Morgunblaðið - 15.11.1983, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 15.11.1983, Blaðsíða 34
42 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. NÓVEMBER 1983 JÓN LAXDAL les úr verkum sínum næstkomandi miövikudag 16. nóv. 1983 kl. 20.30 í þýska bókasafninu. Allir velkomnir. Þýska bókasafnið Goethe-lnstitut Tryggvagötu 26. Kjötfiskréttar- fagnaður Freeportsklúbbsins verður haldinn í Bústaðakirkju, fimmtu- daginn 17. nóv., kl. 8 e.h. stundvíslega. Matseðill: Cocktail a la Svartsengi. Fiskforréttur í Baldurssósu. Kryddlegiö lamb meö Gunnarsídýfu. Desert aldarinnar í fyrsta skipti á íslandi. Bingó. Frægir skemmtikraftar koma í heimsókn. Tilkynniö þáttöku fyrir miövikudagseftirmiödag til Bílaleigu Akureyrar sími 31615, Bonaparte í síma 45800 og Víkurbæ Keflavík. Bókaútgáfan Mál og menning: Ferðasaga Sigurðar A. Magnússonar frá Indlandi gefin út í annað sinn HJÁ Máli og menningu er komin út í 2. útgáfu ferðasaga Sigurðar A. Magnússonar frá Indlandi: Við elda Indlands. Hún kom fyrst út árið 1962, en hefur lengi verið ófáanleg. Sigurður A. Magnússon ferðað- ist árið 1960 um rúmlega þriggja mánaða skeið um Indland og kynnti sér land og þjóð, siði, trú- arbrögð, menningu og daglegt líf. í bókinni bregður hann upp per- sónulegum myndum af því sem hann upplifði og leitast við að skilja og greina það sem mætti honum í þessu fjarlæga og fram- andi landi. Fjöldi mynda er í þessari nýju útgáfu sem ekki voru í hinni fyrri, og aftast er kort af Indlandi þar sem helstu staðir og áfangar á ferð höfundar eru merktir. Bókin er 295 bls. og unnin að öllu leyti í Prentsmiðjunni Odda hf. (Úr fréttatilkynninKU.) Klúbburinn Orðsending Höfóar til .fólksíöllum starfsgreinum! Við viljum hvetja fyrrverandi nemendur okkar og HR-klúbbfélaga til aö fjölmenna á Broadway sunnudaginn 20. nóv. og sjá heimsmeistarana í dansi sýna listir sínar á 20 ára afmæli Danskenn- arasambands íslands. Aðgöngumiöar eru seldir hjá Módelsamtökunum, Skólavöröustíg 14, mánudag, þriöjudag og mið- vikudag kl. 2—6, síðar á Broadway. Kveöja, Unnur og Hermann Ragnar. T0Y0TA-VARAHLUTAUMB0ÐIÐ ÁRMÚLA 23 — SÍMI 81733 Blaöburðarfólk óskast! Austurbær Bergstaðastræti Ingólfsstræti og Þingholtsstræti lolvansem V2x meó vaxandi umsviíum ð TeléVideo Einkaaóilinn velur TeleVideo einkatölv- una, grunneiningu TeleVideo tölvukerfisins, til aö annast fjármálin og framtíöarspána. Hann getur treyst því að hversu mikið sem umsvif hans aukast getur einkalölv- an vaxið í samræmi við það. Smáfyrirtazkió velur einnig TeleVideo tölv- una í þókhaldið, á lagerinn, í vörueftirlitið, rekstrayfirlitið, afgreiðsluna og alla aðra töl- fræðilega þætti rekstursins. Þegar fyrirtækið stækkar, getur TeleVideo einfaldlega vaxið með því uþþ í kerfi án þess að nokkur hluti þess verði úreltur. S1orfyrirta2kkó> velur að sjálfsögðu Tele- Video tölvukerfið með öllu tilheyrandi, enda fylgir því öll sú tækni og hæfni sem hæfir stórfyrirtækjum og stofnun- um. Og gleymum því ekki að grunneiningin er enn sú sama. hÚ SKRIFSTOFUVELAR h.f. Hverlisgbtu 33 — Simi 20560 — Pósthólf 377

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.