Morgunblaðið - 22.01.1984, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1984
ÞINGIIOLT
Fasteingasala — Bankastræti
Sími 29455 — 4 línur
Opiö 1—4
Stærri eignir
Barmahlíð
Ca. 124 fm sérhæð á 1. haaö í fjórbýli.
Tvær saml. stofur. 2 herb. Endurn. innr.
Nýtt gler, rafmagn, langir og hiti. Nýtt
þak. Ákv. sala. Verö 2.2—2,3 millj.
Ártúnsholt
Ca. 232 fm fokhelt raöhús á tveimur
hæöum viö Laxakvísl. Innb. bílskur.
Teikn. og uppl. á skrifst.
Heiðarbrún Hverageröi
Ca. 200 fm raöhús á 2 hæöum, tilb.
undir trév. Uppi eru 4 svefnherb. og
baö. Niöri eru stofur, eldhús og 1 herb.
Innb. bilskúr. Verö 1750—1800 þús.
Eskiholt
Ca 430 fm einbýli á tveimur hæöum.
Tvöfaldur bilskúr. Neöri hæöin er full-
búin og þar eru 4 herb. og baö og rými
meö 4 m. lofthæö. Uppi er gert ráö fyrir
eldhúsi og 3 stofum. Æskileg skípti á
minna einbýli i Garöabæ.
Rauðás
Ca. 200 fm fokhelt raöhús á tveimur
hæöum. Niöri er gert ráö ffyrir 3 svefn-
herb.. baöi og þvottahúsi. Uppi: tvö
svefnherb., eldhús og stofur. Teikningar
á skrifstofu. Verö 1,9—2 millj.
Kópavogur
— Tvær íbúðir
Ca. 180 fm gott einbýli á 2 hæöum
ásamt 60 fm bílskúr. í húsinu eru tvær
sjálfstæöar íbúöir báöar meö sórinng.
önnur er ca. 100 fm 4ra herb. Hin ca.
70 fm 2ja herb. Eignin fæst i skiptum
fyrir minna einbýli eöa raöhús í austur-
bæ Kópavogs.
Seltjarnarnes
Mjög fallegt nýlegt ca. 140 fm einbýli á
einni hæö ásamt 50 fm bilskúr. 3
svefnherb. og forstofuherb., stofur og
fallegur skáli. Þvottahús og geymsla
innaf eldhúsi. Mjög góöar innréttingar.
Fallegur garöur. Ákv. sala. Nánari uppl.
á skrifst.
Miðbær Hf.
Ca 130 fm snoturt einbýli úr steini kjall-
ari, hæö og ris. Á hæöinni eru stofur og
eldhus og uppi 3 svefnherb. í kjallara
eru geymslur, þvottahús og eitt svefn-
herb. Húsinu er vel viö haldiö meö góö-
um innréttingum. Verö 1,9—2 millj. eöa
skipti á 4—5 herb. íbúö meö bílskúr.
Asparhús
Erum meö í sölu einingahús í ýms-
um stæröum frá 72 fm upp i 132 fm
meö eöa án bílskúrs. Hægt aö
byggja á þinni eigin lóö eöa þú vel-
ur þér eina af lóöunum sem fyrir-
tækiö hefur viö Grafarvog. Verö-
skrá og teikningar á skrifst.
Fellsmúli
Ca. 140 fm íbúö á 2. hæö, endaibúö
Stór skáli og stofur, eitt herb. innaf
skála, 3 herb. og baö á sérgangi.
Tvennar svalir. Ekkert áhv. Verö
2.4—2,5 millj.
Mosfellssveit
Nýlegt raöhús ca. 145 fm. 70 fm pláss í
kjallara (tilbúiö undir tróverk). 35 fm
bilskur Uppi eru 4 svefnherb., eldhús,
skáli og stofur. Allt mjög rúmgott meö
góöum innréttingum. Gengiö niöur úr
skála og þar er gert ráö fyrir þvottahúsi,
geymslum og sjónvarpsholi. Góö eign,
ákv. sala. Möguleg skipti á eign í
Reykiavik.
Garðabær
Ca 400 fm glæsilegt nær fullbúiö
einbýli á tveimur haaöum. Efri hæö-
in er byggö á pöllum og þar er
eldhus. stofur og 4 herb. Niöri 5 til
6 herb., sauna o.fl. Fallegur garöur.
Nánari uppl. á skrifstofunni.
