Morgunblaðið - 22.01.1984, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1984
í DAG er sunnudagur 22.
janúar, ÞRIÐJI sd. eftir
þrettánda. 22. dagur ársins
1983, Vincentiusmessa.
Árdegisflóö í Reykjavík kl.
09.12 og síðdegisflóö kl.
21.42. Sólarupprás í Rvík
kl. 10.39 og sólarlag kl.
16.40. Sólin er í hádegis-
staö í Rvík kl. 13.39 og
tungliö er í suöri kl. 05.04.
(Almanak Háskóla islands.)
En gleymiö ekki vel-
gjöröarseminni og hjálp-
seminni, því aö slíkar
fórnir eru Guöi þóknan-
legar. (Hebr. 13,16).
KROSSGÁTA
1 2 3 4
6 7 9 8
11
13 14 ■ . '
iiil15 16 11111
17
I.ÁRfTTT: I. Ijóð, 5. íþróiufélag, 6.
ónáAa, 9. ull, 10. re^n, 11. burt, 12.
ungviói, 13. góla, 15. vesæl, 17. úr-
koman.
LÓÐRÉTT: 1. æskustöóvar, 2. nytja-
land, 3. á frakka, 4. óhreinkaróu, 7.
rangla, 8. þreyta, 12. sár, 14. háttur,
16. 1001.
LAUSN SfOU.STl KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1. koja, 5. álka, 6. toU, 7.
ha, 8. narta, 11. £u, 12. íma, 14. urra,
16. rajrnar.
LÓDRÉTT: I. kolunmir, 2. jálar, 3.
ala, 4. kala, 7. ham, 9. aura, 10. tfan,
13. aur, 15. rg.
ARNAÐ HEILLA
Q ff ára afmæli. f dag, 22.
OOjanúar, er 85 ára Gud-
tnundur P. Guðmundsson fyrr-
um bóndi á Melum í Árnes-
hreppi á Ströndum. — Hann
ætlar að taka á móti gestum
sínum milli kl. 15 og 18.30 í
dag í Domus Medica. — Kona
Guðmundar er Ragnheiður
Jónsdóttir frá Broddadalsá. —
Þau hjónin eru nú vistmenn á
Hrafnistu hér í Rvík.
Qrkára afmæli. í dag, 22.
ö\/ þ.m., er áttræður Olafur
Þórðarson fyrrverandi hrepp-
stjóri á Varmalandi í Mos-
fellssveit. Kona hans er Krist-
ín Árnadóttir frá ■Vopnafirði.
Hann er að heiman í dag.
*7Í\ ára afmæli. í dag, 22.
• \/ jan., er sjötugur Páll
Guðjónsson, Torfufelli, 27
Rvfk. Hann er starfsmaður
hjá S.H. — Hann tekur á móti
gestum í Stífluseli 6 eftir kl. 16
í dag. — Páll er ísfirðingur svo
og kona hans, Gestína Sumar-
liðadóttir.
Albert kærður fyrir að
halda hund í Reykjavík
LÖGREGLIICTJÓRA b«rat I gcr
kæra á hendur Alberti Guó-
mundssyni, fjármálarádherra, fyrir
að halda hund í Keykjavík
,°G-rAQK)D
Þetta er nú bara fjárhundur, góði!
GULLBRÚÐKAUP áttu á föstudaginn var, 20. þ.m., hjónin Sig-
urrós Guðmundsdóttir og Hermann Danfelsson fyrrum inn-
heimtumaður, Langholtsvegi 80 hér í Reykjavík.
FRÉTTIR_______________
KVENFÉLÖGIN í Breiðholti,
þ.e.a.s. Kvenfélagið Fjallkon-
urnar, Kvenfélag Seljasóknar
og Kvenfélag Breiðholts, ætla
að efna til skemmtifundar
fyrir félagsmenn sína á
þriðjudagskvöldið kemur kl.
20.30 í Gerðubergi. — Er þetta
fyrsti sameiginlegi skemmti-
fundur þessara félaga.
Skemmtidagskrá verður flutt
og kaffiveitingar verða.
