Morgunblaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1983 61 Sími 78900 SALUR 1 Frumsýnir stórmyndina: A FRANCO ZEFFIRELLI FILM LaTraviata TERESA STRATAS PLACIDO DOMINCO .» CORNELL MACNEIL Heimsfræg og splunkuný sfórmynd um hina frægu óperu Verdis La Traviata. Myndin hefur fariö sigurför hvar sem hún hefur verið sýnd. Meistari Zeffirelli sýnir hér enn hvaö í honum býr. Ógleymanleg skemmtun fyrir þá sem unna góöum og vel geröum myndum. Aðalhlut- verk. Placido Domingo, Ter- esa Stratas, Conell MacNeil, Allan Monk. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Myndin er tekin í Dolby- sterió. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10 Ath. boössýning kl. 5. Hækkaö verð. Zorro og hýra sveröiö Sýnd kl. 3 og 11.15. Skógarlíf og Jólasyrpa Mikka Mús mynd sem gerö hefur veriö. Jungle Book hefur allsstaöar slegið aösóknarmet, enda mynd fyrir alla aldurshópa. Saga eftir Rudyard Kipling um hiö óvenjulega lif Mowglis. Aöalhlutverk: King Louie, Mowgli, Baloo, Bagheera, Shere-Khan, Col-Hathí Kaa. Ath.: Jólasyrpan með Mikka Mús, Andrés Önd og Frasnda Jóakim er 25 min. löng. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SALUR3 Herra mamma (Mr. Mom) MR, , MOM' I Aöalhlv.: Michael Keaton, | Teri Garr, Martin Mull, Ann Jillian. Leikstj.: Stan Dragoti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Ungu lækna- nemarnir (Young doctors) | Ein besta grínmynd i langan | tíma. Aöalhlutverk: Micheal McKeen, Hector Elizondo. Endursýnd kl. 7, 9 og 11. Porkys Sýnd kl. 5. Dvergarnir Hin frábæra Walt Disney- mynd. Sýnd kl. 3. Afsláttarsýningar 50 kr. minudaga — til föstudags kl. 5 og 7. 50 kr. laugardag og j sunnudaga kl. 3. LEiKFÉIAG REYKJAVtKUR SÍM116620 ÚR LÍFI ÁNAMAÐKANNA í kvöld kl. 20.30. sunnudag ki. 20.30 Síöasta sinn. GUÐ GAF MÉR EYRA 10. sýn. föstudag uppselt. Bleik kort gilda. 11. sýn. þriðjudag uppselt. HART í BAK laugardag kl. 20.30. miövikudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14—20.30. FORSETA HEIMSÓKNIN MIÐNÆTURSÝNING í AUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAG KL. 23.30. MIÐASALA í AUSTURBÆJAR- BÍÓI KL. 16—21. SÍMI 11384. í Gyllta salnum, Hótel Borg í kvöld kl. 20.30. Ath. síðasta sýning. Miðasala í hótelinu í dag, sími 11440. Þú svalar lestrait»örf dagsins á síóum Moggans! Búum systkinum okkar samastað Styrktartónleikar verða haldnir til handa vistheimilinu að Sólheimum í Grímsnesi í kvöld, 1. desember, kl. 21.00 GAMLA BÍÓ ALÞÝÐUTÓNLIST Flytjendur: Aldrei aftur — Bubbi Morthens — Hrím — Rúnar Júlíusson Kynnir: Ólafur Þórðarson Hljóðstjórn: Siguröur Bjóla. Lýsing: Sigurbjarni Þórmundsson. ALLT LISTAFOLKIÐ GEFUR VINNU SÍNA. Yfirumsjón: Óttar Felix Hauksson Pálmi Gunnarsson. FORSALA HEFST í DAG í GAMLA BÍÓI OG SKÍFUNNI SÓLHEIMAR í GRÍMSNESI. VERÐ AÐGÖNGUMIÐA KR. 250.- SÖFNUNARNEFNDIN Bladburðarfólk óskast! Austurbær Ingólfsstræti og Neöstaleiti Úthverfi Vesturbær Baröavogur Faxaskjól ptagmiÞIiifeife Nýkomiö úrval af dömuhúfum, trefl- um, kollyum og hálfpelsum. Feldskerinn Skólavörðustig 18, si'mi 10840. í Kvosinni Opið í kvöld frá kl. 18. Guöni Þ. Guðmundsson og Hrönn Geirlaugsdóttir leika Ijúfa tónlist á fiðlu og píanófyrir matargesti, en þau hafa vakið óskipta athygli og mikið loffyrir sérstaklega fágaðan tónlistarflutning. Upppantað föstudagskvöld. Opið laugardags- og sunnudagskvöld frá kl. 18. Borðapantanir í síma 1 ISjO frá kl. 16. LEIKHÚSSGESTIR — ÓPERUGESTIR Lengið ferðina og eigið ánægjulegri kvöldstund. Arnarhóll býður upp á stórkostlegan matseðil, fyrir eða eftir sýningu. Húsið opnar kl. 18.00. Borðpantanir í síma: 91—18833. MATSEÐILL Reykt laxamús með „bourbon“-rjóma Hreyndýrabuff með rifsberjasósu Súkkulaðihjúpaðar medalíukökur með sítrónukremi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.