Morgunblaðið - 30.12.1983, Síða 20

Morgunblaðið - 30.12.1983, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. DESEMBER 1983 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Húsvörður Sjálfsbjörg, LSF vill ráöa húsvörð til starfa í Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12, Rvík., frá 1. febrúar 1984. Verksvið eru almenn húsvarðarstörf, s.s. eft- irlit, umsjón, smá viðgerðir og viðhald. Við- veruskilda verður um kvöld og helgar. Rööun skv. 8. launaflokki BSRB. Upplýsingar gefur forstöðumaður v/reksturs fasteignar. Skriflegar umsóknar sendist fyrir 15. janúar nk. til Sjálfsbjargar, Landsambands fatlaðra, Hátúni 12, Rvík., merkt: „Húsvörður — 0911“. Stórt verslunar- fyrirtæki óskar eftir að ráða bókhaldara með starfs- reynslu. Umsókn leggist inn á augl.deild Mbl. merkt: „M — 6000“ fyrir 4. janúar 1984. Kona óskast til eldhússtarfa frá og með næstkomandi mánaðamótum. Upplýsingar 2. janúar 1984 á staðnum milli kl. 14—16 (ekki í síma). Gengið inn frá Lindargötu. Leikhúskjallarinn. Stýrimann og háseta vantar á 180 tonna landróöralínubát. Einnig beitingamenn. Upplýsingar í síma 92-1333 og 92-2304. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar óska eftir að ráöa starfsmenn í kerfisfræöi- deild. Við leitum aö: 1. Tölvunarfræðingum/reiknifræðingum eöa fólki með menntun frá sérskóla í gagna- vinnslu. 2. Verkfræðingum/tæknifræðingum. 3. Viðskiptafræðingum. 4. Fólki með aðra háskólamenntun auk reynslu á náms- eða starfssviði tengdri tölvu. 5. Fólk meö reynslu í starfi. Áhugi okkar beinist að fólki með fágaöa framkomu, er samstarfsfúst og hefur vilja til að tileinka sér nýjungar og læra. Skyrr bjóöa: 1. Góða vinnuaðstöðu og viðfelldinn vinnu- stað í alfaraleið. 2. Fjölbreytt og í mörgum tilvikum um- fangsmikil verkefni. 3. Nauðsynlega viðbótarmenntun og nám- skeið, sem auka þekkingu og hæfni. 4. Sveigjanlegan vinnutíma. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf skal skila til Skyrr ásamt afriti prófskír- teina fyrir 6. janúar 1984. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu og hjá starfsmannastjóra sem einnig veitir nánari upplýsingar. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar, Háaleitisbraut 9. Beitingamenn vantar á 75 tonna bát frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-8035 og eftir kl. 5 í síma 92-8308. Hraðfrystihús Þórkötlustaða, Grindavík. Laus staða í verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla ís- lands er laus til umsóknar dósentsstaöa í sjávarlíffræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt rækilegri skýrslu um vís- indastörf umsækjenda, ritsmíðar og rann- sóknir svo og námsferil og störf, skulu send- ar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, og skulu þær hafa borist fyrir 31. janúar 1984. Menn tamálaráðuneytið, 27. desember 1983. Sjómenn Stýrimann og vélstjóra vantar á 100 lesta bát sem fer á línu og síðan netaveiðar. Upplýsingar í síma 97-8890 og 97-8922 á kvöldin. Búlandstindur hf., Djúpavogi. Laus staða Sálfræðingur óskast til starfa á vegum menntamálaráðuneytisins. Starfssvið: Ráðgjöf til starfsliðs sálfræði- deilda fræðsluskrifstofa, dagvistarstofnana og foreldra vegna fatlaöra barna yngri en 7 ára. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og starfsreynslu, sendist menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 23. janúar 1984. Menn tamálaráðuneytið, 23. desember 1983. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar tilkynningar Rannsóknastyrkir EMBO í sameindalíffræði Sameindalíffræðisamtök Evrópu (European Molecular Biology Organization, EMBO), styrkja vísindamenn sem starfa í Evrópu og ísrael til skemmri eða lengri dvalar við erlendar rannsóknastofnanir á sviði sameindalíffræði. Nánari upplýsingar fást um styrkina í menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, og þar eru einnig fyrir hendi skrár um fyrirhuguð námskeið og málstofur á ýms- um sviðum sameindalíffræði sem EMBO efnir til á árinu 1984. Umsóknareyðublöð fást hjá Dr. J. Tooze, Executive Secretary, European Molecular Biology Organization, Postfach 1022.40, D-6900 Heidelberg 1, Sambandslýðveldinu Þýskalandi. Umsóknarfrestur um langdval- arstyrki er til 16. febrúar og til 15. ágúst en um skammtímastyrki má senda umsókn hvenær sem er. Menn tamálaráðuneytið, 28. desember 1983. Kvenfélag Keflavíkur Jólabarnaball Kvenfélags Keflavíkur veröur í Gagnfræðaskólanum í Keflavík, mánudaginn 2' Janúar kl’ 3‘ Stjórnin. Styrkur til háskólanáms í Noregi Norsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa ís- lenskum stúdent eða kandídat til háskóla- náms í Noregi háskólaárið 1984—85. Styrk- tímabilið er níu mánuöir frá 1. september 1984 að telja. Til greina kemur að skipta styrknum ef henta þykir. Styrkurinn nemur 3.000 n.kr. á mánuði. Umsækjendur skulu vera yngri en 35 ára og hafa stundað nám a.m.k. tvö ár við háskóla utan Noregs. Umsóknum um styrk þennan, ásamt afritum prófskírteina og meömælum, skal komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 1. febrúar nk. Sérstök umsóknareyöublöö fást í ráöuneytinu. Menn tamálaráðuneytið, 28. desember 1983. ú Sjúkrasamlag Njarðvfkur mun frá og með 1. jan. 1984 flytja starfsemi sína og þjónustu til bókhaldsskrifstofu Jóns Ásgeirssonar, Brekkustíg 35, Njarðvík, sími 2925. Þó mun endurgreiðsla á tannlækna- reikningum verða áfram á bæjarskrifstofun- um a Fitjum. Njarövík, 29. des. 1983, Bæjarstjóri. Styrkur til háskólanáms eða rannsóknastarfa í Finnlandi Finnsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa ís- lendingi til háskólanáms eða rannsókna- starfa í Finnlandi námsárið 1984—85. Styrkur- inn er veittur til níu mánaða dvalar og styrk- fjárhæðin er 1.700 finnsk mörk á mánuöi. Umsóknum um styrkinn skal komiö til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. febrúar nk.Umsókn fylgi staðfest afrit prófskírteina, meðmæli og vottorð um kunnáttu í finnsku, sænsku, ensku eða þýsku. Sérstök umsóknareyðu- blöö fást í ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 28. desember 1983. Óskilahestar í Kjalarneshreppi Ljósskjóttur hestur. Mark: biti a.h. Mósóttur hestur: Ómarkaöur, 6—7 v. Brúnskjótt hryssa. Aldur 5 v. Brúnn hestur. Mark: tvíb. a.v. Hrossin veröa seld á opinberu uppboði laug- ardaginn 7. jan. nk. kl. 10 f.h. viö óskilahesta- giröingu hreppsins, hafi eigendur ekki gefið sig fram. Uppl. gefur vörslumaður hreppsins, Hjörtur ! Egilsson, s. 74091. HrePPstjóri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.