Morgunblaðið - 19.11.1983, Page 7

Morgunblaðið - 19.11.1983, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1983 7 Ég þakka öllum þeim sem glöddu mig með nærveru sinni, samtölum, skeytum og gjöfum á nírœðisafmæli mínu þann 17. okt. sl. Guð blessi ykkur ölL Guðmundur Jónasson frá Hólmahjáleigu. Frá Flensborgarskóla Umsóknir nýrra nemenda um skólavist á vorönn 1984 þurfa aö hafa borist skólanum fyrir 1. desember nk. Skólameistari. FURUHH.LUR Útsölustaðir: REYKJAVlK: JL-Húsið húsgagnadeild, Liturinn Síöumúla 15, KÓPAVOGUR: Byko Nýbýlavegi 6, HAFNARFJÖRÐUR: Málur Reykjavíkurvegi 10, KEFLAVÍK: Dropinn, AKRANES: Verslunin Bjarg, BORGARNES: K.B. Borgarnesi, HELLISSANDUR: K.B., ÓLAFSVlK: Verslunin Lára, STYKKISHÓLMUR: Húsið, PATREKSFJÖRÐUR: Rafbúð Jónasar, BOLUNGARVlK: Jón Fr. Einarsson, ISAFJÖRÐUR: Húsgagnaverslun Isafjarðar, HVAMMSTANGI: Versl. Sig. Pálmas., BLÖNDUÓS: Kaupfélag Húnvetninga, SAUÐÁRKRÓKUR: Hátún, SIGLUFJÖRÐUR: Bólsturgerðin, ÓLAFSFJÖRÐUR: Versl. Valberg, DALVlK: Versl. Sogn, AKUREYRI: Grýtan Sunnuhlíð, HÚSAVlK: Kaupfélag Pingeyinga, EGILSSTAÐIR: Verslunarfélag Austurlands, SEYÐISFJÖRÐUR: Versl. Dröfn, NESKAUPSTAÐUR: Nesval, REYÐARFJÖRÐUR: Lykill, FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: Versl. Pór, VlK, Kaupfélag V-Skaftfelling, VESTMANNAEYJAR: Porvaldur og Einar, SELFOSS: Vöruhús K.Á. Bronco Sport 1973 Brúnsanseraóur + hvftur. 8 cyl. (302), beinsk. m/aflstýrl. Fjöldl aukahluta. Jeppl i sérflokki. Verö kr. 190 bus. Saab 99 GL 180 Brúnn, 4ra dyra. Eklnn aöelns 36 þús. Verð 250 bús. Sjálfskiptur framdrifsbíll Mazda 323 1981. Brúnsanseraóur, 5 dyra, ajélfak. Eklnn aöeins 19. þús. 2 dekkjagang- ar. Verö 210 þ ús. Nýr bíll Datsun Cherry 1,5 GL. 1983. Sllfurgrár. Ek- inn aöeins 3 þút. 2 dekkjagangar. Verö 285 þús. Subaru 1800 4x4 1983 Hvitur, ekinn 21 þús., hátt og lágt drlf. Ýmsir aukahlutir. Verö kr. 380 þús. BMW 316 Automatik 1982 Grásanseraöur, ekinn 38 þ ús. Útvarþ + seg- ulband Verö kr. 375 þ ús. (Góö greiöslu- kjðr.) Daihatsu Charade 1982 Rauöbrúnn, ajálftk., eklnn aöeina 18 þús. km. Útvarp ♦ segulband. 2 dekkjagangar Verö kr. 220 þúa. Honda Accord EX 1980 Grásans, 5 gíra, allstýri, ekinn aöeins 42 bús. km. Verö 220 þús. (Skipti mögulea.i * ------- Saab GL 1982 Hvitur, 4ra dyra, ekinn 27 þús. Útvarp + segulband. 2 dekkjagangar. Verö kr. 340 jsús. (Skipti á ódýrari.) Verslun í stað kjarabóta Framsóknar- og sam- vinnumenn á höfuðborg- arsvæðinu eru í meira há- tíðarskapi núna en þegar 100 ára afmælis samvinnu- hreyfingarinnar var minnsL Á sunnudgaginn var ritaði Andrés Krist- jánsson, fyrrum ritstjóri Tímans, hátiðargrein í þetta málgagn framsóknar og samvinnu og hófst hún á þessum orðum: „f vik- unni sem nú er að hefjast mun gerast merkilegur at- burður í samvinnusögu landsins." Að óathuguðu máli gætu menn ætlað að hátíðarvíman stafaði af þvf að ný uppljómun hefði komið yfir einhvern af hugmyndafræðingum sam- vinnuhugsjónarinnar eða tekist hefði að finna nýja samvinnuleið til að bjarga þjóðarbúinu út úr efna- hagskreppunni, auka frum- vinnslu og bæta við gjald- eyristekjurnar. En Andrés Kristjánsson hélt áfram og sagði: „Þá munu sam- vinnumenn á mesta þéttbýlissvæðinu opna stærstu verslun sem enn hefur tekið til starfa á landi hér. Hún mun í senn verða í stærstum salar- kynnum og fjölbreyttust að vöruvali." Til þess að réttlæta að það sé innan ramma sam- vinnuhugsjónarinnar að SÍS byrji að höndla í stærstu búð landsins finn- ur Andrés Kristjánsson það út að SfS hafi „orðið æ meiri neytendahreyfing með árunum" og til að hafa bændur góða bætir Andrés við „enda er nú svo komið að jafnvel bænda- stéttin er líka orðin neyt- endur í nútímaskilningi orðsins vegna breyttra lífs- hátta, þótt þeir séu líka framleiðendur". Þessi rök- stuðningur rainnir helst á það þegar kommúnistar hér á landi og annars stað- ar eru að reyna að telja mönnum trú um