Morgunblaðið - 06.10.1983, Side 26

Morgunblaðið - 06.10.1983, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1983 Askur á Lauga- vegi er til sölu „VEITINGAHÚSIÐ Askur a Laugavegi 28 í Reykjavík er til sölu, þad er rétt,“ sagði Pétur Svein- bjarnarson, framkvæmdastjóri og eigandi Asks, í sambali við blaða- raann Morgunblaösins. „Ástæður þessarar sölu eru þær,“ sagði Pét- ur, „aö fyrirtækið Veitingamaður- inn, sem við stofnuöum fyrir rösk- lega tveimur árum, hefur stækkað mun hraðar en við gerðum ráð fyrir og þorðum að vona, og er nú stærsta fyrirtæki sinnar tegundar á landinu. Við seljum nú mat til 60 fyrir- tækja og stofnana daglega, en Veitingamaðurinn sérhæfir sig í kjötvinnslu, eldhúsi og mötuneyt- isþjonustu. Nú hefur verið ákveðið að stækka eldhúsið mikið og koma Málþing um heimspeki Sig- urðar Nordals FÉLAG áhugamanna um heimspeki efnir til málþings um heimspeki Sig- urðar Nordals laugardaginn 8. október klukkan 10 í stofum 101 og 102 í Lögbergi, húsi lagadeildar Há- skólans. l*ar munu nokkrir nemend- ur, sem leggja stund á heimspeki í háskólanum, halda erindi um lífs- skoðun og heimspeki Sigurðar. Skúli Pálsson flytur erindi um Sigurð Nordal og Sókrates. Kjart- an Valgarðsson ræðir um Hall- grím Pétursson með gleraugum Sigurðar Nordals og Árni Blandon flytur erindi, sem hann nefnir Andleg reynsla og trúarbrögð, samanburður á skoðunum William Kames og Sigurðar Nordals. Þá flytur Páll Valsson erindið Leit að lífsskilningi, um skáld- verkið Hel, Þorsteinn Kári Bjarna- son flytur erindið Frá neind til merkingar, um tilveruhugtakið í Líf og dauði, og Hjálmar Sveinsson flytur erindið Menningarhugtak Sigurðar Nordals. Á eftir erindunum verða al- mennar umræður. upp RC-Thermic-matreiðslukerfi. í þessum breytingum liggur mikill kostnaður, og við viljum frekar selja hluta fyrirtækisins en leggja í of miklar lántökur. — Askur sem slíkur er því ekki til sölu, og engin breyting verður á rekstri veitinga- hússins Asks við Suðurlands- braut.“ — Þetta er semsé ekki merki um erfiðleika í veitingahúsa- rekstrinum í Reykjavík? „Nei. Samkeppnin er að vísu hörð, eins og allir vita, og mat- sölustaðir eru hættir að spretta upp eins og þeir gerðu um tíma. En þó tel ég að ekki sé við umtals- verða erfiðleika að eiga í þessari grein, og reynslan frá erfiðleika- árunum 1968 til 1969 segir okkur, að sala á matsölustöðum dregst ekki saman. Fólk virðist spara við sig á öðrum sviðum en þeim að fara út að borða, ef hægt er að bjóða matinn á hóflegu verði. — Hvað okkur varðar hér hjá Aski, þá kemur sumarið vel út og áætl- anir þær sem við gerðum standast þrátt fyrir versnandi árferði," sagði Pétur að lokum. Bítlakvikmynd í Laugarásbíói LAUGARÁSBÍÓ er nú að hefja sýn- ingar á Bítlakvikmyndinni „A Hard Day’s Night“, sem tekin var á vel- mektardögum Bítlanna brezku, þeirra Paul McCartney, Ringo Starr, George Harrison og John Lennon. Myndin hefur áður verið sýnd á ís- landi, en fyrir allmörgum árum, eöa á meðan bítlaæðið gekk yfir. í myndinni syngja Bítlarnir og leika mörg af frægustu lögum sín- um, m.a. titillag myndarinnar „A Hard Day’s Night". Á sínum tíma vakti þessi mynd mikla athygli og á frumsýningu hérlendis var Hljómum frá Keflavík boðið. Tóku þeir undir með Bítlunum, svo og áhorfendur einnig. Tilkynntu æfinguna í FRETT í Morgunblaðinu í gær, er sagt var frá björgunaræfingu á veg- um varnarliðsins skammt frá Grindavík, kom fram, að varnarlið- Frá stofnfundi friðarsamtaka listamanna. 