Morgunblaðið - 19.11.1983, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1983
17
Alls spiluðu 64 í bsjakeppni Akureyrar og Húsavíkur í bridge að þessu sinni. Morgunblaðift/ G.Bcrg
Akureyri/ Húsavík:
Bæjakeppni í bridge
Akureyri, 15. nóvember.
ÞRJÁTÍU og tveir félagar úr Bridge-
félagi Akureyrar gerðu sér ferð til
Húsavíkur sl. sunnudag og var þar
háð árleg bæjakeppni þessara
tveggja bæja í bridge. Alls spiluðu
því þarna 64 spilarar, þ.e. 8 sveitir
frá hvorum aðila.
Keppnin fór þannig að Akureyr-
ingar báru sigur úr býtum að
þessu sinni, hlutu 96 stig á móti 64
stigum Húsvfkinga.
A 1. borði sigraði sveit Alfreðs
Pálssonar, Akureyri, sveit Maríu
Guðmundsdóttur, Húsav., 12:8. Á
öðru borði sigraði sveit ólafs
Kristjánssonar, H, sveit Páls
Pálssonar, Akureyri, 20:0. Á
þriðja borði sigraði sveit Harðar
Steinbergssonar, Akureyri, sveit
Skúla Jónssonar, Húsavík, 20:0. Á
fjórða borði sigraði sveit Jónasar
Þórðarsonar, Húsavík, sveit Stef-
áns Ragnarssonar, Akureyri, 13:7.
Á fimmta borði sigraði sveit
Björns Dúasonar, Húsavík, sveit
Stefáns Vilhjálmssonar, Akureyri,
17:3. Á sjötta borði sigraði sveit
Halldórs Gestssonar, Akureyri,
sveit Bergþóru Bjarnadóttur,
Húsavík, 20:0. Á sjöunda borði
sigraði sveit Antons Haraldsson-
ar, Akureyri, sveit Helga Buch,
Húsavík, 14:6. Á áttunda borði
sigraði sveit Arnar Einarssonar,
Akureyri, sveit Zophoníasar
Jónssonar, Húsavík, 20:0.
G. Berg
i. I — ■■ ■ <^i '1 n
"ÉÖ 5É EKKl BETUR EN RÐ W VERÐUM
R9 FJÖLGR TUNNUNUM, FÚ5I"
tKennsla
JSSS'.-'*" „
SW.Y'IW*-""”;, b->-
Knmtð á skreyt'nga/e biómasl
i F',aum
öurhúsinu