að lýðræð- ið sé nú í raun mcira til dæmis á Kúbu en á Vestur- löndum. Eftir að biðlað hefur ver- ið til bænda kemst Andrés Kristjánsson að þeirri niðurstöðu að á nýju stór- vershin SÍS beri að líta sem kjarabót enda hafi „mörg launamannasam- tök“ þegar „sýnt þessu hagsmunamáli launafólks mikinn áhuga og veitt mik- ilvægan stuðning við þetta stórátak". Vekur athygli að Andrés Kristjánsson bend- NNLDAGLR 13. NÓVEMBER 19*3 fttntim Mikligarður launafolksins í íslensku samvinnustarfi Andrés Kristjánsson skrifar Pólitísk stórverslun Ekki fer á milli mála aö framsóknarmenn líta á Miklagarö sem pólitíska stórverslun á Reykjavíkursvæöinu. í Staksteinum í dag er vitnað í Tímann þessu til staöfestingar. Þar hafa menn verið í hátíðarskapi alla vikuna og þykjast nú aldeilis hafa náð taki á íhaldinu. Nú á eftir aö koma í Ijós hvort Framsóknarflokkurinn uppsker í samræmi við bæglsaganginn út af nýju búðinni en eins og kunnugt er mátti ekki tæpara standa fyrir flokkinn í síðustu þingkosningum að hann fengi mann kosinn á öllu Reykjavíkursvæðinu. Á hitt ber þó að líta að framsóknarmenn standa ekki einir að Miklagarði heldur styðjast þeir við ekki ómerkari alþýöubandalagsmenn en nýráðinn forstjóra Dags- brúnar sem verkalýðsarmurinn vildi gera að varaformanni flokksins nú um helgina. ir ekki á þá staðreynd að stjórnarformaður stórversl- unarinnar er enginn annar en Þröstur Ólafsson nýráð- inn forstjóri Dagsbrúnar og ætti honum ekki að verða skotaskuld úr því að reikna út hvað tilkoma verslunarinnar „er sterkur hagsbótaþáttur í lífskjara- baráttu þúsunda heimila" eins og Andrés Kristjáns- son orðar það. Undir lok hátíðargrein- arinnar í Tímanum er kom- ist að þeirri niðurstöðu að tilkoma hinnar nýju versl- unar geti orðið tU þess að „alveg nýr samvinnusátt- máli“ verði gerður, hvorki meira né minna. Aö klekkja á íhaldinu Hátíðarávarpið á sunnu- daginn var aðeins forspjall að vangaveltum Tímans vegna tilkomu hins nýja stórmarkaðar, Miklagarðs. í málgagni framsóknar og samvinnu í gær var birtur ritstjórnarpistill um búðina og þar kemur fram að tiU gangurinn með henni er kannski ekki alveg eins háleitur og Andrés Krist- jánsson lét í veðri vaka. f ritstjórnargrein Tímans sagði meðal annars: „íhaldsmenn í Reykja- vík hafa löngum barist gegn því að samvinnu- menn fengju leyfi fyrir verslunarrekstri í Reykja- vík. Oft hefur baráttan ver- ið hörð enda eiga íhalds- kaupmenn sterk ítök í því apparati sem lengst af hef- ur farið með stjórn borgar- innar. Og hefði það apparat haft töglin og hagldirnar í stað vinstri meirihhitans hér um árið, er næsta ör- uggt að Mikligarður hefði ekki verið innan borgar- markanna. I*etta leiðir hugann að öðru — nefni- lega því að íhaldspostularn- ir hafa hag fjöldans ekki í fyrirrúmi eins og þeir lýsa gjarnan yfir rétt fyrir kosn- ingar. (SÍS lýsir yfir trún- | aði við hag fjöldans þegar | það sækist eftir opinberri aðstoð, kaupir fyrirtæki undir gagnrýni eða opnar nýjar búðir innsk. Stak- steina.) Þeir vilja fremur að fámennur hópur kaup- manna, sem svarið hefur ævilanga tryggð við Sjálf- stæðisflokkinn, hafi með höndum alla verslun í Reykjavík. Án efa hafa íhaldsskaupmennirnir lagt drjúgan skerf í flokkssjóði Sjálfstæðisflokksins og minni gróði getur þýtt lægri upphæð." I hinni tilvitnuðu klausu er talað tæpitungulausL Það var fyrir tilstilli vinstri meirihlutans í borgarstjórn Reykjavíkur sem leyfi fékkst fyrir Miklagarði í vörugeymslu SÍS við Sundahöfn, nú mega íhaldskaupmennirnir fara að passa sig og einnig Sjálfstæðisflokkurinn því að hann mun tapa fjár- framlögum kaupmanna. Kaupið í Miklagarði og gerið útaf við íhaldið.' er boðskapur Tímans í gær. Platan er komin Platan með lögunum úr hinum vinsæla söngleik Gúmmí-Tarzan er komin í verzlanir. Leikfélag Kópavogs ÐREGID19. NOVEMBER í byggingarhappdrætti SÁÁ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.