Morgunblaðið - 30.12.1983, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 30.12.1983, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1983 Peninga- markaöurinn (------------------------'i GENGISSKRÁNING NR. 246 — 29. DESEMBER 1983 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 28,730 28,810 28,320 1 Sl.pund 41,288 41,403 41,104 1 Kan. dollar 23,074 23,138 22349 1 Don.sk kr. 2,8867 2,8948 2,8908 1 Norsk kr. 3,7114 3,7217 3,7643 1 Saensk kr. 3,5709 3,5809 3,5505 1 Fi. mark 4,9120 4,9256 4,8929 1 Fr. franki 3,4197 3,4293 3,4386 1 Belg. franki 0,5129 0,5143 0,5152 I St. franki 13,1427 13,1793 12,9992 1 Holl. gyllini 9,3075 9,3334 9,3336 1 V þ, mark 10,4720 10,5012 10,4589 1 ftlíra 0,01723 0,01728 0,01728 1 Austurr. sch. 1,4844 1,4885 1,4854 1 PorL escudo 0,2160 0,2166 0,2195 1 Sp. peseti 0,1825 0,1830 0,1821 1 Jap. yen 0,12341 0,12378 0,12062 1 Irskt pund 32,451 32,541 32,511 SDR. (Sérst dráttarr.) 28/12 29,9449 30,0282 1 Belg. franki 0,5048 0,5062 V___________________________________2 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. desember 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.* a. b. * * * * * * * * * 1).... 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1) 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar... 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 6. Ávísana- og hlaupareikningar. 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum..... b. innstæður í sterlingspundum... c. innstæður i v-þýzkum mörkum d. innstæöur í dönskum krónum. 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir (18,5%) 24,0% 2. Hlaupareikningar (18,5%) 23,5% 3. Afuröalán, endurseljanleg (20,0%) 23,5% 4. Skuldabréf (20,5%) 27,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'k ár 3,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán 3,25% .... 21,5% .... 23,0% ... 25,0% .. 0,0% .... 1,5% ... 10,0% ... 7,0% ... 7,0% .. 4,0% .. 7,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 260 þúsund ný- krónur og er lánið visitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 120.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfelagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðlld bætast við 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Þvi er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir desember 1983 er 836 stig og fyrir janúar 1984 846 stig, er þá miöaö viö visitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 1,2%. Byggingavísitala fyrir október-des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sjónvarp kl. 22.05: Kóngulóarvefur Sakamálamynd eftir sögu Agatha Christie Ný sakamálamynd, gerð eftir sögu Agathu Christie, verður á dagskrá sjónvarpsins í kvöld kl. 22.05. Myndin er bresk og með aðal- hlutverk fara Penelope Keith, sem m.a. lék í gamanþáttunum „Ættarsetrið", og Robert Flem- yng. Einnig eru stór hlutverk í höndum Thorley Walters og David Yelland. f sakamálasögum Agatha Christie er alltaf framið að minnsta kosti eitt morð og svo eru flestar persónurnar gerðar grunsamlegar, þannig að erfitt er að átta sig á hver er hinn raunverulegi morðingi. I þessari mynd, sem er engin undantekn- ing frá reglunni, er morð framið á heimili hjónanna Clarissu og Rowlands. Oliver, sem eitt sinn var giftur fyrstu konu Rowlands, kemur í heimsókn til þeirra Clarissu og Rowlands. Clarissa er vön að gefa ímyndunaraflinu lausan tauminn og hún nýtur þess. Þegar Oliver finnst látinn inni á stofugólfi hjá henni, hættir henni að lítast á blikuna, því eins og gefur að skilja er hún ein þeirra sem sakaðir eru um morð- ið. Penelope Keith og Robert Flemyng í hlutverkum velefnaðra hjóna, sem verða fyrir þeirri ógæfu að maður finnst látinn inni á stofugólfi hjá þeim. Sjónvarp kl. 21.30: Íþróttahátíð ÍSÍ 1980 íþróttafólk af öllu landinu keppti í öllum fþróttagreinum sem iðkaðar eru innan vébanda ÍSÍ í Laugardalnum í Reykjavík sumarið 1982. Kvikmyndafyrirtækið Lifandi myndir gerði kvikmynd um þetta stórmót og verður hún sýnd í sjónvarpinu í kvöld klukkan 21.30. Meðal þeirra greina sem iðkaðar eru innan ÍSÍ eru sund, frjálsar íþróttir, lyftingar, blak, borðtennis og knattspyrna. Utvarp kl. 23.15: íslenska hljómsveitin íslenska hljómsveitin leikur nokkur verk í útvarpi í kvöld kl. 23.15. Útvarpað verður frá tónleikum sem hljómsveitin hélt í Bústaðakirkju í gær. Stjórnandi hljómsveitarinnar er Kurt Lewin. Einsöngvari er Jón Þor- steinsson, en kynnir er Ásgeir Sigurgestsson. Alls verða leikin fimm verk og í lokin leiðir Söngsveitin Fílharmónía fjöldasöng við undirleik íslensku hljómsveitarinnar. útvarp Reykjavík FÖSTUDKGUR 30. desember MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sig- urðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð: — Soffia Eygló Jónsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Jólasveinar einn og átta“ llmsjón: Sigrún Sigurðardóttir (RÚVAK). 