Morgunblaðið - 17.01.1984, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.01.1984, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1984 Leikur FH olli miklum vonbrigðum ÞAÐ ER ekki hægt ad segja ann- aö en aö leikur FH gegn Tata- banya á laugardaginn hafi valdið miklum vonbrigðum. Ekki vegna þess að FH tapaöi leiknum með einu marki, 19—20, heldur fyrst og fremst vegna þess hversu slakur leikur FH-inga var. í upp- hafi leiksins lofaöi leikur líösins góöu en á skömmum tíma hrundi leikur liðsins alveg og var enginn festa eöa yfirvegun til hjá leik- mönnum FH. Ungversku leik- mennirnir gátu því tekiö lífinu létt enda meö átta marka forskot trá fyrri leiknum. Þeir leyfðu sér ýmsar leikbrellur og markvöröur liösíns kom í sóknina einu sinni og gerði sig líklegan til þess aö skora. Ungverska liöið Tatabanya er nú komiö í 4 liöa úrslit í IHF- keppninni sigraöi FH samanlagt meö níu marka mun í leikjunum tveimur. Víst er að áhorfendur þeir sem lögöu leiö sína í íþrótta- húsiö viö Strandgötu á laugar- daginn hafa orðiö fyrir miklum vonbrigöum meö leikmenn FH því aö þeir leyföu sér kæruleysi í leik sínum og langtímum saman var liöið alveg eins og höfuölaus her sem vissi ekkert hvaö hann átti aö gera. Boltinn gekk illa, leikmenn hnoöuöu sér inní vörn andstæöinganna og hvaö eftír annaö voru reynd ótímabær skot úr vonlitlum færum. Enda sagói þjálfari FH-liósins eftir leikinn viö blaöamann Mbl.: „Ég vil ekkert láta hafa eftir mér um þennan ieik. Leikmennirnir veröa aö svara fyrir þetta.“ Sannarlega mikil vonbrigöi aö besta hand- knattleiksliö landsins í dag skuli ekki standa sig betur en raun bar vitni á heimavelli sínum í Evrópu- keppni. Þrátt fyrir stórt tap á úti- velli hefóu leikmenn átt aö leggja sig alla fram um aö reyna aö sigra og sína betri baráttu. Þaö vantaói ekki bjartsýnina og fögur fyrirheit FH —Tatabanya 19:20 • Haraldur Ragnarsson, mark- vöröur FH, var besti maöur liöins á laugardaginn er FH mætti Tat- abanya. Haraldur varói eins og berserkur allan tímann en þrátt fyrir þaö tapaói FH. fyrir leikinn, það átti sko að striöa Ungverjunum og sigur átti aó vinnast annaö kom ekki til greina. Dæmíö snérist alveg vió. Það voru Ungverjarnir sem stríddu leikmönnum FH og fóru með sigur af hólmi. Þaö voru ákveönir FH-ingar sem mættu til leiks og fyrstu 20 mínútur leiksins lofuöu góöu. Áhorfendur FH-leikurinn í tölum ö ð I ö f S? Í > fl -f il Varin •kot I! i| s p Haraldur Ragnarsson 16 Sverrir KriBtjáns»on Krístján Arason 13/5 6/5 48,2% 2 4 i 5 1 Han« Guömundsaon 9 1 11% 4 3 1 4 Þorgils Óttar Math. 6 5 83,3% 1 1 4 Pálmi Jónaaon 6 1 18,8% 3 2 GuOmundur Magnúaa. 1 0 1 1 Atli Hilmaraaon 11 6 54,5% 2 1 2 1 Guömundur óskaraa. 1 Svainn Bragaaon 1 0 1 1 Guófón Árnaaon Valgarður Valgarösa. Þorgíls Óttar Mathiesen: „Sóknin klikkaði" „MÉR FANNST vörnin mjög góö hjá okkur — en nú var þaö sókn- arleikurinn sem klikkaöi," sagöi Þorgils Óttar Mathiesen eftir leik- inn við Tatabanya. „Þegar staöan var oröin 8:4 fyrir okkur fórum viö allt í einu aö spila eins og einstaklingar — ekki eins og liö. Sóknirnar urðu allt of stutt- ar og ekkert gekk upp. Og þegar nýtingin á dauöafærunum er ekki betri en hún var hjá okkur er ekki hægt aö búast viö góöum úrslit- um.“ — SH. studdu vel viö bakið á sínum mönnum og FH náöi öruggri for- ystu í leiknum. Þorgils skoraöi fyrsta markiö úr hraöaupphlaupi og Atli bætti ööru marki viö. Leikmenn Tatabanya fóru sér hægt af staö og héldu boltanum lengi og fóru sér í engu óöslega. Þeir voru greinilega aö þreifa fyrir sér og töföu tímann eins og þeir gátu. Léku klókindalega enda meö gott forskot og þeir ætluðu sér ekki að missa þaö niöur. Þegar 11 mínútur voru liönar af fyrri hálf- leiknum skoruöu Ungverjar loks sitt fyrsta mark. Leikmenn FH léku vörnina mjög vel og markvarslan hjá Haraldi Ragnarssyni var mjög góö. Smátt og smátt juku FH-ingar forskot sitt í leiknum og þegar 20 mínútur voru liönar af leiknum var staöan oröin 8—4 fyrir FH. Allt virtist stefna t sigur og þeir bjart- sýnustu hafa jafnvel veriö farnir aö vona aö kraftaverk gæti nú gerst og FH myndi sigra meö átta marka