Morgunblaðið - 22.01.1984, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1984
13
Opið í dag 1—5
Einbýli og raðhús
Grjótasel. Fullbúið og vandaö 250 fm hús. Á jaröhæö: Einst.íbúö
meö svefnkrók., innb. bílskúr, geymslur og þvottaherb. Á 1. hæö: 2
rúmg. herb., stofa og boröstofa, eldhús og flísal. baðh. meö innr. 2.
hæö: 2 svefnherb. og snyrting. Lóö tilbúin. Skipti á 4ra—5 svefn-
herb. eign helst í nálægu hverfi.
Reynihvammur. Rúmlega 200 fm einbýlishús, hæö og ris auk 55 fm
bílskúr. Garöur. Ákv. sala eöa skipti á 3ja—4ra herb. íbúö.
Bjargtangi Mos. Gott 146 fm einbýlishús ásamt bílskúr.
Hafnarfjöröur. 176 fm raöhús auk baöstofuiofts, bílskúr. Skilast
meö frágengnu þaki, gleri, öllum útihuröum og bílskúrshurö. Fok-
helt innan. Fast verö 2,1 millj.
Hryggjasel. 280 fm tengihús, 2 hæöir og kjallari auk 57 fm tvöföld-
um bílskúr. Húsið er nær fullbúiö m.a. vönduö eldhúsinnrótting og
skápar í öllum svefnherb., furuklætt baöherb.
Tunguvegur. Raöhús á tveimur hæöum ásamt kjallara, alls 130 fm.
Verð 2 millj.
Ásgarður. Endaraöhús, tvær hæöir og kjallari alls 110—120 fm.
Verð 1,8—1,9 millj.
Hafnarfjöröur. 140 fm raöhús á 2 hæðum ásamt bílskúr. Húsiö
skilast tilb. utan undir máln. meö gleri og útihuröum. Fokhelt aö
innan. Fast verð 1,9 millj.
Stóriteigur. Raöhús 250 fm. Á 1. hæö sem er 145 fm eru 4 svefnherb.
flísalagt baðh., nýleg eldhúsinnr. í kjallara: 70 fm rými með þvotta-
herb. 35 fm innb. bílskúr. Sala eöa skipti á 4ra—5 herb. íbúö á 1.
hæö eöa í lyftublokk meö bílskúr.
Sérhæðir
Kvíholt Hf. Efri sérhæö í þríbýlishúsi 137 fm. 3 svefnherb. Tvær
stofur. Þvottaherb. á hæðinni. 30 fm bílskúr. Mikiö útsýni. Ákv.
sala. Verö 2,5 millj.
Kelduhvammur. Sérhæö 130 fm á 1. hæö. Bílskúrsréttur. Nýleg
innrétting í eldhúsi.
4ra herb.
Álfaskeið. Góð 5 herb. 125 fm íbúö. 3 svefnherb. rúmg., stór stofa,
stórt eldhús. Tvennar svalir. Bílskúr.
Leirubakki. Mjög góö 4ra herb. íbúö á 2. hæö 110 fm. Suöursvalir.
Góö teppi. 15 fm herb. í kjallara. Ákv. sala.
Leifsgata. Nýleg 92 fm íbúö i 4býli á 3. hæö 3ja—4ra herb. Sór-
þvottaherb. Arinn í stofu. Bílskúrsplata. Verð 1,9—2 millj.
Krókahraun. 95 fm íbúö 3ja—4ra herb. íbúö á 1. hæð. Rúmgóöur
bílskúr. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúö eöa bein sala.
Leifsgata. Alls 125 fm íbúö, hæö og ris ásamt bílskúr.
Kríuhólar. 4ra—5 herb. íbúö, 136 fm á 4. hæö. Verö 1,9 millj.
Hraunbær. 4ra herb. íbúö, 110 fm á 2. hæö. Skipti á stærri eign í
Árbæjarhverfi. Góöar greiöslur.
Fífusel. 4ra herb. íbúö á 3. hæö, 105 fm. Verö 1750 þús.
