Morgunblaðið - 17.01.1984, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.01.1984, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1984 Peninga- markaöurinn GENGISSKRÁNING NR. 10 — 16. JANÚAR 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi 1 Dollar 29,400 29,480 28,810 1 SLpund 41.535 41,648 41,328 1 Kan. dollar 23,593 23,657 23,155 1 Ddn.sk kr. 2,9068 2,9147 2,8926 INorskkr. 3,7475 3,7577 3,7133 1 Sa-n.sk kr. 3,6006 3,6104 3,5749 1 FL mark 4,9578 4,9713 4,9197 1 Fr. tranki 3,4370 3,4463 3,4236 1 Belg. franki 0^158 03172 0,5138 1 Sv. franki 13,2573 13/2934 13,1673 1 Holl. gyllini 9,3605 9,3860 9,3191 1 V-þ. mark 10,5214 10,5500 10,4754 IÍL líra 0,01734 0,01739 0,01725 1 Austurr. sch. 1,4928 1,4968 1,4862 1 PorL eorudo 0,2170 03176 0,2172 1 Sp. peseli 0,1842 0,1847 0,1829 1 Jap. yen 0,12621 0,12655 0,12330 1 írskl pund 32,619 32,708 32,454 SDR. (SérsL drállarr.) 13/01 30,4460 30,5285 Bel. franki 0,5069 0,5083 — Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. desember 1983 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur................21,5% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1)...23,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1)... 25,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar... 1,5% 6. Ávisana- og hlaupareikningar..... 10,0% 7. Inniendir gjaldeyrisreikningar: a. innstaeður í dollurum...... 7,0% b. innstasður i sterlingspundum. 7,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur í svigaj 1. Víxlar, forvextir.... (18,5%) 24,0% 2. Hlaupareikningar .....(18,5%) 23,5% 3. Afurðalán, endurseljanleg (20,0%) 23,5% 4. Skuldabréf .......... (20,5%) 27,0% 5. Visitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 6 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2% ár 3,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán..........3,25% Lífeyrissjóðslán: Lifeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 260 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum 120.000 nýkrónur, en tyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 5.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin orðin 300.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir desember 1983 er 836 stig og fyrir janúar 1984 846 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Hækkunin milli mánaöa er 1,2%. Byggingavísitala fyrir október-des ember er 149 stig og er þá miöaö vit 100 i desember 1982. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. VJterkurog L/ hagkvæmur auglýsingamióill! fflorffttnfrlnfrifr Hljómsveitin Icelandic Seafunk Corporation. Þrír meðlimir hennar koma í þáttinn „Frístund“ sem er á rás 2 klukkan 17 í dag. Rás 2 kl. 17: Frístund „Þrír ungir og hressir strákar úr hljómsveitinni ICELANDIC SEA- FUNK CORPORATION koma í Eðvarð Ingólfsson, umsjónarmaður rás 2 klukkan 17. „Við spjöllum saman um tón- listina og fleira áður en þeir gefa okkur sýnishorn af tónlist sinni og leika eitt lag. Annar hluti leikþáttarins „Faldi hljóðnem- inn“ verður 1 þættinum. Nafn leikþáttarins er þannig tilkomið að hljóðnema er komið fyrir á diskóteki, þar sem fólk er að dansa vangadans og allt sem fer þeirra á milli er hlerað ... Lesið verður úr bréfum, en vikulega berst geysilega mikið af þeim af öllu landinu. Krakkarnir eru mjög duglegir að skrifa og heimsókn í þáttinn í dag,“ sagði „Frístundar", sem er á dagskrá hjá segja frá hinu og þessu sem er að gerast í þeirra umhverfi. Ef þeir skrifa simanúmerið sitt, á ég það til að hringja til þeirra í beinni útsendingu og spjalla við þá. Nú, svo verður dregið úr get- rauninni, en vikulega berast um 200—300 lausnir við henni. Aðal þáttarins er létt tónlist og að sjálfsögðu verður heill hellingur af henni svona inn á milli. Þrír krakkar úr 6. bekk Fossvogs- skóla koma og kynna þrjú vin- sælustu lög vikunnar í skólanum þeirra. Útvarp kl. 20: Leynigarðurinn — þriðji þáttur Þriðji hluti framhaldsleikritsins „Leynigarðurinn“ verður fluttur í út- varpinu í kvöld klukkan 20. Þessi þáttur nefnist „Grátið á ganginum", en í síðasta þætti gerðist það helst að Maríu þótti vistin í Akurgerði heldur ein- manaleg þrátt fyrir aisnægtir. Frændi hennar var fjarverandi og Meta ráðskona stjórnaði öllu með harðri hendi. Maríu fannst undarlegt að mega ekki fara frjáls ferða sinna um húsið og grunar að þar sé eitthvað