: Lokaö í
júní—ágúst. (Notendum er bent á aö snúa sér tíl útláns-
deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaó frá 4. júli í 5—6 vikur.
HOFSVALLASAFN: Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN: Lokaö
frá 18. júli í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18.
júlí—29. ágúst.
Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14—19/22.
Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl.
9—10.
Ásgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opió sunnudaga,
þriójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11—18. Safnhúsió opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opió miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsataóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán — föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning er opin
þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til
17. september.
ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000.
Akureyri simi 98-21840. Siglufjöróur 98-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalilaugin er opin mánudag til (östudag kl.
7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö Irá kl. 7.20—17.30.
A sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Braiöholti: Opin mánudaga — (östudaga
kl. 07.20—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnu-
daga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa
í afgr. Simi 75547.
Sundhöllln er opin mánudaga til löstudaga frá kl.
7.20— 20.30. A laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30,
sunnudögum kl. 8.00—14.30.
Vaalurbaaíarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöið í Vesturbæjarlauginni: Opnunartlma skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmárlaug I Moafellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi
karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og
fimmludagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna-
timar — baðföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml
66254
Sundhöll Kellavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7.30—9. 12—21.30. Föstudögum á sama tima, til 18.30.
Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—
11.30. Kvennatimar þriöjudaga og fimmtudaga 20—
21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga — föstudaga,
Irá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Siminn er 1145.
Sundlaug Kópavogt er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Halnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9— 11.30. Bööln og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.