Morgunblaðið - 17.01.1984, Síða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR 1984
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Atvinna
Óskum eftir að ráða vant starfsfólk til starfa
við snyrtingu og pökkun í frystihúsi voru.
Upplýsingar í síma 94-7702 eöa 94-7700.
Hjálmur hf.,
Flateyri.
Flugfarseðlar og
ferðamál
Viö óskum eftir að ráða sem fyrst starfsmann
í afgreiöslusal okkar í Reykjavík. Um er að
ræöa starf við afgreiðslu flugfarseðla, útveg-
un hótelherbergja og annars þess sem sölu
áætlunarfarseðla fylgir.
Við leitum aö góðum starfsmanni með hald-
góða reynslu í farseðlaútgáfu og förum með
allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál.
Umsóknir sendist til:
Samvinnuferóa-Landsýnar, Austurstræti 12,
pósthólf 1144, Reykjavík,
fyrir 25. janúar nk.
Upplýsingar ekki veittar á skrifstofunni.
Samvinnuferdir - Landsýn
Lögmannsstofa
vill ráða starfsmann til vélritunar og al-
mennra skrifstofustarfa í hálfsdags vinnu.
Þeir sem hafa áhuga sendi uppl. um aldur og
fyrri störf í pósthólf 432, 121 Reykjavík.
Starfsfólk
vantar í snyrtingu og pökkun. Unnið eftir
bónuskerfi.
Upplýsingar í síma 94-1307 og 94-1381, á
kvöldin.
Hraöfrystihús Patreksfjarðar,
Patreksfiröi.
Skrifstofustarf/-
hálfan daginn
í starfinu felst umsjón með skrifstofu okkar
aö Síðumúla 6.
Krafist er verslunarprófs eða sambærilegrar
menntunar.
Eiginhandarumsóknum er tilgreini aldur,
menntun og fyrri störf sé skilaö til skrifstofu
okkar ekki síðar en 27. janúar nk.
Allar frekari upplýsingar veitir Eggert Claes-
sen milli kl. 13—15.
MÍKRÖ
Síðumúla6 S(mi39666
Beitingamaður - Njarðvík
Vantar beitingamann viö Bergþór KE 5. Beitt
í Njarðvík.
Upplýsingar í síma 92-1264 og 92-2036.
Starfsmenn vanir
bókhaldi
Óskum eftir starfsmönnum vönum bókhaldi
nú þegar. Um er að ræða störf bæði til lengri
og skemmri tíma. Æskilegt er að viðkomandi
hafi reynslu í tölvuvinnslu bókhalds.
Nánari uppl. á skrifstofunni frá kl. 9—15.
AFLEYSMGA- OG RÁÐNINGARÞJÓNUSTA /M
Liósauki hf. fm
HVERFISGÖTU 16A — SÍM113535
Liösauki, afleysinga- og ráöningaskrifstofa.
Textainnritun
Óskum að ráöa í V? starf við innskrift í setn-
ingartölvu. Starfsreynsla æskileg. Vinnutími
13—17.
Með allar fyrirspurnir og umsóknir er farið
með sem trúnaðarmál.
A
K0RPUS
PRENTÞJONUSTA
ARMULA 24 105 REYKJAVlK
SIMI 85020
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar
til sölu
fundir — mannfagnaöir
Til sölu
stórglæsilegur veitinga- og veislusalur í full-
um rekstri á Stór-Reykjavíkursvæðinu.
Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á
augl.deild Mbl. fyrir 17. janúar merkt:
,.Þ - 753“.
Til sölu
6 pönnu frystitæki fyrir Freon. Einnig 70 og
90 lítra fiskkassar og saltfiskkör úr áli.
Upplýsingar í síma 96-21343.
Ljósritunarvélar
Höfum í umboössölu nokkrar notaðar Ijósrit-
unarvélar, meöal annarra: Apeco, U-bix 100,
Selex 1100. Verð frá kr. 5000.
SKRIFSTOFUVÉLAR
H.F.
Hverfisgötu 33.
Sími 20560.
Skagfirðingafélagiö í
Reykjavík
þorrablót 1984
veröur í Drangey, Síöumúla 35 nk. laugardag
og hefst með sameiginlegu boröhaldi kl. 20.
Miöar í Vörðunni fimmtudag. Uppl. í síma
38999 (Gestur) eftir kl. 16 og í Drangey
fimmtudagskvöld sími 85540.
ATH.: Aöalfundurinn, sem var frestað sl. nóv.
verður þann 4. febr. nk. í Drangey kl. 14.
Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin.
Viltu læra frönsku í
Alliance Francaise?
Viö bjóöum upp á kennslu í frönsku fyrir alla,
byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Síð-
degis- og kvöldnámskeiö fyrir fulloröna.
Námskeiö fyrir börn og unglinga (frá 7 ára
aldri).
Sérstakt námskeiö í viðskiptafrönsku (ekki
nauðsynlegt aö hafa lært máliö áður). Sér-
stök námskeiö fyrir fólk starfandi við feröa-
þjónustu, viðskipti eða alþjóðleg samskipti
(opin öllum þeim sem lært hafa frönsku í
a.m.k. tvö ár).
Innritun fer fram alla daga á tímabilinu
9.-22. janúar, milli kl. 15 og 19 aö Laufás-
vegi 12. Upplýsingar í síma 23870 á sama
tíma.
VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS
STOFNAÐUR 1905
Innritun í
starfsnám
Á vormisseri veröa haldin eftirtalin námskeiö
fyrir starfandi fólk í atvinnulífinu og aöra þá
er hafa áhuga á aö bæta þekkingu sína.
Bókfærsla,
Ensk verslunarbréf
Lögfræöi — Verslunarréttur
Ræðunámskeið — Fundarstjórn
Stjórnun
Sölunámskeið
Tölvufræði
Tölvuritvinnsla
Hægt er aö velja eitt eöa fleiri námskeið eftir
því hvað kemur aö mestum notum.
Fræðslusjóður Verslunarmannafélags Reykjavíkur styrklr fullgilda fé-
lagsmenn sína tll þátttöku á námskeiöunum. Sjóðurlnn styrklr ekkl
þáttöku í námskeiöunum: Ræöumennska — fundarstjórn og stjórn-
un. Félagsmenn veröa aö sækja beiönl til skrifstofu félagsins Húsl
verslunarinnar, 8. hæö áður en námskelöin hefjast.
Starfsmenntunarsjóöur Starfsmannafélags rfklsstofnana styrkir fé-
lagsmenn sína tll þátttöku i námskelöunum. Sjóöurlnn styrkir ekki
þátttöku i námskeiöunum: Ræöumennska — fundarstjórn og sölu-
námskeiö. Félagsmenn veröa aö sækja beiöni til skrifstofu.félagslns
Grettisgötu 89 áöur en námskeiöin hefjast. Innritun er hafln, tak-
marka veröur aögang vlö 25 á hverju námskeiöi. Kennsla hefst 23.
janúar.
Verslunarskóli Islands,
Grundarstíg 24, Reykjavík.
Sími 13550.