500 manns í Friðar- samtökum listamanna Friðarsamtök listamanna voru stofnuö í veitingastaönum Kvos- inni á mánudagskvöldið. Um 500 listamenn hafa þegar skráð sig í samtökin undir kjörorðinu „Lífið er þess virði“. Þorkell Sigur- björnsson, tónskáld, formaður Bandalags íslenskra listamanna setti stofnfundinn. Ávörp fluttu Þorsteinn Ö. Stephensen, leikari, Nína Björk Árnadóttir, skáld og Stefán Benediktsson, arkitekt. Helga Bachmann, leikkona flutti ljóð eftir Tómas Guðmundsson og Egill Ólafsson söng við eigin undirleik. Þá var fluttur kafli úr leikriti Svövu Jakobsdóttur, Lokaæfingu. Flytjendur voru Edda Þórarinsdóttir og Sigurður Karlsson. Starfshópar voru settir á lagg- irnar, meðal annars til að annast tengsl við erlendar friðar- hreyfingar og innlendar. Einnig til þess að stuðla að listahátíð samtakanna. Á stofnfundi var kosin fimm manna nefnd til þess að skipuleggja starfsemi samtak- anna. f nefndinni eru Þorkell Sigurbjörnsson, Ágúst Guð- mundsson, leikstjóri, Helga Bachmann, leikkona, Sigrún Guðjónsdóttir, myndlistarmaður og Viðar Eggertsson, leikari. Samtökin munu taka þátt í starf- semi alþjóðlegra friðarsamtaka listamanna, sem stofnuð voru í Hamborg í síðastliðnum mánuði. Stofnsamþykkt samtakanna segir m.a.: „Alheimsútbreiðsla kjarnorkuvopna ógnar öllu lífi á jörðinni. í nafni ógnarjafnvægis — friðar í krafti hernaðaryfir- burða — höfum átt við kjarn- orkustríð yfir höfði okkar síð- astliðin þrjátíu ár... Við sem hér erum saman komin og svo fjöldi annarra listamanna, sem með undirskrift sinni hafa sam- þykkt stofnun Friðarsamtaka listamanna sættum okkur ekki við slíka framtíð. Við viljum framtíð í friði... Með list okkar — ljóðum og leik, sýningum og sögum, orðum, myndum, tónum — viljum við hvetja til athafna og sameinast í stöðugri og virkri baráttu fyrir friði og afvopnun. Við viljum afla okkur upplýs- inga, upplýsa aðra og vinna með öðrum hópum í samfélaginu að sama markmiði." Þorkell Sigurbjörnsson, tónskáld, og Egill Ólafsson, sem söng við eigin undirleik. inu hefði láðst að tilkynna íslenzk- um yfirvöldum um æfinguna. Af þessu tilefni hafði Bill Clyde, blaðafulltrúi varnarliðsins, sam- band við Morgunblaðið og kvað hann þessa staðhæfingu, sem höfð var eftir flugturninum í Reykja- vík, ekki rétta. Hann kvaðst hafa í höndum tilkynningu til flugturns- ins á Keflavíkurflugvelli frá varn- arliðinu um æfinguna, sem kvittað hefði verið fyrir móttöku á. Enn- fremur hefði tilkynning um æfing- una farið út á telex, sem flugturn- inn í Reykjavík hefði átt að fá. Því sagði blaðafulltrúinn, að varnar- liðið hefði fullnægt öllum skyldum sínum í sambandi við tilkynningu um æfinguna. Akranes: Finlandia Trio ÞESSA dagana er statt hér á landi píanótríó frá Helsinki — Finlandia Trio. Fimmtudags- kvöldið 6. október mun tríóið halda tónleika á vegum Tónlistar- félagsins á Akranesi, og verða þeir í’Fjölbrautaskólanum kl. 20.00. Leikin verða verk eftir finnsk tónskáld, einleiksverk og dúó, og Píanótríó í C-dúr, op. 87 eftir VINNINGAR HAPPDRÆTTI Húsbunaöur eftir vali, kr. 1.500 6. FLOKKUR 1983—1984 Vinningur til ibúðarkaupa, kr. 400.000 45025 Bifreiðavinningar eftir vali, kr. 75.000 127 351 410 756 771 818 910 1027 1235 1254 1259 1584 1658 1743 1954 2075 2264 2286 2982 3109 3304 3400 3497 9393 9737 9789 10134 10313 10317 10482 10880 10950 10989 11070 11260 11322 11798 11875 12104 12217 13062 13167 13195 13225 13339 13642 18185 18290 18378 18650 18785 19410 19579 19668 19699 19713 19913 19981 20049 20063 