Morgunblaðið - 22.01.1984, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1984
FASTEIGNA
LLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIOBÆR - HÁ ALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR 35300& 35301
Fntaignaviöskipti
Agnar Ólafaaon,
Hafþór Ingi Jónaaon hdl.
Opiö í dag frá kl. 1—3
Einbýli — Sunnubraut
Vorum að fá í einkasölu glæsilegt einbýlishús á einni hæö viö
Sunnubraut í Kópavogi. Húsiö er 160 fm ásamt bílskúr og skiptist í
4 svefnherb., 2 stofur, nýtt eldhús, rúmgott baöherb. og fl. Frág-
engin og falleg ræktuö lóö. Frábært útsýni.
Arnarnes
Glæsilegt einbýlishús ca. 260
fm á besta staö á Arnarnesi.
Innb. bilskúr.
Aratún
Gott einbýlishús á einni hæö ca.
140 fm auk 50 fm viöbyggingar.
Álfheimar
Falleg 2ja herb. íbúö ca. 50 fm
á jarðhæö. Rýming samkomu-
lag.
Mávahlíö
Góö 2ja herb. ibúö ca. 70 fm á
jaröhæö. Nýtt eldhús og gler.
Sérinngangur. Laus 1. apríl.
Staöarsel
Góö 2ja herb. íbúö á jaröhæö í
þríbýlishúsi. Sérinngangur, sér-
lóö.
Raöhús í
Smáíbúöahverfi
Gott raöhús ca. 160 fm auk 2ja
herb. íbúö í kjallara.
Snorrabraut
Góð 2ja herb. íbúö á 3. hæð ca.
50 fm. Laus strax.
Bústaöavegur
Góð 3ja herb. sérhæð ca. 90
fm. Sérinngangur, sérhiti.
Laugavegur
Góö 3ja herb. íbúö ca. 80 fm á
1. hæö. Hálfur kjallarl.
Skipasund
Góö 3ja herb. íbúö ca. 90 á
jaröhæö. Rýming samkomulag.
Kársnesbraut
Góö 3ja herb. íbúö á 1. hæö.
Innbyggöur bílskúr.
Hringbraut
Góö 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca.
85 fm. Laus strax.
Hraunbær
Góð 5 herb. íbúð ca. 136 fm á
3. hæö. 4 svefnherb., þvottahús
og búr innaf eldhúsi.
Vesturberg
Glæsileg 4ra herb. íbúö ca. 117
fm á 2. hæð.
Æsufell
Góö 4ra—5 herb. ca. 120 fm á
4. hæð. Laus strax.
Þverbrekka Kóp.
Góö 4ra—5 herb. íbúö ca. 117
fm á 3. hæö. Þvottahús á hæö-
inni
Suöurhólar
Góö 4ra herb. íbúö ca. 110 fm á
jaröhæö.
Hraunbær
Mjög góö 4ra herb. íbúö á 3.
hæö ca. 117 fm. Rýming sam-
komulag.
Fellsmúli
Mjög góö 5—6 herb. íbúö á 4.
hæö ca. 140 fm. Rýming sam-
komulag.
Austurberg
Góö 4ra—5 herb. íbúö ca. 115
fm ásamt bílskúr.
Breíóvangur Hafnarfiröi
Glæsileg sérhæö ca. 145 fm
ásamt 70 fm í kjallara. Góöur
bílskúr.
Sérhæð
í Smáíbúöahverfi
Glæsileg efri sérhæö ca. 147
fm. Þvottahús og búr innaf
eldhúsi. Bílskúrsréttur.
Melbær
Glæsilegt endaraöhús sem afh.
tilb. undir tréverk og fullfrág. aö
utan. Teikn á skrifst.
Bugðutangi Mosf.
Glæsilegt einbýlishús meö innb.
bílskúr. Möguleiki á séríbúö á
jaröhæð.
Einbýlishús
í austurborginni
Glæsilegt einbýlishús i vinsælu
hverfi. í húsinu eru 5 svefn-
herb., stórar stofur. Blómaskáli.
Innb. bílskúr. Uppl. aöeins á
skrifst.
Verslunarhúsnæöi —
austurborgin
Gott verslunarhúsnæöi ca. 179
fm á góöum staö í austurborg-
inni. Getur losnaö fljótlega.