Brekkustigur. Sérbýli, hæð og ris 2ja—3ja herb. Verð 1,5 millj.
Álftahólar. 130 fm íbúð 4ra—5 herb. á 5. hæö, skipti á einbýlishúsi
i Mosfellssveit.
3ja herb.
Engihjalli. Mjög nýleg 90 fm íbúö á 1. hæö. Ákv. sala. Laus 1. apríl.
Laugarnesvegur. 85 fm íbúö á 1. hæó í þríbýlishúsi. Ákv. sala.
Krummahólar. Góö 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 85 fm. Suöursvalir.
Útsýni. Bílskúr. Bein sala eöa skipti á stærri íbúö. Verö 1650 þús.
Nönnugata. Steinhús sambyggt, 70—80 fm. Verö 1450 þús.
Laugavegur. 70 ferm ibúö í bakhúsi, 3ja herb. Sérinngangur.
Laugavegur. Góö 2ja—3ja herb. íbúö í steinhúsi. Skipti á 4ra herb.
2ja herb.
Hringbraut. íbúö i steinhúsi á 2. hæö, 60 fm. Verð 1150 þús.
Hraunbær. Á 1. hæö 65 fm góð íbúð. Ákv. sala. Verö 1250 þús.
Grundarstígur. ibúö í risl í timburh. Ákv. sala. Verö 650—700 þús.
Spóahólar. Mjög góö 2ja herb. íbúö á 1. hæö. ibúöin er 85 fm meö
sér þvottaherb. Vandaöar innréttingar. Stór stofa. Sérlóö.
Framnesvegur. 2ja herb. íbúö 55 fm, í kjallara. Ákveöin sala. Verö
950 þús.
Hraunbær. 40 fm 2ja herb. íbúö á jaröhæö. Verö 1050 þús.
Álfaskeið. 2ja herb. 67 fm íbúö á 1. hæð. Bílskúr.
Grundarstígur. Rúmlega 40 fm einstaklingsíbúö á jaröhæö, ekki
niðurgrafin. Öll endurnýjuð.
Lindargata. Rúmlega 40 fm íbúð á jarðhæð, 2ja herb. Sórinng. Ákv.
sala. Verö 800—850 þús.
Annaö
Smiðjuvegur. lönaöarhúsnæöi 250 fm aö grunnfl. auk 60 fm milli-
lofts.
Tangarhöfði. Fullbúiö iönaöarhúsnæöi á 2. hæö, 300 fm. Malbikuö
bílastæöi.
Vantar 2ja herb. ibúöir í Reykjavík fyrir fjölda kaupanda.
Vantar 3ja herb. íbúö í Breiðholti..
4ra—5 herb. íbúö í Breiðholti.
Vantar raöhús í Seljahverfi og Selási.
Vantar einbýlishús í Garöabæ og Mosfellssveit.
Vantar einbýlishús í Kópavogi.
Vantar iðnaöarhúsnæöi 100—300 fm í Reykjavík eða Kóp.
Mikil eftirspurn — Verðmetum samdægurs sé þess óskað.
Jóhann Daviðsson. heimasími 34619,
Agúst Guðmundsson, heimasími 86315
Helgi H Jónsson viðskiptafræðingur.
p u
a £ Metsölubkið á hverjum degi!
1.000 manns
leituðu læknis
vegna kvefs
— í desember í Rvík
KVEFPESTTIN náði að hrella Heiri
Reykvíkinga en nokkur önnur far-
sótt í desember síðastliðnum. Kvef,
hálsbólga, lungnakvef og fleira í
þeim dúr lagðist á 1.018 manns í
Rcykjavíkurumdæmi á þessum tíma,
en iðrakvef og niðurgangur lögðust á
106 manns.
Aðrar farsóttir virðast hafa
haft hægt um sig í jóiamánuðin-
um eins og eftirfarandi yfirlit frá
borgarlækni ber með sér, en það
er byggt á skýrslum 9 lækna og
læknavaktar í desember.
