Morgunblaðið - 19.11.1983, Page 6

Morgunblaðið - 19.11.1983, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1983 í DAG er laugardagur 19. nóvember, sem er 323. dagur ársins 1983, fimmta vika vetrar. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 05.30 og síö- degisflóð kl. 17.43. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 10.07 og sólarlag kl. 16.18. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.13 og tungliö í suöri kl. 00.03. (Almanak Háskól- ans.) Hann veitir þér það er hjarta þitt þráir og veitir framgang öllum áform- um þínum. (Sálm. 20,5.) KROSSGÁTA LÁRfcTT: — 1 nrma if, 5 kyrrð, 6 sUAa, 9 keyra, 10 málmur, II kuak, 12 faeói, 13 bikkja, 13 herbergi, 17 blautrar. IXH)RÉTT: — 1 í auga, 2 baun, 3 s<-fa, 4 ásjóna, 7 skófatnaAur, 8 málmpinni, 12 vætlar, 14 löngun, 16 tónn. LAIJSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 færa, 5 ólar, 6 tölt, 7 ff, 8 ormar, II ló, 12 díl, 14 tind, 16 iAnaði. I/MíRETT: — I fótbolti, 2 rólum, 3 alt, 4 gróf, 7 frí, 9 róió, 10 Adda, 13 lúi, 15 NN. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. I dag 19. 0\/ nóvember, er áttræð frú Guðfinna Árnadóttir frá Vestmannaeyjum, Gnoðar- vogi 20 hér í Rvík. Hún ætlar að taka á móti gestum í dag milli kl. 15—18 að Síðumúla 11. Bjarni Bjórnsson, Sæunnar- götu 12 í Borgarnesi. Hann hefur verið rafveitustjóri þar í bænum um árabil. — Kona hans er Ásta Margrét Sigurðardóttir frá Patreks- firði og eiga þau 42ja ára brúðkaupsafmæli. — Þau taka á móti gestum á heimili sínu í Borgarnesi, Sæunn- argötu 12, í dag milli kl. 16-18. A ára afmæli. A morg- 0\/ un, sunnudaginn 20. þ.m., verður sextug frú Árelía Jóhannesdóttir húsfreyja á Brekku á Ingjaldssandi. Á afmælisdaginn verður hún á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Bakkastíg 12 í Bolungarvík. Eiginmaður hennar er Kristján bóndi Guðmundsson. Þeim varð 12 barna auðið og eru 10 þeirra á lífi. FRÉTTIR VEÐUR fer kólnandi! voru þau veðurtíðindi, sem Veð- urstofan færði landsins börn- um í gærmorgun. Um nóttina hafði verið lítilsháttar frost austur á Höfn í Hornafirði, 2 stig, og fjögur stig uppi á Grímsstöðum á Fjöllum. Víða var rigning um nóttina. Hér í Reykjavík rigndi dálítið í 4ra stiga hita en vestur í Kvígind- isdal mældist úrkoman 16 millim. Þessa sömu nótt í fyrravetur var 7 stiga frost hér í bænum. Snemma í gærmorgun var 8 stiga frost í Nuuk, höfuðstað Grænlands. RITHÖFUNDAR, sex talsins, munu lesa úr verkum sínum á fundi í Félagi íslenskra rithöf- unda, sem haldinn verður á morgun, sunnudaginn 20. þ.m., í Skálafelli Hótels Esju, kl. 14. Rithöfundarnir eru Guðmund- ur Guðni Guðmundsson, Har- aldur Jóhannsson, Ingólfur frá Prestbakka, Jón Gislason, Jónas Guðmundsson og Sveinn Sæmundsson. KVENFÉL. Kópavogs efnir til félagsvistarkvölds á þriðju- daginn kemur í félagsheimili bæjarins kl. 20.30. RANGÆINGAFÉLAGIÐ efnir árlega til kaffisamsætis fyrir eldri Rangæinga og gesti þeirra. Á morgun, sunnudag, verður þetta árlega kaffisam- sæti í safnaðarheimili Bústaðakirkju, að lokinni guð- sþjónustu í kirkjunni kl. 14. Sr. Ólafur Skúlason predikar. ÍÞRÓTTAFÉL. kvenna heldur basar á morgun, sunnudag, á Hallveigarstöðum og hefst hann kl. 14. DÓMKIRKJUBASARINN, sem kirkjunefnd kvenna Dóm- Er þjóöaríþrótt íslendinga, glím- an, að deyja út? Er þjóAaríþrótt íslendinga, glím <5^ an, aó deyja út? Samkvæmt kennsluskýrslum stunduAu aóeins 186 íþróttina á siAastliónu ári en áriA á undan 205. Ljóst er aA iAk- endum fer sífellt fekkandi og lítiA sem ekkert er gert til aA kvnna íþróttina og afla henni iókenda. kirkjunnar heldur, er í dag, laugardag, í Casa Nova Menntaskólans í Reykjavík og hefst hann kl. 14. Ágóðinn rennur allur í orgelsjóð Dóm- kirkjunnar. HEIMILISDYR GRÁBRÖNDÓTTUR köttur frá heimilinu á Ásvallagötu 62 hér í Rvík týndist að heiman frá sér fyrir 5 dögum. Hann er ársgamall, vanaður og með merki á hægra eyra. Síminn á heimili kisa er 23106. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór togarinn Ögri aftur til veiða. I gær fór Kyndill í ferð á ströndina. Þá koma hafrannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson úr leið- angri. 9*5 tJD Viö veröum bara að vona, að kappar okkar eigi vörn við innanfótar klofbragði, í þessari mestu glímu sögunnar!? Kvöld-, n»tur- og helgarþjónuata apótekanna í Reykja- vík dagana 18. til 24. nóvember, aö báöum dögum meö- töldum, er í Háaleitia Apóteki. Auk þess er Veaturbaejar Apótek opin til kl. 22 alla daga vaktvíkunnar nema sunnudag Ónaemisaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini Læknattofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspítalan* alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er haBgt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, aími 81200, en þvi aöeins aö ekki náíst í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyöarþjónusta Tannlæknafélags íslands er i Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstíg. Opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjörður og Garöabasr: Apótekin i Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbasjar Apótek eru opin virka daga tii kl. 18.30 og tíl skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækn’ og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga ki. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoee: Selfoes Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa Bárug. 11, opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáiiö, Siöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Siðumula 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur simi 81615. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraráögjöfin (Barnaverndarraö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. SJÚKRAHÚS HelmsóKnarlimar: Landtpítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvmnadeildin: Kl. 19.30—20. Sang- urkvannadaild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Helm- sóknartími fyrlr leöur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali Hringaina: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 III kl. 19.30. — Borgarapítalinn í Foaavogi: Mánudaga til löstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknarlími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til löstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailauvarndaratöóin: Kl. 14 tll kl. 19. — FaaAingar- heimili Reykjavíkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppaspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — KópavogshaaiiA: Eltir umtall og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — VífilaataAaapitali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaelaspitali HatnartirAi: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 tíl 8 í sima 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230. SÖFN Landsbókasafn falands: Satnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöalleslrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna helmlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókaufn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veitlar i aöalsafni. simi 25088. ÞjóAminjautniA: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listauln fslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókautn Raykjavíkur. ADALSAFN — Útláns- deild. Þingholtsstræti ?Sa, sími 27155 oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. F'á 1 sept — 30. apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Oþiö alla daga kl. 13—19. 1. maí—31. ágúst er lokaö um helgar. SÉRUTLAN — afgreiösla i Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —31. apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sðgustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjón- usta á bókum fyrir fatlaóa og aldraða. Simatimi mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Oþlö mánudaga — föstu- daga kl. 16—19. BÓSTAÐASAFN — Bústaöaklrkju, siml -86270. Opið mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Ðæklstöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Lokanir vegna sumarleyfa 1963: AÐALSAFN — útláns- deild lokar ekki. ADALSAFN — lestrarsalur: Lokaó i júní—ágúst. (Notendum er bent á aó snúa sér til útláns- deildar) SÓLHEIMASAFN: Lokað frá 4. júlí I 5—6 vlkur. HOFSVALLASAFN: Lokaö í Júlí. BÚSTAÐASAFN: Lokaö frá 18. júlí I 4—5 vlkur. BÓKABÍLAR ganga ekkl frá 18. júlí—29. ágúst. Norræna húsió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14—19/22. ÁrbæjarMfn: Opiö samkv. samtali. Uppl. I sima 84412 kl. 9—10. ÁsgrfmsMfn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00. HöggmyndaMfn Asmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. ListsMfn Einars Jónssonsr: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11—18. Safnhúsið opió laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonsr í Ksupmsnnshótn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. BókaMfn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir tyrlr börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árns Magnússonar: Handritasýnlng er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16 fram tll 17. september. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri siml 90-21840. Siglufföröur 98-71777. SUNDSTAÐIR Laugsrdalslsugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er oplö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Opin mánudaga — tðstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30. laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa I atgr. Sími 75547. Sundhóllin: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böð og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Oplö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opln á sama tima þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20 til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöió i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli kvenna og karla. — Uppl. I sima 15004. Varmárlaug í Mosfsllssvsit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þrlö|udags- og flmmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna- tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Síml 66254. Sundhöll Ksflavlkur er opln mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. Gufubaölö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opln mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er oplö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20—21 og miðvikudaga 20—22. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnartjaróar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Böðln og heitu kerln opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Siml 50088. Sundlaug Akursyrar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7_8. 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Siml 23260.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.