Smiöjuvegur —
lönaðarhúsnæöi
Mjög gott 250 fm iönaöarhús-
næöi meö 60 fm millilofti. Laust
í febrúar.
lönaðarhúsnæöi —
Hafnarfjöröur
Gott iönaöarhúsnæöi ca. 300
fm. Laust eftir samkomulagi.
í smíöum
Víðihlíð — Raöhús
Glæsilegt 2ja íbúöa fokhelt
raöhús sem hentar vel fyrir 2
fjölskyldur. Sérinngangur í
hvora íbúö. Til afh. nú þegar.
Teikn. á skrifstofunni.
Rauðás
Fokhelt raöhús ca. 200 fm meö
bílskúr. Afh. í maí. Teikn. á
skrifstofunni.
Hvammabraut Hf.
Falleg 4ra herb. íbúö á 2. hæö.
Afh. tilb. undir tréverk meö
frágenginni sameign og full-
búnu þvottahúsi.
Vantar:
3ja—4ra herb. íbúö í Nýja-
Miöbænum. Einnig 2ja og 3ja
herb. íbúöir í ýmsum hverfum
borgarinnar.
i’j3»?^,pW,a„Hi;
Iðnaðarhúsnæði
að Helluhrauni 16
18 Hf,
Hér er um aö ræöa vandaöa byggingu sem hentar fyrir ýmiss konar iðnað o.fl.
Húsiö skiptist þannig:
1. hæö: (6 m lofthæð,
þrennar innkeyrsludyr) 1650 fm.
Skrifstofuhæö 600 fm
Kjallari 50 fm
Lóö 8450 fm 4!
Byggingarréttur SÍMI 27711
fyrir samskonar húseign fylgir.
85988 85009
Símatími í dag frá kl. 1
2ja herb.
Fálkagata
Lítil tbúö á 1. hæö í góöu
ástandi. Sérinngangur. Verö 1
millj.
Hringbraut
íbúð á 2. hæö í þokkalegu
ástandi. Verö 1.200 þús.
Dvergabakki
Frekar lítil 2ja herb. íbúö á 1.
hæö. Utsýni. ibúðin er í góöu
ástandi. Verð 1200 þú*.
Kríuhólar — Laus
2ja herb. íbúö í góöu ástandi
ca. 60 fm. Mikið útsýni. Laus
strax. Verö 1250 þút.
Krummahólar
meö bílskýli
Lítil 2ja herb. íbúö í lyftuhúsl í
góöu ástandi. Útsýni. Ath. skipti
á stærri. Verð 1250 þúe.
Hraunbær
íbúö í sérstaklega góöu ástandi
á 1. haaö (ekki jaröhæö). Verö
1,3 millj.
Krummahólar
Sérlega rúmgóö íbúö á 5. hæö,
gengiö í íbúöina frá svölum.
Stórar suóursvalir. Mikiö útsýni.
Verö 1,3 millj.
3ja herb.
Krummahólar
3ja herb. íbúö í lyftuhúsi. fbúóin
snýr í suöur. Góöar innréttingar.
Rúmgóö herb. Þvottahús á
hæðinni. Verð 1550 þús.
Lækjargata Hf.
Risíbúö í mjög góöu ástandi,
mjög mikiö endurnýjuö. Verö
aöeins 1150 þús.
Álfaskeiö meö bílskúr
Sérstaklega vönduö 3ja herb.
íbúö á 3. hæö ca. 97 fm. Stór
stofa. Rúmgóöur bílskúr. Verð
1700 þús.
Hraunbær
Góð 3ja herb. íbúö á 2. hæö ca.
95 fm. Suöursvalir. Verö 1600-
—1650 þús.
Smáíbúðahverfi
íbúö á 1. hæö ca. 70 fm auk
þess óinnréttaö ris ca. 100 fm.
Ákv. sala. Afh. strax. Hagstætt
verð.
Framnesvegur
3ja—4ra herb. íbúö á 2. hæð í
góöu steinhúsi. Verö 1,4 millj.
4ra herb.
Kríuhólar
Rúmgóö íbúö í lyftuhúsi. Mikiö
útsýni. Skipti á minnl eign. Verö
1850 þús.
Eskihlíö
5 herb. íbúö á efstu hæö í enda
í góöu ástandl. Rúmgott ris yfir
tbúöinni fylgir. Þvottah. á hæö-
inni. Útsýni. Ákv. sala. Hag-
stæöir skilmálar. Verö 2,3 millj.
