Morgunblaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1983 45 ára ábyrgð á SEIKO ! urumi Frá og með 1. desember veita eftirtaldir úrsmiðir, sem selja hin heimsþekktu SEIKO-úr hérlendis TVEGGJA ára ábyrgð á þeim:___________________________________ AXEL EIRIKSSON, Bankastræti 12, Reykjavík, og AXEL EIRÍKSSON, Aðalstræti 22, ísafirði, CARL BERGMANN, Skólavörðustíg 5, Reykjavík, FRANCH MICHAELSEN, Laugavegi 39, Reykjavík, GARÐAR ÓLAFSSON, Lækjartorgi, Reykjavík, GEORG V. HANNAH, Hafnargötu 49, Keflavík, GILBERT GUÐJÓNSSON, Laugavegi 62, Reykjavík, GÍSLI BRYNGEIRSSON, Klettavík 13, Borgamesi. GUÐMUNDUR HERMANNSSON, Lækjargötu 2, Reykjavík, HELGI JÚLÍUSSON, Melteigi 7, Akranesi. HELGI SIGURÐSSON, Skólavörðustíg 3, Reykjavík, JÓN OG ÓSKAR, Laugavegi 70, Reykjavík, KARL GUÐMUNDSSON, Austurvegi 11, Selfossi, MAGNÚS ÁSMUNDSSON, Ingólfsstræti 3, Reykjavík, MAGNÚS E. BALDVINSSON, Laugavegi 8, Reykjavík, PAUL E. HEIDE, Glæsibæ, Reykjavík, TRYGGVI ÓLAFSSON, Strandgötu 25, Hafnarfirði, VIÐAR HAUKSSON, Hamraborg 1, Kópavogi. Hvers vegna er unnt að veita TVEGGJA ára ábyrgð á SEIKO-úrunum? Við látum þig um svarið, en ef þú ert í vafa skaltu spyrja einhvem sem á SEIKO-úr. EVROPUKEPPNI • I KNATTSPYRNU A ut TIMATAKA MEÐ SEIKO %\ 5 s x i O Er rafkerf ið íbílnumílagi? Rlfl og VARTA bjóða þér þjónustu sína. Næstu daga getur þú látið gera úttekt á rafkerfinu í bílnum þínum og mæla geyminn á Olís stöðvunum á höfuð- borgarsvæðinu, þér að kostnaðarlausu. Sérstakur þjónustumaður OLÍS-VARTA verður á eftirtöldum Olís-stöðvum sem hér segir: í Olís-stöðinni Hamraborg, Kópavogi, föstudaginn 2. desember í Olís-stöðinni í Breiðholti laugardaginn 3. desember í Olís-stöðinni í Álfheimum sunnudaginn 4. desember í Olís-stöðinni Háaleiti mánudaginn 5. desember í Olís-stöðinni Garðabæ þriðjudaginn 6. desember ____________ í Olís-stöðinni á Klöpp 0/ miðvikudaginn 7. desember Nú fara vetrarkuldarnir í hönd. Láttu mæla rafkerfið og geyminn, af hvaða tegund sem hann nú er, þér að kostnaðarlausu. ÉL M 'V Qj m er alltaf í leiðinni □ VARTA =Ofurkraftur, ótrúleg ending KYNNTU ÞER VERÐIÐ Á GROHE! g o Nýju hitastýritœkin frá GROHE eru komin. I 84 tegundunum er nýr heili hannaöur meö islenskar aöstæöur í huga. ★ Enn betri stjórn ó mismunaþrystingi ★ Enn betri aölögun aö islensku hitaveituvatni. Þegar þú velur hitastýrö blöndunartæki. þarftu aö hafa i huga: ★ Fullkomiö brunaöryggi. Ef kalda vatniö fer óvænt af. þarf taakiö aö loka. ★ Barnaöryggislæsing viö 38°C. ★ Rennsliö i gegnum sturutækiö þarf aö vera minnst 20 Itr. á minútu. GROHE nr. 34633. skilar 26 Itr. á minutu. ★ Rennsliö í gegnum baökarstækiö þarf aö vera minnst 30 Itr. á mínútu. GROHE nr. 34465, skilar 36 Itr. á minutu. ★ Tækiö þarf aö vera hannaö fyrir islenskar aöstæöur. Viöa á islandi er hitaveituvatniö sérstætt varöandi hitastig og kisilinnihald. Tækiö veröur aö taka tillit til þessara eiginleika. ★ Fullkomin viögeröar- og varahlutaþjónusta þarf aö vera til staöar ★ Ræddu máliö viö fagmanninn, hann mælir meö GROHE. BYGGINGAVÖRUVERSLUN KÚPAVOGS SF. SÍMI 41000 BYKO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.