Morgunblaðið - 30.12.1983, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1983
í DAG er föstudagur 30.
desember, sem er 364.
dagur ársins 1983. Árdegis-
flóö í Reykjavík kl. 03.28 og
síðdegisflóö kl. 15.46. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
11.21 og sólarlag kl. 15.38.
Sólin er í hádegisstaö í
Reykjavík kl. 13.30 og
tungliö í suöri kl. 10.22.
(Almanak Háskólans.)
Mikill er Drottinn vor og
ríkur aö veldi, speki
hans er ómaelanleg.
(Sálm. 147,5.)
KROSSGÁTA
1 4
■
6 ■
1 ■
8 9 ■ n
ll ■
M ■
16
LÁKÍ.TT: — 1 harma, 5 reklaA land,
6 ávöxlur, 7 húö, 8 hafna, 11 róm-
versk tala, 12 idka, 14 dynur, 16
LÍMIRÉTT: — 1 svefnmeðal, 2 áleit,
3 keyri, 4 hrella, 7 sjór, 9 gufu-
hreinsa, 10 hreina, 13 rödd, 15 end-
inK
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGATU:
LÁRÉTT: — 1 murtur, 5 ýí, 6 skraut,
9 mát, 10 la, II il, 12 áls. 13 nin, 15
efa, 17 aluri.
l/)f)RÉTT: — I misminna, 2 rýrt, 3
tía, 4 rótast, 7 káli, 8 ull, 12 álfa, 14
fet, 16 ar.
Ork ára afmæli. í dag, 30.
OU desember, er áttræð frú
Daðína Guðjónsdóttir frá
Haukadal í Dýrafirði, Boga-
hlíð 15, Rvík. I dag verður hún
á heimili dóttur sinnar og
tengdasonar á Sléttahrauni 16
í Hafnarfirði.
ára afmæli. í dag, 30.
UU þ.m., er 55 ára Torfhild-
ur Steingrímsdóttir aðstoðar-
ráðskona hjá Oslo Katolske
Bispedömme. Heimilisfang
hennar er: Sognsveien 218,
2A-300, Oslo 8.
HEIMILISDÝR
ÞETTA er heimiliskötturinn frá
Háaleitisbraut 56 hér í Rvík.
Hann týndist fyrir um það bil
viku. Síminn á heimilinu er
I 31651.
GIJLLBRÚÐKAUP eiga í dag, 30. desember, hjónin Ásgerður
Einarsdóttir og Ari L. Jóhannesson verkstjóri, Neðstutröð 2,
Kópavogi. f 35 ár starfaði Ari hjá Flugfélagi íslands og síðar
Flugleiðum. Hjónin eru að heiman í dag.
FRÉTTIR
ÞAÐ var ákveðið mál, í veður-
fréttunum í gærmorgun, að í dag
muni suðaustlæg átt ná til lands-
ins og ’ann þykkna upp og
hvessa um sunnan- og suðvest-
anvert landið. í fyrrinótt var
mest frost á láglendi á Sauða-
nesi, Raufarhöfn og norður í Að-
aldal og var frostið 5 stig. Hér í
Rvík var það tvö stig. f fyrradag
hafði ekki sést til sólar í bænum
og næturúrkoman aðfaranótt
fimmtudagsins mældist rúmir 4
millim. en mældist mest á Hellu
og Hæli, 7—8 millim. Frostlaus
nótt var á nokkrum veðurathug-
unarstöðvum. Þessa sömu nótt í
fyrra var hiti um frostmark hér í
Rvík.
í VIÐSKIPTARÁÐUNEVTINU
hefur Hreinn Loftsson lögfræð-
ingur verið skipaður deildar-
stjóri, segir í tilk. frá ráðu-
neytinu í Lögbirtingi, frá 1.
nóvember sl. að telja.
ÁTTHAGAFÉL. Strandamanna
og Breiðfirðingafél. í Rvík,
halda sameiginlega jólatrés-
skemmtun fyrir börn félags-
manna sinna í Dómus Medica í
dag, föstudag, og hefst hún kl.
15.