mun. En þá kom reiöarslagiö. Sóknarlotur FH fóru aö renna út i sandinn hver af annarri fyrst og fremst vegna þess aö leikmönnum lá svo á. Skotið var alltof fljótt, sumar sóknir stóöu yfir í 10 sek. Yfirvegun var engin og engin festa var í leik liðsins. Þegar halla tók undan fæti var enginn leikstjórn- andi inná vellinum sem gat róaö leikinn niöur og stjórnaö. Kristján Arason var tekinn úr umferö og þaö virðist FH-liöiö þola illa. Ung- versku leikmennirnir tóku hægt og sígandi leikinn í sínar hendur og náöu aö jafna og komast í 10—8. Síöustu 10 mínútur hálfleiksins skoraöi FH-liöiö eitt mark gegn sex mörkum Tatabanya. Staöan breyttist úr 8—4 fyrir FH í 10—9 fyrir Tatabanya. Allan síöari hálfleikinn var leikur FH í molum. Leikmenn Tatabanya héldu sínu striki, léku af festu og voru mjög ákveönir bæöi í vörn og sókn. Og stærsti munurinn á leik liöanna var sá aö leikur Ungverj- anna var allan tímann mjög mark- viss meöan leikur FH var bitlítilt og fálmkenndur. Ungversku leik- mennirnir tóku leikinn alveg í sínar hendur og náöu 4 marka forskoti og höföu yfirhöndina allan síöari hálfleikinn. Undir lok leiksins slök- uöu þeir örlítiö á og þá minnkaöi FH muninn niöur í eitt mark. Enda má segja aö þaö hafi ekki skipt neinu máli hversu stórt ungverska liöið sigraði í leiknum. Lið FH olli miklum vonbrigöum í leiknum. Eini leikmaöurinn sem sýndi góöa takta og mikinn bar- áttuhug allan leikinn var mark- vöröur liðsins, Haraldur Ragnars- son, sem varöi af stakri prýöi frá upphafi til loka leiksins þrátt fyrir aö varnarleikur FH væri í molum þegar líöa tók á leikinn. Haraldur varöi 16 skot í leiknum og þar af mörg þegar ungvörskir leikmenn voru alveg komnir í gegn um vörn- ina. Skytturnar í liöi FH voru slakar allar. Kristján átti erfitt uppdráttar þar sem hann var eltur, Atli átti þokkalegan leik, skoraöi sex mörk, og sama má segja um Þorgils Óttar. Hans var mjög slakur. Hans skaut til dæmis níu sinnum í leikn- um og skoraöi aöeins eitt mark. 11% nýting. Þá var hann líka mjög slakur í varnarleiknum. Pálmi lék ekki vel, reyndi sex skot og skor- aöi aðeins einu sinni eöa aöeins 16,6% nýting. Sóknarnýting FH- -liösins í fyrri hálfleik var aöeins 31%, í síöari hálfleik 29,4%. Skota- nýting í fyrri hálfleik var hinsvegar 43%. í heildina var sóknarnýting FH rétt um 30% og gerist hún varla mikið slakari í handboltanum og segir hún stóra sögu um frammi- stööu leikmanna. Ungverska liöiö lék af mikilli yfir- vegun í leiknum og geröi lítiö af villum. Þar voru leikreyndir menn á feröinni sem vissu hvaö þeir voru aö gera. Ekkert óöagot, og villur andstæöingana nýttar út í ystu æsar. Þannig var ef FH reyndi ótímabært markskot, þá voru Ungverjar búnir að ná boltanum og skora úr hraöaupphlaupi. Bestu menn Tatabanya voru Ernó Gub- anyi leikmaöur meö 174 landsleiki aö baki. Þungur aö vísu en traust- ur. Zsolt Kontra var líka sterkur svo og Arpad Pal. Mörk FH skoruöu: Kristján Arason 6 1 v., Atli Hilmarsson 6, Þorgils Óttar Matth. 5, Pálmi Jónsson 1 og Hans Guömundsson 1. Markahæstur hjá Tatabanya var Ernó meö 6. Dómarar voru sænsk- ir og dæmdu þeir sæmilega. — ÞR. • Haukur Geirmundsson lék vel með liði sínu, KR, í síöari leiknum gegn Le Zioi skorar glæsilega, enda eínbeittur á svip. • Sveinn Bragason ógnar ungversku vöminni í leik FH og Tatabanya é laugard og ollu leikmenn liösins miklum vonbrigðum í leiknum. Guðmundur Magnússon, fyrii „Klaufaskai aumingjag; „VIÐ ÁTTUM aö vinna þetta lið. Þetta var algjör klaufaskapur og aumingjagangur. Stemmningin í húsinu var mjög góð í upphafi og þegar við vorum komnir fjögur mörk yfir — staðan orðin 8:4 — hafði ég trú á því aö viö næðum aö komast áfram. En ég hef aldrei séð önnur eins mistök á æfinni og fylgdu þar á eftir,“ sagði Guö- mundur „Dadú“ Magnússon, fyrir- liði FH. „Þaö var agalegt að sjá sóknarleik- inn hjá okkur á köflum. Viö fórum mjög illa meö dauðafærin, og viö höf- um aldrei gert okkur seka um þvílík mistök í hraöaupphlaupum áöur. Þau voru eins og hjá þyrjendum.“ í fyrrri leiknum úti í Ungverjalandi ^AIÍlSJOÐUf HÁFHARfJ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.