Inflúenza 14. Lungnabólga 46.
Kvef, hálsbólga, lungnakref o.fl.
1018. Streptókokka-hálsbólga,
skarlatssótt 21. Einkirningasótt 2.
Hlaupabóla 1. Iðrakvef og niður-
gangur 106. Matareitrun af völd-
um baktería 1. Kláði 1. Flatlús 20.
Önnur lúsasmitun 6. Lekandi 21.
Þvagrásarbólga (chlamydia) 39.
Símatími 2—4.
Hafnarfjörður — Sérhæö
Til sölu góð sérhæö í þribýlishúsi viö Arnarhraun. Allt sér. Þvotta-
herb. á hæöinni. Mjög gott útsýni. Bílskúrsplata. Skipti æskileg á
2ja herb. íbúð.
Dvergabakki — 2ja herb.
Mjög góð 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Góð sameign.
Krummahólar — 2ja herb.
Rúmgóð 2ja herb. íbúð. Þvottaherb. í íbúöinni. Suöursvalir.
Ásbraut — 4ra herb.
Góð 4ra herb. íbúö á 1. hæö i blokk viö Ásbraut.
Fífusel — 4ra—5 herb.
Góö 4ra herb. íbúð á 1. hæð i blokk við Fífusel. Þvottaherb. innaf
eldhúsi. Aukaherb. í kjallara.
Dvergabakki — 4ra—5 herb.
Góö 4ra—5 herb. íbúð á 2. hæö í blokk við Dvergabakka. Þvotta-
herb. í íbúöinni.
Matvöruverslun til sölu
Matvöruverslun í grónu hverfi, vel búin tækjum. Möguleiki á aukinni
veltu. Með versluninni fæst stórt og gott húsnæði keypt á
góðum kjörum eöa í skiptum fyrir íbúö.
Fasteigna- og skipasala
Skúli Ólafsson
Hilmar Victorsson viðskiptafr.
Hverfisgötu 76
Eignahöllin
I
68-77-68
FASTEIGIMAMIÐLUN
Sverrir Kristjánsson
Hús Verslunarinnar 6. hæð.
Sölum. Guöm. Daöi Ágústss. 78214.
Lögm. Hafsteinn Baldvinsson hrl.
SKODUM OG VERÐMETUM
Símatími frá 13—16 — Ath.
2JA HERB. ÍBÚÐIR
DALSEL
Til sölu ca. 50 fm íbúö á jaröhæð. Verö 1200 þús.
KRÍUHÓLAR
Til sölu ca. 55 fm íbúö á 2. hæð. Góö sameign. Frysti-
hólf og geymsla í kjallara. Verö 1150 þús.
FLÚÐASEL
Til sölu lítil snotur einstakl íbúö. Verö 850—900 þús.
MÁVAHLÍÐ
Ca. 70 fm íbúö í kjallara (jaröhæð). Nýtt gler og nýjar
innr. Sérinng. Verð 1300—1350 þús.
KRÍUHLÓAR
65 fm íbúð á 4. hæð. Góö sameign. Frystihólf og
geymsla í kjallara. Verð 1300 þús.
ASPARFELL
Ca. 60 fm ibúö á 3. hæö. Góð íbúö. Vefö 1300 þús.
ÁSBRAUT — KÓPAVOGI
Til sölu 2ja herb. ibúö á 2. hæð. Laus fljótlega. Ákv.
sala. Verö 1100—1150 þús.
3JA HERB. ÍBÚÐIR
HJALLABRAUT
Vönduö 100 fm íbúö á 1. hæö. Verö 1600 þús. Skipti
koma til greina á stærri eign á svipuöum slóöum.
HVERFISGATA
Til sölu mjög falleg risíbúö. Öll nýstandsett. Losun
samkomulag.
HAMRABORG
Til sölu 100 fm íbúö á 3. hæö. Suðursvalir. Laus 1. júní.
Ákv. sala.