Vesturberg
Parhús ca. 130 fm, fokheldur bilskúr
íbúöin er: stofur og 3 svefnherb., eldhús
meö þvottahúsi innaf. Vinsæl og hentug
stærö. Verö 2,5—2,6 millj.
Hlíðar
Ca. 115—120 fm efri sérhæö ásamt litl-
um bílskur Fæst í skiptum fyrir gamalt
steinhús nálægt miöbænum.
Leifsgata
Ca. 120 fm efri hæö og ris í fjórbýli
ásamt 25 fm bílskúr. Á neöri hæö eru
eldhús og stofur. 3—4 herb. i risi. Suö-
ursvalir. Ákv. sala.
Kaplaskjólsvegur
Ca. 115—120 fm íbúö á 1. hæö, 2 sam-
liggjandi stofur, 2 svefnherb., 1 stórt
herb. í kjallara fylgir meö snyrtingu.
Ákveöin sala Verö 1,9—2 millj.
4ra—5 herb. íbúöir
Þingholtsbraut
Ca. 80—85 fm íbúö á efri hæö í tvibýli.
Sérinng. Geymsluloft yfir. Verö
1450—1500 þús.
Hrafnhólar
Ca. 100 fm íbúö á 6. hæö i lyftublokk.
Rúmg. eldhús. Gott baöherb. Suö-
vestursvalir. Verö 1700 þús.
Ásbraut
Ca. 110 fm góö íbúö á 1. hæö, stofa og
3 herb., góöir skápar á gangi. Verö
1.650 þús. Möguleg skipti á 3ja—4ra
herb. ibúö á Akureyri.
Skaftahlíð
Ca. 115 fm íbúö á 3. hæö í blokk. Stórar
stofur og 3 svefnherb., góöar innrétt-
ingar. Möguleg skipti á raöhúsi eöa ein-
býli á byggingarstigi.
Grettisgata
Risibúö ca. 120 fm aö grunnfleti, sem
búiö er aö endurnýja, ný einangrun og
klæöning, nýir gluggar, nýtt rafmagn,
Danfoss hiti. Verö 1.350—1.400 þús.
Fífusel
Mjög góö ca. 105 fm nýleg íbúö á 3.
hæö ásamt aukaherb. í kjallara meö
aög. aö snyrtingu Góöar innróttingar.
Suöursvalir. Gott útsýni. Þægileg stað-
setning. Verö 1750—1800 þús.
Melabraut
Rúmgóö ca. 110 fm íbúö á jaröhæö í
þríbýli. 3 svefnherb. og 2 stofur. Gott
eidhús meö parket. Verö 1550 þús.
3ja herb. íbúðir
Vesturbær
Ca. 70 fm íbúö á 2. hæö í steinhúsi.
Endurnýjuö eldhúsinnr. Ný teppi. Ný
máluö. Nýtt rafmagn o.fl. Ákv. sala
Verö 1350 þús.
Stelkshólar
Ca. 85 fm mjög góö ibúö á 2. haaö.
Góöar innr. Akv. sala. Verö 1550 þús.
Flúðasel
Ca. 90 fm ibúö á jaröhæö meö bílskýli.
Mögulegt aö fjölga herb. Verö
1450—1500 þús.
Miötún
Ca. 75 fm risibúö í þribýli. Tvö rúmgóö
herb. meö skápum. Suöursvalir. Laus
nú þegar. Ákv. sala.
Austurberg
Ca. 96 fm góö íbúö á 3. hæö ásamt
bílskúr Parket á stofu. Steinflísar á
holi. Suöursvalir. Ákv. sala. Verö
. 1.700 þús.
Bollagata
Ca. 90 fm ibúö i kjallara i þríbýli. Stofa
og tvö góö herb. Geymsla í íbúöinni.
Þvottahús útfrá forstofu. Sérinng.
Rólegur og góöur staöur. Verö 1350
þús.
2ja herb. íbúðir
Æsufell
Ca. 60 fm íbúö á 3. haBÖ í lyltublokk.
Geymsla í íbúöinni. Gott útsýni. Hús-
vöröur Verö 1300 þús.
Asparfell
Ca. 60 fm ibúö á 3. hæó i lyftublokk.
Mjög góö eldhúsinnr. Stórt flisalagt
baö. Góöir skápar. Þvottahús á hæö-
inni. Góö ibúó. Verö 1300 þús.
Hamrahlíð
Ca. 55 fm íbúö á 1. haaö — jaröhæö.
Góöar nýlegar innr. Geymsla innaf eld-
húsi. Sérinng. Verö 1250 þús. eöa sklptl
á 3ja—4ra herb. íbúö.
