Morgunblaðið - 15.11.1983, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1983
27
Frá Bob Hennessy, ffréttamanni Morgunblaðsins í Englandi:
Vel launaðir
- þó ekki sé hann í aðalliðinu
ester.
GORDON Milne, fyrrum leikmað-
ur Liverpool, sem nú er fram-
kvæmdastjóri Leicester, reyndi á
dögunum aó fá Phil Thompson
lánaóan frá Liverpool, en eins og
vió sögóum frá í síóustu viku ætl-
aói félagió aö lána hann til South-
ampton.
Thompson var reiöubúinn aö
fara til Leicester í einn mánuö meö
einu skilyröi: aö félagiö greiddi
honum sömu laun og hann væri
meö hjá Liverpool. En þaö treysti
Milne sér ekki til aö bjóöa.
Thompson hefur nefnilega 900
sterlingspund á viku í laun (tæpar
40.000 krónur). Ekki nóg meö þaö,
Thompson fór einnig fram á ao fá
150 pund fyrir hvert stig eins og
hann fær hjá meisturunum (um
6.300 ísl. kr.). Þegar þaö er haft í
huga aö nokkuö langt er síöan
Thompson hefur komið í aöalliðiö
hjá Liverpool veröa þetta aö teljast
dálagleg laun. Þess má geta aö
Graeme Souness, fyrirliði Liver-
pool, er tekjuhæstur leikmanna
Liverpool, en bæöi hann og Kenny
Dalglish hafa yfir 1.000 sterlings-
pund í vikulaun.
• Gary Bailey í ensku landsliöstreyjunni. Hann klæðist henni annaö
kvöld, en hann mun þó örugglega sitja á bekknum. Ray Clemence
mun leika í markinu.
„Gary Bailey vinsam-
lega hafi samband
við Bobby Robson!“
Eastoe
kjálkabrotinn
ÞAD Á ekki af Leiceater aó
ganga. Liöinu hefur ekki
gengið vel i vetur, og óheppni,
sem oft eltir lið í neóri hluta
deildarinnar, virðist ekkí ætia
aó yfirgefa liðið. í leiknum
gegn Man. Utd. á laugardag
meiddust tveir af leikmönnum
þess: Peter Eastoe og Steve
Lynex, sá er skoraði sigur-
markiö.
Eastoe hefur veriö í láni hjá
liöinu í einn mánuö frá WBA, og
búiö var að samþykkja aö hann
yröi þar i mánuö til viöbótar.
Eastoe var borinn af velli á
laugardag meö brotinn kjálka.
Síöar í leiknum fékk Lynex svo
„gott“ högg í andlitiö og brotn-
uöu í honum tvær tennur!
„GARY Bailey er vinsamlega beö-
inn aö hafa samband vió Bobby
Robson, eóa koma í höfuðstöóvar
enska landsliösins í knattspyrnu.
Hann er vinsamlega beóinn aö
hafa vegabréf sitt meó sér.“
Þannig hljóöaöi auglýsing í
breska útvarpinu um kl. 14 á
sunnudag og vakti hún mikla at-
hygli. Þannig er mál meö vexti, aö
enska landsliðiö var komið saman
til undirbúnings fyrir Evrópuleikinn
í Luxemborg annaö kvöld. Peter
Shilton, aöalmarkvöröur liösins,
haföi boöaö forföll vegna meiösla,
en „hann lék á öörum fætinum í 80
mínútur" daginn áður gegn Albion,
eins og Lawrie McMenemy, stjóri
Southampton, sagöi. Forráða-
menn enska landsliösins gátu ekki
meö nokkru móti haft uppi á Gary
Bailey, markveröi Manchester Un-
ited, sem Bobby Robson kaus aö
taka inn í landsliöshópinn, svo
gripiö var til þess ráös aö setja
þessa auglýsingu í útvarpið.
Wark til Ítalíu?
JOHN WARK hefur enn ekki sam-
ió við Ipswich um kaup sitt, og er
því enn a sölulista hjá félaginu
ásamt Paul Mariner. Ensku blööin
veltu fyrir sér möguleikanum á
því um helgina aö Wark færi til
Itaíu.
Bolognia og Fiorentina höföu
bæöi áhuga á honum fyrir tveimur
Kaupir
Wolves
Chapman?
WOLVES þarfnast nauósynlega
einhverra nýrra leikmanna ef liðið
ætlar að halda sæti sínu I 1.
deildínni, og félagið fékk peninga
í kassann viö söluna á Andy Gray
til Everton.
Félagið hefur áhuga á Lee
Chapman, framherja Arsenal, sem
aldrei hefur náö aö festa sig í liðinu
þar, og tveir varnarmenn eru einn-
ig á óskalista Wolves: Mickey Droy
og Tony McAndrew, báöir hjá
Chelsea.
