Morgunblaðið - 06.10.1983, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1983
31
Viðtalstími borgarfulltrúa
Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavík
Borgarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins verða til viðtals í
Valhöll, Háaleitisbraut 1, á laugardögum frá kl. 10—12.
Er þar tekið við hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum
og er öllum borgarbúum boðiö að notfæra sér viötals-
tíma þessa.
Laugardaginn
8. október veróa til
viötals Sigurjón
Fjeldsted og Málhild- |
ur Angantýsdóttir.
Sölufbúðir
fyrir aldraða
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heídur almennan félagsfund að Hótel Sögu,
Súlnasal, laugardaginn 8. október nk. kl. 14.00.
Fundarefni: 1. Tekin ákvörðun um byggingu söluíbúða fyrir eldri
félagsmenn V.R.
2. Kynntur samningur milli V.R. og Reykjavíkurborgar um
byggingu og rekstur íbúöa fyrir aldraða ásamt samkomu-
lagi um rekstur og þjónustu fyrir aldraða félagsmenn V.R.
3. Kynntar niöurstöður könnunar um hagi aldraðra félags-
manna V.R.
Félagsmenn Verzlunarmannafélags Reykjavíkur eru hvattir til aö fjölmenna á
fundinn og taka þátt í ákvöröunartöku um þetta þýðingarmikla mál.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur.
Draumaferð Frónbúans:
Með FARANDA
til Filippseyja
------ J
Ferðaskrifstoían FARANDI lœtur drauma þeirra
rœtast sem mœnt haía til íjarlœgra Austurlanda
í dimmasta skammdeginu. Hópíerðir verða farn-
ar 23. des. (5 vikna ferð) og 30. des. (4 vikna ferð).
Auk þess sem Filippseyjar - perlur austursins -
verða skoðaðar frd ýmsum sjónarhornum munum
við staldra við d Taiwan, í Hong Kong og Kína.
Ferðadagskrdin er einstaklega fjölbreytt.
Dagana 7.-12. október verður mögulegt að taka
forskot á sœluna, því þá verða Filippseyjadagar
í Blómasal Hótels Loítleiða. Þar geta menn bragð-
að á gómsœtum réttum írá Filippseyjum. Auk
skemmtidagskrár verða sýndar kvikmyndir írá
Filippseyjum og starísíólk FARANDA sýnir myndir
úr Filippseyjaíerðum.
ífarandi
Vesturgötu 4 - sími: 17445.
-ferðir fyrir þá sem vilja eitthvað nýtt!
U-BÍX90
Smávaxna eftirherman
Þó U-BIX 90 sé minnsta eftirherman í U-BIX fjölskyldunni hefur hún alls enga
minnimáttarkennd, enda óvenju hæfileikarík og stórhuga eftirherma.
Einstaklingar og fyrirtæki sem til hennar þekkja láta heldur ekki á sér standa
og pantanir streyma inn.
SKRIFSTOFUVÉLAR H.F.
3? Hverfitflötu 33 — Siml 20560 — Pó»thólf 377
TREíSRJM
CTffte&i
SWlNINSSREPr
SKRIFUM UNDIR!
Grétar Jónsson, Jón Kjartansson, Pétur Sigurðsson, Sigfinnur Karlsson,
Sigrún D. Elíasdóttir, Þóra Hjaltadóttir.