Morgunblaðið - 06.10.1983, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 06.10.1983, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1983 Opiö í kvöld frá kl. 18.00 og föstudags laugardags- og sunnudagskvöld frá kl. 18.00. Boröapantanir í síma 11340. Ragtime-pianistinn skemmtir matargestum í kvðtd með Ragtime- lögum, eins og .The Entertainer", sem ætla mætti aö samiö væri bæöi fyrir og um hann sjálfan. TEMPLARAHÖLLIN - EIRÍKSGÖTU 5 - ET 20010 Tfekusýning í kvöld kl. 21.30 ^ /lódelsamtökin sýna atnaö frá Lóubúö, ikólavöröustíg. Opiö í kvöld frá 18—01. í diskótekinu verður kynnt ný íslensk hljóm- plata, „Bonjour Mammon“, meö tónlist þeirra bræöra Árna og Sigurbjörns Sigur- björnssona og niðri í Silver Dollar-klúbbnum leikur Bob Darch nokkrar Ragtime- perlur um tíuleytið. En þá, kl. 22.00, verdur grillið opnaö meö Ijúffengum smáréttum og kaffibarinn meö rjúkandi heitum kaffídrykkjum. Aö framangreindu er Ijóst, að þaö er hvergi meira um aö vera en í Óðali, því eins og skáldið sagöi: Best er að vera þar sem flestir eru, svo ég tali nú ekki um ef það er í miöbænum." Allir I ÓSAL Veitingahúsiö LKuoóinri (Café Rosenberg) Islenska ^ ullarlínan 1983 Modelsamtökin sýna íslenska ull 1983 aö Hótel Loftleiöum alla föstu- daga kl. 12.30—13.00 um leiö og Blómasalurinn býður uppá gómsæta rétti frá hinu vinsæla Víkingaskipi með köldum og heitum réttum. Verið velkomin Islenskur Heimilisiðnaöur, Rammageröin Hafnarstræti 3, Hafnarstræti 19. HÓTEL LOFTLEIÐIR Blómasalur Skemmtikraftar frá Filippseyjum skemmta gestum með þjóðdönsum: .TINKLINC' bamboo dance, .PANDANC0 SA ILAW'candlelight dance, gítarleikog söng. Einnig verða sýndir þjóðbúningar og kynnt menning Filippseyinga. Sýnd verður kvikmynd um Filippseyjar og starfsfólk FARANDA kynnir Filippseyjaferðir. Vínlandsbar opnar kl. 18.00 alla dagana. Maturinn í Blómasal verður framreiddur frá kl. 19.00. Borðapantanir í símum 22322 oq 22321. VERIÐ VELKOMIN! HÓTEL LQFTLEIÐIR FLUGLEIDA . ' HOTEL verða í Blómasal Hótels Loftleiða 7.-10. október. Matreiðslumeistarinn Ning de Jesus töfrar fram eftirfarandi rétti alla daga: SABAW NG BATHALA Soup of the gods Súpa áð hætti guðanna GINISANG TOGUE Fried vegetables Steiktur grænmetisréttur Manila ADOBONG MANOK AT BABOY SA GATA Chicken and Pork Addbo in coconut cream Pjóðarréttur Filippseyja (grís og kjúklingur) GULAMAN Agar-Agar in mixed fruits and coconut milk Sjávarréttarhlaup í kókosmjólk Lostæti fyrir aðeins kr. 595,00 Ertþú... • einn þeirra, sem alltaf ert á eftir viö lestur námsefnis- ins? • einn þeirra, sem er aö dragast aftur úr í starfi vegna ónógs tíma til að lesa um nýjungar í þinni starfs- grein? Sértþú einn þeirra... þá skalt þú strax í kvöld skrá þig á næsta hraö- lestrarnámskeið. Síminn er 16258 og viö tökum viö skráningum á milli kl. 20.00 og 22.00. Hraölestrarskólinn. í kvöld kl. S3°. 19. umferðir 6horn. Aöalvinningur að verðmæti: kr. 7000.- Heildarverömæti vinninga kr. 21.400.- HÁTÍÐ '83 HÓmSÖGU Laugardagur 8. október. Dagskrá: Húsiö opnaö kl. 19.15. Kl. 20.00 Boröhald hefst. Kynning dagskrár — Gunnar Guömundsson, formaöur Knatt- spyrnudeildar. Kl. 20.30 Ávarp — Sveinn Jóns- son formaöur KR. Kl. 21.00 Magnús Ólafsson og Gylfi Ægisson skemmta. Kl. 22.30 Verðlaunaafhending fyrir leikmenn m.fl. kvenna II. fl. karla. VARTA-leikmaöur árs- ins krýndur. M.fl. karla afhent silfurverðlaun Islandsmóts I. deild. Kl. 23.15 Kántrý-stuö. Hallbjörn Hjartarson. Kynnir Baldur „Bóbó“ Frederiksen. Kl. 23.40 Dans. Kl. 01.00 Dregiö í happdrætti. Kl. 02.50 Fjöldasöngur. Matseöill: Lauksúpa meö ostabrauöi. Glóöarsteikt lambalæri í kryddhjúp. Verö aöeins kr. 550.- HÁTÍÐ '83 HÓTEL SÖGU Sunnudagur 9. október. Kl. 15.00 Kynning — Gunnar Guömundsson formaöur Knattspyrnudeildar. Kl. 15.45 Kántrý-stuö. Hallbjörn formaöur KR — Kaffi — Kl. 15.45 Kántrý-stuö Hallbjörn Hjartarson. Kynnir Baldur „Bóbó“ Frederiksen. Kl. 16.10 Disco — Þorgeir Ást- valdsson. Kl. 17.00 Hermann R. Stefánsson stjórnar leikjum. Kl. 17.30 Verölaunaafhending fyrir leikmenn III., IV., V., VI. og yngri flokks kvenna. Kl. 18.00 KR-hátíö '83 slitið. Aögangur ókeypis. HÁTÍÐ '83 HÓm SÖGU

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.