sem haldið er leyndu fyrir henni. Hún furðar sig einnig á því að einn af skrúðgörðum staðarins er læstur og girtur háum múr. Þar hefur enginn fengið að stíga fæti sínum í tíu ár, eða síðan frændi hennar dó. María er þó ekki alveg vinalaus því Marta og Tumi, þjónustufólk á staðnum, reyna að stytta henni stundir þó að hún sé býsna erfið í umgengni og hafi vanist því að líta niður til þeirra og skipa þeim fyrir. Davíð Oddsson borgarstjóri Sigurjón Pétursson Sjónvarp kl. 22.05: Setið fyrir svörum — um f járhagsáætlun Reykjavíkurborgar Fjárhagsáætlun fyrir Reykjavíkur- borg var nýlega samþykkt i borgar- stjórn og í kvöld munu þeir Davíð Oddsson borgarstjóri og Sigurjón Pétursson fulltrúi Alþýðubandalags- ins sitja fyrir svörum um þetta mál- efni í sjónvarpssal. Umsjónarmaður er Rafn Jóns- son fréttamaður en spyrlar auk hans eru Álfheiður Ingadóttir blaðamaður á Þjóðviljanum og Ásdís Rafnar sem skrifar um mál- efni Reykjavíkurborgar í Morgun- blaðið. Rafn sagði að aðeins annar aðil- inn sæti fyrir svörum í einu, í um það bil 25 mínútur hvor. Þátturinn hefst klukkan 22.05 í kvöld. r Utvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR __________17. janúar__________ MORGUNNINN____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfími 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátt- ur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð — Guðmundur Ein- arsson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Skóladagar" eftir Stefán Jónsson. Þórunn Hjartardóttir les (7). 9.20 Leikfími. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Man ég það sem löngu leið“. Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.15 Við Pollinn. Ingimar Eydal velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍODEGID______________________ 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Sextett Benny Goodmans og B.B. King og hljómsveit leika. 14.00 „Brynjólfur Sveinsson bisk- up“ eftir Torfhildi Þorsteins- dóttur Hólm. Gunnar Stefáns- son les (16). 14.30 Upptaktur — Guðmundur Benediktsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Sinfóníuhljómsveit íslands leik- ur „Sögusinfóníuna“ eftir Jón Leifs; Jussi Jalas stj. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.50 Við stokkinn. Stjórnendur: Guðlaug M. Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdóttir. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Leynigarðurinn“ Gert eftir samnefndri sögu Frances H. Burnett. (Áður útv. 1961V 3. þáttur: „Grátið á ganginum" Þýðandi og leikstjóri: Hildur Kalman. Leikendur: Helga Gunnarsdótt- ir, Rósa Sigurðardóttir, Gestur Pálsson, Bryndís Pétursdóttir, Áróra Halldórsdóttir, Lovísa Fjeldsted, Árni Tryggvason, Sigríður Hagalín og Erlingur Gíslason. 20.30 „Gamli jakkinn", smásaga eftir Elísabetu J. Helgadóttur. Höfundur les. 20.40 Kvöldvaka. a. Almennt spjall um þjóðfræði. Jón Hnefíll Aðalsteinsson tekur saman og flytur. b. Kórsöngur: Liljukórinn syng- ur. Stjórnandi: Jón Ásgeirsson. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur. Stjórnandi: Jón Þ. Þór. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (23). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldtónleikar: Tékkneska fflharmóníusveitin leikur. Stjórnendur: Karel Ancerl og Alois Klíma. Einleikari: Josef Suk. a) Fantasía í g-moll op. 24 fyrir fíðlu og hljómsveit eftir Josef Suk. b. Hátíðarmars op. 35c eftir Jos- ef Suk. c. Fiðlukonsert í a-moll op. 523 eftir Antonín Dvorák. — Kynnir: Knútur R. Magnús- son. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. KLUKKAN 10 Morgunútvarpið morgunglaða. KLUKKAN 14 Gísli Sveinn Loftsson spilar nýj- ustu og flottustu lögin. KLUKKAN 16 Þjóðlagatónlist sem Kristján Sigurjónsson sér um. KLUKKAN 17 Frístundin hans Eðvarðs Ing- ólfssonar. Sjá nánar ofar á blað- síðunni. ÞRIÐJUDAGUR 17. janúar 19.35 Bogi og Logi Pólskur teiknimyndafíokk- ur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Konur og þjóðfélagið Bresk fræðslumynd um van- mat sagnfræðinga á hlut- verki kvenna í mannkyns- sögunni. Þýðandi Hallveig Thoriacius. 21.05 Derrick Maðurinn frá Kiel. Þýskur sakamálamy ndaflokkur. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 22.05 Setið fyrir svörum Umsjónarmaður Rafn Jóns- son fréttamaður. 22.55 Fréttir í dagskrárlok. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.