Morgunblaðið - 06.10.1983, Side 10

Morgunblaðið - 06.10.1983, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1983 OIJND FASTEIGNASALA Land á bökkum Rangár 50 hektara ræktanleg spilda. Veiöiréttur. Góö greiöslukjör. Verö 1 mlllj. Vesturberg — 2ja herb. tbúöln er meö suö-vestur svölum og þvottahús á hæöinni. Verö 1150 þús. Dalaland — Fossvogi — 2ja herb. 1. hæö á móti suöri. Dyr úr stofu út í lítinn garö. Verö 1275 þús. Álfhólsvegur — 2 íbúöir Eignln er 3ja herb. ibúð á 1. hæö. Þar eru svefnherb. og baö á sér gangi. Stofa meö góöu útsýni og þvottahús innaf eldhúsi. Einnig er í kjallara einstaklingsíbúö sem leigö er út. Verö 1600 þús. Vantar: Okkur vantar allar geröir eigna á söluskrá. Hvar sem er í bænum. Bara að þser séu ákv. í sölu. Viö leggjum áherslu á góöa og örugga viöskiptaþjónustu. Hringió og skráið eignina. Viö skoöum og verðmetum samdægurs. Brekkubær 95 fm kjallaraíbúö í raöhúsi. Verð 1,2 millj. Sigtún Stór 3ja herb. kjallaraíbúö, gróinn garöur. Verö 1,3 millj. írabakki — 3ja herb. Erum meö þessa Ijómandi fallegu íbúð i einkasölu, hún er meö suöursvölum, hún er á 1. hæö og í kjallara er aukaherb. með aðgangi að snyrtingu. Verð 1450 þús. Viðskiptaþjónustan á Grund Hverfisgata — 4ra herb. 2 saml. stofur og 2 svefnherb. Verð 1300 þús. Drápuhlíö 4ra herb. m/ bílskúr 120 fm efri hæö, sameiginlegur inng. með risi. 27 fm bílskúr. Verð 2 millj. Nýbýlavegur 4ra herb. — Bílskúrsréttur Eignin þarfnast standsetningar. Hún er á efri hæö í tvíbýli og fylgir bílskúrsréttur. Góð greiðslukjör. Verö 1,2 millj. Flúðasel — 4ra herb. Góö íbúð í Flúöaseli meö bílskýli. Fallegt útsýni. Verð 1,7 millj. Flyörugrandí — 145 fm sérhæö Úrvals sérhæð viö Flyörugranda. Verö 2,7 millj. Jórusel — hæó í tvíbýli Hæöin er 117 fm, 38 fm rými í fokheldum kjallara. Sökklar aö 30 fm bílskúr. Verö 1850—1900 þús. Hæð á Melum Inn á hæöina er sameiginlegur inngangur meö risi. Hæöin er rúm- lega 100 fm. 2 stórar saml. stofur, hjónaherb. og tvö minni. Vand- aöar eldri innréttingar. Möguleiki aö skipta á íbúð á jaröhæö eöa á 1. hæö. Verö 2 millj. Skólavörðustígur — glæsileg hæð Efsta hæöin í gamla Kron-húsinu er komin til sölu. Hún er 125 fm og öll endurbyggö áriö 1982. Henni fylgir 20 fm verönd á þaki hússins. Verö 2,1 millj. Skarphéðinsgata — sérhæö íbúöin er á tveimur hæöum, 3 svefnherb., 2 stórar stofur. Verö 1,8 millj. Háreist og glæsilegt raðhús Þessi eign er í Seljahverfi, hún er á 3 hæöum með glæsilegum innréttingum og fylgir henni stór bílskúr. Eignin er alls um 280 fm. Verö um 3 millj. Hjallasel — parhús Húsiö er 250 fm og fullbúiö. Hægt að gera íbúð í kjallara. Bílskúr Verö 3,5 millj. Skerjafjörður — einbýli Gott steinhús 105 fm aö gr.fl. Hæö og ris á vel hirtri 800 fm eignarlóö. Allt 160 fm. Verð 2,8 millj. Grettisgata — lítið einbýli Húsið er á 3 hæðum klætt