Morgunblaðið - 19.11.1983, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 19.11.1983, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 19. NÓVEMBER 1983 Bikarkeppni í sundi Bikarkeppni Sundsam- bandsins verður haldin í Sundhöllinni í Hafnarfirði í dag og á morgun. Allt besta sundfólk landsins veröur á meöal þátttakenda, og má bú- ast við því að met falli á mót- inu. Tryggvi Helgason kemur frá Svíþjóð til keppninnar en þar hefur hann staðið sig mjög vel undanfariö. Ekki er að efa aö keppni veröur mjög jöfn og spennandi og eru sundáhugamenn hvattir til að koma og fylgjast með mótinu. Körfubolti MIKIÐ er um aö vera í körfu- boltanum hjá yngri flokkun- um um helgina, en þá fara fram turneringar. Þær verða sem hér segir. Liðin sem umsjón með þeim eru fyrir aftan. Tveir leikir eru í úr- valsdeildinni og eru þeir með í töflunni aö sjálfsögöu: 19. nóv. laugardagur: Borgarnes: 14:00 1. kv. Snæfell — ÍR 19. —20. nóv. turneringar Árbæjrarsk. 9:00 9:00 4. fl. k. A. ÍR Árbæjarsk. 9:00 9:00 3. fl. kv. ÍR Akureyri 10:00 10:00 4. fl. k. B Þór Kárnessk. 10:00 10:00 4. fl. k. C UBK Hagaskóli 9:00 9:00 MB A Valur Hagaskóli 9:00 9:00 MB B KR Keflavík 10:00 10:00 MB C ÍBK 20. nóv. sunnudagur Seljaskóli 20:00 0. ÍR — KR Seljaskóli 21:30 Lá. iSa — UMFS Hafnarfj. 20:00 0. Haukar — Valur Hafnfarfj. 21:30 1. kv. Haukar — KR Selfoss 20:00 1. ka. UMFL — ÍS Kópavogur 20:00 1. fl. UBK — Fram Þróttur AÐALFUNDUR handknatt- leíksdeildar Knattspyrnufé- lagsins Þróttar verður hald- inn í Þróttheimum fimmtu- daginn 24. þessa mánaðar. Fundurinn hefst klukkan 20. Á fundinum fara fram venjuleg aóalfundarstörf. Ný stjórn verður kosin. Meistara- flokkar og fleiri flokkar deild- arinnar mæta. Framtíöar- áform veröa til umræöu. Gamlir og nýir Þróttarar og velunnarar eru beönir aö mæta í vöskum ham. Aöalstjórn Þróttar boöar til þessa fundar. Fréllatilkynning. Opiö hús Á LAUGARDÓGUM frá kl. 10 til 13 er opið getraunahús í Þróttheímum viö Holtaveg. Það er að sjálfsögðu á veg- um Knattspyrnufélagsins Þróttar. Þar eru seldir seðlar í knattspyrnugetraununum og tíl reiðu allar upplýsingar um ástand og horfur í þeim málum. Kaupendur seðla þurfa ekki aö flýta sér, þvi á staön- um eru boönar veitingar sem njóta má viö Ijúfa tónlist ell- egar í skeggræöum við aöra kaupendur. Einnig er hugs- anlegt að taka leik og leik í billjarði, borötennis eöa á tölvuspili, og ekki síöur í skák eöa á gömlu, góöu spilin. Nægt húsrými er til þess aö útfylla seðlakerfin. Fréttatilkynning. Morgunbtoöéö/FriðMófur. • Kristín Pétursdóttir svífur hér skemmtilega inn úr horninu og skorar eina mark sitt í leiknum. Geir Hallsteinsson: „Áttum von á þeim sterkari“ „ÉG VEIT varla hvaö ég á aö segja um þetta. Best er að segja sem minnst. Lið ísrael, Maccaby, kom okkur mjög svo á óvart fyrir það hversu slakir þeir voru. Við áttum svo sannarlega von á meiri mótspyrnu en þetta. Þeir voru einum of léttir," sagði þjálfari FH, Geir Hallsteinsson. Geir sagði að næsta öruggt yrði að teljast að FH væri nú komið áfram í keppn- inni og það væri nánast formsat- riði að Ijúka siðari leik liðanna. — ÞR. Jón Páll keppir á Nýja- Sjálandi JÓN PÁLL Sigmarsson fór í fyrra- dag til Christchurch á Nýja-Sjá- landi þar sem hann mun taka þátt í keppninni Sterkasti maður heims. Jóni Páli var boöiö til keppninn- ar vegna góös árangurs hans i keppninni Sterkasti maöur Norð- urlanda, en þar varö hann í þriöja sæti. Ný-Sjálendingar greiða allan kostnaö vegna feröarinnar og þátttöku á þessu móti. Jón Páll er orðinn góöur af meiðslunum sem hrjáö hafa hann lengi, og er í nokkuö góöu formi um þessar