Morgunblaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1983 55 Samkeppni eykst milli norskra banka FRAMVEGIS fá norskir bændur ekki að semja sín á milli um þóknun fyrir þjónustu sína. Norska ríkis- stjórnin hefur ákveðið, að á næsta ári verði undanþága frá lögum um sarakeppnishömlur, sem norskir bankar hafa haft frá árinu 1960, dregin til baka. Þetta þýðir, að full samkeppni verður á milli banka í Noregi um vexti, þóknun og við- skiptaskilmála. Samkeppni milli banka hefur farið vaxandi á undanförnum ár- um og því hefur ekki verið þörf á heildarsamkomulagi um vexti, enda eru vextir að vissu marki ákveðnir af fjármálaráðuneytinu. Viss þjónustugjöld eru samræmd um allt land og samræming er í gildi milli banka á ákveðnum svæðum. Þetta mun breytast á næsta ári. Samtök bankamanna og samtök viðskiptabanka styðja þessa stefnu stjórnarinnar, en þó má bú- ast við einhverjum undanþágum á vissum sviðum. Framfærslukostn- aður hækkar ekki í V-Þýzkalandi Framfærslukostnaður hækkaði Framfærslukostnaður hafði ekki í Vestur-Þýzkalandi í októ- hækkað um 2,9% á tólf mánaða bermánuði, samkvæmt upplýsing- tímabili í septemberlok og um um vestur-þýzku hagstofunnar, en 3,0% á tólf mánaða tímabili í hækkun framfærslukostnaðar í ágústlok, samkvæmt upplýsing- landinu á síðustu tólf mánuðum um vestur-þýzku hagstofunnar. var 2,6%. Dollaraverð hækkaði um 0,18% Lækkun á pundi, danskri krónu og vestur-þýzku marki DOLLARAVERÐ hækkaði um 0,18% í verði í liðinni viku, en sölugengi Bandaríkjadollars var skráð 28,290 krónur í upphafi vikunnar, en hins vegar 28,340 krónur sl. föstudag. Frá áramót- um hefur dollaraverð því hækk- að um 70,21% í verði, en í árs- byrjun var sölugengi Banda- ríkjadollars skráð 16,650 krón- ur. Brezka pundið Brezka pundið lækkaði um 0,29% í verði í liðinni viku, en í upphafi hennar var sölugengi pundsins skráð 41,494 krónur, en sl. föstudag hins vegar 41,372 krónur. Frá áramótum hefur GENGISÞROUNIN VIKURNAR 14-18.0G 2L í sl. viku brezka pundið hækkað um 54,19% í verði, en í ársbyrjun var sölu- gengi þess skráð 26,831 króna. Danska krónan Danska krónan lækkaði um 0,31% í verði í liðinni viku, en í upphafi hennar var sölugengið skráð 2,9016 krónur, en sl. föstu- dag hins vegar 2,8926 krónur. Frá áramótum hefur sölugengi dönsku , krónunnar hækkað um 45,72% í verði, en í ársbyrjun var það skráð 1,9851 króna. Vestur-þýzka tnarkið Vestur-þýzka markið iækkaði um 0,08% í verði í liðinni viku, en við upphaf hennar var sölugengið skráð 10,4507 krónur, en sl. föstu- dag hins vegar 10,4425 krónur. Frá áramótum hefur vestur-þýzka markið hækkað um 49,08% í verði, en í ársbyrjun var sölugengi þess skráð 7,0046 krónur. 25. NÓVEMBER 1983 **5 1£ '* -• > » > 1 f 1 * i Z * V* 1 41,S 41, ð » 1 » 4g5 1 t 1 * 400 » » má. þ,. rnitv Þr. mbv fira fist «70 ÍftM. 1060 10.50 10,40 1030 1020 má »r mi4» fim. ftel miá þi. raðv. fiffl rest. FAKIR- ryksugur Hentugar — lettar — öflug- ar. Nytizkulegar heimilisryk- sugur. Fakir S14 automatisk kr. 6.395,- Fakir S15 elektronisk kr. 7.995,- Vesturþýsk gæöi — Gott verö. Fjöldi aukahluta fáan- legur. Innbyggö aukahluta- og sogrörageymsla. Stillan- legt sogafl í S15. Utsölustaöir um allt land. Greiösluskilmálar. Tilvaldar jólagjafir. Einkaumboö lEPPfíLfíND Grensásvegí 13, Reykjavík, símar 83577 og 83430. Tryggvabraut 22, Akureyri, sími 96-25055. KVÖLDSÝNING fimmtudaq Opið til 10 í kvöld /V. mazda bíl- s 6 ára r» NOTAÐABtt^ ^pa Glæsilegt ástan* með »Me0al ssi > * annats. 25?*«-** «62O004dvr«*l*'‘ 62620004«« 3»«OOS«»»“ 223 W°° S^00” * 323 4400 S««°» . ija. EW°“ £ 10'8^ '82 34.000 •81 42.0°° ,81 19.000 '81 29.0°° '81 25.°0° «2 27.00° 31.000 45.000 Verið velkon«n • Mest fyrir peningana! BÍLABORG HF Smiðshöföa 23 sími 812 99

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.