bárujárni og er um 50 fm aö grunnfleti. Verö 1500 þús. Lítið raðhús í Bústaðahverfi Húsið er um 120 fm, kjallari, hæö og ris. Verö 2 millj., Hvannalundur — Garðabær — einbýli Liölega 100 fm fallegt einbýlishús ásamt 40 fm bílskúr. Viöbygg- ingarréttur. Núna í ákv. sölu. Verö 2,5 millj. Eignir á byggingarstigi Erum meö eignir bæöi í Fossvogi, Selási, Garöabæ og Bústaöa- hverfi. Teikn. og uppl. á skrifstofu. Til sölu bílskúr í Æsufelli. Olafur Geirsson viöskfr., Guöni Stefánsson, Borghildur Flórentsdóttir, Þorsteinn Broddason. Q 29766 HVERFISGÖTU 49 Sérhæð við Silfurteig Vorum aö fá í sölu neöri hæö í þríbýlishúsi, um 135 fm að stærð. Skiptist í 2 stofur, hol, 2 svefnherb., eldhús og baö. Sér þvottahús. Bílskúr. Falleg eign í góöu hverfi. Verö 2,5 millj. HÚSEIGMIR VELTUSUNOf f O C|f|P sími 28444. Daníel Árnason lögg. fasteignasali 28444 Kleppsholt 3ja herb. Ný íbúð með bílskúr Vorum aö fá í sölu sérlega skemmtilega 3ja herb. íbúö á 2. hæö í nýju húsi á mjög góöum stað í Kleppsholtinu. íbúðin skiptist í stofu og 2 svefnherb. m.m. Sérþvottaherb. innaf eldhúsi. Rúmg. svalir. íbúöin er mjög skemmtilega innréttuö. Rúmg. bílskúr fylgir. Ákv. sala. Laus um mánaöamótin jan./febr. nk. EIGNASALAN Ingólfsstæti 8, sfmar 19540 og 19191. HUSEIGNIN Opið frá 9—6 29555 Skoðum og verð- metum eignir sam- dægurs 2ja herb. íbúöir Krummahólar Falleg 55 fm íbúö á 3. hæö. Bílskýli. Verö 1200—1250 þús. Álfaskeiö 65 fm íbúö á 3. hæö. Bílskúr. verð 1200 þús. Gaukshólar 60 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1150 þús. Hraunbær 70 fm ibúö á 3. hæö. verö 1100 þús. Hraunbær 65 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1200 þús. Hraunbær 40 fm íbúö á jaröhæö. Verö 700—750 þús. 3ja herb. íbúðir Laugarnesvegur 3ja herb. íbúö á jaröhæö í tví- býli. Snotur íbúð. Verö 1000— 1150 þús. Boðagrandi Mjög falleg 85 fm íbúö á 1. hæö. Góöar Innréttlngar. Bólstaðarhlíð Mlkió endurnýjuö 80 fm íbúó á jaröhæó í þríbýli. Sér hiti, sér inngangur. Sér garöur. Æskileg skipti á 3ja—4ra herb. íbúö í Breiöholti. Rauðalækur 95 fm jaröhæö. Allt sér. Verð 1350 þús. Laugavegur 65 fm íbúö á 2. hæö. Verö 1 millj. Tjarnarból 85 fm jaróhæö. Verö 1350 þús. 4ra herb. íbúðir og stærri Nýbýlavegur Nýleg 95 fm íbúð á 1. hæð. Mjög falleg ibúö. Stór og góöur bílskúr. Verö 1600 þús. Flúðasel 110 fm íbúð á 2. hæð. Bílskýli. Mjög falleg og vönduö íbúö. Verð 1700 þús. Framnesvegur 100 fm íbúö. Verö 1100—1200 þús. Jörfabakki 110 fm íbúö á 2. hæð. Sérþvottahús. Verö 1600 þús. Krummahólar 100 fm íbúö á 1. hæö. Suður- svalir. Verö 1400 þús. Melabraut 100 fm jaróhæö. Sérinng. Verö 1200 þús. Skipholt 4ra—5 herb. 125 fm íbúö á 4. hæð. Góö ibúö. Verð 1800 þús. Skípholt 130 fm sérhæö. Bílskúrsréttur. Verö 1800 þús. Skólageröi 130 fm sérhæð, 30 fm þláss í kjallara. Bílskúr. Verö 2200 þús. Stóragerði 4ra herb. 117 fm íbúö á 4. hæð. Verö 1650 þús. Þinghólsbraut 145 fm íbúö á 2. hæö. Sérhitl. Verð 2 millj. Einbýlishús og fl. Austurgata Hf. 100 fm parhús á tveimur hæö- um. Verö 1100 þús. Faxatún 130 fm einbýli, 35 fm bílskúr. Vatnspottur og sauna. Verð 2,7 millj. Hólabraut Hf. Parhús. 