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 11.00 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Her- mundarfelli sér um þáttinn (RÚVAK). 11.30 „Engin eftirmæli" Anna G. Bjarnason les frum- samda smásögu. 11.45 Ljóð eftir Sigurð Skúlason magister. Höfundur les. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍDDEGIO 14.00 „Brynjólfur Sveinsson bisk- up“ eftir Torfhildi Þorsteins- dóttur Hólm Gunnar Stefánsson les (4). 14.30 Miðdegistónleikar Blásarar í Sinfóníuhljómsveit Vínarborgar leika Divertimento nr. 13 í F-dúr K.253 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. 14.45 Nýtt undir nálinni Hildur Eiríksdóttir kynnir ný- útkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Ludwig Streicher og Kamm- ersveitin í Innsbruck leika Konsert í D-dúr fyrir kontra- bassa og kammersveit eftir Jo- hann Baptist Vanhal; Othmar Costa stj./ Henryk Szeryng og Sinfóníuhljómsveit Lundúna leika Fiðlukonsert nr. 2 í g-moll op. 63 eftir Sergej Prokofjeff; Gennady Rozdestvensky stj. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Guðlaug María Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. „Óskin“, saga eftir Einar H. Kvaran. Rafnhildur Björk Eiríksdóttir les. b. Jólaljóð séra Matthíasar Úlfar K. Þorsteinsson les úr Ijóðmælum séra Matthíasar Jochumssonar. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Hljómskálamúsík Guðmundur Gilsson kynnir. 21.40 Við aldahvörf Þáttaröð um brautryðjendur í grasafræði og garðyrkju á fs- landi um aldamótin. IV. þáttur: Stefán Stefánsson. Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir. Lesari með henni Jóhann Pálsson (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Traðir Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sig- fússon. 23.15 Tónleikar íslensku hljóm- sveitarinnar í Bústaðakirkju kvöldið áður. Stjórnandi: Kurt Lewin. Einleikarar: Þorkell Jóelsson, Laufey Sigurðardóttir, Elísabet Waage og Martial Nardeau. Einsöngvari: Jón Þorsteinsson. a. „Lýrísk svíta“ fyrir hljóm- FíjSTUDAGUR 30. desember 19. 45Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.00 Björn J:Son Lindh Sænskur dægurlagaþáttur. Björn J:Son Lindh leikur lög eftir sjálfan sig ásamt félögum sínum. 21.30 Íþróttahátíð ÍSÍ 1980 Kvikmynd um íþróttahátíð íþróttasambands íslands, sem haldin var á íþróttasvæðinu í l^ugardal í Reykjavík sumarið 1980. Á hátíðinni var saman komið íþróttafólk af öllu land- inu og keppt var í öllum íþrótta- greinum sem iðkaðar eru innan vébanda fSÍ. Framleiðandi: Lif- andi myndir. 22.05 Kóngulóarvefur (Spider’s Web) Ný sakamála- mynd frá breska sjónvarpinu, gerð eftir sögu Agöthu Christie. Leikstjóri: Basil Coleman. Aðal- hlutverk: Penelope Keith ásamt Robert Flemyng, Thorley Walt- ers, David Yelland og Elizabeth Spriggs. Söguhetjan nýtur þess að gefa ímyndunaraflinu lausan taum- inn, cn gamanið fer að grána þegar hún situr uppi með lík í stofunni og er sjáíf grunuð um morðið. I>ýðandi Kristmann Eiðsson. 23.55 Dagskrárlok. sveit eftir Maurice Karkoff. b. „Andante" fyrir horn og strengjasveit eftir Herbert H. Ágústsson. c. „Fantasía” fyrir fiðlu og hörpu eftir Saint-Saens. d. Konsert fyrir piccoloflautu og hljómsveit eftir Antonio Viv- aldi. e. „Nocturne” op. 60 fyrir tenórsöngvara og hljómsveit eftir Benjamin Britten. f. Nokkrir jóla- og áramóta- söngvar. Söngsveitin Fílharm- ónía leiðir fjöldasöng við undir- leik fslensku hljómsveitarinnar. Kynnir: Ásgeir Sigurgestsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00. KLUKKAN 10 Morgunútvarp í umsjá kvartettsins morgunglaða. KLUKKAN 14 „Pósthólfið”. Valdís Gunnarsdótt- ir og Hróbjartur Jónatansson sjá um það. KLUKKAN 16 „Helgin framundan”. Jóhanna Harðardóttir spilar tónlist, segir fréttir af færð, menningarlífi og hinu og þessu. KLUKKAN 23.15 Næturhrafnarnir Ólafur Mrðarson og Þorgeir Ástvaldsson halda uppi fjörinu frammá rauða nótt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.