Morgunblaðið - 06.10.1983, Side 47

Morgunblaðið - 06.10.1983, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1983 47 Evrópukeppnin í handknattleik: FH dróst cjegn Msac frá Israel — KR leikur gegn Berchem Luxemborg í GÆRDAG ver dregiö í 16 liða úrslitin í Evrópukeppninni í hand- knattleik. FH dróst gegn Mask frá Tel Aviv, ísrael. KR-ingar drógust á móti HC Berchem frá Luxem- borg. Þess má geta til gamana aö norska liðið Kolbotn sem sló Vík- ing út úr Evrópukeppni meistara- Iiða á dögunum dróst á móti liöi frá Belgíu. Lið FH tekur nú þátt í Evrópu- keppni IHF, en lið KR er í Evrópu- keppni bikarhafa. Veröur aö telja að bæði liöin eigi góða möguleika á aö komast í átta liða úrslit keppninnar aö þessu sinni. Að vísu má reikna meö því að róður FH verði erfiður, þvt að ísraelsmenn eiga góð lið. En FH-liðiö er afar sterkt um þessar mundir og á að geta náð langt í Evrópukeppninni í vetur. Fjárhagslega séð eru KR-ingar mjög heppnir meö mótherja, en að sama skapi er handknattleiksdeild FH óheppin. Gífurlega kostnaðar- samt er að fara til israel. En ekki er nú loku fyrir það skotiö að hægt sé að semja um báöa leikina hér heima. KR-ingar eiga að spila fyrri leik- inn hér heima, en síðari í Luxem- borg. FH á að leika fyrri leik sinn í ísrael. — ÞR Úrskurður dómstóls ÍSÍ: Garðar löglegur „HINN áfryjaði háraðsdómur er ur gildi felldur. Garöar Jónsson telst hafa veriö löglegur leikmaður á Selfossi 28. júlí 1983. Úrslit leiks- ins standa því óhögguð." Þannig mjólkurbikarnum i gærkvöldi. Ipswich marði sigur á Blackburn, 4—3, á heimavelli sínum. Önnur úrslit urðu þau aö Birm- ingham sigraöi Derby á útivelli, 3—0, Doncaster tapaöi heima, 1—3, fyrir Fulham, Leeds tapaöi heima fyrir Chester, 0—1, Chelsea hljóðar dómsúrskuröur dómstóls ÍSÍ vegna áfrýjunar Skallagríms á kæru Selfyssinga varðandi Garð- ar Jónsson. Garðar þessi lék meö ÍA í litlu- vann Leicester, 2—0, í Leicester, Newcastle og Oxford gerðu jafn- tefli, 1 — 1, á heimavelli fyrrnefnda liðsins, Stoke og Peterborough gerðu jafntefli, 0—0, í Stoke. V-Þjóðverjar unnu V-ÞÝSKALAND vann Auaturríki, 3—0, í 6. ridli Evrópukeppninnar í knattspyrnu í gærkvöldi. Karl-Heinz Rummenigge gerói fyrsta markiö en Rudi Völler tvö hin síöari. bikarkeppninni í vor og kæröu fimm félög — þ.á m. Selfoss — Skallagrím fyrir að hafa notað hann í sumar í 3. deildinni. Hér- aösdómur dæmdi Garðar ólögleg- an í leiknum á Selfossi, en nú er sá dómur úr gildi felldur. Litið er svo á að litla-bikar- keppnin sé einungis æfingamót, ekki opinbert mót, þar sem leik- skýrslur eru ekki sendar aganefnd til umfjöllunar, innáskiptingar hafa oft verið frjálslegar og fleira mætti telja til. Það verða því Skallagrímur og Tindastóll frá Sauðárkróki sem leika til úrslita í 3. deild og leika bæði í 2. deild aö ári. í dómstóli ÍSÍ sitja Jón Ingimarsson, Einar Sæm- undsson og Hreggviður Jónsson. Ipswich marði sigur Liverpool sigraði Brentford 4—1 á útivelli í fyrri leik liðanna í Hans Guðmundsson og félagar í FH mæta ísraelsku liöi í IHF-keppn- inni. Geir Hallsteinsson: ..