RÆÐISMAÐUR írlands. í tilk.
frá utanríkisráðuneytinu í
Lögbirtingi segir að það hafi
veitt Davíð Sch. Thorsteinsson
viðurkenningu sem kjörræðis-
maður Irlands með aðalræð-
isstigi.
NÝR sendiherra. í tilk. frá
utanríkisráðuneytinu í nýjum
Lögbirtingi segir að Þorleifur
Thorlacius hafi verið skipaður
sendiherra frá og með 15. nóv-
ember.
FÉL. kaþólskra leikmanna
heldur fund f safnaðarheimil-
inu á Hofsvallagötu 16 annað
kvöld, mánudaginn 23. jan. kl.
20.30. Sýnt verður myndband
um heimsókn Páls páfa til
Póllands á síðastl. sumri.
FRÁ HÖFNINNI
I FYRRAKVÖLD fóru aftur til
veiða togararnir Hjörleifur og
Ásþór. í gær, laugardag, fór
Dísarfell á ströndina. Irafoss
fór í gær áleiðis til útlanda. Þá
fór Askja í strandferð. Úðafoss
var væntanlegur af strönd-
inni. Hafnsögumenn í Reykja-
víkurhöfn sögðu að togarinn
Jón Baldvinsson muni halda til
veiða í dag, sunnudag. Þá fari
togarinn Ottó J. Þorláksson á
veiðar á miðvikudaginn kem-
ur, svo og Ingólfur Arnarson.
Mun hann fara í söluferð með
afla sinn. Þá mun togarinn
Snorri Sturluson fara til veiða á
laugardaginn kemur en
óákveðið er nær togarinn
Bjarni Benediktsson fer aftur
til veiða.
KvöM-, nntur- og hotgarþjónuvta apótakanna i Reykja-
vik dagana 20. janúar til 26. janúar aö báöum dögum
meötöldum er i Laugarvega Apótaki. Auk þess er Hotta
Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudaga.
Ónaamisaögaröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
i Hailauvarndaratöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30—17.30. Fófk hafi meö sór ónæmisskirteini.
Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum.
en hægt er að ná sambandi vió lækni á Göngudaild
Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um Irá kl. 14—16 sími 29000. Göngudeild er lokuö á
helgidögum Á vlrkum dögum kl.8—17 er hægf aö ná
sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum,
aimi 81200, en þvi aöeins aö ekki náist í heimilislækni
Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá
klukkan 17 á töstudögum til klukkan 8 árd A mánudög-
um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplysingar um
lyljabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888.
Neyöarþjönusta Tannlaaknafélags falanda í Heilsuvernd-
arstöóinni viö Baronsslig, er opin á laugardögum og
sunnudögum kl. 10—11.
Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum
apótekanna 22444 eöa 23718.
Hafnarfjöróur og Garöabær: Apótekln í Hafnarflröi.
Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbajar Apótak eru opin
virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar-
dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt-
hafandí lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar i
simsvara 51600 eftir lokunarlima apótekanna.
Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag III föstu-
dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar. 3360, gefur
uppl. um vakfhafandi lækni ettir kl. 17.
Selloss: Selfoss Apótak er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást i simsvara 1300 eflir kl. 17 á virkum
dögum, svo og laugardögum og sunnudögum.
Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358
eftir kl. 20 á kvöldin — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi
laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er
opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og
sunnudaga kl. 13—14.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn. sími 21205.
Husaskjól og aöstoö vlö konur sem beittar hala veriö
ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa
Bárug. 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póslgiró-
númer samtakanna 44442-1.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Síöu-
múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumula 3—5
fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615.
AA-samtökin. Eigir þú víö áfengisvandamál aö stríöa, þá
er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega.
Foreldraráögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg
ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. i síma 11795.
SJÚKRAHÚS
Heimsóknartímar: Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. Kvsnnadeitdin: Kl. 19.30—20. Sang-
urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim-
sóknarlimi fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaapitali
Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali:
Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. —
Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi Á laugardögum
og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14
tll kl. 17. — Hvitabandið, hjúkrunardeild: Heimsöknartimi
frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl.
