Morgunblaðið - 22.01.1984, Síða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1984
Opið í dag 2—5
Einbýlishús
5—6 herb.
Með innbyggðum bílskúr á
einum besta stað í Breið-
holti. Selst folhelt. Tilb. til
afh. fljótl. Mjög góöar teikn-
ingar af hentugu einbýlis-
húsi. Til sýnis á skrifstof-
unni. Ákv. sala.
Kjarrmóar — Garöabæ
— Raöhús
Húsið er á 2 hæðum m/inn-
byggðum bilskúr, 145 fm mjög
vandaðar innréttingar, gott út-
sýni. Ákv. sala.
Réttarholtsvegur —
Raöhús
Tvær hæðir og hálfur kjallari,
115 fm í mjög góðu ástandi.
Ákv. sala.
Hraunbær — 4ra herb.
Falleg og mikið endurnýjuð
íbúö á 2. hæð á góöum staö í
Hraunbæ. Ákv. sala.
Bugöulækur —
Sérhæö
Vorum aö fá í einkasölu fallega
efri sórhæð. 135 fm, 5—6 herb.
á góðum stað viö Bugöulæk.
Btlskýli.
Ártúnsholt —
Hæö og ris
Á góöum stað 150 fm, 30 fm
bílskúr. Selst fokhelt. Teikn. á
skrifstofunni. Ákv. sala.
Vesturberg — 4ra herb.
Falleg íbúð á 2. hæð 10 fm,
með sér þvottahúsi innaf eld-
húsi. Ákv. sala.
Laugarnesvegur—
4ra herb.
Góð íbúð á 2. hæð á góðum
stað við Laugarnesveg. Ákv.
sala.
Túngata — Keflavík
Stór og björt íbúð á 2. hæö.
5 herb. Öll nýstandsett.
Verð 1350—1400 þús.
Vantar
4ra herb. íb. á Seltjarnar-
nesi eöa nágrenni.
4ra herb. í Vesturbergi.
3ja herb. í Hraunbæ.
3ja herb. í Álftamýri,
Hvassaleiti eða Háaleiti.
Góðar greiðslur í boði fyrlr
rétta eign.
Vantar
3ja herb. íb. 600 þús. við
samning, helst í Laugarnesi,
Háaleiti eða Heimum.
Hraunbær — 3ja herb.
100 fm á góðum stað i
Hraunbæ. Ákv. sala.
Hamraborg — 2ja herb.
Falleg íbúð á 1. hæð með bíl-
skýli. Ákv. sala.
Laugarnesvegur—
2ja herb.
Stór rúmgóð og falleg íbúð á
góðum stað við Laugarnesveg.
Ákv. sala.
Krummahólar —
2ja herb.
Stór og falleg íb. á 5. hæð með
sér þvottahúsi inni í ibúöinni.
Ákv. sala.
Hverfisgata — 3ja herb.
Mikið endurnýjuð íbúð. Ný
eldhúsinnrétting. Nýstandsett
baðherb. með öllum nýjum
tækjum. Ný teppi á gangi og
stofu og margt fleira. Ákv. sala.
Hringbraut —
2ja herb.
Góð 2ja herb. íbúð á 2. hæð
í fjölbýlishúsi á einum besta
stað við Hringbraut. Ákv.
sala.
Heimasími 52586 — 18163.
Sigurður Sigfússon.
Heimasími 30008.
Björn Baldursson lögfr.
43466
Opið í dag
frá kl. 13—15
Hamraborg — 3ja herb.
105 fm á 2. hæð. Vestursvalir.
Vandaðar innr. Sérgeymsla.
Parket á gólfum. Laus í maí.
Skjólbraut — 3ja herb.
100 fm neöri hæð í tvíbýli. Stór
garöur. Bilskúrsréttur. Laus
samkomulag.
Furugrund — 3ja herb.
95 fm á 3. hæð. Suðursvalir.
Mikiö útsýni.
Asparfell — 4ra herb.
100 fm á 4. hæð.
Furugrund — 4ra herb.
117 fm á 4. hæö. Vestursvalir.
Hamraborg — 5 herb.