Þetta er skárra en .... ..................y'_ Kínverskir snillingar — halda fimm sýningar hér á landi KÍNVERSKUR listfimleikaflokkur að fara austur fyrir járntjakT kemur hingaö til lands á morgun, og er þetta í annað sinn sem list- fimleikafólk frá Kína heldur sýn- ingar hér. Hópurinn kennir sig viö héraöið Henan í Kína og eru í honum um 30 manns. Meðan á íslandsdvölinni stendur verða haldnar fimm sýningar í Laugar- dalshöll, sem er eina hentuga húsnæðiö hér, m.a. vegna loft- hæðar og tækjabúnaöar, fyrir fimleika af því tagi sem hópurinn sýnir. Þar fara saman fornir dans- ar og listbrögö, tónlist og Ijósa- gangur. Þá var gólf Laugardals- hallarinnar styrkt sérstaklega fyrir komu Tianjin-hópsins áriö 1975, en hópurinn frá Henan not- ar svipuö listbrögð í sinni sýn- ingu. Má sem dæmi um einstök atriði nefna jafnvægislist á stöng- um og hjólum, Shaolin-glímu, töfrabrögð, dans á slakrl línu og fljúgandi þríforka. Henan-listfimleikahópurinn kemur hingað í boði Kínversk- íslenska menningarfálagsins og KR leikur gegn Stjörnunni Einn leikur fer fram í 1. deild ís- landsmótsins í handknattleik í kvöld. KR leikur gegn Stjörnunni í Laugardalshöll og hefst leikur liðanna kl. 20.00. Fimleikasambands íslands. í ár eiga bæði félögin merkisafmæli, menningarfélagið 30 ára og Fim- leikasambandið 15 ára og sagði Arnþór Helgason á blaöamanna- fundi sem nýlega var haldínn, að komu Kínverjanna mætti kalla af- mælisgjöf félaganna tveggja. Kostnaður við heimsóknina er kr. 800.000, fyrir utan feröirnar sem Kínverjarnir borga sjálfir. Sem fyrr segir sýnir hópurinn fimm sinnum og verður miðaverö kr. 250 í sæti og kr. 150 í stæði, en alls þarf 5000 áhorfendur til að feröin standi undir sér. „EKKI israel, guö minn góður, hvað viö erum seinheppnir, þetta verður hryllilega erfitt fjárhagslega, gæti sett handknattleiksdeildina á höfuö- iö hjá okkur,“ sagði Geir Hallsteinsson, þjálfari FH, þegar Morgunblaöið tilkynnti honum í gærmorgun um mótherjana ( Evrópukeppninni i handknatt- leik. „En viö eigum sennilega mögulefka handknattleikslega séö, en ég veft aö þetta eru erfið- ir mótherjar. Viö getum alls ekki leyft okkur aö vanmeta þá. Ef við þurfum aö fara til ísrael þá verö- ur þaö erfitt ferðalag, þetta er þó skárra en aö fara austur fyrir járntjaidiö, þaö er verst af öllu. Feröin til Rússlands i fyrra var til dæmis hörmuleg t alla staöi. Ég reikna meö því aö stjórn handknattleiksdeildarinnar reyni að fá mótherja okkar til þess aö teika báöa leikina hér á landi. Hvort þaö tekst veröur tíminn að skera úr um,“ sagöi Geir. Forráðamenn handknattleiks- deildar KR voru hinsvegar ánægöir meö mótherja sína og töldu aö liö KR ætti mjög góöa möguleika á aö komast áfram. Þá voru þeir ánægöir meö aö heimaleikur KR skildi leikinn á undan. — ÞR. r r * JUDO \ I Æfingar fyrir byrjendur og lengra komna eru að hefjast. Upplýsingar ; v \ , A í símum 39414 og 36331. Júdófélag Reykjavíkur Brautarholti 18.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.