Morgunblaðið - 06.10.1983, Side 11

Morgunblaðið - 06.10.1983, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1983 /§|11540 Eínbýlishús í Hólahverfi 300 fm mjög vandaO einbýlishús á tveimur haeðum. Innb. tvöfaidur bílskúr. Sauna. Möguleiki á séribúO á neOri hæO. Fagurt útsýni. Verö 5,8 millj. Einbýlishús í Garöabæ Vorum aO fá til sölu 130 fm faliegt ein- lyft einbýlishús ásamt 56 fm bílskúr í Lundunum i GarOabæ. Verö 2.950 þúe. Eínbýlishús í Mosfellssveit 143 fm einlyft einbýlishús ásamt 45 fm bilskúr. Vandað hús é fallegum útsýn- isstaO. VerO 3,3 millj. Raöhús í Noröurbænum Hf. Vorum aO fá til sölu fallegt 170 fm tvílyft raöhús, þvottaherb. innaf eldhúsi, 35 fm bilskúr Verö 3—3,1 millj. Raðhús í Seljahverfi Vorum aO fá til sölu 240 fm raöhús sem er nánast tilb. undir tréverk. Bílskúrs- plata. Verö 2,5 millj. Raðhús í austurborginni 170 fm einlyft raöhús á eftirsóttum staö. Bilskúr. Uppl. á skrifst. Einbýlishús í útjaöri borgarinnar 135 fm fallegt nýstands. nærri sjó, 52 fm nýr bilskúr. Tilvaliö fyrir fólk meö áhuga ffyrir siglingum eöa hesta- mennsku. Verö 2,6—2,8 millj. Á Melunum Vorum aö fá til sölu 2—3 ibúöir i sama húsi. í kjallara er 35 fm einstaklíngs- íbúö. Á 1. hæö er 4ra herb. 90 fm íbúö. Á 2. hæö er 4ra herb. 90 fm ibúö. 35 fm bílskúr. Húsiö selst í einu lagi eöa hlut- um. Uppl. á skrifst. Sérhæð í Kópavogi Vorum aö fá til sölu glæsilega 140 fm 5—6 herb. efri sérhæö. 4 svefnherb., stór stofa. Skáli. 40 fm bilskúr. Þvotta- herb. og búr innaf eldhúsí.Stórkostlegt útsýni. Verö 2,8—2,7 millj. Sérhæö á Teigunum 140 fm efri hæö og ris, 48 fm bílskúr. Verö 2—2,2 millj. Við Flyðrugranda 5—6 herb. 145 fm glæsileg íbúö á 2. hæö. Sérinng. Verö 2,8 millj. Viö Bræöraborgarstíg 5 herb. 118 fm góö íbúö á 3. hæö. Verö 1.850 þús. Sérhæö — Kóp. 4ra herb. 100 fm vönduö neöri sérhæö i tvíbýlishúsi. Bílskúrsplata aö 25 fm bilskúr. Verö 1700 þús. í Seljahverfi 4ra herb. 110 fm falleg ibúö á 1. hæö. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Verö 1850—1700 þús. Viö Leirubakka 4ra herb. 110 fm mjög glæsileg ibúö á 1. hæö. Þvottaherb. á svefngangi. Suö- ursvalir. Verö 1600 þús. Viö Eyjabakka 4ra herb. 100 fm falleg íbúö á 1. hæö. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Útsýni. Verö 1,6 millj. í Kópavogi m/bílsk. 3ja herb. 85 fm vönduö ibúö á 1. hæö í fjórbýlishúsi. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Verö 1650 þús. Viö Óöinsgötu 3ja herb. 80 fm góö ibúö á 1. hæö. Verö 1200—1250 þús.. Viö Hallveigarstíg 2ja herb. 75 fm mjög falleg ibúö á jaröhæö. Sérinng. Verö 1,2 millj. Við Kambasel 2ja herb. 64 fm mjög falleg ibúö á 1. hæð. Suöursvalir. Verö 1200 þús. í Fossvogi 30 fm einstaklingsibúö á jaröhæö. Verö 700—750 þús. Heildsölufyrirtæki óskast Höfum fjársterkan kaupanda aö helld- sölufyrírtæki eöa góöum umboöum. Verslunarhúsnæöi 200 fm verslunarhusnæöi á götuhæö á Seltjarnarnesi. Verö 2,5 milljónir. Gjafavöruverslun i fullum rekstri i verslanasamstæöu Uppl. á skrífstofunni. Byggingarlóö 1300 fm byggingarlóð á Alflanesl. Vart 280—300 þúa. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óöinsgötu 4, símar 11540 — 21700. Jón Guömundsson, sölustj., Leó E. Löve lögfr., Ragnar Tómasson hdl. /\jiglýsinga- síminn er 2 24 80 11 AUSTURSTRÆTI FASTEIGNASAL* Símar AUSTURSTRJETI9 „ 26555 — 15920 Einbýlishús Fjaröarás 170 fm. einbýlishús á einni hæó ásamt innb. bilskúr. Skipti möguleg á 3ja herb. ibúö i Hraunbæ. Veró 3 millj. Lágholtsvegur Bráöræöisholt 150 fm hús sem er kjallari hæö og ris. Húsiö þarfnast standsetningar. Fossvogur 350 fm ásamt 35 fm bílskúr. Tilb. undir tréverk. Hnoðraholt Ca 300 fm fokhelt einbýlishús á tveim- ur hæöum ásamt innb. bilskúr. Verö 2,2 millj. Raðhús Skólatröó Ca. 200 fm raöhús ásamt bílskúr. Verö 2,5 millj. Brekkutangi — Mosf. 260 fm raöhús ásamt innbyggöum bílskúr. Verö 2,1—2,2 millj. Sérhæöir Skaftahlíð 140 fm risibúö i fjórbýlishúsi. Verö 2,2 millj. Skaftahlíð 170 fm stórglæsileg íbúö á 1. haaö í tvíbýlishúsi ásamt góóum bilskur Fæst eingöngu í skiptum fyrir gott einbylishús vestan Ellióaáa eóa i Kópavogi. 4ra—5 herb. Nýlendugata 96 fm íbúö í kjallara. Verö 1100—1150 þús. Meistaravellir 5 herb. 145 fm íbúö á 4. hæö ásamt bilskúr. Verö 2,1—2,2 millj. Háaleitisbraut 117 fm ibúö á 4. haBÖ í fjölbýlishúsi ásamt bílskúrsrétti. Veró 1,6 millj. 3ja herb. Engihjalli 97 fm íbúö á 5. hæö í fjölbýlíshúsi. Verö 1.4 millj. Efstasund 90 fm ibúö á neöri hæö í tvibýlishúsi. Fæst eingöngu í skiptum fyrir 2ja herb. íbúö í Vogahverfi. Jöklasel 96 fm íbúö á 1. haBÖ í tveggja hæöa blokk Sérlega vandaöar eikarinnrétt- ingar. Parket á gólfum. Eign í sérflokki. Verö 1500 þús. Hraunbær 100 fm íbúö á 2. haBÖ ásamt 30 fm bilskur Laus strax. Verö 1.550—1.600 þús. Spóahólar 86 fm ibúö á 1. hæö Sér garöur. Verö 1350 þús. Hverfisgata 85 fm ibúö á 3. hæö. Verö 1200 þús. Skipholt 90 fm ibúö á 2. hæö i parhúsi ásamt 35 fm bílskur. Verö 1800 þús. Noröurmýri 75 fm íbúö á miöhæö í parhusi. Verö 1.350 þús. Asparfell 87 fm íbúö á 3. haaö i fjölbýli. Verö 1.250—1.300 þús. Hamraborg 104 fm falleg ibúö á 4. hæö ásamt bíl- skýli. Verö 1500 þús. 2ja herb. Miðleiti 85 fm ibúö tilb. undir tréverk í nýja miöbænum. Álfaskeiö 70 fm íbúö á 1. haaö ásamt bílskúr. Verö 1.250 þús. Gunnar Guömundsson hdl. Fer inn á lang flest 6 heimili landsins! MELABRAUT 110 fm góö neðri sérhæð í tví- býli, nýlegar innréttingar í eld- húsi. Ný teppi. Sér inng. Sér hiti. Gæti losnaö fljótlega. Verö 1,8 millj. ÁLFTANES Nýlegt ca. 173 fm einbýli á einni hæð 55 fm bílskúr. Allur frá- gangur vandaöur. Teikningar á skrifstofunni. BREKKUBÆR Tæplega 200 fm raöhús á tveimur hæðum, ásamt