FRÁ HÖFNINNI___________
í FYRRAKVÖLD lagði Rangá
af stað áleiðis til útlanda. Esja
kom þá úr strandferð. Mána-
foss fór af stað til útlanda í
fyrrinótt. í gærmorgun kom
Laxá að utan svo og Skaftá.
Stapafell kom úr ferð og fór
aftur samdægurs á ströndina.
Á miðnætti í nótt er leið átti
Eyrarfoss að leggja af stað til
útlanda.
---------—' ----------------------—' - £3J°GtA/J
Og mundu svo framvegis að baula Komiði sæl. — En ekki Buena sera!!
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónuata apótakanna i Reykja-
vík dagana 30 desember til 5. janúar aö báóum dögum
meðtöldum er i Vasturbaajar Apóteki. Auk þess er Hóa-
laitia Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudaga. Aramotavaktin i Vesturbæjar Apóteki hefst
gamlársdag kl. 12 á hádegi og lýkur kl. 10 aö morgni 2.
janúar.
Ónæmitaógeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilauverndaratöó Reykjavíkur á þríójudögum kl.
16.30—17.30. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
Læknaatofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum,
en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild
Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 14—16 simi 29000. Göngudeild er lokuó á
helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aó ná
sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarepítalanum,
eími 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá
klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög-
um er læknavakt í sima 21230. Nánari upptýsingar um
lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888.
Neyóarþjónusta Tannlaaknafélags íslands i Heilsuvernd-
arstöóinni viö Barónsstíg er opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i simsvörum
apótekanna 22444 eóa 23718.
Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi.
Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavík eru gefnar í
símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna.
Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simsvari Heilsugæslustöóvarinnar, 3360, gefur
uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akrenes: Uppl. um vakthafandi lækni eru i simsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30. á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opió allan sólarhringinn. simi 21205.
Húsaskjól og aóstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauógun. Skrifstofa
Bárug. 11. opin daglega 14—16, sími 23720. Póstgíró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió. Siöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viólögum
81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20 Silungapollur simi 81615.
AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aó stríöa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræöileg
ráógjöf ffyrlr foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. Sæng-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknartimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaeprtali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakoteepítali:
Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tíl kl. 19.30. —
Borgarepítalinn í Foaavogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum
og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14
til kl. 17. — Hvítabandió, hjúkrunardeild: Heimsóknartími
frjáls alla daga Grensáadeild: Mánudaga til föstudaga kl.
16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30.
— Heilauverndaratöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Faeóingar-
heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. —
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til
kl. 19.30. — Flókadeikf: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogsheelió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um. — Vífilsataóaapítali: Heimsóknartimi daglega kl.
15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóaefaspítali Hafnarfirói:
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til 8 í sima 27311. í þennan síma er svaraó allan
sólarhringinn á helgidögum. Rafmagnaveitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu vió Hverfisgötu:
Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opió
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartima þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn íslands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: AOALSAFN — Útláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept.—30. apríl er einnig opiö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
þriöjud. kl. 10.30—11.30. AOALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27. simi 27029. Opið mánudaga — föstu-
daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opið á laugard. kl.
13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiósla í Þing-
holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig
opiö á laúgard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn á miövikudögum kl. 11 — 12. BÓKIN HEIM — Sól-
heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent-
uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu-
daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTADASAFN —
Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á mióvlkudög-
um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni,
s. 36270. Viökomustaóir viös vegar um borgina. Bókabíl-
ar ganga ekki í Vh mánuó aö sumrinu og er þaö auglýst
sérstaklega.
Norræna húeió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir:
14— 19/22.
Árbeejareafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í síma 84412 kl.
9—10.
Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opió þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11 —18. Safnhúsiö opiö laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahófn er opiö miö-
vikudaga tíl föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vlkunnar kl. 14—22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn
3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Stofnun Árna Magnúseonar: Handritasýning er opin
þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Néttúrufrasóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000.
Akureyri simi 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Braióholti: Opín mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547.
Sundhóllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga
kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og
sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama
tíma þessa daga.
Vesturbæjarlaugin: Opln mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaóíö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmérlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30 Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími
karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna-
tímar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími
66254.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar
þriójudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöió opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145.
Sundleug Kópevogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21
og mlövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundleug Hafnarfjaróar er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.