Morgunblaðið - 06.10.1983, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 06.10.1983, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1983 + Systir mín, HJORTLAUG AOALBJORG JÓNSDÓTTIR, er látin. Jaröarförin hefur fariö fram í kyrrþey. Erlendur Jónsson. t Eiginmaöur minn og faöir okkar, PÁLL SÆMUNDSSON, stórkaupmaöur, Mánastíg 6, Hafnarfirói, lést þriöjudaginn 4. október. Eygeröur Björnsdóttir og börn. + Eiginmaður minn, SÍMON G. MELSTEO, rafvirkjameistari, Efstasundi 62, lést í Borgarspítalanum þriöjudaginn 4. okt. Laufey Kristjónsdóttir. + Útför bróöur okkar ÞÓARINS EINARSSONAR, fer fram frá Víkurkirkju laugardaginn 8. október kl. 13.30. Halla Einarsdóttir, Jón Einarsson. + Stjúpfaöir okkar og bróðir, HELGI JÓNSSON, fyrrv. forstjóri, Arnarhrauni 4, Hafnarfiröi, veröur jarösettur frá Hafnarfjaröarkirkju, föstudaginn 7. okt. kl. 15.00. Þórunn Jónsdóttir, Ólafur Jónsson og systkini hins látna. + Hjartkær móöir mín og tengdamóðir okkar, JÓNÍNA JÓNSDÓTTIR, Meöalholti 8, Reykjavík, veröur jarösungin frá Aöventkirkjunni, Ingólfsstræti, föstudaginn 7. október kl. 15.00. Guörún Jónsdóttir, Páll Sigurðsson, Súsanna Halldórsdóttir. + Sonur okkar, bróöir og mágur, SIGURGEIR JÓNSSON, Melteig 8, Keflavík, verður jarösunginn frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 7. okt. kl. 2 e.h. Stefanía Jónsdóttir, Pétur Sigurðsson, Guöbjörg Jónsdóttir, Ární Þór Árnason,' Jóhann G. Jónsson, Ásta E. Grétarsdóttir. + Eiginmaöur minn, faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi, RAGNAR JÓNASSON, skipasmiöur, Sólvallagötu 72, verður jarösunginn frá Dómkirkjunni, föstudaginn 7. október kl. 3 e.h. Blóm afþökkuö. Þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Krabbameinsfélagið. Jóhanna Eiríksdóttir, Erna Ragnarsdóttir, Boöi Björnsson, Hrefna Ragnarsdóttir Siguröur Gíslason, Elfar Ragnarsson, Sif Ólafsson, barnabörn og barnabarnabörn. Minning: Steinþór Guðmunds- son frá Lambadal Fæddur 11. júlí 1902 Dáinn 10. apríl 1983 Falinn er foldu Steinþór Guð- mundsson frá Lambadal í Dýra- firði. Enn þó að líkaminn hrörni, deyi ok verði loks að moldu þá er sálin eilíf og minningarnar ljúfar lifa í hjörtum ættingja og vina. Þegar maður er orðinn 80 ára er komið að því að þráin eftir hvíld eilífðarinnar fer að gera vart við sig. Þó má heyra að þakklæti var Steinþóri efst í huga, til Guðs og + Systir okkar, SIGRÍDUR JÓNSDÓTTIR, Vatnsstíg 4, verður jarösungin frá Dómkirkjunni föstudaginn 7. október kl. 10.30. Blóm eru vinsamlegast afþökkuö, en þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á líknarstofnanir. Hanna Jónsdóttir, Þóra Jónsdóttir, Ásta Jónsdóttir. + Bróöir minn, ÓLAFUR ÞORSTEINSSON, Staindyrum, Hrísoy, veröur jarösunginn frá Hríseyjarklrkju laugardaginn 8. okt. kl. 2 síðdegis. F.h. vandamanna, Björg Þorsteinsdóttir. + Fóstursystir okkar og frænka, SIGRÍÐUR R. JÓNSDÓTTIR frá Svínafelli í Öræfum, Austurbrún 6, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 7. október kl. 15. Ólöf Runólfsdóttir, Jóhanna Þórhallsdóttir, Ragnar Þórhallsson, Jón Þórhallsson, Jónína Runólfsdóttir. + Innilegar þakkir öllum þeim sem vottuöu samúö og vinarhug viö andlát og útför ömmu minnar, HÖLLU EIRÍKSDÓTTUR frá Fossi á Síöu. Halla Eiríksdóttir. + Þökkum auösýnda samúö og hlýhug viö andlát og útför okkar ástkæru móöur, tengdamóöur, ömmu og langömmu, SVEINSÍNU BJARGAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Fjaröarstræti 4, ísafirði. Guö blessi ykkur öll. Hafsteinn