Morgunblaðið - 19.11.1983, Side 31

Morgunblaðið - 19.11.1983, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1983 31 TAFLA VIII Yfirlit yfir hreyfingar f i ármuna vegna haustlána 1980 (miðað við 1.000 kg Dl). 1 Lán inn 2 Vextir 3 Endurgr. láns - 1ántökugj. 4 Endurgr. samt. 5 Lán inn f ast verðlag 6 Endurgr. samt. fast verðl. kr. kr. kr. kr. kr. kr. 1980 sept. 82.249 okt. 142.493 nóv. 7.494 224.742 232.236 82.249 138.603 216.421 220.852 216.421 -220.852 Mismunur -4.431 Yf irl .t vfir hr evfing.ir fj árnuna vegna TAFLA a furðalána X til vinnslustöðvar, (sem vinnur 1.000 kR D1) fyr i r á r i ð ;; e p t . 1980 - áp. . 1981. 1 2 3 4 5 6 7 Skilav. Skuldar- Skuldar- Hreyf. Hreyf. Greitt Greitt birgóa rcttur réttur mi11i mán. mi 11i mán með vöxt. með vöxt. A - 1 á n B -1 á n A - 1 á n B-lán A-lán B-1 án kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. 1980 sept. okt. 2.750.990 nóv. 2.441.890 1.214.840 509.378 1.214.840 309.378 des. 2.507.349 1981 j an. 2.238.080 1.113.445 466.863 -101.395 -42.515 107.370 45.146 febr. 2.000.284 995.141 417.259 -118.304 -49.604 128.163 54.047 mar z '1.880.205 935.402 392.211 -59.739 -25.048 66.176 27.985 apr íl 1.587.985 790.023 331.254 -145.379 -60.957 164.592 69.793 maí 1.322.680 658.033 275.911 -131.990 -55.JÍ43 152.656 64.897 júní 959.968 477.584 200.249 -180.449 -75.662 213.106 90.817 júl í 649.760 323.256 135.540 -154.328 -64.709 186.025 79.461 aS • 364.704 181.440 76.077 -141.816 -59.463 174.403 74.665 sept. 0 0 -181.440 -76.077 227.564 97.633 TAFLA X Hreyfingar afurðalána á föstu verðlagi (miðað við vinnslustöð, sem vinnur 1.000 kg D1) fyrir árið sept. 1980 - ág. 1981. 1 2 3 4 A-lán inn A-lán út B-lán inn B-lán út fast verðl. fast verðl. fast verðl. fast verðl. kr. kr. kr. kr. 1980 sept. okt. nóv. 1.132.109 474.689 des. 1981 jan. 92.778 39.011 ' fcbr. 106.106 44.746 marz 52.120 22.041 a p r í 1 126.275 53.545 ma í 113.698 48.335 júní 154.822 65.979 júl í 131.929 56.354 ág- 119.869 51.317 scpt. 152.286 65.336 okt. 1.132.109 1 .049.883 474.689 446.664 -1.132.109 -474.689 MismúnuT -82.226 -28.025 andi verðbólgan brenglar mynd- ina. Tvær reglur um uppgjör við bændur leiða til alls ólíkrar niður- stöðu fyrir bændur. Þótt niður- staðan yrði nánast sú sama eftir báðum reglum ef verðbolga væri engin eða nafnvextir innlána í samræmi við verðbólgustig. Verð- bólgustig 1980—81 var sem mest 50%, innlánsvextir 35% til apríl- loka, en 34% frá 1. maí. Að sjálfsögðu væri leiðrétting í nóvember óþörf er verðbólgustig væri 0 eða skuld vinnslustöðvar við bændur verðtryggð. Rut og Hallfríður sýna handtökin við hnýtinguna. Þorlákshöfn: Foreldrarnir tóku að sér skólastarfið iNtrlákshofn, 10. nóvember. MIÐVIKUDAGINN 9. nóvember brugðu kennarar úr Grunnskóla Þorlákshafnar sér í kynnisferð upp á Akranes, og heimsóttu þar Grunda- og Brekkuskóla. Einnig var farið í Heiðaskóla í Leirár- sveit. Ekki þurfti að fella niður kennslu þó kennarar væru dag- langt fjarverandi. Foreldrafé- lagið sá um að börnin hefðu nóg að gera í skólanum allan daginn. Ekki var þó kennt eftir hefð- bundinni stundaskrá heldur boðið upp á ýmislegt, sem börn- in fá ekki að kynnast í hinu daglega skólastarfi. Sem dæmi um hvað boðið var upp á má nefna að sveitarstjór- inn Stefán Garðarsson kynnti starf sveitarstjórnar og fram- kvæmdir á hennar vegum. Að- spurður sagði Stefán að þetta væri geysi gaman og undraðist hann hve áhugasöm börnin væru og dugleg að spyrja. Sjálf- ur hefði hann lært mikið á þessu. Mikið hefði verið spurt um íþróttahús og félagsheimili og hefði börnunum þótt sjálf- sagt að byggt væri íþróttahús áður en götur væru malbikaðar. Birgir Jónsson, aðstoðar- bankastjóri á Selfossi, kynnti starfsemi banka, Páll Þórðarson þúsundþjalasmiður kom með út- skornar spýtur og skýrði út hvernig hann gerði þessi lista- verk. Einnig sýndi hann steina- safn. Gunnar Markússon bóka- vörður og fyrrverandi skóla- stjóri skýrði starf og hlutverk bóka- og minjasafna og einnig rakti hann lítillega sögu Þor- lákshafnar. Hallfríður Höskuldsdóttir og Rut Sigurðardóttir kenndu hnýtingar. Séra Tómas Guð- mundsson skýrði safnaðarstarf- ið og rakti sögu Strandarkirkju. Farið var með fjóra elstu bekk- ina í kynnisferð í trésmiðjuna Mát hf. Sund var kennt allan daginn með aðstoð sundlaugarstjórans. Að sögn Guðmundar Bj. Bald- urssonar fráfarandi formanns foreldra- og kennarafélagsins munu alls um 30 manns hafa lagt þarna hönd á plóg og flestir tekið sér frí í vinnu. Þetta er lofsvert framtak sem nemendur kunna vel að meta og ber »ð þakka. HS MetsöluNaó á hverjum degi! Giafavörur NJótiö pevSvS aö gefa góöa öjof-fallega gjöí frá Rosenthal Gjafavörur frá Rosenthal hafa hlotið heimsviðurkenningu fyrir afbragðshönnun og framúrskarandi gæði! Þess vegna hafa Rosenthal vörurnar tvenns konar gildi — jafnt fyrir þann sem gefur og þann sem þiggur. Njótið þess að gefa góða gjöf — fallega gjöf, sem segir meir en orð fá lýst.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.