140 fm á 1. hæð. Eingöngu í
skiptum fyrir raðhús eða ein-
býli.
Brekkutún — Raöhus
270 fm á 3 hæðum. Verður afh.
í júni tilb. undir tréverk og
uppst. bílskúr. Fast verð.
Fífumýri Garöabæ
270 fm jarðhæð, hæð og rls.
Einingahús frá Selfossi. Til
íbúöar strax.
Vallhólmi — Einbýli
220 fm á tveimur hæðum. 3
svefnherb. á efri hæð, eitt á
jaröhæð. Innb. bílskúr.
Hamraborg —
skrifstofuhúsnæöi
Eigum eftir aðra og þriðju hæð
yfir bensínstöðinni. Afh. tilbúiö
undir tróverk og sameign frá-
gengin í maí.
Til leigu á Skemmuvegi
500—800 fm verslunar- eða
iönaðarhús, langur leigusamn-
ingur Laust 1. mars.
Hverageröi — einbýli
130 fm einbýli á eínni hæö viö
Kambahraun. Tæplega fokheld.
Verð 900 þús.
Vantar
4ra—5 herb. vesturbæ Kópa-
vogi.
2ja—3ja og 4ra herb. ibúðir í
Kópavogi, Reykjavik og Hafnar-
firði.
Fasteignasaian
EIGNABORG sf.
Hamraborg 5 - 200 Kópavogur
Símar 43466 & 43805
Sölum.: Jóhann Hálfdánarson,
Vilhjálmur Elnarsson,
Þórólfur Kristján Beck hrl.
Höföar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
29555
Opið 1—3
2ja herb.
Lindargata. 60 fm íbúö.
nýstandsett, á jarðhæð. Allt
sér. Verð 850 þús.
Lokastígur. Mjög góð 60 fm
íbúð á 1. hæð í steinhúsi. Allt
mikið endurnýjað. Verð 1230
þús.
Laugarnesvegur. góö 70
fm íbúð í tvíbýli. Stór garður.
Verð 1100 þús. Skipti möguleg
á 3ja herb. í sama hverfi.
Hraunbær. Stór 2ja herb. á
1. hæð. Verð 1250 þús.
3ja herb.
Dúfnahólar. Mjög glæsileg
90 fm íbúð á 6. hæð í lyftu-
blokk. Þvottahús á hæðinni.
Verð 1450—1500 þús.
Vesturberg. góö 90 fm íbuð
á jaröhæð i skemmtilegri blokk.
Verð 1400 þús.
4ra herb. og stærri
Álfheimar. góö 110 tm íbúð
á 1. hæð. Skipti möguleg á
sérhæö.
Espigeröi. Mjög glæsileg
110 fm íbúð á 1. hæð á besta
stað í bænum. Verð 2,4 millj.
Breiðvangur Hf. Giæsiieg
145 fm sérhæð í tvibýlishúsi.
Stór bílskúr. Verð 2,8 millj.
Skipholt. 30 fm sérhæð íl
þríbýli. Bílskúrsréttur. Verö 2
millj. og 400 þús.
Njarðargata. 135 fm mjög
glæsileg íbúð á 2 hæðum. Öll
nýstandsett. Verð 2.250 þús.
Kvisthagi. Mjög góð 125 fm
sérhæð í þríbýli. Nýr bílskúr.
Skipti möguleg á minni íbúð.
Seljabraut. Mjög góö 4ra
herb. 110 fm íbúð ásamt bíl-
skýli. Fæst í skiptum fyrir góða
2ja herb. íbúð á höfuðborgar-
svæðinu.
Háaleitisbraut. stór og
mjög góö 5 herb. íbúð á 4. hæð.
Æskileg skipti á 3ja herb. íbúð
neöar í blokk í sama hverti.
Einbýli
Jórusel. Ca. 300 fm einbýl-
ishús á 3 hæðum. Skipti á
minna húsi í sama hverfi.
Mosfellssveit. 145 fm ein-
býlishús á einni hæð. Stór
bílskúr. Skipti möguleg á 4ra
herb. íb. i Reykjavík. Verð 2,8
millj.
