Morgunblaðið - 22.01.1984, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1984
17
„Konur og
stjórnmál“
Rit eftir Esther
Guðmundsdóttur
„KONUR og Stjórnmál" nefnist rit
eftir Esther Guðmundsdóttur sem
Jafnréttisráö hefur gefið út. f for-
mála segir að í ritinu séu birtar þær
upplýsingar sem höfundur safnaði
fyrir verkefnið „Kvinner i nordisk
politik", en að því stóðu félags- og
stjórnmálafræðingar (allt konur) á
Norðurlöndum.
Upphaflega var engin íslensk
kona í þeim hópi en eftir að styrk-
ur fékkst til verkefnisins frá Nor-
rænu jafnréttisnefndinni þótti
fulltrúa íslands þar, Svövu
Jakobsdóttur, rétt að íslenskar
konur yrðu með í verkefninu. Tóku
þær Esther Guðmundsdóttir og
Bergþóra Sigmundsdóttir að sér
að safna upplýsingum um stjórn-
málaþátttöku íslenskra kvenna.
Ritinu „Konur og stjórnmál" er
skipt í tiu kafla. Greinir þar m.a.
frá upphafi kjörgengis og kosn-
ingaréttar kvenna, hlut kvenna á
framboðslistum, starfsskiptingu
eftir kyni, konum í nefndum,
stjórnum og ráðum, kvennahreyf-
ingu, aiþingisfrumvörpum um
jafnréttismál og fleiru. Skýr-
ingarmyndir og töflur eru fjöl-
margar í ritinu.
Wterkur og
k-/ hagkvæmur
auglýsingamiðiU!
Mosfellssveit
íbúarhús — hesthús til leigu
Gamalt tvílyft íbúöarhús, 6 herbergi og eldhús
ásamt geymslum í kjallara. Heitt vatn fylgir.
Gamalt fjós sem gæti rúmaö ca. 20 hesta
ásamt geymslu. Nokkuð af túni og úthagabeit
gæti fylgt meö ef um semst.
Þeir sem hafa áhuga sendi upplýsingar um
greiöslugetu og aðrar þær upplýsingar sem
áhugaveröar eru til þess aö viðræður gætu
hafist, merkt: „Kaupleigusamningur. Box
1117, 101 Reykjavík”.
Opiö í dag frá kl. 1—5
Kaldakinn Hf.
Neöri sérhæö, 105 fm, í steinhúsi, tvíbýlishús. Allt
sér. Verksmiöjugler. Danfoss-kranar. Ný eldhúsinn-
rétting. Flísalagt baöherb. Eign í toppástandi. Lítiö
áhvílandi. Verö 1.800—1.850 þús.
Jólíann Davíðsson, heimasími 34619,
Agúst Guömundsson, heimasími 86315,
Helgi H. Jónsson viðskiptafræðingur.
EIGNA 26933
1 a Fossvogur:
Gott raðhús í skiptum fyrir 145 fm íbúð
með bílskúr í sama hverfi.
2« Seláshverfi:
Gott einbýlishús í skiptum fyrir fullgert
raðhús í sama hverfi (húsið ma vera ófull-
gert).
Heimar, Vogar, Kleppsholt:
Góð 3ja herb. íbúð meö bílskúr (æskilegt
stórar stofur). Skipti möguleg á glæsilegu
parhúsi í Vogahverfi.
Hóla- og Seljahverfi:
3ja og 4ra herb. íbúö í þessum hverfum.
Fjöldi kaupenda bíður meö góöar greiðsl-
v. lönaðarhúsnæöi:
Þarf að vera ca. 1500 fm til 2000 fm.
Eigna Opid kl. 1—4 í dag.
markaðurinn
Hafnarstræti 20. simi 26933 (Nyja husinu vió Lækjartorg)
Jón Magnússon hdl.
ARBÆJARHVERFI
Fjölbýlishús í smíðum
Erum með í sölu 2ja og 3ja herbergja íbúðir í þessu vin
sæla hverfi. Stórkostlegt útsýni og ósnortin náttúran við hús
dyrnar. Hvað vilt þú meir?
Húsið verður afhent í mars 1985 málað að utan og sameign full
frágengin og lóðin grófjöfnuð. íbúðirnar verða með tvöföldu
gleri og frágenginni hitalögn eða tilbúnar undir tréverk.
jja í fyrsta
lánuðu,n-
Byggingaraðili: Lárus Einarsson sf.
KAUPÞING HF
Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson hs. 83135
Margrét Garðars hs. 29542
Guðrún Eggertsd. viðskfr.
Símatími sunnudag kl. 13 til 15.
Húsi Verzlunarinnar, 3. hæð sími 86988
KAUPÞING HF
w wm 'ilrij' ik