Krummahólar
Góð ca. 75 (m 2ja—3(a herb. ibóö i 5.
hæö i lyftublokk. Stór forstofa, hjóna-
herb. og litiö herb. — geymsla. Þvotta-
hús í ibúöinni. Gott eldhús. Stórar suö-
ursvalir. Verö 1300—1350 þús.
Hringbraut
Ca. 65 fm íbúö á 2. hæö í blokk. Rúm-
góö stofa og svefnherb. Ný raflögn.
Verö 1100 þús.
Ægissíða
Ca. 60—65 fm íbúö á jaröhaBÖ í þríbýli.
Stofa, stórt herb. og eldhús meö búri
innaf. Endurnýjuö góö íbúö. Ákv. sala
Verö 1050 þús.
Höfum auk þessa margar fleiri eignir á
skrá og eignir sem boðnar eru í skiptum
— Mögulega ffyrír þína eign!
JEgir Breiðfjörö sölustj.
Svsrrir Hermannsson sölu- Friörik Stefánsson
maöur, heimas. 14632. viöskiptafræöingur.
i
il
1111 Mlllll nMiTil
FASTEIGNAMIÐLUN FASTEIGNAMIÐLUN
Opið 1—6
Skoðum og verömetum eignir samdægurs.
Einbýli og raðhús
GranaskjÓI. Glæsilegt einbýlishús á tvelmur hæö-
um ca. 200 fm. Húslð selst tilbúlö undir tréverk.
Teikningar á skrifstofunni. Verö 3,5 millj.
Nesbali. Glæsilegt parhús ásamt innbyggöum
bílskúr alls 280 fm. Gert er ráö fyrir gróöurhúsi viö
húsiö. Glæsileg eign. Verö 4,8 millj.
Grundartangi Mosf. Fallegt raöhús á einni hæö
ca. 90 fm. Vandaöar innréttingar. Suövesturlóö. Verö
1.8 millj.
Reynigrund — KÓp. Fallegt raðhús ca. 130 fm
á 2 hæöum. Bílskúrsréttur. Suöurlóö. Húsið er mikíö
endurnýjaö.
Grundartangi — Mosf. Faiiegt einbýiishús
(timburhús) á einni hæö, ca. 150 fm ásamt 56 fm
btlskúr. Fallegar innréttingar. Arinstofa. Glæsilegt út-
sýni. Verð 3,1—3,2 millj.
Seljahverfi. Fallegt raöhús sem er jaröhæö, hæö
og ris ásamt bílskúr. Alls ca. 240 fm. Húsiö er ekki
fullbúiö. Verö 2,8 millj.
Garöabær. Fallegt endaraöhús á tveimur hæöum
með innb. bílskúr ca. 200 fm. Falleg frágengin lóö.
Mikiö útsýni. I kjallara er 30 fm einstaklingsíbúö.
Falleg eign. Verö 3,5 millj.
JÓrusel. Nýtt einbýlishús sem er jaröhæö, hæö og
ris. Samtals 280 fm. Möguleiki aö hafa séribúö á
jaröhæö. Skipti æskileg á ódýrari eign, t.d. viö Haga-
sel, Hálsasel, Heiöarsel eöa Hjallasel. Verö 3,4 millj.
Seljahverfi. Fallegt raöhús á þremur hæöum ca.
210 fm ásamt fullbúnu bílskýli. Lóö ræktuö. Verö 3,4
millj.
Bugöutangi — Mosfellssveit. Faiiegt raöhús
á einni hæö ca. 90 fm. Húsiö stendur á góöum staö
og góö suöurlóö. Verö 1800 þús.
Mosfellssveit. Fallegt raöhús 140 fm ásamt 70
fm kjallara. Bílskúr ca. 35 fm. Verö 2,6 millj.
Hólahverfi. Fokhelt einbýlishús á 2 hæöum ca.
200 fm meö bílskúr. Húsiö stendur á góöum staö.
Teikn. á skrifstofunni. Verö 2 millj. og 500 þús.
Fossvogur. Glæsilegt pallaraöhús ca. 200 fm
ásamt bílskúr. Húsiö stendur á góöum staö. Uppl.
eingöngu á skrifstofu, ekki í síma.
Garðabær. Fallegt einbýlishús á einni hæö, ca.
200 fm m/bílskúr. Nýtt þak. Fallega ræktuö lóð. Ákv.
sala. Verð 3,5 millj.