Fljótasel. Eitt glæsilegasta
raöhús borgarinnar. Hús á 3
hæðum ásamt bílskúr. Gæti
hugsanlega veriö 2 íbúðir.
Stuðlasel. Glæsilegt einbýl-
ishús 330 fm á 2 hæðum. Skipti
möguleg á stærra húsi.
Lindargata. Snoturt 115 tm
timburhús, mikið endurnýjað.
Skipti möguleg á 3ja herb. íbúö
i Reykjavík.
.ignanaust
Skipholti 5.
Sími 29555 og 29558.
Ingólfsstrati 18. Sölustjóri Benedikt Halldórsson
2ja herb. íbúö
snotur á 3. hæö í Breiöholti.
Sala eöa sk. á 4ra herb.
Milligj. m.a. strax.
3ja herb. m/bílskúr
Kjallaraíbúð í Kleppsholti.
3ja herb. m/bílskúr
Nýleg og góð endaíbúö á 2.
hæö viö Spöahóla. Suður-
svalir. Innb. bílskúr. Sala
eða sk. á íbúð í Hafnarfirði.
Viö Mávahlíö
Ágæt 4ra herb. kjallaraíbúð.
Samþ. Ekkert ikv.
Raðhús og einbýlishús.
Fleiri eignir i söluskri.
Vantar — vantar m.a:
2ja herb. i gamla bænum.
3ja herb. í austurbæ Rvk.
3ja herb. ibúð í Kópavogi.
4ra—5 herb. í Kópavogi eða
Rvk.
Raðhús í austurbæ Rvk.
Allt ikv. kaupendur tilbún-
ir tíl að kaupa með góðar
greiðslur í boði.
HJalti Steinþórsson hdl.1 Gústif Þór Tryggvason hdl.
★ ★ ★
29077
Opiö 1—4
Einbýlishús
SUNNUBRAUT — KÓP.
155 fm glæsilegt einbýlishús á
sjávarlóð. 4 svefnherb. á sér-
gangi. Stór suöurstofa. 35 fm
bílskúr. Ákv. sala. Verð
4,5—4,7 millj.
HEIÐARÁS
350 fm einbýlishús á tveimur
hæðum. Tæplega tilb. undir
tréverk. Möguleiki á aö hafa
séríbúö á jaröhæö. Skipti
möguleg á ódýrari eign.
Sérhæðir
SKIPHOLT
130 fm falleg íbúö á 2. hæö í
þríbýli ásamt bílskúr. Skipti
möguleg á 3ja herb. íbúð meö
bílskýli.
MIÐBÆR
125 fm efri hæö og ris ásamt
bílskúr. 3—4 svefnherb. Tvær
stofur. Verö 2,1 millj.
4ra herb. íbúðir
LAUGARNESVEGUR
95 fm góö íbúð á 2. hæð í fjór-
býli. 3 svefnherb., rúmgóð
stofa. Verð 1,6 millj.
HOLTSGATA
110 fm glæsileg risíbúö. Byggð
1979. Stofa og sjónvarpsherb.,
2 svefnherb. Suðursvalir. Eign í
sérflokki.
SKAFTAHLÍÐ
114 fm glæsileg ibúö á 3. hæö.
Vandaðar innréttingar. Mikil
sameign. Skipti möguleg á
sérhæö í Hlíöum, vesturbæ eða
raöhúsi/einbýlishúsi í byggingu.
3ja herb. íbúðir
NESVEGUR
85 fm íbúð á 2. hæö í steinhúsi.
Laus strax. Verö 1,1 millj.
BARÓNSSTÍGUR
70 fm íbúö á 2. hæð í þríbýli,
steinhúsi. Nýlegt gler. 2 svefn-
herb. Verð 1,1 millj.
MÁVAHLÍÐ
70 fm góö kjallaraibúð í þribýli.
2 svefnherb. Ný teppi. Nýtt
verksmiöjugler. Sérinng. Sér-
hiti. Verð 1350 þús.
MELABRAUT
110 fm ibúö á jaröhæö í þríbýli.