Rossi sektaður
PAOLO Rossi, ítalski landsliös-
maöurinn hjá Juventus, hefur
veriö sektaöur um 84.000 ísl. kr.
af ítalska knattspyrnusamband-
inu fyrir aö sitja fyrir á auglýs-
ingamynd í ítölsku landslióstreyj-
unni án leyfis sambandsins.
árum og taliö er aö bæöi þessi liö
vilji enn fá hann í herbúöir sínar.
„Njósnarar" frá ítölskum liöum
hafa fylgst meö Wark upp á síð-
kastið, og taliö er aö meistarar
Roma hafa mikinn áhuga á aö fá
hann til sín, til aö leika viö hliöina á
Brasilíumanninum Falcao á miöj-
unni. Þetta kemur óneitanlega
nokkuö á óvart, þar sem aöeins
tveimur útlendingum er leyft aö
spila meö hverju liöi, og Brassinn
Cerezo hefur staöiö sig vel i vetur
meö Roma. Tíminn einn getur
skoriö úr um hvaö gerist.
Wark segist sjálfur ekki hugsa
um þetta. „Númer eitt hjá mér
þessa stundina er aö vinna aftur
sæti mitt í skoska landsliöshópn-
um,“ en Jock Stein setti hann úr
hópnum í síöustu viku. „Það særöi
mig mikiö aö vera settur úr hópn-
um og ég er staöráöinn í því aö
komast í hann aftur."
Donaghy
og lan
Wallace
seldir?
ALAN Durban, stjóri Sunderland,
•r nú aó leita aó sterkum varn-
armanni fyrir lið sitt. Hann hefur
mestan áhuga á Mal Donaghy,
noróur-írska landsliösmanninum
hjá Luton.
lan Wallace, sem Brian Clough
keypti fyrir eina milljón sterlings-
punda frá Coventry, gæti veriö á
förum frá City Ground. Hann hefur
ekki komist í liöiö alllengi, og tvö
liö hafa mikinn áhuga á honum.
Þaö eru Southampton og Stoke.
Samningur hans viö Forest rennur
út í vor. Þá getur hann samiö sjálf-
ur við hvaöa liö sem er og hirt féö,
þannig aö líkur eru taldar á því aö
Forest láti hann fara fljótlega.
• Ray Kennedy
Morley og
Bremner
mega fara
TONY MORLEY, enski landsliós-
útherjinn, og skoski miöjumaóur-
inn Des Bremner hjá Aston hafa
lítió leikið meó liöinu undanfariö
— hafa ekki komist í lióið. Nú er
félagiö tilbúiö til aö ræóa vió þau
félög sem hafa áhuga á aö kaupa
þá félaga. Þeir hafa verið meó
betri mönnum liðsins undanfarin
ár, og voru báðir í liöinu sem varö
Evrópumeistari í fyrra.
Ray Kennedy
meo Hartlepool
RAY Kennedy, fyrrum leikmaöur
Arsenal, Liverpool og Swansea,
hefur nú að nýju fært sig um set,
og er fluttur til heimkynna sinna í
Noróaustur-Englandi. Þar er
hann farinn að leika meó fjórðu
deildarliðinu Hartlepool og gildir
samningur hans við félagiö í einn
mánuó í senn. Framkvæmda-
stjóri Hartlepool nú er Mike
Docherty, sonur hins fræga
Tommy.
Kennedy var launahæsti leik-
maöur Swansea meö 750 pund á
viku, en ekki er vitaö hver laun
hans eru nú. „Ég hef alltaf kunnaö
vel viö mig í norðausturhluta Eng-
lands þar sem ég er fæddur og
uppalinn," sagöi Kennedy. Eftir aö
hann fór frá Liverpool var draumur
hans aö fá tækifæri til aö flytja
þarna upp eftir og leika annaö-
hvort meö Newcastle eöa Sunder-
land, og er von hans aö standi
hann sig vel meö Hartlepool, muni
áhugi þessara félaga vakna á aö fá
hann til sín. Möguleikar á því eru
taldir talsveröir, og fari hann til
Newcastle hittir hann fyrir tvo af
samherjum sínum frá Liverpool,
Kevin Keegan og Terry McDer-
mott.
Víti forgörðum
JÓHANNES Eðvaldsson og félag-
ar töpuöu 0:4 fyrir Celtic á
Parkhead á laugardag. Heppnin
var ekki meó Motherwell í leikn-
um því líðió fékk vítaspyrnu sem
nýttist ekki. Þaö var Jóhannes
sjálfur sem tók vítiö en Pat Bonn-
er í markinu gerði sér lítiö fyrir og
varói frá Búbba.
