Morgunblaðið - 06.10.1983, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 06.10.1983, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1983 xjotou- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRÍL llittu vinnufélaga þína í dag og segðu þeim frá hugmyndum þín- um. I*ú getur gert vinnu.stað þinn meira aðlaðandi og vinn- una skemmtilegri ef þú leggur þig fram. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl l*ú þarft að láta tilfinningar þín- ar meira í Ijós. Vertu opinskár við þann sem þú elskar og þá líður þér miklu betur. Vertu heima í kvöld með fjölskyld- unni. W/jA TVfBURARNIR 21. MAl—20. JÍINl l*ú ert allur á kafí í fjölskyldu málum í dag. Vertu heima og fínndu út hvað þú getur gert tií þess að heimilið verði notalegri staður fyrir alla fjölskylduna. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÍILl l>ú færð góðar fréttir varðandi fjármálin. I*ú verður beðinn um að vinna að fjáröflun til góð- gerðarstofnunar. Þú getur gert margt gott á því sviði ef þú legg- ur þig fram. r«ílUÓNIÐ JÍILl—22. ÁGÚST l>ú ættir aA fara vel yfir fata- skápinn í dag (>g sjá hvað þaA er sem þig vantar, hverju má henda og hvaA má laga. (ierAu allt sem þú getur til þess aA spara og afla meira fjár. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I*ú kynnist nýju fólki í dag sem þú getur lært mikið af. Bjóddu vinum heim. Kæddu málin og ekki gleyma að rækta andlegu heilsuna eins og hina líkamlegu. WJl\ vogin 23.SEPT.-22.OKT. I*að er mikið að gera í félagslíf inu og þú skemmtir þér mjög vel. I*ú verður samt að gæta þess að eiga tíma afgangs til að slappa af í rólegheitunum. DREKINN _ 23.0KT.-21. NÓV. I*að er mikið um að vera í fé- lagslífínu. I*ú skalt reyna að vera með, því það getur komið sér vel fyrir þig í starfínu seinna. Segðu álit þitt óhrædd- ur. I*ér verður líklega falin ein- hver ábyrgðarstaða. H BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Taktu meiri þátt í trúmálum og þroskaðu þetta andlega. I*ú ert áhugasamur um að læra eitt- hvað nýtt og það kemur þér að góðum notum í starfí þínu síðarl ffl STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Farðu yfír fjármálin í dag. I*ér getur orðið mikið ágengt ef þú gerir góðar áætlanir. Athugaðu tryggingar og fjárfestingar vel. Bjóddu nokkrum vinum heim í kvöld. Hfiffð VATNSBERINN 20.JAN.—18.FEB. I*ií ert heppinn í dmg. Taklu þáU í hverskjnn keppni. AthugaAu fjármálin vel áAur en þú ákveA- ur »A fara út í ný viAnkipti. Ántin blómstrar hjá þér i kvöld. K FISKARNIR 19. EER-20. MARZ l*ú þarft ekkert að óttast þó að þú verðir beðinn um að skrifa undir einhver skjöl í dag. Ræddu framtíðaráætlanir þínar við góðan vin sem þekkir þig og langanir þínar vel. X-9 OA1 Tribunc Company Syndicat* Inc EG AMM EKkJ EFTii? AÐ HAFA Sé& SVDNA PyKKAf?! 5UNDF/TJAK 'a' VAÐRJ6U 'APUR j LJÓSKA f N/clSTU HVAP fer 7 ors/M.E<sA í tauo- ALLIK eRU APGEFA MÉR. KÁPÁN þeSS/(pÉ<3 0IPJI 4wR ° Xmk - 3 TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK Hundurinn þinn er að gráta fyrir utan l»að er ekkert nýtt l*að er algengt að hundar standi við dyrnar og gráti BRIDGE Byrjendum er oft sagt að ekki borgi sig að spila tromp- samning á minna en átta spila samlegu, 4—4 eða 5—3. Þetta er auðvitað tóm tjara eins og svo margt sem byrjendum er sagt til að flækja ekki málin um of. Þetta er aðeins megin- regla, sem á sér margar und- antekningar. Fjögur-þrjú samlegan reynist oft vel þegar sterkur hliðarlitur er til stað- ar og einn litur opinn. Tökum dæmi: Norður ♦ K9742 VÁKG7 ♦ D3 ♦ D4 Suður ♦ D3 VD104 ♦ ÁKG852 ♦ G6 Við sjáum að á þessi spil eru 4 hjörtu eina geimið sem reyn- andi er. Það mætti segja ein- hvern veginn þannig á spilin: Norður Suður 1 spaði 2 tíglar 2 hjörtu 3 lauf 3 tíglar 3 hjörtu 4 hjörtu Pass Fyrstu þrjár sagnirnar skýra sig sjálfar. Þrjú lauf — sögn í fjórða litnum — sýnir ekki lit, heldur gegnir sögnin því hlutverki að biðja makker um að segja 3 grönd með fyrir- stöðu í laufi. Við höfum talað um þessa notkun á sögn í fjórða litnum áður, en þetta er eitt mikilvægasta vopnið í öll- um eðlilegum sagnkerfum. Fé- lagar þurfa aðeins að koma sér saman um eitt, hvort sögnin sé krafa í geim, eða eingöngu krafa um einn sagnhring. Norður á ekki fyrirstöðu í laufi og getur ekki sagt hjarta eða spaðann aftur, svo hann velur neyðarsögnina, þrjá tígla. Þá sýnir suður þrílit- arstuðninginn við hjartað og norður lyftir í fjögur. í sögn- um kemur fram að laufið er opið og sennilega er of mikið af beinum töpurum til að 5 tíglar séu reynandi. Hvernig viltu ná 7 laufum á þessi spil? Suður gefur. Norður ♦ 4 VÁK643 ♦ KG75 ♦ ÁD6 Suður ♦ ÁK9863 VD5 ♦ Á ♦ KG109 SKÁK Á Brocco Open-skákmótinu í San Bernardino í Sviss, sem lauk í síðustu viku, kom þessi staða upp í skák tékkneska stórmeistarans Vlastimils Hort, sem hafði hvítt og átti leik, og svissneska alþjóðameistarans Werners Hug. 39. Dxf7+! — Dxf7, 40. Bxe5+ — Rf6, (Eða 40. - Kg8, 41. Hxf7 - Kxf7, 42. Bxb8) 41. Hbxf6 og svartur gafst upp. Fyrir síðustu umferð á mótinu voru þeir Hort og Korchnoi efstir með Vh v af 8 möguleg- um, en í síðustu umferðinni brást Hort bogalistin. Hann náði ekki að sigra ísraelska stórmeistarann Grúnfeld á meðan Korchnoi sigraði Hol- lendinginn Böhm örugglega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.