Morgunblaðið - 01.12.1983, Blaðsíða 18
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 1983
58
Tískusýning,
í kvöld kl. 21.30
\w)
Jólavörurnar frá
Ólympíu veröa sýnd-
ar á Skálafelli í kvöld.
Modelsamtökin
sýna.
HÓTEL ESJU
ÓDAL
Bandariski söngvarinn og gítarleikarinn
POUL WESTWIND
skemmtir gestum í kvöld meö þjóölagatónlist og countrytónlist
í anda Eagles og Arlo Guthries. Þetta er skemmtilegur söngvari
sem fær fólk til aö taka lagiö meö sér.
ROGER KIESA
ásamt Sigurbergi
Roger Kiesa, hinn
kunni söngvari og
gítarleikari,
nefur skamma viðdvöl
á íslandi og skemmtir
gestum á Hótel Esju.
Hann hefur notið
mikilla vinsælda um
árabil og hefur leikið
með ýmsum þekktum
rokkstjörnum,
s.s. Eric Clapton,
Jeff Beck, Rod Stewart
og söngkonunni
Oliviu Newton John.
Látið ekki frábæra
skemmtun fara
framhjá ykkur.
FLUCLEIDA HÓTEL
meginþorra
þjóóarinnar
daglega!
Auglýsinga-
símjnn er2 24 80
^^^skriftar-
síminn er 830 33
orj^unXiInt»
Villibráðakvöld
í Glæsibæ
föstudaginn 2. des. nk.
Húsiö opnaö kl. 19.00
Ýmis skemmtiatriði
Aögöngumiöar seldir í G.T.-búðinni,
Síðumúla 17. Verð kr. 650.
Allur ágóöi af skemmtun þessari rennur til
Foreldrafélags barna með sérþarfir.
Leggjum góðu máli liö um leið og við
skemmtum okkur. Allir velkomnir.
Músiktilraunir ’83
Tónabæ í kvöld kl. 20.
Hljómsveitirnar sem koma fram eru:
1. Butler 4. Hvers vegna
2. 69 á salerninu 5. Svefnpurkur
3. Tekk 6. Rök
Gestir kvöldsins:
Frakkarnir
sem kynnir m.a. lög af nýrri plötu sinni 1984.
Aðgangseyrir kr. 80, með skírteini kr. 40.
Kynnir kvöldsins: Ásgeir Tómasson.
SATT-Tónabær.
piner
KvöláoerWr
Cr^d'asP^8 W
Cr Valató ,s.
OU
★
rostur
*
ou
„Smd****
^sss
G******
lnnbakÍ^xl
ou
eða
Brúnaöu' ^
sæluvika
í Nausti
Og ennþá höldum viö áfram
ÍMPSy okkar vinsælu þjóöarvikum sem
Naustiö haföi frumkvæöi
aö á sínum tíma.
í tilefni svissnesku daganna
höfum viö fengið í samvinnu viö
yfirmatreiðslumeistarann
Sepp Hiigi
oa matreiöslumeistarann Katharina Meier frá hinu vei
þekkta 5 stjörnu hóteli CRANS AMBASSADOR í Sviss og
hefur hann sett upp þennan girnilega matseöil asamt
svissneskum ostum sem viö höfum flutt til landsins ser-
staklega vegna þessara daga.
Borðapantanir
síma 17759.