bílskúr. Vönduö eign, bein sala. Verö 3,3 millj. RAUÐAVATN Fallegt einbýli á góöum staö ásamt bílskúr og áhaldahúsi. Lóöin er 2800 fm sérstaklega vel ræktuö og hirt. Veröhug- mynd 1750 þús. HLÍÐAR 120 fm 4ra herb. efri hæð í fjór- býli Bíiskúrsréttur. Möguleg skipti á minni íbúö í sama hverfi. Verö 1900 þús. FURUGERÐI Mjög vönduö og falleg ibúö á 2. hæð. Stórt þvottahús innaf eld- húsi. Eign í sérflokki. Eingöngu í skiptum fyrir 2ja herb. í sama skólahverfi. HRAFNHÓLAR Góð 4ra herb. íbúö á 4. hæð. Vandaöar innréttingar. Verð 1450 þús. RÁNARGATA Höfum tvær 3ja herb. rúmgóðar ibúöir ca. 90 fm í sama húsi. Lausar strax. Verö á íbúö 1200 þús. SÍÐUMÚLI Snyrtilegt ca. 200 fm verslun- arhús á besta staö viö Síðu- múla. LAUFÁS SÍÐUMÚLA 17 Magnús Axelsson Smyrlahraun Sérlega fallegt 150 fm endaraðhús á 2 hæðum, húsiö stendur á fallegum og kyrrlátum stað, góður garöur, 4 svefnherbergi, sérbyggður bílskúr, ákv. sala. Verö 3 millj. Hólahverfi Glæsilegt einbýlishús með vönduðum innréttingum. 5 svefnher- bergi, mikið geymslurými, innbyggöur bílskúr. Húsiö er um 300 fm brúttó. Verö 4,5—4,7 millj. Nánari uppl. á skrifstofu. Sími 2-92-77 — Cl/ Eignaval Laugavegi 18, 6. hæö. (Hús Máls og menningar.) Breiðvangur — Endaraðhús Höfum fengiö til ákveöinnar sölu gott endaraöhús viö Breiövang. Húsiö skiptist í 4 svefnherb., góöa stofu, baö, gestasnyrtingu, hol, eldhús, búr og þvottahús. Góöur bílskúr meö geymslu. Fallegur garöur. Gróö- urhús, gosbrunnur o.fl. Lítiö áhvílandi. Fasteignasalan Gerpla, Dalshrauni 13, sími 52261. VEGNA BREYTTRAR STÖÐU í LÁNAMÁLUM GETUM VIÐ BÆTT FLEIRUM VIÐ í BYGGINGARHÓP OKKAR, SEM BYGGIR Á BESTA STAÐ VIÐ GRAFARVOGINN. VIÐ BYGGJUM ÞAÐ ÞETTA STÚDÍÓ — RAÐHÚS Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! ptéiT0TiJií)Xat> Þú getur ráöið herbergjaskipan sjálf(ur) og sam- vinna að byggingarnefndarteikningum viö arkitekt hússins er innifalin. Áætlað verö í ágúst ’83: 1,5 millj. Afhending áætluö haust ’84. Fullfrágengið aö utan og miklu leyti tilbúiö undir tréverk aö innan. Aðeins fáar lóöir eru eftir. Hafiö samband viö Byggingarsamvinnufélag Kópavogs NýPýlavegi 6, sími 42595 fyrir miövikudag 12. októPer. Stjórn Byggingarsamvinnufélags hvolfþaksbyggjenda. Félagasamtök - Atvinnurekendur Til sölu skrifstofuhúsnæöi í miðbæ Kópavogs 2. hæð alls 451 m1 3. hæó alls 362 m* 5. hæó atls 244 m’ Skipting hæöanna i minni ein- ingar auöveld. Húsnæöiö er frágengiö aö utan er skitað til- búnu undir tréverk að innan. Sameign fullfrágengin, einnig lyfta. Nánari uppiýsingar á skrifstofu. Fast verd pr. m* Einkasala Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 5 - 200 Kópavogur Sfmar 43466 & 43805 Sökim.: Jóhann Halldanarson, VHhjálmur Einarsson. Þórólfur Krístján Beck hrt. E

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.