Morgunblaðið - 19.11.1983, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1983 29
iHtöáur
á morgun
l wm*
DÓMKIRKJAN: Kl. 11. Prest-
vígsla. Biskup islands, hr. Pétur
Sigurgeirsson, vígir guöfraeöi-
kandídat Jón Helga Þórarinsson
til prestþjónustu viö Fríkirkjuna í
Hafnarfiröi. Dr. Einar Sigur-
björnsson lýsir vígslu. Vígsluvott-
ar auk hans eru sr. Pétur Þórar-
insson á Mööruvöllum, sr. Bragi
Friöriksson prófastur og sr.
Bernharður Guömundsson
fréttafulltrúi. Altarisþjónustu
annast sr. Þórir Stephensen. Kl.
14.00 messa. Sr. Hjalti Guö-
mundsson. Laugardagur: Barna-
samkoma aö Hallveigarstööum
kl. 10.30. Sr. Agnes Sigurðar-
dóttir.
ÁRBÆ J ARPREST AK ALL:
Barnasamkoma í Safnaöarheimili
Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd.
Guösþjónusta í Safnaðarheimil-
inu kl. 14. Öllu eldra fólki í söfn-
uðinum sérstaklega boöiö til
guösþjónustunnar. Samvera og
kaffiveitingar Kvenfélags
Arbæjarsóknar eftir messu. Á
samkomunni talar dr. Sigurbjörn
Einarsson fyrrum biskup og Guö-
rún Tómasdóttir syngur einsöng
auk annarra dagskrárliöa. Sr.
Guömundur Þorsteinsson.
ASPRESTAKALL: Barnaguös-
þjónusta aö Noröurbrún 1, kl. 11.
Messa á sama staö kl. 14.00. Sr.
Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BREIDHOLTSPREST AK ALL:
Laugardagur: Barnasamkoma kl.
11. Sunnudagur: Messa kl. 14.00
í Breiðholtsskóla. Sr. Lárus Hall-
dórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11.00. Sr. Solveig Lára
Guömundsdóttir. Guösþjónusta
kl. 14.00. Organleikari Guðni Þ.
Guömundsson. Fundur Bræðra-
félags Bústaöakirkju mánu-
dagskvöld kl. 20.30. Félagsstarf
aldraöra miðvikudag milli kl. 14
og 17. Æskulýösfundur miöviku-
dagskvöld kl. 20.00. Sr. Ólafur
Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL: Laug-
ardagur: Barnasamkoma i safn-
aöarheimilinu viö Bjarnhólastíg
kl. 11. Sunnudagur: Guösþjón-
usta í Kópavogskirkju kl. 14.00.
Sr. Þorbergur Kristjánsson.
GRUND, Elli- og hjúkrunarheim-
ili: Messa kl. 14.00. Sr. Magnús
Guðjónsson biskupsritari mess-
ar. Félag fyrrverandi sóknar-
presta. Aöalfundur Félags fyrr-
verandi sóknarpresta veröur aö
aflokinni guösþjónustu.
FELLA- og Hólaprestakall:
Laugardagur: Barnasamkoma í
Hólabrekkuskóla kl. 14.00.
Sunnudagur: Barnasamkoma í
Fellaskóla kl. 11.00. Guösþjón-
usta í Menningarmiöstööinni viö
Geröuberg kl. 14.00. Sr. Hreinn
Hjartarson.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barna-
og fjölskylduguösþjónusta kl. 11.
Guöspjalliö í myndum. Barna-
sálmar og smábarnasöngvar. Af-
mælisbörn boðin sérstaklega
velkomin. Sunnudagspóstur
handa börnunum. Framhalds-
saga. Viö ptanóiö Pavel Smid. Al-
menn guösþjónusta kl. 14.00. Al-
tarisganga. Safnaöarþrestur pré-
dikar og þjónar fyrir altari. Tekiö
veröur í notkun nýtt altarisklæöi
Guöspjall dagsins:
Matt. 17.: Dýrö Krists.
og nýr hátiöahökull sem Hólm-
fríöur Árnadóttir hefur unniö, en
Kvenfélag Fríkirkjunnar fært
kirkju og söfnuði að gjöf. Eftir
messu veröur kaffisala í umsjá
Kvenfélagsins á Hótel Sögu til
styrktar orgelsjóöi. Þar veröa til
sölu postulínsvasarnir sem geröir
hafa veriö í tilefni 80 ára afmælis
Fríkirkjunnar á þessu ári. Sr.
Gunnar Björnsson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11.00. Guösþjónusta kl.
14.00. Organleikari Árni Arin-
bjarnarson. Kvöldmessa meö al-
tarisgöngu kl. 20.30. „Ný tónlist".
