Morgunblaðið - 01.12.1983, Side 20

Morgunblaðið - 01.12.1983, Side 20
60 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1983 SÍMINN OG MIÐILLINN Tvær óperur eftir MENOTTI Hljómsveitarstjóri Marc Tardue. Leikstjóri: Hallmar Sigurösson. Frumsýning föstudag kl. 20.00. 2. sýning sunnudag kl. 20.00. OTiwiata Laugardag kl. 20.00. Mióaslan opin daglega frá kl. 15—19, nema syningardaga tll kl. 20. sími 11475. RMARHOLL VEITINCAHLS Á horni Hverfisgölu og Ingólfsslrœris. ’Bnrðapimninir r. 18833 Sími50249 Ránið á týndu örkinni Hin víófræga aevintýramynd Steven Spielberg meó Harrison Ford og Karen Allen. Sýnd kl. 9. 11 ' 1 1 Simi 50184 Landamærin Ný hörkuspennandi mynd sem gerist á landamærum USA og Mexíco. Charlie Smith er þróttmesta persóna sem Jack Nicholson hefur skapaó á terli sinum. Aóalhlutverk: Jack Nich- olson, Harvey Keitel og Warren Oates. Sýnd kl. 9. Kópavogs- leikhúsið laugardag kl. 15.00. sunnudag kl. 15.00. Miöasalan opin virka daga kl. 18.00—20.00. Laugardaga og sunnudaga kl. 13.00—15.00. Simi miðasölu 41985. ITÓNABÍÓ Meó þessari mynd sannar Jamie Uys (Funny People) aö hann er snillingur í gerð grínmynda. Myndin hefur hlotiö eftirfarandi verölaun: Á grínhátióinni í Cham- rousse Frakklandi 1982: Besta grinmynd hátíöarinnar og töldu áhorfendur hana bestu mynd hátíö- arinnar. Einnig hlaut myndin samsvarandi verölaun í Sviss og Noregi Best sótta mynd í Frakklandi, þaö sem af er érinu 1983. Má til dæmis nefna aö í Parfs hafa um 1400 þús. manns séö þessa mynd. Einnig var þessi mynd bezt sótta myndin í Japan '82. Leikstjóri: Jamie Uys. Aóalhlutverk: Marius Weyers. Sandra Prinsloo. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Slmi31182 Verðlaunagrínmyndin Guðirnir hijóta að vera geggjaðir 'The Gods must be crazy) A-salur Drápfiskurinn (Flylng Killers) Afar spennandi ný amerísk kvik- mynd í litum. Spenna frá upphafi til enda. Leikstjóri: James Cameron. Aðalhlutverk: Tricia O'Neil, Steve Marachuk, Lance Henriksen. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuö innan 14 éra. Midnight Express Heimsfræg verölaunakvikmynd með Brad Davis. íslenskur texti. Endursýnd kl. 7. Bönnuö börnum innan 16 éra. B-salur Annie Heimsfræg ný amerisk stórmynd um munaöarlausu stulkuna Annie sem hefur fariö sigurför um allan heim. Annie sigrar hjörlu allra. íslenskur texti. Sýnd kl. 4.50, 7.05 og 9.10. Miöaverð kr. 80. Trúboðinn (The Missionary) Bráöskemmtileg ný ensk gaman- mynd. Aöalhlutverk: Michael Palin, Maggie Smith, Trevor Howard. íslenskur texti. Sýnd kl. 11.15. Þá er hún loksins komin myndin sem allir hafa beöiö eftir. Mynd sem allir vilja sjá aftur og aftur og..... Aöalhlutverk. Jennifer Beals, Michael Nouri. Sýnd kl. 5 og 11. □□[ DOLBY STEREO f Tónleikar kl. 20.30. þjódleTkhCsid NÁVÍGI 7. sýning í kvöld kl. 20. Rauð aðgangskort gilda. 8. sýnlng sunnudag kl. 20. EFTIR KONSERTINN Föstudag kl. 20. Síðasta sinn SKVALDUR Laugardag kl. 20. LÍNA LANGSOKKUR Sunnudag kl. 15. Fíar sýningar eftir. Litla sviðið: LOKAÆFING i kvöld kl. 20.30. Sunnudag kl. 20.30. Miöasala 13.15—20. Sími 1-1200. SÍ 2 ÁRA ÁBYRGÐ Blomberq - Stilhrein hagæda heimilistæki. Frumsýning: Fanny Hill Fjörug, falleg og mjög djörf, ný, ensk gleðimynd í litum. byggö á hlnni frægu sögu, sem komlö hefur út í isl. þýöingu. Aöahlutverkiö leikur feg- uröardisin Liaa Raines, ennfremur: Shelley Winters, Oliver Reed. Mynd sem gleöur, kætir og hressir. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 éra. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. BÍÓBÆR Óaldarflokkurinn (Defiance) Sýnum nú þessa frábæru spennu- mynd um illræmdan óaldarflokk í undirheimum New York borgar meö John Micael Vincent i aöalhlutverki. fslenskur texti. Bönnuö innan 16 éra. Sýnd kl. 9 og 11. IiiiiIii iiwvi4Mki|if i IriA til liinxii<Kki|ila BÚNAÐARBANKI ' ISLANDS --------------------------, Maybelline frábærar amerískar snyrtivörur Pétur Péturston, heildverslun. Suðurgötu 14 — Símar 21020 og 25101. Líf og fjör á vertíö í Eyjum meö grenjandi bónusvíkingum, fyrrver- andi feguröardrottningum, skipstjór- anum dulræna. Júlla húsveröi. Lunda verkstjóra, Siguröi mæjónes og Westuríslendingnum John Reag- an — frænda Ronalds NÝTT LlFI VANIR MENNI Aöalhlutverk: Eggert Þorleifason og Karf Ágúst Úlfsson. Kvikmyndataka: Arí Krístinsson. Framleiöandi: Jón Hermannsson. Handrit og stjórn: Þréinn Bertelsson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Allra síóustu sýningar. LAUGARÁS Símsvari I 32075 Sophie’s Choice Ný bandarísk stórmynd gerð af snill- ingnum Alan J. Pakula. Meóal mynda hans má nefna: Klute, All the Presidenf's Men, Starting Over, Comes a Horseman. Allar þessar myndir hlufu útnefningu til Óskarsverölauna. Soghie's Choice var tilnefnd til 6 Óskarsverö- launa. Meryl Streeg hlaut verölaunin sem besta leikkonan. Aöalhlutverk: Msryl Streep, Kevin Kline og Peter MacNicol. Þau leysa hlutverk sín af hendi meö slíkum glæsibrag aö annaö eins af- bragö hefur varla boriö fyrir augu undirritaös. SER D.V. **** Tíminn. Sýnd kl. 9. Hækkað verð. Seðlaránið Sýnum þessa hörkusþennandi saka- málamynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuö innan 16 éra. Miðaverö é 5 og 7 týningsr ménudsga til föstudaga kr. 50. Frumsýnir: SVIKAMYLI Afar spennandi ný bandarísk litmynd byggð á metsölubók eftir Robert Ludlum, um njósnir og gagn- njósnir, með Rutger Hauer — John Hurt — Burt Lancaster. Leik- stjori: Sam Peckinpah. islenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 7, 9 og 11. DREAD, BEAT AND BL00D Kvikmynd um Raggie-skáldiö Linton Kwesi Johnaon um sjálfur veröur viöstaddur og évarpar gesti. Verö kr. 80. Sýnd kl. 5. STRÍÐ 0G FRIÐUR Þýsk stórmynd eftir sömu aöila og geröu „Þýskaland aö hausti". Heinrich Böll — Alexander Kluge — Volker Schlöndorff o.fl. Myndín var frumsýnd á þessu ári. en hún fjallar um brennandi sþurningar evróþsku friöarhreyfingarinnar í dag. Sýnd kl. 3. Síóasta sinn. Járnmaðurinn Hin fræga mynd pólska leikstjór- ans Andrej Wajda, um frjálsu verkalýösfélögin Samstööu. lelentkur textí. Sýnd kl. 6. STRÍÐSLEIKUR Sýnd kl. 9. HJÁ PRÚSSAKÓNGI Sýnd kl. 11. Sýnd kl. 3.05 og 5.05. ÞRÁ VER0NIKU V0SS Mjög athygtisverö og hrifandi ný þýsk mynd, gerö af meistara Fassbinder. Sýnd kl. 7. F0RINGI 0G FYRIRMAÐUR Frábær stórmynd. sem notið hefur geysilegra vinsælda. meö Richard Gere — Debra Winger. íslenskur texti. Bönnuö innan 12 éra. Sýnd kl. 9 og 11.15. S0VÉSK KVIKMYNDAVIKA SÓTTKVÍ Sýnd kl. 3,15 og 5.15. HÓTEL „FJALL- GÖNGUMAÐUR SEM FERST“ Sýnd kl. 7,15, 9,15 og 11,15.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.