Verð 1550 þús.
HRINGBRAUT
80 fm góö íbúö á 3. hæö. Nýleg
eldhúsinnrétting. 2 svefnherb.
Laus strax. Verð 1350 bús.
2ja herbergja íbúðir
LAUFBREKKA
75 fm falleg íbúð á jarðhæð.
Stórt svefnherb. Rúmgott eld-
hús. Verð 1250—1300 þús.
NJÁLSGATA
45 fm snotur elnstaklingsíbúö í
kjallara. Ósamþ. Nokkuð
endurnýjuð. Verð 650—700
þús.
VÍÐIMELUR
2ja herb. falleg kjallaraíbúð í
fjórbýlishúsi. Svefnherb. með
skáþum. Flísalagt baö. Eldhús
með borökrók.
FOSSVOGUR
35 fm falleg einstaklingsíbúð
Fallegt flísalagt baðherb. Fal-
legt eldhús. Laus strax. Verö
1,1 millj.
HRINGBRAUT
65 fm góö íbúö á 2. hæö.
Svefnherb. meö skápum. Ákv.
sala. Verð 1,1 millj.
MIDTÚN
55 fm kjallaraíbúö í tvíbýli.
Stofa með nýju parketi á gólfi.
Nýtt eldhús. Verö 1,1 millj.
VERÐMETUM EIGNIR
SAMDÆGURS ÖLLUM
AÐ KOSTNAÐAR-
LAUSU.
SÉREIGN
Baldursgötu 12 • Simi 29077
Viðar Friðriksson sólustjóri
Einar S. Sigurriónsson viðskiptaf.
í Svíþjóð er 24 ára kona með mik-
inn áhuga á hestamennsku og ís-
lenzka hestinum:
Karin Jonasson,
Starrhácksgatan 16B,
172 34 Sundbyberg,
Sweden.
Nítján ára piltur í Ghana með
íþróttaáhuga:
Papa Kofi Asopah,
P.O.Box 21,
Sekondi,
Ghana.
Tveggja barna sænsk móðir, 27
ára, með áhuga á börnum, tónlist,
dýrum og útivist:
Maud Karlsson,
Kingvágen 32N,
S-61400 Söderköping, Sweden.
Japönsk kona, 31 árs, sem segist
eiga þann draum helztan að þjóðir
heims í austri og vestri afvopnist
og að allar vopnaðar deilur verði
niður lagðar, vill skrifast á við
friðarsinna:
Kazuyo Fujimoto,
ÍF-Nishi, c/o Makoto-so,
12-1, Higashi-tokura 2-chome,
Kokuhunji-shi,
Tokyo-to,
Japan.
Frá Póllandi skrifar eðlisfræði-
stúdent, líklega rétt rúmlega
tvítgur. Með áhuga á vísindum,
kvikmyndum, póstkortum o.fl.:
Tadeusz ('horaziak,
ul. Króhewska 2/45, bl. 306,
93-319 Lodz,
Poland.
Þrettán ára sænsk stúlka með
hestaáhuga:
Ingrid Joelsson,
Falkgatan 16,
510 54 Brámholt,
Sverige.
Nítján ára japönsk stúlka með
margvísleg áhugamál:
Keiko Vamaguchi,
113 Kawaragaya,
Mishima-shi,
Shizuoka 411,
Japan.
Tíu ára ensk stúlka, skáti, sem
leikur á klarinett og hefur mikinn
áhuga á popptónlist og íþróttum:
Helen Dennis,
6 Dimples Lane,
Keighley,
West Yorkshire,
BD20 5SU,
Kngland.
Tvítugur piltur í Ghana með
íþróttaáhuga auk þess sem hann
safnar ljósmyndum og póstkort-
um:
Alex K. Adjei,
c/o Madam Comfort Boakye,
Ghana-House,
P.O.Box 3830,
Accra,
Ghana.
Fimmtán ára japönsk stúlka með
áhuga á íþróttum, tónlist og fri-
merkjasöfnun:
Hitomi Furuya,
2-3-1 Jukkenzakam
('higasaki-shi,
Kanagawa,
253 Japan.