Almenn samkoma nk. fimmtu-
dagskvöld kl. 20.30. Æskulýös-
fundir á föstudag kl. 17.00 og kl.
20.30. Sr. Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Laugar-
dagur: Bazar Kvenfélags
Hallgrímskirkju hefst kl. 14.00.
Sunnudagur: Messa kl. 11.00.
Organisti Gústaf Jóhannesson.
Barnasamkoma á sama tíma.
Börnin komi í kirkju og taki þátt í
upþhafi messunnar. Sr. Ftagnar
Fjalar Lárusson. Kvöldmessa
meö altarisgöngu kl. 17.00. Sr.
Karl Sigurbjörnsson. Þriöjudag-
ur: Kl. 10.30 fyrirbænaguðsþjón-
usta, beöiö fyrir sjúkum. Miö-
vikudagur, 23. nóv.: „Náttsöng-
ur“. Fimmtudagur: Kl. 14.30 Oþiö
hús fyrir aldraöa.
LANDSPÍTALINN: Messa kl.
10.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguös-
þjónusta kl. 11. Messa kl. 14.00.
Organleikari dr. Orthulf Prunner.
Sr. Arngrímur Jónsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Laug-
ardagur: Barnasamkoma í Safn-
aöarheimilinu Borgum kl. 11.00.
Sunnudagur: Fjölskylduguös-
þjónusta í Kópavogskirkju kl.
11.00 árd. Heimsókn barna úr
tónlistarsköla Kópavogs. Sr. Árni
Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Óska-
stund barnanna kl. 11.00. Söng-
ur — sögur — myndir. Guö-
sþjónusta kl. 14.00. Prestur sr.
Siguröur Haukur Guöjónsson,
organleikari Jón Stefánsson.
Sóknarnefndin.
LAUGARNESPRESTAKALL:
Laugardagur: Messa í Hátúni
10B, 9. hæö, kl. 11.00. Sunnu-
dagur: Barnaguösþjónusta kl.
11. Messa kl. 14.00. Söngæfing
safnaöarins eftir messu.
Aöventusálmar æföir undir leiö-
sögn Sigríöar Jónsdóttur organ-
ista. Sr. Ingólfur Guömundsson. '
NESKIRKJA: Laugardagur:
Samverustund aldraöra kl.
15.00. Heimsókn í Slysavarna-
húsiö á Grandagaröi, þar sem
starfsemin veröur kynnt í máli og
myndum. Sunnudagur: Barna-
samkoma kl. 11.00 í umsjón sr.
Guömundar Óskars Ólafssonar.
Guðsþjónusta kl. 14.00 í umsjón
sr. Franks M. Halldórssonar.
Mánudagur: Fyrirbænamessa kl.
18.20 i umsjón sr. Franks M.
Halldórssonar.
SELJASÓKN: Barnaguðsþjón-
usta í Ölduselsskóla kl. 10.30.
Barnaguösþjónusta í íþróttahúsi
Seljaskóla kl. 10.30. Guðsþjón-
usta í Ölduselsskóla kl. 14.00.
Fyrirbænasamvera 25. nóv.,
föstudagskvöld, kl. 20.30 í Tinda-
seli 3. Sóknarprestur.
SELTJARNARNESSÓKN:
Barnaguósþjónusta í Sal
Tónlistarskólans kl. 11.00. Sr.
Frank M. Halldórsson.
DÓMKIRKJA Krists konungs
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30.
Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl.
14. Alla rúmhelga daga er lág-
messa kl. 18 nema á laugardög-
um, þá kl. 14.
FELLAHELLIR: Kaþólsk messa
kl. 11.
FÍLADELFÍUKIRKJAN: Safnaö-
arguðsþjónusta kl. 14. Ræöu-
maöur Jóhann Pálsson. Almenn
guösþjónusta kl. 20. Ræöumað-
ur Snorri Óskarsson, kennari
Vestmannaeyjum. Betelkórinn
frá Vestmannaeyjum syngur viö
messuna.
HJÁLPRÆDISHERINN: Laugar-
dagsskóli i Hólabrekkuskóla kl.
14 í dag, laugardag. Sunnudag-
inn sunnudagaskóli í Kirkjustræti
kl. 11. Bæn kl. 20 og hjálþræöis-
samkoma kl. 20.30.
KFUM & K, Amtmannsstíg 2B:
Bænastund kl. 20. Samkoma kl.
20.30. Sr. Ingólfur Guömundsson
talar. Tekiö á móti gjöfum til
launasjóðs KFUM & K.
GARÐASÓKN: Barnasamkoma i
Kirkjuhvoli kl. 11. Sr. Bragi Friö-
riksson.
KAPELLA St. Jósefssystra í
Garöabæ: Hámessa kl. 14.
VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguös-
þjónusta kl. 11. Almenn guös-
þjónusta kl. 14. Sr. Sigurður
Helgi Guömundsson.
HAFNARFJARDARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 10.30. Guös-
þjónusta kl. 14. Aðalsafnaöar-
fundur í Góötemplarahúsinu kl.
15.
FRÍKIRKJAN Hafnarfiröi: Sunnu-
dagaskóli fellur niöur, veröur
næst sunnudaginn 27. nóv. kl.
10.30. Safnaöarstjórn.
KAPELLAN St. Jósefsspítala:
Messa kl. 10.
KARMELKLAUSTUR: Hámessa
kl. 8.30. Rúmhelga daga er
messa kl. 8.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Barnaguösþjónusta kl. 11. Sr.
Þorv. Karl Helgason.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Messa
kl. 14. Aöalsafnaðarfundur aö
lokinni messu. Sóknarprestur.
SELFOSSKIRKJA: Messa kl. 14.
Sigurjón Eyjólfsson prédikar.
Safnaöarfundur aö messu lok-
inni. Biblíulestur og bænasam-
vera nk. fimmtudagskvöld kl.
20.30. Sóknarprestur.
ÞINGVALLAKIRKJA: Lesmessa
meö altarisgöngu kl. 14. Sókn-
arprestur.
HVERAGERDISKIRKJA: Barna-
samkoma kl. 11. Sóknarprestur.
KOTSTRANDARKIRKJA: Messa
kl. 14. Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 10.30. Messa kl. 14. Aö-
alsafnaöarfundur eftir messu. Sr.
Björn Jónsson.
BORGARNESKIRKJA: Luth-
ersmessa kl. 11. Sr. Þorbjörn
Hlynur Árnason.
raðauglýsingar - - raðauglýsingar - raðauglýsingar \
tilboö — útboö
Utboö
Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í
eftirfarandi:
RARIK-83015. Götugreiniskápar og tengi-
búnaður fyrir jaröstrengi.
Opnunardagur: fimmtudagur 15. desember
1983, kl. 14.00.
RARIK-83016. Aflstrengir og ber koparvír.
Opnunardagur: þriöjudagur 13. desember
1983, kl. 14.00.
RARIK-83017. Lágspennubúnaður í dreifi-
stöðvar.
Opnunardagur: mánudagur 12. desember
1983, kl. 14.00.
RARIK-83018. Háspennubúnaöur í dreifi-
stöövar.
Opnunardagur: miövikudagur 14. desember
1983, kl. 14.00.
Tilboöum skal skila á skrifstofu Rafmagns-
veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykja-
vík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á
sama staö aö viðstöddum þeim bjóðendum
er þess óska. Útboösgögn veröa seld á
skrifstofu Rafmagsveitna ríkisins, Laugavegi
118, 105 Reykjavík, frá og með mánudegi 21.
nóvember 1983 og kostar kr. 100,- hvert ein-
tak.
Reykjavík 18. nóvember 1983,
Rafmagnsveitur ríkisins.
þjónusta
Vörulager
Framleiðendur — heildverslanir — smásölu-
verslanir — ef þið þurfið aö selja vörulager
og vantar aöstööu til þess þá leysum við það.
Uppl. í Markaöshúsinu, Sigtúni 3, sími 83075.
Útgerðarmenn —
Fiskverkendur
Látiö okkur sjá um útflutning á ísfiski í gám-
um til Englands. Aöeins 1% í umboðslaun á
íslandi. Erlendur umboösmaöur Fylkir Ltd.
Ingi Óskars og Co.,
sími 92-2304.
húsnæöi í boöi_______
Ármúli - Útsölumarkaður
til leigu er 650 fm verslunarhúsnæöi undir
vörumarkaöi. Leigist í einni eöa fleiri eining-
um. Leigutími samkomulag. Tilboö leggist
inn á augld. Mbl. merkt: „Útsala — 510“ fyrir
miðvikudagskvöld nk.
Verzlunar- og
skrifstofuhúsnæði
til leigu á Laugavegi 26. Símar 12841 oq
13300.
Verslunaraðstaða
Til leigu verslunaraðstaða um lengri eöa
skemmri tíma. Stærö ca. 27 fm.
Uppl. í Markaöshúsinu, Sigtúni 3, sími 83075.
fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur Stanga-
veiðifélags Reykjavíkur
veröur haldinn aö Hótel Loftleiöum, Vík-
ingasal, sunnudaginn 27. nóv. og hefst kl.
13.30.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
S tanga veiðifélag Reykja víkur.
Akurnesingar
Fundur um bæjarmálefni verður haldinn í
Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 20. nóvem-
ber kl. 10.30.
Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins mæta á
fundinn.
Sjálfstæðisfélögin á Akranesi.