Morgunblaðið - 15.11.1983, Side 6

Morgunblaðið - 15.11.1983, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1983 í DAG er þriöjudagur 15. nóvember, sem er 319. dagur ársins 1983. Árdegis- flóð i Reykjavík kl. 02.58 og síödegisflóð kl. 15.17. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 09.54 og sólarlag kl. 16.30. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.12 og tungliö í suöri kl. 21.53 (Almanak Háskól- ans). Ef einhvern yöar brestur visku, þá biöji hann Guð, sem gefur öllum örlát- lega og átölulaust, og honum mun gefast (Jak. 1,5). KROSSGÁTA l 2 3« 6 7 8 LAKÍrri: — 1 neiUr, 5 nérhljóðnr, 6 málædi, 9 óhreinka, 10 veina, 11 ell- efu, 12 beiddisi, 13 innyfli, 15 hvas»- viðri, 17 dægrid. LÓÐRÍTIT: — 1 stór, 2 matur, 3 spil, 4 gekk hægt, 7 saurinn, 8 fugl, 12 vaó á vatnsfalli, 14 blóm, 16 ósamstæóir. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - I kláf, 5 sárt, 6 ólar, 7 lá, 8 ósana, 11 dá, 12 ýsa, 14 írar, 16 lagaói. UHíRKTT: — I krókódíl, 2 ánana, 3 fár, 4 xtrá, 7 las, 9 aára, 10 nýra, 13 aki, 15 ag. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. í Akureyrar- kirkju hafa verið gefin saman í hjónaband Rannveig Björg Pálsdóttir og Róbert Dúason. — Heimili þeirra er á Rimasíðu 25 þar í bæ. FRÉTTIR EINN veðurfræðinganna hefur komi.xt þannig að orði í sjón- varpinu að hið milda veðurfar hérlendis undanfarið minni á veðrið í júlímánuði síða.xtliðnum. f fyrrinótt var hvergi frost á lág- lendi, en á nokkrum stöðum hafði hitinn farið niður að frostmarki, t.d. í Búðardal, Stað- arhóli og víðar. Hér í Reykjavík fór hitinn niður í 3 stig, úrkomu varð vart en hún mældist mest 4 millim. um nóttina á Vatns- skarðshólum. Uppi á Grímsstöð- um á Fjöllura var 2 stiga frost í fyrrinótt. í spárinngangi taldi Veðurstofan ekki horfur á veru- legum breytingum á hitastiginu. Snemma í gærmorgun var 5 stiga hiti í Nuuk á Grænlandi. VEÐURSTOFA fslands auglýs- ir í síðasta Logbirtingablaði lausar til umsóknar tvær stöð- ur. Er önnur þeirra deildar- stjórastarf fjarskiptadeildar Veðurstofunnar. Hitt starfið er staða rannsóknarmanns, á Keflavíkurflugvelli, eins og það heitir í auglýsingunni. Umsóknarfrestur um þessi störf er til 25 m. en stöðurnar verða veittar frá 1. janúar 1984. ÁLAR/EKT. í nýlegu Lögbirt- ingablaði er tilk. um stofnun hlutafélags nú á þessu hausti í þeim tilgangi að rækta ála. Félagið er hér í Reykjavík og hlaut nafnið fsáll hf. Stjórn- arformaður þess er Ámi Gunn- arsson, Gullteigi 12, hér í bæn- um. Hlutafé félagsins er kr. 50.000. FJAI.LKONURNAR, kvenfélag ið í Breiðholti III heldur af- mælisfund i kvöld, þriðju- dagskvöld, í tilefni af 10 ára afmæli félagsins með skemmtidagskrá í Gerðubergi I og hefst hann kl. 20.30. For- maður félagsins er Hildigunn- ur Gestsdóttir. Stjórn félagsins væntir jæss að konur í Breið- holti III, í félaginu og utan þess, fjölmenni á afmælis- fundinn. SPILAKVÖLD verður í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30 í fé- lagsheimili Hallgrímskirkju til ágóða fyrir kirkjubygging- KVENFÉL Kópavogs heldur fund í félagsheimili bæjarins nk. fimmtudagskvöld, 17. þ.m., kl. 20.30. AKRABORG siglir nú alla rúmhelga daga vikunnar, fjór- ar ferðir á dag, milli Akraness og Reykjavíkur, sem hér segir: Frá Ak.: Frá Rvík.: Kl. 08.30 Kl. 10.00 Kl. 11.30 Kl. 13.00 Kl. 14.30 Kl. 16.00 Kl. 17.30 Kl. 19.00 HVÖT — sjálfstæðiskvennafé- lagið heldur aðalfund sinn nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30 í Valhöll. ÁRNESINGAFÉLAGIÐ í Rvík heldur aðalfund sinn nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30 á Hótel Esju. Að fundarstörfum loknum verður kaffi borið á borð. FRÁ HÖFNINNI Á SUNNUDAGSKVÖLD kom Mælifell til Reykjavíkurhafn- ar að utan en Irafoss lagði af stað til útlanda. Þá kom togar- inn Karlsefni úr söluferð til út- landa og togarinn Snorri Sturluson hélt aftur til veiða. Þá fór aftur erl. skip, sem kom á vegum Áburðarverksmiðj- unnar fyrir helgina. í gær kom togarinn Ingólfur Arnarson inn af veiðum til löndunar. Þá kom Askja úr strandferð og Eyrarfoss kom að utan. Hekla vdciitauic^ strandferð. Laxá lagði af stað til útlanda seint í gærkvöld. Þá fór Kyndill á ströndina í gær og Stapafell kom af ströndinni og fór samdægurs aftur í ferð. Loks var svo tog- arinn Ögri væntanlegur úr söluferð til útlanda I gær og Skaftá var væntanleg að utan undir miðnættið í nótt er leið. MINNING ARSPJÓLD HJARTAVERND. Minningar- kort Hjartaverndar hér í Reykjavík og nágrenni fást á eftirtöldum stöðum hér í Reykjavík: Skrifstofa Hjarta- verndar, Lágmúla 9, 3. hæð, Reykjavíkur Apótek, Austur- stræti 16, Skrifstofa DAS, Hrafnistu, Dvalarheimili aldr- aðra, Lönguhlíð, Garðs Apót- eki, Sogavegi 108, Bókabúðin Embla, Völvufelli 21, Arbæjar Apótek, Hraunbæ 102 a, Bóka- búð Glæsibæjar, Álfheimum 74, Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20—22, Kirkjufell, Klapparstig 27. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Hafnarfjörður: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Sparisjóður Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10. „Mjög alvarleg tídindi” segir Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsrádherra, um skýrslu fiskifrædinga þér ættuð að skipta um atvinnu, ungi maður, þaö er ekki einn einasta fisktitt að sjá í kúlunni minni!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 11. til 17. nóvember, aö báöum dögum meö- töldum, er i Apóteki Austurbœjar. Auk þess er Lyfjabúó Breióholts opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuó á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyðarþjónusta Tannlæknafélags íslands er í Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstíg. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akurayri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabssr: Apötekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartíma apötekanna. Keflevík: Apótekiö er opið kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og aimenna frídaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranee: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. AA-semtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráó íslands) Salfræöileg ráögjöf ffyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS Heimsóknartimar Landapitallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 Kvannadaildin: Kl. 19.30—20. SiMig- urkvennadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartíml fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítalí: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tíl kl. 19.30. — Borgarspftalinn I Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Halnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. GrensésdsikJ: Mánudaga tll föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hsilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fasóingar- hsimili Rsykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Klsppsspítali: Alla daga kl. 15.30 tH kl. 16 og kl. 16.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshaaiió: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20 — St. Jóssfsapftali Halnartirði: Heimsóknartimi alla daga vlkunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarslofnana. Vegna bilana á veitukerfl vatns og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til 8 i síma 27311. i þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnsvsitan hefur þil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahusinu við Hverfisgötu: Aöallestrarsalur oþlnn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna helmlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. HAskótabókaeafn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Oþiö mánudaga tll föstudaga kl. 9—19. Utibu: Uþþlýsingar um Oþnunartima þeirra veittar í aöalsafni, síml 25088. bjóóminjaeafnió: Oþiö sunnudaga. þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liatasafn fslands: Oþlö daglega kl. 13.30 tll 16. Borgarbókasafn Rsykjavíkur: ADALSAFN — Utláns- delld, Þinghollsslræti 29a, simi 27155 oþiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. seþl —30. aprfl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriðjud kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þlngholtsslræti 27, simi 27029. Oplö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRUTLAN — afgreiösta í Þingholtsstræti 29a, síml 27155. Bókakassar lánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, síml 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—31. april er einnlg opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Simatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opió mánudaga — fðstu- daga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er elnnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mlövikudðgum kl. 10—11. BÓKABlLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir viös vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1963: ADALSAFN — útláns- delld lokar ekki. AÐALSAFN — lestrarsalur: Lokaö ( júní—ágúst. (Notendum er bent á aó snúa sér til útláns- deildar). SÓLHEIMASAFN: Lokaó frá 4. júlf I 5—6 vikur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í júli. BÚSTADASAFN: Lokaö frá 18. júli í 4—5 vikur. BÓKABÍLAR ganga ekki frá 18. júli—29. ágúst. Norræna húsió: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. ÁrtMejarsatn: Opió samkv. samtali. Uppl. i sima 84412 kl. 9-10. Átgrlmssafn Bergstaöastræti 74: Opió sunnudaga, þrlójudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. Hðggmyndasafn Asmundar Svelnssonar vió Sigtún er opiö priðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaróurinn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúsið opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar I Kaupmannahöfn er opió mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaafaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán —föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Áma Magnússonar. Handrltasýnlng er opin priöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram til 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21340. Siglutjöröur 9B-71777. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. A sunnudögum er oplö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Braiðhofti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sfmi 75547. Sundhöftin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Oplö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Poltar og böö opin á sama tíma þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma sklpt milll kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug t Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatíml karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatimar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- timar — baóföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sfmi 66254. Sundhöll Keflavikur er opln mánudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Föatudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö oplö mánudaga — föstudaga kl. 16—21 Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Bundlaug Kópavogs er opin mánudaga—fösludaga kl. 7—9 og fré kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þrlöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróer er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga fré kl. 9—11.30. Bööln og hellu kerln opln alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.