Aberdeen sigraöi Rangers ör-
ugglega 3:0 í fyrsta leik Jock Wall-
ace meö Rangers. „Þaö þarf geysi-
mikiö verk aö vinna hjá félaginu.
Leikmenn þurfa aö læra nýja hluti í
hvelli og þeir þurfa aukiö sjálfs-
traust til aö geta aölagast nýjum
leikstíl," sagöi Wallace eftir leikinn.
Þess má geta aö strax á laugardag
fór hann meö konu sinni í þriggja
daga frí til Spánar!
n . deild n
Urslit:
Aston Villa — Stoke 1—1
Covsntry - - QPR 1—0
Everton — Nott. Forest 1—0
Ipswich — Arsenal 1—0
Leicester - - Man. Utd. 1—1
I Luton — Birmingham 1—1
I Notts County — Norwich 1—1
I Southampton — WBA 1—0
I Sunderland — Watford 3—0
I Tottenham i — Liverpool 2—2
I Wolverhampton — West Ham 0—3
I Staóan:
I Liverpool 13 8 3 2 23—8 27 1
I WestHam 13 8 2 3 25—11 26 I
I Man. Utd. 13 8 2 3 23—14 26 I
I Southampton 12 7 2 3 14—B 23 1
I Luton 13 7 2 4 21 1—16 23 1
I Coventry 13 7 2 4 20—18 23 1
1 Tottenham 13 6 4 3 20—17 22 1
I Aston Villa 13 6 3 4 18—19 21 1
1 QPR 13 6 2 5 20—11 20 1
I Ipswich 13 6 2 5 24—16 20 I
I Nott. Forest 13 6 2 5 22—18 20 1
I WBA 13 6 2 5 18—18 20 1
I Arsenal 13 6 0 7 24—17 18 I
I Birmingham 13 5 3 5 13—15 15 1
| Sunderland 13 5 3 5 15—18 18 |
I Everton 13 5 3 5 8—13 18 1
I Norwich 14 4 5 5 19—20 17 1
I Stoke 13 2 5 6 14—24 11 I
1 Watford 13 2 4 7 18—24 10 I
I Notts County 13 2 2 9 11—24 8 1
1 Leicester 13 1 4 8 12—27 7 1
I Wolves 13 0 3 10 8—34 3 I
2. deild
Úrslit:
Barnsley - - Swansea 3—2
Blackburn — Leeds 1—1
Cardiff — Cambridge 5—0
1 Carlisle —Portsmouth 0—0
I Chelsea — - Newcastle 4—0
1 Crystal Palace — Oldham 2—1
I Derby — Middlesbrough 1—0
I Grimsby - - Charlton 2—1
I Huddersfield — Shrewsbury 1—0
Man. City — Brighton 4—0
Föstudag:
Fulham — Sheff. Wedn. 1—1
Staöan:
I Sheff. Wedn 14 10 4 0 : 25:9 34
I Man. City 14 10 1 3 29:16 31
I Newcastle 14 9 2 3 29:17 29
I Chelsea 13 8 4 1 28:12 28
1 Huddersfield 14 6 6 2 20:11 24
1 Grimsby 21:18 22
I Portsmouth 14 6 2 6 23:14 20
I Barnsley 14 6 2 6 23:20 20
I Blackburn 14 5 5 4 20:23 20
I Charlton 14 5 5 4 16:19 20
1 Shrewsbury 14 5 4 5 17:19 19
I Middlesbrough 14 5 3 6 20:17 18
I Carlisle 11:10 18
I Crystal Palace 14 5 3 6 16:18 18
I Leeds United 14 5 3 6 19:23 18
I Brighton 14 5 2 7 25:27 17
I Cardiff 14 5 1 8 14:16 16
1 Derby County 14 4 2 8 11:27 14
1 Fulham 14 3 4 7 17:23 13
I Oldham 14 2 4 8 12:25 10
I Cambridge 14 2 2 10 13:32 8
| Swansea 13 1 3 9 10:23 6
3 . deild
I Úrslit:
I Bradford - - Millwall 3—3
I Brntol Rovirt — Burnloy 2—1
I Hull — Newport 0—0
1 Lincoln — Scunthorpe 2—1
1 Orient — Brentford 2—0
I Plymouth — Bolton 2—0
I PortVale- — Oxford 1—3
I Preston — Rotherham 1—0
1 Sheff. Utd. — Exeter 2—2
I Walsall — Gillíngham 3—1
| Wigan — Wimbledon 3—2
4. deild
I Úrslit:
I Chester - - Aldershot 1—2
I Darlington — Bristol City 0—1
Doncaster — Blackpool 2—1
Hereford - - Northampton 0—0
Mansfield — Colchester 0—0
Reading - - Wrexham 4—1
Swindon - - Hartlepool 3—2
Tranmere — Wrexham 2—2
| York — Torquay 2—3