Morgunblaðið - 01.12.1983, Side 16

Morgunblaðið - 01.12.1983, Side 16
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1983 raomu- ípá ■ HRÚTURINN m 21. MAR7,-19.APRlL l»ú hcfur mikinn áhuga á fjar lægum stöðum og öllu því sem erlent er. Reyndu áð fara í stutta ferð til að svala ævintýra þránni. l»ú getur líka farið á fyrirlestra eða söfn um erlend málefni. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Iní ert mjög bjartsýnn og ánægður með lífið í dag. Ásta- málin ganga vel hjá þér. I»ú skalt fylgjast mjög vel með fjár- málum og því hvernig þú getur aukið tekjur þínar. m TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÚNl l»etta er góður dagur til þess að vera með sínum nánustu og njóta lífsins. Reyndu að hafa það rólegt og slaka á. l»ú færð mest út úr þessum degi ef þú ferð eftir þessu. m KRABBINN 21. JÚNl-22. JÚLl l»ú skalt reyna að hafa það skemmtilegt í dag. Taktu þátt í félagslífi með vinnufélögum þínum. I»ú ert mjög ánægður og getur skemmt þér vel. Vertu hjálpsamur. r®riLJÓNIÐ 1 23. JÚLl-22. ÁGÚST 61 l»etta er góður dagur til þess að hitta kunningjana og vinna að nýju tómstundagamni. I»ú skalt gefa þér tíma fyrir fjölskylduna. Reyndu að gefa öðrum ánægju og hamingju. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. I»etta er góður dagur til þess að gera innkaup til jólanna. kauptu eitthvað sem þú getur notað til að lífga upp á heimili. Ilringdu eða skrifaðu til fjar- lægra ættingja. VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. I*etta er góður dagur til þess að byrja á nýju verkefni og heim- sækja ættingja og vini. hetta er góður dagur og margt smátt verður til þess að veita þér gleði. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I*ú fa*rð viðurkenningu fyrir vel unnin störf í vinnunni í dag. Notaðu það sem þú hefur aflögu til þess að byrja að kaupa til jólanna. Vertu með þeim sem þér þykir vænst um. JÍM BOGMAÐURINN ■Xli 22. NÓV.-21. DES. I»ú ert í góðu skapi og mjög bjartsýnn. Farðu á samkomu sem þú hefur ekki farið á áður, þú gætir eignast nýja vini. I»ú færð góðar fréttir í dag. steingeitin STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Karðu á almenna samkomu þar sem þú getur notað hæfileika þína. I»ú finnur til þess að þú ert einhvers metinn. I»að eru góðir straumar í IiTi þínu um þessar mundir. VATNSBERINN £2 20. JAN.-18. FEB. Ilafðu samband við vini og ætt- ingja sem búa á fjarlægum stöð- um. I»ú nýtur þess að borða á notalegum stað. I*ú hefur gam- an af menningu og listum ann- arra þjóða. 3 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l»ú færð hrós eða jafnvel gjöf fyrir vel unnin störf. I»ú verður líklega kosinn til þess að vera forsvarsmaður hóps sem þú til- heyrir. Kjóddu heim nokkrum kunningjum í kvöld. X-9 TjÆJA- ÞETTA EK8AHDK CoTtM6AH- - SéflfnfíJIHS AA OKIfATf SEEJA AP KTtAtA /o, Sea KtyM'sr Á bah y/€> S £ áp£KCT ^--SKo ÞerrA 7 MYAJD/A FHÁ G-Eff/- HHfm e/to aí-íar eKEMMDAK - SVO Y/e> óeTV/O £KK/ C-TAtílkl/J / i , Veðvhstofan l 1HEH/R MVNVfífíUJítt i fioftr/p.'E'/VSXóN- T AR OAB0 06--- - : ch.j,r u-hu . LYNN ' 'W'Pa98i!&, i/err I ÍIoJGw/rr/yth\ HJÓS/YAA -T pAD! tlW !N// KfMuA, renHAN*. M/rr iw/ / v^l EKtf/ AF Leir* AP/FG ve‘r AP VJ y.......... , -y\ ,,/\nc> vn-jvrA ft/fNVA p/6þAN6AV í T/í AÐ SKOBA MSO \ eiGtfj *(/&</** — /ANN £H A A/A/ £/NH Y£HSSTADAA 'yARNA UPPFAÁ- r cC r 7 7\l/ \ © Bulls BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll > Arnarson Suður spilar 3 grönd og fær út spaðakóng. Norður ♦ 95 ♦ ÁDG10 ♦ ÁD10 ♦ KDG5 DÝRAGLENS LJÓSKA FERDINAND TOMMI OG JENNI ( 3 SMÁFÓLK A5 AN ATTORNEV, YOU 5H0ULP BE ACQUAINTED LUITH THE TERM"EéKE5S " THAT'5 LUHAT MY CLIENT 15 L00KIN6 FOK. A LUAY OUT í Sfm lögfræðingur verður þú lltgangur er leið út frá eign. Með útgangi er yfirleitt átt Skjólstæðingur minn er ein að þekkja hugtakið „útgang- við leið út. mitt að leita að leít iítt mitt að leita að leit út! Suður ♦ ÁG8 ♦ 753 ♦ K87 ♦ 10943 Sagnir höfðu gengið þannig: Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf Pass 1 grand 2 spaðar 3 spaðar Pass 3 grönd Pass Pass Pass Vestur fær að eiga fyrsta slaginn á spaðakóng og skiptir þá yfir í hjartaníu. Hvernig viltu spila? Þetta er einfalt mál. Þú tek- ur strax á ásinn og ræðst á laufið. Því ef austur á hjarta- kónginn, eins og líkur benda til, getur verið banvænt að hleypa honum inn til að spila spaða í gegnum ÁG. Þá er laufásinn ósóttur og spaðinn frír. Þetta er eina áætlunin sem vit er í, en ... Norður ♦ 95 ♦ ÁDG10 ♦ ÁD10 ♦ KDG5 Vestur Austur ♦ KD10764 ♦ 32 ♦ K9 ♦ 8642 ♦ G962 ♦ 543 ♦ 2 Suður ♦ ÁG8 ♦ 753 ♦ K87 ♦ 10943 ♦ Á876 ... vestur var í stuði, hann sá stöðuna og lagði gildru sem ekki var hægt annað en að falla í. Þvert á móti var það austur sem komst inn á laufás til að brjóta spaðann og nú var hjartakóngurinn innkoma vesturs. Snjöll blekking. Umsjón: Margeir Pétursson Á opna kanadíska meistara- mótinu í sumar kom þessi staða upp í skák alþjóðlega meistarans Kevin Spraggett, sem hafði hvítt og átti leik gegn Bandaríkjamanninum Marchand. 16. Bxh7+! (Þessi fórn gengur upp þegar svarti riddarinn kemst ekki til f6 og biskup svarts valdar ekki g5.) 16. — Kxh7, 17. Rg5+ — Kg6, 18. h4! — I)e7, 19. h5+ — Kh6, 20. Rxe6+ — Kh7, 21. Dd3+ — Kg8, 22. Rg5 og svartur gafst upp. Jafnir og efstir á mótinu urðu þeir Spraggett, Kanada og júgóslavneski stórmeistarinn Bozidar Ivanovic.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.