20127 20300 20671 20678 20784 20925 21006 21141 21147 25303 25625 25692 25841 25985 26054 26366 26474 26944 27148 27190 27614 27846 27872 27962 285 2 289.7 28960 29621 29719 29941 30553 30687 34389 34406 34430 34445 34472 34498 34758 34769 34788 34803 34956 34974 35036 35106 35194 35608 35728 35890 36040 36058 36228 36267 36292 40477 40631 40645 40711 40744 40792 40910 41420 41571 41588 41636 41801 41824 41959 42105 42209 42216 42269 42283 42716 42786 43508 4386: 48711 48740 48996 49008 49072 49144 49265 49631 49713 49856 50102 50140 50478 50863 51102 51124 51251 51279 51548 51702 52220 52251 52383 56534 57042 57106 57231 57383 57543 57924 58339 58550 58701 59343 59869 59900 60015 60105 60611 60621 60864 61318 61391 61494 61527 61530 65603 65659 65749 66119 66222 666 72 67101 67191 67301 67336 67726 67765 67978 68247 68336 68581 68985 69020 69067 69269 6931.2 69331 69697 73809 73815 73954 74087 74346 74425 74651 74656 74682 /4825 75245 75268 75353 75501 75553 75573 75574 75602 75056 76033 76360 76451 76572 1905 14035 54867 62919 3643 13704 21 177 30744 36411 44061 52438 61762 69725 76707 4449 13993 21254 30948 36424 44597 52462 61789 70023 76301 9157 47818 58771 70377 4476 14140 21615 31106 36576 44694 52474 61871 70031 7224 4480 14202 21744 31240 36732 44696 52558 61895 70050 77228 4498 14446 21988 31514 37127 44698 52613 61907 70052 77 22V 4577 1 4489 22001 31539 37153 44951 52657 62105 70056 7/410 4632 14554 22015 31609 37261 44973 52753 62378 70099 77673 4657 14633 22352 31743 37383 45473 52759 62480 '0164 77856 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 25.000 4975 4992 14742 14807 22445 22740 31888 32073 37435 37556 46125 46448 52773 53023 62549 62952 70189 70229 7 916 77957 5144 15248 22842 32074 37773 46551 53151 63071 70326 78126 5549 15412 23052 32076 37840 46604 53566 63097 70380 78148 4808 25556 42116 51094 70007 6272 15520 23092 32132 38152 46795 53757 63114 70786 78387 9640 25820 44799- 53997 70214 6342 15565 23384 32253 38272 46900 53964 63447 1193 78580 11175 26004 44924 55362 73821 6559 15599 23570 32644 38414 46937 54008 63494 71206 78737 22804 32643 46209 63583 75039 6627 15641 23732 32669 30517 46970 54029 63539 71418 78740 23686 33027 49435 68858 77195 6746 15669 23774 32685 38642 47163 54212 63740 71729 78766 6776 15682 23963 32686 38903 47202 54263 63832 71778 78 792 6806 15750 23964 32901 39082 47379 54310 64270 71833 71:805 7018 15817 24075 33037 39168 47476 54444 64298 71843 79130 Húsbúnaður eftir vali. kr. 7.500 7845 7932 16056 16847 24079 24229 33115 33122 39244 39639 47481 47714 54570 54631 64573 64712 71955 72037 79170 7°220 7983 16864 24440 33259 39801 47732 54776 64863 '2073 79 637 1255 13897 24998 41560 60380 8695 9034 16980 17114 24470 24716 33544 33560 39905 39931 48013 48020 54989 55014 64896 64924 72426 72597 79957 7VV66 1700 14095 26820 44586 60790 9042 17517 24799 33621 40079 48330 55165 65122 /2680 3792 1754 4 27053 45125 60975 9113 17658 24817 33874 40200 48410 55427 65224 73310 4573 20698 28912 46138 62158 9291 17680 25021 33955 40316 48652 55446 65336 7335 4 8399 20700 31045 46372 67763 9299 17708 25104 33980 40469 48692 55611 65526 73392 8984 23056 32666 48210 68661 10836 23306 32816 48860 70584 1 0955 23341 34201 50673 73223 1 0959 23537 35195 52128 73440 Afgreiösla húsbunaðarvinninga hefst 15. hvers mánaóar 13730 23561 38874 59035 75775 og stendur til mánaóamóta. Brahms.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.