HRAUNBÆR
90 fm falleg íbúö á 2. hæö. Verö 1,5 millj. Lítiö áhv.
4RA HERB. IBUÐIR
REYNIMELUR
Til sölu 120 fm endaíbúö á 1. hæö. Ekkert ákv. Laus
strax. Verö 2 millj.
KAMBASEL — EFRI HÆÐ + RIS
Falleg íbúö 115 fm. + 70 fm óinnr. ris. Ákv. sala. Verö
2,2 millj.
VÍÐIMELUR
100 fm íbúö á 2. hæð ásamt bílskúr. Verð 2,3 millj.
BREIÐVANGUR HF.
Til sölu 110 fm endaíbúö á 1. hæð. Laus 1. júlí. Ákv.
sala. Verö 1,7 millj.
ÁLFTAHÓLAR
Til sölu 110 fm íbúö á 6. hæð. Suðursvalir. Bílskúr.
Ákv. sala. Verö 2 millj.
NJÖRVASUND — SÉRHÆÐ
Ca. 100 fm efri hæö í tvíbýlishúsi. Tvöf. verksm.gl.
Danfoss. Sérinng.
: breytt símanúmer 68-77-68
HÓFGERDI — KÓP.
Ca. 90 fm efri hæö í tvíbýli ásamt bílsk. Verö 1800 þús.
SUÐURVANGUR HF.
Ca. 117 fm falleg íbúö á 2. hæö, 4ra—5 herh. Suöur-
svalir. Verö 1900—1950 þús.
MEISTARAVELLIR
Ca. 115 fm góö íb. á 4. hæð. Mjög rúmgóö herb. Stofur,
eldhús og baö. Góö eign á góöum staö. Verð 2 millj.
SELJABRAUT
Ca. 110 fm íbúö á 3. hæö ásamt bílskýli. Falleg íbúð.
Góöar innr. Verö 1900—1950 þús.
5 HERB. ÍBÚÐIR
SKIPHOLT
132 fm ibúö á 1. hæð. Góöur bílsk. Verð 2,3—2,4 millj.
SKIPHOLT
!32 fm íbúð á 1. hæö. Bílskúrsréttur. Verö 2 millj.
RADHÚS
LAXAKVÍSL — ÁRBÆR
Raöhús á 2 hæðum ásamt innb. bílskúr. Afh. fokhelt.
Verö 2,2 millj.
SMÁRATUN — ÁLFTANES
Raðhús á 2 hæðum ásamt innb. bílskúr. Neöri hæð
íbúðarhæf. Verö 2,2 millj.
KJARRMÓAR
Mjög vandaö endaraöhús 110 fm á 2 hæöum. Ákv. sala.
MELSEL
Um 260 fm raöhús á tveim hæöum ásamt 90 fm kjall-
ara. Húsiö er ekki fullkláraö en vel íbúöarhæft. Vönduö
eldhúsinnr. Bílskúrssökklar komnir.
KAMBASEL
Ca. 180 fm raöhús, 40 fm óinnrétt. ris. Húsið er ekki fullkl.
Skipti á 4ra—5 herb. íbúö í Breiöholti koma til greina.
EINBÝLI
SEILUGRANDI
180 fm einbýli á 2 hæöum ásamt bílskúr. Ákv. sala.
Verð 4 millj.
BLESUGRÓF
Ca. 500 fm einbýli meö vinnuaöstööu ásamt bílskur.
Verö ca. 5 millj.
LAUGARÁSVEGUR
Glæsilegt einbýlishús um 400 fm ásamt bílskur. A
jarðhæö er 2ja herb. íbúö. Verö 7 millj.
TÚNGATA ÁLFTANESI
Til sölu 180 fm einbýli á 1 hæö meö innb. bílskúr. 4
svefnherb. o.fl. Mikiö útsýni.
ÓSKUM EFTIR 5—6 HERB. ÍBÚÐ
í Hólahverfi meö 4 svefnherb. Bílskúr æskilegur,
Þó ekki skilyröi.