Morgunblaðið - 19.11.1983, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 19.11.1983, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1983 23 Mótmæli í Ástralíu Lögreglumenn reyna að þrífa áróðursborða af konum, sem brutust inn í hernaðarmannvirki skammt frá Alice Springs í norðurhluta Ástralíu til þess að mótmæla kjarnorkuvopnum. Pólskum prestum hótað refeingum Varsjá, 18. nóvember. AP. PÓI>vK stjórnvöld hafa varað leiö- toga rómversk-kaþólsku kirkjunnar við því að misnota trúfrelsi til að breiða út and-sósíalískan óhróður í messum. Hefur 69 prestum verið hótað lögsókn og refsingu mildi þeir ekki stólraður sínar, að sögn heim- ilda innan kirkjunnar. Viðvörunin kom í bréfi kirkju- málaráðuneytisins til Jozefs Glemp kardinála, yfirmanns pólsku kirkjunnar. Bréfið er talið til marks um vaxandi spennu í samskiptum kirkju og ríkisvalds. Hvorki kirkjunnar menn né full- trúar yfirvalda vildu tjá sig um bréfið í dag. Skýrt er frá tilurð bréfsins að- eins tveimur dögum eftir yfir- heyrslur yfir Henryk Jankowsky presti í Gdansk, nánum vini Lech Walesa, fyrir meinta misnotkun trúfrelsis síns. Hann er sagður hafa hvatt til andófs í stólraeðum. Reynist hann sekur af ákæru á hann yfir höfði sér allt að 10 ár í fangelsi. Sams konar rannsókn er fyrirhuguð á framferði annars prests, Jerzy Popieluszko, sem er einn þeirra 69 presta sem nefndir eru í bréfinu. Allir biskupar Póllands, 80 að tölu, eru nú saman komnir á tveggja daga fundi í Varsjá, og er við því búist að þeir gefi út yfir- lýsingu vegna bréfsins. Pólska herstjórnin mildaði kær- ur á hendur sjö af helztu leiðtog- um Samstöðu, sem verið hafa í haldi í næstum tvö ár. Hafa þeir Sökktu gripum með 39 börn. Préttir af atburðinum voru ann- ars af skornum skammti og þær einir sem bárust voru frá frétta- miðlun stjórnvalda í Manila. í fréttatilkynningu frá henni sagði að þar sem atburðurinn átti sér stað væru vopnasmyglarar sýknt og heilagt að sigla með varning sinn og skæruliðar múhameðs- trúarmanna á Filippseyjum væru einnig með bækistöð á þessum legið undir grun um að hafa ætlað að stofna til byltingar. Krafizt var dauðarefsingar, en nú hefur hljóð- an ákæruskjalsins verið breytt og reynist þeir sekir eiga þeir yfir höfði sér allt að 10 ára fangelsi. í mis- pramma manns slóðum, en þeir vildu með vopna- valdi stofna sjálfstætt ríki á eyj- unum. Um prammann væri það að segja, að hann hefði ekki sinnt stöðvunarmerki sem varðbátur gaf honum, heldur reynt að flýja og skotið á varðbátinn. Var skothríðinni svarað með þeim af- leiðingum sem getið hefur verið um. /amhoanna, KilippM vjum. 18. nóvember. Al*. SJÓHER FILIPSEYJA sökkti í gær stórum yfirbyggðum pramma skammt út af ströndum eyjarinnar Sibutu í hinum afskekkta Tawi-Tawi eyjaklasa. Lék grunur á að skæruliðar múhameðstrúarmanna væru um borð, en í Ijós kom um seinan að um borð voru 39 óbreyttir borgarar. Létust 35 þeirra, þar af 8 Eiturefni gerð upptæk á írlandi Duhlin, 18. nóvcmher. Al*. FÍKNIEFNALÖGREGLA og tollverðir hafa á einni viku lagt hald á marijú- ana og heróín og er söluverðmæti þess taldar 4,25 milljónir dollara. Stutt er frá því írland var talið hreinasta land í Vestur-Evrópu af eiturlyfuin. „Pað er ljóst að heróinnotkun er að verða stærra vandamál á ír- landi en nokkurs staðar annars staðar í Evrópu,“ sagði blaðið Ir- ish Times í kjölfar þess að heróín var gert upptækt í Dublin, Wat- erford og Kilkenny. írska lögreglan telur að auk dreifingar á írlandi hafi glæpa- félög og undirheimasamtök í Dublin miðstöð fyrir dreifingu til Bretlands og annarra ríkja V-Evr- ópu. Talið er að eiturviðskipti hafi ekki hafist á Irlandi fvrr en 1980 er heróín flæddi yfir Evrópu í kjölfar byltingar í íran og innrás- ar Russa í Afganistan. Irska lögreglan telur sig vera að ná tökum á eiturlyfjasöluvanda- málinu þar í landi, og næsta skref sé að uppræta hófaflokka, sem stundað hafa þessi viðskipti. Tek- ist hefur að uppræta einn bófa- flokk og fundurinn síðustu daga eykur vonir lögreglunnar um enn frekari árangur. LAUGARDAGUR omim io-4 EIÐISTORG111 Vörunarkallurina hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.