27 fm bílskúr. Verö 3,2 millj. Eignanaust Skipholti 5. Sími 29555 og 29558. Þorvaldur Lúvíksson hrl. Skeiðarvogur — 3ja herb. 3ja herb. 90 fm kjallaraíbúö. Lítiö niðurgrafin meö 2 svefn- herb., stofu, góóar innréttingar. Sérinngangur, sérhiti. Frostaskjól — Raöhús Endaraöhús, stærö 145 fm, meö innbyggöum bílskúr. Eign- in er aö mestu frágengin aö utan, glerjuö. meö áli á þaki. Tilb. til afh. strax. Skipti mögu- leg. Hringbraut — einbýli Einbýlishús, tvær hæöir og kjallari. Alls 8 herb. Bílskúr 25 fm. Meistaravellir — 5 herb. 5 herb. íbúö á 4. hæö. 140 fm. 3 svefnherb. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Litiö áhvílandi. Góöur bílskúr. Verö 2,2 millj. Laufásvegur — 5 herb. 5 herb. 200 fm íbúö á 4. hæö. Nýtt tvöfalt gler. Lítiö áhvílandi. Ákv. sala. Hraunbær Einstaklingsherbergi, 20 fm herb. með einum glugga. (Tvö- falt gler.) I herberginu er skápur og eldunaraóstaóa. Sameigin- legt bað. Tjarnargata — 7 herb. 7 herb. íbúö á 3. hæö, 110 fm og ris 65 fm. Þarfnast lagfær- ingar. Verö 2 millj. Möguleiki á skiptum. Kópavogur — vestur- bær — 2ja herb. 2ja herb. íbúö 65 fm á 1. hæö. Nýjar innréttingar. Bílskúrsrétt- ur. Krummahólar — 2ja herb. 2ja herb. 50 fm íbúö á 8. hæö. Frábært útsýni. Verö 1 millj. Lokastígur — 3ja herb. 3ja herb. 75 fm i nýuppgerðu steinhúsi. Allar lagnir nýjar. Nýtt gler. Laugarnesvegur — 3ja herb. 3ja herb. 85 fm íbúö á 1. hæö. Nýir tvöfaldir gluggar. Verö 1500 þús. Njarðargata — 3ja herb. 3ja herb. 90 fm íbúð á 1. hæö. Öll nýstandsett. Allar lagnir nýj- ar. Verð 1550 þús. Mávahlíó — 3ja herb. 3ja herb. 90 fm kjallaraíbúö. Kaupverð 1200 þús. Austurbrún 3ja herb. ca 90 fm íbúð á jarö- hæð. Sérinng. Bein sala. Verö 1350—1400 þús. Framnesvegur — 4ra herb. 4ra herb. 114 fm íbúö á 5. hæð. Frábært útsýni. Verö 1500 þús. Kjarrhólmi — 4ra herb. 4ra herb. 106 fm íbúö. Rúmgóð stofa. Nýir stórir skápar i svefn- herb. Stórar svalir i suðurátt. Álfaskeið Hf. — 4ra herb. 3 svefnherb. og stór stofa. 100 fm. Bílskúr fylgir. Æsufell — 4ra herb. 4ra herb. íb. á 4. hæö, 3 svefn- herb., stór stofa. Suöursvalir. Ákv. sala. Verö 1,5 millj. Heilsuræktarstöö Best útbúna líkamsræktarstöö landsins er til sölu. Unnt aö kaupa tyrirtækið og húsnæöiö eða fyrirtækiö eitt sér. Uppl. eingöngu á skrifst. Lóðir — Mosfellssveit Tvær 1000 fm eignarlóðir i Reykjahvolslandi. Lóö Álftanesi 1000 fm byggingarlóö á Álfta- nesi viö Blikastíg. Verð 300 þús. Okkur vantar allar gerðir eigna á söluskrá. O) HUSEIGNIN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.