Seljabraut
Vönduö endaíbúö á 3. hæö.
Gott útsýni. Suðursvalir. Miklar
innr. Gluggi á baöi. Bílskýli.
Verö 1950 þús.
Hólahverfi meö bílskúr
Rúmgóö vönduö íbúö viö Aust-
urberg. Stórar suöursvalir.
Bílskúr.
Safamýri meö bílskúr
4ra—5 herb. íbúö á 3ju hæö
í enda ca. 125 fm. 3 svefn-
herb. en hægt aö hafa 4
herb. Sérhiti. Tvennar svalir.
Gluggi á baði. Ljós teppi.
Útsýni. Óvenju vel umgeng-
in íbúð. Góð geymsla. Bíl-
skúr. Verð 2,5—2,6 millj.
Laufvangur Hf.
4ra—5 herb. íbúö á 2. hæö ca.
118 fm. Sérþvottahús innaf
eldhúsi. Góð staösetning. Stór-
ar svalir. Ákv. sala. Verð 1800-
—1850 þús.
Laugavegur fyrir
ofan Hlemm
4ra herb. íbúö á 2. hæð í 3ja
hæöa húsi. Aóeins ein íbúö á
hverri hæö. Nýtt gler. Furuklætt
baö meö nýjum tækjum. Nýjar
flísar og ný teppi á gólfum. Verð
1600 þúe.
Flúðasel meö bílskýli.
4ra herb. íbúö ca. 117 fm á 1.
hæö. Vönduö íbúö. Suöursvalir.
Ákv. sala. Verö 1900—1950
þús.
Espigeröi
Góö íbúö á 2. hæö ca. 110 fm.
Suóursvalir. Verð 2,4 millj.
Sérhæðir
Hlíöahverfi
1. hæö ca. 115 fm viö Miklu-
braut. Sérinng. Nýtt gler.
Endurnýjað baö og eldhús.
Laus strax. Verö 2,4 millj.
Herjólfsgata Hafnarf.
Efri hæö í tvíbýlishúsi ca. 110
fm. Hæöin skiptist í 2 saml.
stofur, 2 góö svefnherb. Suöur-
svalir. Gott útsýni. Bílskúr. Verð
2,3 millj.
KjöreignVt
Ármúla 21.
4
Raðhús
Kaldasel — í smíöum
Endaraðhús meö 2 íbúöum,
innb. 50 fm bílskúr á jaröhæö-
inni. Þakefni fylgir. Ýmiskonar
skipti möguleg.
Hjallasel
Sérlega vandaö raöhús meö
innbyggöum bílskúr. Mögul. á
lítilli tbúö á 1. hæðinni. Arinn.
Mikiö útsýni. Nær fullbúin eign.
Verð 4,5 millj.
Kambasel
Raóhús á tveimur hæðum ca.
240 fm. Gott fyrirkomulag. Ekki
fullbúið hús. Verö 2,8 millj.
Einbýlishús
Hólahverfi
Húseign á 2 hæöum meö sér-
íbúö á jaröhæö. Óvenju mikiö
útsýni. Mögulegt að selja efri
hæöina og hluta af neörl hæö-
inni sér. Teikningar á skrifstof-
unni.
Mosfellssveit
Nýtt, nær fullbúiö einbýlishús
við Grundartanga. 50 fm bíl-
skúr. Verð 3,6 millj.
Stekkir — Breiöholt
Vandaö einbýlishús á góö-
um staö í hverfinu. Mikiö út-
sýni. Efri hæöin er 162 fm.
Vandaöar innr. Á neöri hæö
eru geymslur og bílskúr.
Fullfrágengin eign. Akv. sala.
Losun samkomulag.
Fyrirtæki til sölu
Matvöruverslun
meö kvöldsöluleyfi
Verslunin er í grónu hverfi. ör-
ugg og vaxandi velta. Tryggt
húsnæöi.
Sælgætisverslun
i vesturbænum. Mikil og örugg
velta. Afh. eftir samkomulagi.
Verslun í Breiöholti
Sérverslun í Efra-Breióholti,
sérstaklega góó staósetning.
Stærö húsnæðis ca. 70 fm.
Verslunin er í fullum rekstri.
Mögulegt aö lána söluveröiö til
nokkurra ára. Góöur leigu-
samningur.
Dan V.S. Wiium lögfr.
Ólafur Guðmundaaon
sölumaður.