16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30.
— Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingar-
heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. —
Kleppespítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll
kl. 19.30. — Flókadeitd: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. —
Kópavogshastió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög-
um — Vífilsstaöaspitali: Heimsöknartimi daglega kl.
15—16 og kl. 19 30—20. — St. Jósstsspftali Halnarfirói:
Heimsóknarlími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 til
kl. 19.30.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi
vatns og hits svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl.
17 til 8 í sima 27311. i þennan síma er svaraö allan
sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsvsitan hefur bil-
anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahusinu vió Hverfisgötu:
Aðallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Hóskólabókasafn: Aóalbyggingu Háskóla islands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um
opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, simi 25088.
Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30—16.
Listasafn islands: Opiö daglega kl. 13.30 til 16.
Borgarbókasatn Reykjavfkur: ADALSAFN — Útláns-
deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga —
föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sepf — 30. apríl er einnig oplö
á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á
þrlöjud. kl. 10.30—11.30. ADALSAFN — lestrarsalur,
Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga — föstu-
daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLAN — afgreiósla í Þlng-
holtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaöir skipum.
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, síml 36814. Oplö
mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—apríl er einnig
opió á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára
börn á miövikudögum kl. 11—12. BÓKIN HEIM — Sól-
heimum 27, sími 83780. Helmsendingarþjónusla á prenl-
uöum bökum fyrir fatlaöa og aldraöa Simatimi mánu-
daga og fimmfudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN —
Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — löstu-
daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAÐASAFN —
Bústaóakirkju, simi 36270. Opió mánudaga — föstudaga
kl. 9—21. Sept — apríl er einnig opiö á laugard. kl.
13— 16. Sögustund fyrir 3|a—6 ára börn á miövlkudög-
um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækislöö í Bústaöasalnl,
s. 36270. Vlökomustaöir víös vegar um borgina. Bókabíl-
ar ganga ekki i 114 mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst
sérstaklega.
Norræna húsió: Bókasafnið: 13—19, sunnud. 14—17. —
Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsallr:
14— 19/22.
Árbæjarsatn: Opið samkv. samtali. Uppl. í sima 84412 kl.
9—10.
Áagrfmsaatn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndasaln Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4.
Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurlnn opinn
daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö opið laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16.
Hús Jóns Siguróssonsr i Ksupmsnnahöfn er opiö miö-
vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og
sunnudaga kl. 16—22.
Kjarvalsstaófr: Opió alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókasafn Kópsvogs, Fannborg 3—5: Oþió mán — föst.
kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrlr börn
3—6 ára fösfud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577.
Stofnun Arna Magnússonsr: Handritasýning er oþin
þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16.
Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
ORÐ DAGSINS Reykjavík siml 10000.
Akureyrl sími 90-21840. Sigluljöröur 96-71777.
SUNDSTADIR
Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl.
7.20— 19.30. A laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30.
Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30.
Sundlaugar Fb. Brsióholfi: Opin mánudaga — föstudaga
kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl.
07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um
gufuböö og sólarlampa i afgr. Símí 75547.
Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga
kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og
sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama
tíma þessa daga.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7.20
til kl. 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl.
8.00—13.30.
Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milli
kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Varmirlaug i Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl.
10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatími
karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl.
10.10—17.30. Saunatimar kvenna priójudags- og
fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennlr sauna-
tlmar — baöföt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Simi
66254.
Sundhöll Ksflavikur er opin mánudaga — fimmtudaga:
7—9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar-
daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar
þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaölö opiö
mánudaga — föstudaga kl. 16—21. Laugardaga 13—18
og sunnudaga 9—12. Sfminn er 1145.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl.
7—9 og Irá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19.
Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru þriójudaga 20—21
og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnartjarðsr er opin mánudaga — föstudaga
kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl.
9—11.30. Böóin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá
morgni til kvölds. Sími 50088.
Sundlaug Akursyrar er opln mánudaga — föstudaga kl.
7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16.
Sunnudögum 8—11. Sími 23260.