Gufunesvegur. Gott einþýlishús á einni hæö ca.
110 fm. Byggingarréttur er við húsið. Verö 1,5 millj.
5—6 herb. íbúðir
Æsufell. Falleg 5 herb. íbúö á 4. hæö í lyftuhúsi ca.
120 fm. Suöursvalir. Laus strax. Verö 1,8 millj.
Barmahlíð. Falleg sér ca. 130 fm ásamt sér 3ja
herb. íbúö í risi ca. 70 fm og góöum bílskúr. Verð 3,3
millj.
Hlíðar. Falleg hæö ca. 150 fm í þríbýli. Hæöin skiþt-
ist í tvær stórar falleg stofur, 3 svefnherb., eldhús og
baö. Nýir gluggar og gler. Góöur bílskúr fylgir. Verö
2,9—3 millj.
Orrahólar. Falleg 5—6 herb. íbúö á 1. hæö ca.
130 fm. ibúðin er á tveimur hæöum og ekki alveg
fullgerö. Verö 1900—1950 þús.
Efra-Breiðholt. Falleg 5 herb. íb. á 4. hæö, ca.
136 fm, í lyftublokk. Suövestursvalir. Endaíbúö. Verð
1.8 millj. Skiptl koma til greina á 4ra herb. íbúö.
„ 4ra—5 herb. íbúðir
Ljosvallagata. Falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæö í
fjórbýli ca. 90 fm. Góð íbúö. Verö 1600—1650 þús.
Vesturberg. Falleg 4ra herb. íbúð á 4. hæð ca.
110 fm. Vestursvalir. Verö 1,7 millj.
Álfhólsvegur. Falleg 4ra herb. íbúö á jarðhæð
ca. 100 fm í þríbýli. Stofa, 3 svefnherb., baöherb. og
nýlegt eldhús. Sérinng. og sérhiti. Verö 1550—1600
þús.
Vesturberg. Falleg 4ra herb. íbúö á 2. hæö ca.
110 fm. Vestursvalir. Sjónvarpshol. Verð 1,7 millj.
Fossvogur. Falleg ný 3ja—4ra herb. íbúö á 2.
hæö ásamt aukaherb. í kjallara. Vandaðar innrétt-
ingar. Tvennar svalir. Bílskúrsróttur. Verö 2,3—2,4
millj.
Blöndubakki. Falleg 4ra herb. íbúö á 2. hæö. Ca.
110 fm. í þriggja hæöa blokk. Suöursvalir Verö
1.700—1.750 þús.
Drápuhlíð. Falleg sérhæð ca. 115 fm í fjórbýli.
Nýlegt eldhús. Bílskúrsréttur. Verö 2,1 millj.
Espigeröi. Falleg 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca. 110
fm í 3ja hæöa blokk. Stórar suöursvalir meö miklu
útsýni. Þvottahús innaf eldhúsi. Verö 2,4 millj.
Austurberg. Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæö ca.
115 fm. Endaíbúö ásamt bílskúr. Suöursvalir. Góö
íbúð. Verö 1850 þús.
Leifsgata. Góö 4ra til 5 herb. íbúö á 3. hæö ásamt
risi 120 fm. Bílskúr. Suöursvalir. Verð 2,1 millj.
Tjarnarbraut, Hafn. góö hæö, ca. 100 fm, í
þríbýli. Suóur svalir. Rólegur staöur. Verö
1450—1500 þús.
Sogavegur. Falleg 4ra herb. hæö, ca. 100 fm. í
tvíbýli. Suöur svalir. Verö 1800—1850 þús.
3ja herb. íbúðir
Garðabær. Falleg ný 3ja herb. íbúö á 1. hæð í 3ja
hæöa blokk. Ibúöin selst tilbúin undir tréverk. Verö
1.6 millj.
Langholtsvegur. Snotur 3ja herb. íbúö í kjallara
ca. 85 fm. Verö 1350 þús.
Hraunbær. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca.
90 fm. Parket á gólfum. Vestursvalir. Verö 1,5—1,6
millj.
Asparfell. Falleg 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca. 95 fm
i lyftublokk. Suöursvalir. Verð 1,5 millj.
Bjargarstígur. Falleg 3ja herb. íbúö á jaröhæö.
(Slétt jaröhæö). Ca. 70 fm í tvfbýll. Mikiö standsett
íbúö. Sér inng. Sér hiti. Verö 1.1 millj.
Vesturberg. Mjög falleg 3ja herb. íbúö á jaröhæö,
ca. 80 fm í 3ja hseða blokk. Sórlóö. Verö 1450 þús.