mundir. Keppni þessi, Sterkasti maöur heims, felst m.a. í því aö beygja járnstykki, draga dráttarvél og lyfta alls kyns hlut- um. Gaman veröur aö sjá hvernig honum gengur í þessari keppni, en góö verðlaun eru f boöi. Þær bandarísku lágu aftur ISLENSKA kvennalandsliöiö sigr- aði það bandaríska í annað sinn á tveimur dögum í gærkvöldi. Nú var leikið í Laugardalshöll, og sigraði ísland 18:15, eftir aö hafa haft yfir, 10:5, í leikhléi. Leikurinn var ekki eins góöur og sá í Selja- skóla daginn áður en þó brá oft fyrir góðum tilþrifum. íslensku stelpurnar voru eitt- hvaö taugaóstyrkar í byrjun og komust þær bandarísku í 2:0. Fyrsta markið kom ekki fyrr en á 7. mín. og þaö síðara á 10. mín. þannig aö á því sést aö ekki var allt meö felldu í upphafi. En eftir þetta fór íslenska liöiö í gang eöa öllu heldur Guðríöur Guöjónsdótt- ir. Hún skoraöi fjögur fyrstu mörk liðsins og var í miklum ham. Lang- skot, víti, gegnumbrot, allt tókst hjá henni á þessum kafla — eins og reyndar í fyrri hálfleiknum, en í honum geröi hún sex mörk úr sjö tilraunum. ísland haföi forystu allan tímann nema fyrstu mínúturnar. Mestur varö munurinn fimm mörk í fyrri hálfleiknum, 10:5, er blásiö var til leikhlés. Bandaríska liðið var nokkuö sprækt í upphafi en dalaöi mjög er leiö á hálfleikinn. Aöal liös- ins er hversu snöggar þær eru fram er þær ná boltanum, beita mikið hraðaupphlaupum. Þau gáf- ust ekki sérlega vel í fyrri hálfleik, enda skoruöu þær einungis fimm mörk. Síöari hálfleikurinn var nokkuö frá þvi að vera eins góöur. Meira um mistök hjá báöum liöum. (s- land hélt þó alltaf forystunni — jók hana m.a.s. um tíma — en undir lokin náöu Kanarnir aöeins aö laga stööu sína. Jóhanna Pálsdóttir stóö sig vel í íslenska markinu, varöi nokkrum sinnum mjög vel á mikilvægum augnablikum, þegar þær banda- rísku voru komnar í dauðafæri. Eins og áöur sagöi var Guðríöur í miklum ham í byrjun, var mjög ógnandi og réöu bandarísku stúlk- urnar lítiö viö hana. Aörar sýndu frekar lítiö, liösheildin var jöfn, en ekki eins sterk og kvöldiö áöur. Eins og áöur sagði voru hraöa- upphlaupin aðal bandaríska liös- ins. í liöinu eru tvær ágætar skytt- ur og verður liöiö aö teljast nokkuö gott. Mörk Islands: Guöríður Guö- jónsdóttir 8/4, Erla Rafnsdóttir 3, Ingunn Bernódusdóttir 2, Eva Baldursdóttir 1, Erna Lúövíksdóttir 1, Oddný Sigsteinsdóttir 1, Sigur- björg Eyjólfsdóttir 1 og Kristín Pét- ursdóttir 1. Mörk Bandaríkjanna: Carol Beth Lindsey 4, Cindy Sting- er 3, Melinda Hail 2, Mary Phyl Dwight 2, Leva Sam Jones 2 og Sherry Wim 2. Dómarar voru Karl Jóhannsson og Gunnar Kjartans- son. Þeir stóöu sig vel framan af en heldur uröu dómar þeirra furöulegir sumir hverjir er á leiö. — SH. Landsleikurinn í tölum Skot I Skot- nýting ? « > ?1 -f r. « £ II s% “ 1 • 5| h U. Jóhanna Palsdóttir 13 Erla Rafnsdóttir 5 3 60% 2 2 2 Eva Baldursdóttir 1 100% 3 1 Ingunn Bernódusdóttir 8 2 25% 2 1 3 3 Guóríöur Guójónsd. 13 8 62% 2 2 1 4 2 Erna Lúóvíksdóttir 2 1 50% 1 2 Oddný Sigstaintdóttir 1 1 100% 1 Margrét Thaódórsd. 3 Valdís Hallgrímsd. 1 Sigurbjörg Eyjólfsd. 1 1 100% 1 Kristín Pétursdóttir 1 1 100% 1 FH-leikurinn í tölum o -* CO Mörk if *f 1 > ?! f * -c 1 LL Varin skot Bolta glatað É| J e Fengin vfti Haraldur Ragnarsson 4 Sverrir Kristinsson 5 1 Kristjén Arason 18 10 56% 6 1 1 1 1 Þorgils Óttar 7 4 57% 1 1 1 3 1 Hans Guómundsson 13 5 36% 8 1 Pálmi Jónsson 9 7 78% 2 1 1 Atli Hilmarsson 12 7 58% 2 2 1 2 Valgaró Valgarósson 1 1 100% Guómundur Magnúss. 1 1 1 1 2 Guójón Árnason 1 1 100% 2 Sveinn Ðragason 1 Guómundur Óskarss.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.