Morgunblaðið - 22.01.1984, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1984
15
Sumarbústaður —
Grímsnesi
Til sölu glæsilegur 50 fm A-bústaöur í Grímsnesi.
Bústaöurinn stendur á eins hektara eignarlandi. Falleg
eign. Verö 650 þús.
Upplýsingar gefur:
Huginn fasteignamiölun,
Templarasundi 3, sími 25722.
f
26277
Allir þurfa híbýli
Upplýsingar í síma
20178 frá kl. 1—3 í dag
26277
★ Hlíðahverfi
Hæð og ris. Hæöin er eitt
svefnherb, sjónvarpsherb.,
2 stofur, baö. Risið er 3
svefnherb. og bað. Sérinn-
gangur, sérhiti, sérþvotta-
hús. Allt nýstandsett.
★ Kópavogur
4ra herb. ib. á 2. hæð.
★ Kópavogur
Einbýlishús, húsið er tvær stof-
ur með arni, 4 svefnherb., baö,
innbyggður bílskúr. Fallegt
skipulag. Mikið útsýni. Skipti á
sérhæð kæmi til greina.
★ Skaftahlíð
4ra herb. ca. 115 fm íbúö á
3. hæð. Ein stofa, 3 svefn-
herb., eldhús og bað. Suð-
ursvalir. Eftirsótt eign.
★ Austurborgin
Raöhús, húsiö er stofa, eldhús,
3 svefnherb., þvottahús,
geymsla. Snyrtileg eign. Verð
ca. 2 millj. Skipti á 3ja herb.
íbúö í Breiöholti kemur til
greina.
★ Seljahverfi
Raðhús með innb. bílskúr.
★ Vantar — Vantar — Vantar — Vantar
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúöir. Einnig raöhús og einbýlishús. Skipti
koma einnig til greina.
Heimasími HÍBÝU & SKIP
sölumanns: Garöastrnti 38. Sími 26277. Jón Ólafaaon
20178 Gísli Ólafsson. IðgmaAur.
FJÁRFESTING
FASTEIGNASALA ÁRMIILA 1 105 REYKJAVÍK SÍMI 68 77-33
LÖGFRÆÐINGUR: PÉTUR ÞÓR SIGURÐSSON Hdl.
Opnar mánudagínn 23.01.
Sýnishorn af söluskrá:
Nesvegur, 3ja herb. nýstandsett íbúö í kjallara. Mjög rúmgóö.
Gulleign. Verö 1500 þús.
Grettisgata, tvær ný standsettar 3ja herb. íbúöir um 75 fm á 2. og
3. hæð til afh. í marz—apríl. Verð 1550 þús.
Hraunbær, gullfalleg 90 fm íbúö á 3. hæö. Sameign í mjög góðu
ástandi. Verð 1,6 millj.
Njörvasund, mjög góð íbúö í kjallara í þríbýlishúsi. Einstaklega
vinaleg eign.
Kleppsvegur, 4ra herb. íbúö á efstu hæö í lyftuhúsi. Mikiö útsýni.
Ný máluð, ný teppi. Laus til afh. strax.
Grettisgata, um 130 fm íbúö í góöu steinhúsi. Verð 1800—1850
þús.
Eiðistorg, 4ra herb. 110 fm íbúö á 3. hæö. Mjög góö eign. Vandað-
ar innréttingar.
Hæð ésamt bílskúr við Karfavog.
Gamalt einbýli við Mýrargötu. Verð 1550 þús.
Endaraöhús við Dísarés, ésamt rúmgóðum bílskúr. Verð 3,4 millj.
Gott einbýli í Aratúni, Garðabæ. Góður bílskúr. Nýtt þak.
Eignir á byggingarstigi
Raðhús í Kambaseli, fullbúiö aö utan en í fokheldu ástandi aö
innan. Til afh. strax.
Einbýlishús í Kögurseli, fullbúiö aö utan en í fokheldu ástandi aö
innan. Til afh. strax.
Einbýlishús í Eyktarés, rúmlega fokhelt, 300 fm.
Glæsilegt penthouse í Garöabæ meö bílskýli.
Vantar allar tegundir fasteigna á söluskrá
Lítið inn og féiö söluskrá og allar nénari upplýsingar.
Fasteignasalan
FJARFESTING
Ármúla 1, 2. hæð.
Símar 68 77 33 og 24207
28611
Opið kl. 2—4.
Ásbraut
5—6 herb. 125 fm endaíbúö á
I. hæö. 4 svefnherb. Þvottahús
og búr innaf eldhúsi. Gott bað.
Tvennar svalir. Bílskúrsréttur.
Einkasala. Bein sala.
Laufás Garöabæ
5 herb. 125 fm efri sérhæö í
tvíbýlishúsi ásamt bilskúr. Góð
eign.
Hraunbær
Óvenju vönduö og góð 4ra
herb. 110 fm íbúð á 4. hæð.
Þvottahús og búr innaf eldhúsi.
Suöursvalir. Bein sala.
Engihjalli
Óvenju vönduö og falleg 3ja
herb. 100 fm ný endaíbúö.
Tvennar svalir.
Hraunbær
3ja herb. 100 fm íbúö á 1. hæö
(kjallari undir). Tvennar svalir.
Akveðin sala.
Álfhólsvegur
Góö 3ja herb. íbúö á 1. hæö
ásamt lítilli einstaklingsíbúö í
kjallara. Góö eign.
Lokastígur
2ja herb. um 60 fm aöalhæö í
þríbýlishúsi. Endurnýjaö eldhús.
Nýtt baö. Nýtt járn á þaki. Laus
II. febr.
Laugavegur
2ja herb. 70 fm risíbuð i fjórbýl-
ishúsi (steinhúsi). ibúóin gefur
mikla möguleika.
Krummahólar
2ja herb. 60 fm íbúö ásamt
bílskýli (ekki fullgert).
Arnarhraun
2ja herb. 60 fm jaröhæð. Góðar
innr. Verö 1,2 millj.
Bjargarstígur
Lítil 3ja herb. íbúö í kjallara
(ósamþykkt). Verö 750 þús.
Ákv. sala.
Hús og Eignir
Bankastræti 6.
Lúðvík Gizurarton hrl.
Heimasímar 17677.
KAUPÞING HF
s.86988
STORKOSTLEGT TÆKIFÆRI
25 MÁNUÐIR OG 10 ÁR
ef þú átt 250.000 kr.
Erum með í sölu 3ja og 4ra herbergja íbúðir í
þessu glæsilega húsi í miðbæ GARÐABÆJAR
þar sem þú hefur: — stórkostlegt útsýni
— tvennar svalir — þvottahús og búr í hverri íbúð
- stutt í alla þjónustu - leiksvæði fyrir börn
sameign fullfrágengin, þ.m.t. lyfta
Dæmi um staðgreiðsluverð og greiðslukjör:
250 þús. kr. við undirskrift og 100 þús. kr.
þegar húsið er fokhelt í júlí, u.þ.b. 530 þús. kr.
mánaðarlegar greiðslur á 25 mánuðum. Yfirtekið
húsnæðisstjórnarlán og eftirstöðvar
á skuldabréfi til 10 ára
Staðgreiðsluverð íbúðar:
3ja herb. 102m2 1.756 þús. kr.
Ibúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk
eftir 16 mánuði.
% Byggingaraðili: Byggingarfélagið hf.
| Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson hs. 83135
Margrét Garðars hs. 29542
Guðrún Eggertsd. viðskfr.
Símatími sunnudag kl. 13 til 15-
KAUPÞING HF
__Husi Verzlunarinnar, 3. hæð simi 86988