Hraunbær. Falleg 3ja herb. íbúó á 2. hæö ca. 90
fm í 3ja hæöa blokk. Vestursvalir. Verö 1450—1500
þús.
Bergstaðastræti. Snotur 3ja herb. íbúó á 2.
hæö ca. 75 fm. Austursvalir. Verö 1000—1050 þús.
Leifsgata. Glæsileg 3ja—4ra herb. íbúö á 3. hæð
ca. 105 fm. Arinn í stofu. Suöursvalir. Fallegar inn-
réttingar. Nýleg íbúö. Verö 2 millj.
Flúðasel. Snotur 3ja herb. íbúö á jaröhæö, ca. 90
fm ásamt fullbúnu bílskýli. Verö 1400—1450 þús.
Laugarnesvegur. Faiieg 3ja herb. íbúö á 1. hæö
ca. 90 fm i þríbýlishúsi. Suövestursvalir. Verð 1,5
millj.
Langholtsvegur. Snotur 3ja—4ra herb. íbúö í
kjallara, ca. 90 fm. Skipti möguleg á einbýli eöa
raöhúsi í Mosfellssveit, má vera á byggingarstigi.
Sérinng. Verö 1350 þús.
Boöagrandi. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca.
85 fm. Suöursvalir. Verö 1700 þús.
2ja herb. íbúðir
Vesturberg. Falleg 2ja herb. íbúö ca. 65 fm á 4.
hæö (efstu). Vestursvalir. Glæsilegt útsýni. Verö
1300—1350 þús.
Grundartangi Mosf. Fallegt 2ja herb. endarað-
hús á elnni hæö ca. 65 fm. Suövesturlóö. Verö 1450
þús.
Blönduhlíð. Falleg 2ja herb. íbúö á jaröhæö ca.
65 fm. Sérinngangur, sérhiti. Verö 1250—1300 þús.
Kleppsvegur. Falleg 2ja herb. íbúö á 1. hæö. ca.
70 fm í 4ra hæöa blokk. fbúöin er laus. Verö 1250
—1300 þús.
Álfaskeið Hafn. Falleg 2ja herb. íbúð á jaröhæð
í tvíbýli ca. 70 fm. Sérinng.. nýtt gler. Verö 1,1 millj.
Kleppsvegur inn við Sund. Mjög góö 2ja
herb. íbúö í kjallara ca. 70 fm í 3ja hæöa blokk. Verö
950 þús.
Óðinsgata. Snotur einstaklingsibúö á jaröhæö ca.
40 fm (slétt jaröhæö). Sérinngangur. Samþykkt íbúö.
Verð 850 þús.
Krummahólar. Falleg 2ja herb. íbúö á 5. hæö í
lyftublokk, ásamt bilskýli. Verö 1250 þús.
Miðtún. Falleg 2ja herb. íbúð í kjallara. Ca. 55 fm.
Nýjar innréttingar. Sér inng. Verö 1,1 millj.
víðimelur. Falleg 2ja herb. íbúö í kjallara, ca. 50
fm í tvíbýli. Sérinng. Fallegar innréttingar. Verö
1100—1200 þús.
Krummahólar. Falleg 2ja herb. íbúö á 4. hæö ca.
55 fm ásamt bílskýll. Fallegt útsýni. Góð íbúö. Verö
1150—1200 þús.
í austurborginni. Snotur 2ja herb. íbúö á 3. hæö
ca. 60 fm. Vestursvalir. Nýtt gler og nýir gluggapóst-
ar. íbúðin er laus strax. Ákv. sala. Verö 1200—1250
þús.
Njálsgata. Snotur 2ja herb. íbúð í kjallara ca. 45
fm. Sérinng. Ákv. sala. Verö 700—750 þús.
Austurgata Hf. Lítiö parhús sem er hæö og kjall-
ari, ca. 50 fm aö grunnfleti. Nýtt járn á þaki. Góð lóö.
Verð 1,2 millj.
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
(Gegnt Domkirkjunm)
SÍMI 25722 (4 línur)
Magnús Hilmarsson, solumaður
Óskar Mikaelsson, lóggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA
TEMPLARASUNDI 3 (EFRI HÆÐ)
i (Gegnt Dómkirkjunni)
SÍMI 25722 (4 línur)
Magnús Hilmarsson, solumaður
Oskar Mikaelsson, loggiltur fasteignasali
OPIÐ KL. 9-6 VIRKA DAGA