Sigurgeirsson, Ingibjörg Sigurgeirsdóttir, Sæunn Sigurgeirsdóttir, Garöar Sigurgeirsson, Helga Sigurgeirsdóttir, Margrét Sigurgeirsdóttir, Lilja Sigurgeirsdóttir, Halldór Sigurgeirsson, Halldór Sigurgeirsson, Sveinsína Sigurgeirsdóttir, Sigrún Sigurgeirsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Hróöný Gunnarsdóttir, Þorgrímur Guðnason, Þórir Bent Sigurösson, Birna Jónsdóttir, Jörundur Sigtryggssor , Eövarö Jóhannesson, Hörður Bjarnason, Helga Siguröardóttir, I Le Framieiðum al Veitumfi un gsteinar lar stærðir og gerðir af legsteinum. íslega upplýsingar og ráðgjöf i gerð og val legsteina. B S.HELGASON HF STEINSMIÐJA 3KEMMLAÆGI 4ö SÍMt 76677 manna. Hann átti auðvelt með að kasta fram vísu þegar honum þurfa þótti. Mátti heyra frið, gleði, þakklæti, bæn og von til drottins í nokkrum þeirra, en hann segir: „Svo glöð og sæl við sjáum að svip þinn berum vér. í dag svo fundið fáum þinn frið á jörðu hér. Ljóssins geislar ljóma og lýsa lífið allt er drottins gjöf. Stjörnur himins leið oss vísa lengstum yfir dauða og gröf. Ó Drottinn lát þú ljóma þitt ljós í hverri sál. Og hjörtun enduróma þitt unaðsríka mál.“ Þessi vers finnst mér tala sínu máli, þau segja okkur frá þeirri trú og því trausti sem Steinþór bar til drottins síns og frelsarans. Hann leggur aðra fram fyrir Guð hinn almáttuga, biður um sama frið og ljós handa öðrum, sem hann hafði sjálfur eignast. Þó að skarðið hafi orðið stórt og söknuð- urinn sé sár í ættingja- og vina- hópi Steinþórs, þá væri eigingirni og óréttlæti að samgleðjast hon- um ekki með flutninginn yfir landamærin. Einkum og sér í lagi þeim er vissu um sjúkdóms- og þjáningarbasl hans, einkum síðari ár æviskeiðs. Ég minnist vel er hann á miðjum aldri var fluttur að vestan til Reykjavíkur. Fór hann þá í stóra skurðaðgerð, eina af þremur. Honum var vart hugað líf. Steinþór komst þó yfir þá örð- ugleika og var ekkert að kvarta. Fór bara að vinna eins og forkur strax og hann gat eitthvað farið að gera. Það sögðu við mig tveir læknar sem fylgdust með honum. Steini í Lambadal lætur ekki bug- ast. Annar þeirra kom að honum við slátt með orfi og ljá í rigningu og leiðindaveðri. Sagði hann eld- móðinn og viljann takmarkalaus- an. Það væri orkugjafinn hans Steina. Ég var svo lánsöm að tengjast Steina í Lambadal en hann var giftur móðursystur minni, Sigríði Guðrúnu Bjarna- dóttur, bróðir hans Guðmundur var giftur annarri móðursystir minni, Ólöfu. Á Næfranesi bjó Guðmundur, í Ytri-Lambadal Steinþór, í Innri- Lambadal var tvíbýli og bjuggu bræður systranna þar, Sigurður og Guðmundur, foreldrar þeirra voru þar líka. Sannarlega eru minningarnar margar og ánægju- legar allt frá bernskuárum, þegar verið var að fara á hestum milli bæja, en þá voru ekki vegir né bíl- ar eins algengir og í dag, og allt til fullorðinsára. í skólavist minni á Núpi komst ég oft inní Lambadal og var þar eins og heima þegar hinir unglingarnir fengu helgar- leyfi og fóru á nærliggjandi bæi eða til nærliggjandi kauptúna, allt eftir hvar þeir áttu heima. Oft hafði maður með sér eitthvað gómsætt góðgæti í bakaleið, sem Sigga og Steini stungu að manni. Fyrir nokkrum árum fór ég með fjölskyldu mína í síðustu heim- sóknina til Steina, var hann þá orðinn all lasburða en þó fullur hamingju og lífsgleði. Það má með sanni segja að Steinþór var lífs- reyndur og félagslyndur, en hann mun hafa farið í fyrstu róðrarferð sína 12 ára gamall, þá fullur orku

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.