Morgunblaðið - 06.10.1983, Síða 29

Morgunblaðið - 06.10.1983, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1983 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar F einkamál i * ^ ___j Maöur í góöri atvinnu (skrifstofu), reglusamur og heiö- arlegur. hefur áhuga á aö kynn- ast lifsglaörl. barngóörl og helö- arlegri konu á aldrinum 45—55 ára. Tungumálakunnátta og feröareynsla æskileg. Svar sem tilgrelnir aldur, nafn og helmllls- fang, ásamt mynd ef fyrir hendi er, sendist augl.deild Morgun- blaösins hiö fyrsta, merkt: „Sól og sumar — 8901". Algjört trún- aóarmál. Öllum bréfum svarað. Tvær finnskar konur Tuula 37 ára (rannsóknarmaöur) og Lea 42 ára (bankastarfsmaö- ur) óska eftlr bréfaskrlftum vló islenska karlmenn. Vinsamleg- ast skrifiö til: Tuula Bergqvlst, llantie 6, as 2 Helsinki 40, Lea Nukarinen, Mannerheimint, 100 B 49, 00250 Helsinki 25, Finn- land. □ Helgafell 59831067 VI — 2. □ Edda 59831067 = 3 aukaf. Samkoma aö Hverfisgötu 42 í kvöld kl. 20.30. Söngur og vitn- isburöir. Fjölskyldan FIMM syngur. Ræöumaöur Óli Ágústs- son. Allir velkomnir. Samhjálp. Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safn- aöarheimilinu í kvöld kl. 20.30 Allir hjartanlega velkomnir. Séra Halldór S. Gröndal. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR 11798 og 19533. Sunnud. 9. okt. dags- feröir Feröafélagsins 1. kl. 10. Þverárdalsegg — Móskaröshnjúkar (807 m) — Trana (743 m). Gönguferóin hefst i Þverárdal, sem er sunnan í Esju. Verð kr. 250,-. 2. kl. 13. Fjöruganga viö Hval- fjörö. Létt ganga fyrir alla fjölskylduna. Verö kr. 250,-. Brottför frá Umferðarmiöstöð- inni, austanmegin. Farmiðar viö bíl. Frítt fyrir börn i fylgd fullorö- inna. Til athugunar fyrir feröa- fólk. Feröafélagió notar sjálft Skagfjörösskála i Þórsmörk um næstu helgi 8.-9. okt. og þess vegna ekki unnt aó fá gistingu þann tíma. Feróafélag Islands. handmenntaskólinn 91 - 2 76 44 FÁIfl KYWWIHGAWBIT SKÚtAWS SEWT HEIM j Hjálpræðis- herinn Kirkjustræti 2 Kvöldvaka i kvöld, fimmtudag kl. 20.30. Séra Lárus Halldórs- son segir sögu sína. Kapteinn Daníel Óskarsson stjórnar, góö- ar veitingar. Allir velkomnir. AD KFUM Amtmannsstíg 2B Fyrsti fundur vetrarins hefst í kvöld. Yfirskrlft „Lítiö á akrana" i umsjá Guöna Gunnarssonar. Allir karlmenn velkomnir. Vegurinn Almenn samkoma veröur í kvöld kl. 20.30 í Siöumula 8. Allir vel- komnir. I.li ÚTIVISTARFERÐIR Helgin 7.—9. okt. Landmannalaugar — Jökulgil. Brottför föstud. kl. 20. Gist i húsi. Fararstjóri: Kristján M. Baldursson. Uppl. og fars. á skrifst. Lækjarg. 6a, a. 14606 (simsvari utan skrifstofutima). Sjáumst. Útiviat. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Tryggvi Ei- riksson. Dagsferóir sunnudag 9. okt.: 1. Kl. 10.30 Sandakravegur, gömul þjóöleió — Fagradals- fjall. 2. Kl. 13.00 Selatangar. Nánari uppl. á skrifst. og í simsvara: 14606. Útivist. FREEPORT KLÚBBURiNN Fundur í kvöld kl. 8.30 í Bú- staöakirkju. Stjórnin. [ raðauglýsingar — raðaugiýsingar — raðaugiýsingar Laugardaginn 8. október 1983 veröur haldinn hádeglsfundur i Valhöll kl. 12.00—14.00. Dagskrá: 1. Breytingar á jafnréttislögunum: Esther Guömundsdóttlr, þjóöfélagsfræöingur. 2. Stofnun Friöarhóps Hvatar: Bessí Jóhannsdóttir, formaöur Hvatar. 3. Kosning fulltrúa á landsfund. Fundarstjóri: Ásdís J. Rafnar lögfræöingur. Félagar fjölmenniö. Stjórnin. Hvöt ” Flóamarkaóur í Valhöll Sunnudaginn 9. október 1983 veröur haldinn flóamarkaöur i Valhöll kl. 14.00—17.00. Mikiö úrval af fatnaöi, búsáhöldum, leikföngum og fleirul Mjög gott verö á öllu. Allir velkomnir. Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæóisfélags Geröahrepps veröur haldinn í samkomuhúsinu í Garöi mánudaginn 10. október kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Kosning fulltrúa á landsfund. Önnur mál. Maður er nefndur Hannes Holmsteinn Gissurarson, sagnfræöingur, frjálshyggjumaöur og prýöis sundmaöur. Hannes ræðir stjórnmálavlöhorflö, pólltíkina og sitthvaö fleira. Fundurlnn hefst kl. 21.00 föstudaginn 7. október í kjallara Valhallar, Háaleitisbraut 1. Veitingar. Allir velkomnir. Heimdalhjr Njarðvík Sjálfstæöisfélagiö Njaröviklngur heldur félagsfund fimmtudaglnn 13. október kl. 21.00 i Sjálfstæóishúsinu Njarövik. Fundarefni: Kosning fulltrúa á landsfund. Stjórnin Norrænn starfsmenntunarstyrkur Laus er til umsóknar einn styrkur ætlaöur islendlngi til starfsmennt- unarnáms i Svíþjóö skólaáriö 1983—'84. Fjárhæö styrksins er um 9.200 s.kr. miðaö viö styrk til heils skólaárs. Umsóknareyðublöð fást í menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, og skulu umsóknir hafa borist þangaó fyrir 21. þ.m. Menntamáiaráóuneytiö. 4. október 1983. Snæfellingar og Hnappdælir Aöalfundur fulltrúaráös sjálfstæöisfélaganna i Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu veröur haldlnn í Hótel Stykkishólmi, fimmtudaginn 6. okt. kl. 21. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf og kjör fulltrúa á landsfund. Þing- mennirnir Friöjón Þórðarson og Valdimar Indriöason mæta á fundinn og ræöa stjórnmálaviðhorfiö. Stjórnin Slökkviliðsmenn þinga á ísafirði: Fræðslu-, öryggis- og kjaramál tekin fyrir Á 11. þingi Landssambands slökkviliðsmanna sem haldið verður á ísafirði 8. og 9. október næstkomandi verða tekin fyrir þau mál er helst varða slökvi- liðsmenn, svo sem fræðslu-, ör- yggis- og kjaramál. Þingið munu sitja um 60 slökkviliðsmenn frá 40 slökkviliðum um land allt. í fréttatilkynningu frá Lands- sambandi slökkviliðsmanna segir að nauðsyn sé á að koma á fót föstum skóla fyrir slökkviliðs- menn, þar sem fræðsla sú sem þeir fá samkvæmt núgildandi fyrirkomulagi sé ekki nægjanleg og aðeins til bráðabirgða. í frétta- Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! tilkynningunni segir að réttinda- og kjaramál slökkviliðsmanna séu í miklum ólestri. Fram hafi komið í launaúttekt sem sambandið lét gera fyrir tímabilið 1966 til 1983 að slökkviliðsmenn hafi dregist aftur úr öðrum stéttum í launum jafnframt því sem slökkviliðs- mönnum hafi gengið illa að fá starf sitt viðurkennt. Á þinginu verður einnig rætt um öryggismál slökkviliðsmanna og þá tíðu stórbruna sem verið hafa að undanförnu og í því sam- bandi fjallað um tækjakost og búnað slökkviliðanna. í tengslum við þingið mun Félag slökkviliðsmanna á ísafirði hafa móttöku til að minnast þess að Slökkviliðið á ísafirði verður 100 ára á þessu ári. Mun félagið við þetta tækifæri afhenda ísafjarð- arkaupstað stigabifreið að gjöf. Einnig mun félagið gefa út veglegt afmælisblað þar sem saga Slökkviliðs ísafjarðar verður rak- in í máli og myndum. Landssam- band slökkviliðsmanna varð 10 ára í mai síðastliðnum. Hljómsveitin Vonbrigði. Þriggja sveita söngur á Borginni EFNT verður til tónleika á Hót- el Borg í kvöld, fimmtudags- kvöld kl. 22. Þrjár sveitir koma fram að þessu sinni; Vonbrigði, Svart- hvítur draumur og Qtzji, Qtzji, Qtzji. Sú síðastnefnda mun ætt- uð úr Keflavík og einhverjir meðlima hennar voru áður í Vébandinu. Stutt er síðan ný hljómplata Vonbrigða, Kakófónía, kom út, og mun hljómsveitin m.a. leika lög af þeirri plötu á tónleikun- um. Segir m.a. í fréttatilkynn- ingu frá aðstandendum tónleik- anna, að ætlunin sé að reyna að mynda þarna „séríslenska djöf- ullega stemmningu". Aðalfundur Heimis: „Harmar afnám samn- ingsréttar“ í ÁLYKTUN sem Mbl. hefur borist frá aðalfundi Heimis, fé- lagi ungra sjálfstæðismanna í Keflavík, segir m.a.: „Mikilvæg skref í afnámi skatta og hafta fyrri valdhafa hafa verið stigin með því að afnema ferðamannaskatt og auka frelsi í gjaldeyrisvið- skiptum, en mikið verk er þó óunnið, því ennþá búum við við verðlagshöft, einokun út- varps, óþarfa afskipti hins opinbera í verðlagningu og sölu landbúnaðar og sjávaraf- urða, úrelta orkulöggjöf o.fl. o.fl., sem kemur í veg fyrir að atorka einstaklinga nýtist við eðlilega uppbyggingu menn- ingar og atvinnulífs." Þá segir einnig að fundurinn harmi þá leið sem farin var í kaupgjaldsmálum með afnámi samningsréttar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.