Morgunblaðið - 19.11.1983, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 19.11.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1983 43 HOIII| B__ Sími 7Ronn Frumsýnir grínmyndina: Zorro og hýra sveröiö (Zorro, the gay blade) A'V Eftir aö hata slegiö svo sannarlega í gegn i myndinni Love at first bite, ákvað George Hamilton aö nú væri tímabært aö gera stólpagrín að hetjunni Zorro. En af hverju Zorro? Hann segir: Búið var aö kvlkmynda Superman og Zorro kemur næst honum. Aö- alhlutverk: George Hamílton, Brenda Vaccaro, Ron Leib- | man, Lauren Hutton. Lelk- stjóri: Peter Medak. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SALUR2 Skógarlíf (Jungle Book) og Jólaayrpa Mikka Múa WALTDISNEYS m mm soastun uan lws pmu sd«ö smkrs STIMÍ miMr TTOddcaop iuJalt PtC T URIS PfrsentT - miCKCT'S /aChRISTORAS ^ CAROLl 4. ' ..ilv.-; Einhver sú alfrægasta grin- | mynd sem gerö hefur veriö. Jungle Book hefur allsstaöar [ slegiö aösóknarmet, enda mynd fyrir alla aldurshópa. Saga eftir Rudyard Kipling um : hiö óvenjulega líf Mowglia. Aöalhlutverk: King Louie, | Mowgli, Baloo, Bagheera. Shere-Khan, Col-Hathi Kaa. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SALUR3 Herra mamma MfL , MOíA' Aöalhlv.: Michael Keaton, Teri Garr, Martin Mull, Ann Jillian. Leikstj.: Stan Dragoti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SALUR4 Villidýrin (The Brood) A (IMOtll I \l*» Ull >t I Ol l>M K II HKOk T • » N \ -h'T XJVERREED SAnANTMA i.GGAR tn a DAVID t HOhtl PtHt Rti Htm THE BROOD Sýnd kl. 9 og 11. Porkys Sýnd kl. 5 og 7. Dvergarnir I Hin frábæra Walt Disney I mynd. Sýnd kl. 3. Afaláttaraýningar 50 kr. mánudaga — til föstudaga kl. 5 og 7. 50 kr. laugardag og daga kl. 3. \í ili )< /> ÞJODLEIKHUSID SKVALDUR í kvöld kl. 20.00. LÍNA LANGSOKKUR sunnudag kl. 15.00. NÁVÍGI 4. sýn. sunnudag kl. 20.00. Gul aögangskort gilda. 5. sýn. miðvikudag kl. 20.00. AFMÆLISSÝNING íslenski dansflokkurinn 10 óra. Frumsýn. fimmtudag kl. 20.00. Litla sviöið: LOKAÆFING sunnudag kl. 20.30. Vekjum athylgi á „Leikhúsveislu " á föstudögum og laugardögum sem gildir fyrir 10 manns eöa fleiri. Inni- falíð: kvöldverður kl. 18.00, leiksýning kl. 20.00, dans ó eftir. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. Laugardag kl. 15.00. Sunnudag kl. 15.00. Miöasalan opin virka daga kl. 18.00—20.00. Laugardaga og sunnudaga kl. 13.00—15.00. Sími miöasölu 41985. Brúðubíls- leikhúsið Jf Fríkirkjuvegi 11, laugardag kl. 3. Sala aðgöngúmiða hefst kl. 1, sími 15937. GRANDAGARÐI 10. SÍMI 15932. Matur framreiddur frá kl. 18.00 laugardags- og sunnudagskvöld. Reviuleikhusið sýnir w Islensku revíuna eftir Geirharð Markgreifa 2. sýning í kvöld laugardagskvcld Sérstakur Revíumatseðill. Verð á sýningu með mat kr. 650. Matargestir eru hvattir til að mæta stundvíslega kl. 19. Upplýs- ingar og boröapantanir í afgreiðslu hótelsins. Hálft í hvoru o leikur i kvöld að revíusýningunni lokinni. Tónlist þeirra mun aö öllum líkindum fá jafngóöar viötökur og nýja hljómplata þeirra hefur fengið. Dansað á eftir til kl. 3. Fjölþreytt danstónlist fyrir alla aldurshóþa. Revían, 3. og 4. sýn. verður nk. föstudags- og laugardagskvöld. HOTEL BORG SIMI 11440. LEIKFEIAC; REYKJAVÍKUR SÍM116620 ÚR LÍFI ÁNAMAÐKANNA i kvöld kl 20.30. Föstudag kl. 20.30. Allra síöasta sinn. GUÐ GAF MÉR EYRA 5. sýn. sunnudag uppselt. Gul kort gilda. 6. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Græn kort gilda. 7. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Hvit kort gilda. HART í BAK Miövlkudag kl. 20.30. TRÖLLALEIKIR — Leikbrúöuland — sunnudag kl. 15. Miðasala í lönó kl. 14—20.30. FORSETAHEIMSÓKNIN MIDNÆTURSÝNING I AUSTURBÆJARBÍÓI í KVÖLD KL. 23.30. MIÐASALA I AUSTURBÆJAR- BÍÓI KL. 16—23.30. SÍMI 11384. NÝ ÞJÓNUSTA R PLÖSTUM VINNUTEIKNINGAR. VERKLÝSINGAR. VOTTORÐ. MATSEÐLA, VERÐLISTA, KENNSLULEIÐBEININGAR. TILBOÐ. BLAÐAURKLIPPUR, VIÐURKENNINGARSKJÖL. UÖSRITUNAR FRUMRIT OG MARGT FLEIRA. STÆRÐ: BREIDD ALLT AÐ 63 CM. LENGD 0TAKMQRKUÐ. 0PIÐ KL. 9-12 OG 13-18 HJARÐARHAGA 27 S2268(T í „Gyllta salnum“ á Hótel Borg í kvöld kl. 20.30. Veit- ingar og sérstakur Revíumatseöill. Miðasala í hotelinu alla daga s. 11440. Ath.: Takmarkaður sætafjöldi Stúdmta- leikhútjð Draumar í höföinu Kynning á nýjum íslenskum skáldverkum. Leikstjórj Arnór Benónisson. Leikmynd og búningar Sigríður E. Sigurðardóttir. Lýsing Einar Bergmundur. Tónlist Jóhann G. Jóhannsson. Frumsýning sunnudaglnn 20. nóvember kl. 20.30. 2. sýning fimmtudaginn 24. nóvember kl. 20.30 í Félags- stofnun stúdenta. Veitingar. Sími 17017. tim Sími 78900 snicKevs CRRISTfllAS Bíóhöllin frumsýnir . samhliöa Jungle Book splunkunýja jólasyrpu með Mikka mús og Andrés önd. Fyrsta myndin með Mikka mús í 30 ár. Þessar myndir eru sýndar núna saman við met aðsókn í London. Ath.: Sama miöaverð. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.