Morgunblaðið - 22.01.1984, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1984
19
Verkamannafélagið FRAM:
13.036 atvinnu-
leysisdagar
á Sauðárkróki
á síðasta ári
í ÁLYKTUN sem gerð var um at-
vinnumál á fundi í stjórn trúnaðar-
mannaráðs Verkamannafélagsins
Fram á Sauðárkróki lýsir fundurinn
yfir áhyggjum sínum varðandi þróun
atvinnumála á Sauðárkróki. Bendir
fundurinn á að skráðir atvinnuleys-
isdagar voru 4.735 á árinu 1981,
7.085 1982 og 13.036 á árinu 1983.
Bendir fundurinn á að í nóvember
sl. hafi verið greiddar atvinnu-
leysisbætur hjá verkalýðsfélögum
til 40—60 einstaklinga á tveggja
vikna fresti, en auk þess sé at-
vinnuleysi hjá vörubílstjórum og
einnig bætist við það fólk sem
starfar í frystihúsum, þegar ekki
hafi verið vinna þar. Þá minnir
fundurinn á uppsögn 14 bygg-
ingarmanna nýverið.
Telur fundurinn að þrátt fyrir
að unnið sé að framgangi steinull-
arverksmiðju og fleiri verkefna sé
hætta á auknu atvinnuleysi og
brýna nauðsyn beri til að gera út-
tekt á atvinnuástandi á Sauðár-
króki og Skagafjarðarsvæðinu
ðllu.
Þá minnir fundurinn á ályktun
sína frá aðalfundi í vor og skorar
á bæjarstjórn og ráðamenn að
bregðast við nú þegar, láta gera
slíka könnun svo menn geti áttað
sig á hvers eðlis atvinnuleysið er
og jafnframt hafist handa um að
leita leiða til úrbóta.
Höföar til
.fólksíöllum
starfsgreinum!
Hraunbær
Til sölu 3ja herb. glæsileg íbúö viö Hraunbæ.
Laus fljótlega.
Hrafnkell Ásgeirsson hrl.,
Strandgötu 28, Hafnarfirði,
sími 50318.
Hafnarfjörður
Til sölu einbýlishús í miöbænum. Möguleiki á aö taka
2ja herb. íbúö uppí.
Hrafnkell Ásgeirsson hrl.,
Strandgötu 28, Hafnarfiröi,
sími 50318.
KAUPÞING HF s.se
Bókhaldsskrifstofa
Höfum kaupanda aö bókhaldsskrifstofu.
I _ KAUPÞING Hi
Husi Verzlunarmnar, 3. hæd simi 86988
s.86988
Djúpivogur —
Einbýli — Skipti
Snoturt einbýli í hjarta bæjarins ca. 95 fm ásamt bílskúr.
Húsiö skiptist í stofur, 3 svefnherb., eldhús og baö.
Falleg ræktuö lóö. Skipti möguleg á íbúð á Reykjavík-
ursvæðinu. Upplýsingar gefur:
Huginn fasteignasala,
Templarasundi 3, sími 25722.
KAUPÞING HF
Einbýli — Raðhús
Mosfellssveit — Bjargartangi,
150 fm einbýlishús ásamt 30 fm
bílskúr. 3 svefnherb., 2 stofur,
sjónvarpsherb. Vönduð eign.
Sundlaug í garði. Verð 3300
þús.
Reynigrund — raðhús, 126 fm.
4 svefnherb., ræktaöur garöur.
Falleg eign. Verö 2,9 millj.
Laugarásvegur, einbýli ca. 250
fm, bílskúr. Verð 5,8 millj.
Mosfellssveit, einbýlishús vlö
Asland, 140 ma, 5 svefnherb.,
bílskúr. Til afh. strax rúml. fok-
helt. Verð 2.060 þús.
Mosfellssveit, Ásland, 125 fm
parhús meö bílskúr. Afh. tilb.
undir tréverk í apríl—mai nk.
Verö 1800 þús.
VANTAR, 150—200 fm einbýli í
Reykjavík eða Seltjarnarnesi.
Þarf aö vera góö eign. Verö allt
aö 6 millj. Fjársterkur aöili.
4ra herb. og stærra
Fellsmúli, 5—6 herb. 149 fm á
2. hæð. Tvennar svalir. Verö 2,4
millj.
Laugarnesvegur, ca. 90 fm, 4ra
herb. íbúö á 2. hæö í fjórbýlis-
húsi. Verö 1600 þús.
Hafnarfjörður, Breiðvangur,
ca. 110 fm endaíbúö á 1. hæð.
Verð 1800 þús.
Kaplaskjólsvegur, 140 fm á 2
haeöum í fjölbýli. Verö 1900
þús.
Símatími
13—15
Dvergabakki, 105 fm 4ra herb.
á 2. hæö. Aukaherb. í kjallara.
Verö 1700 þús.
Kleppsvegur, 100 fm á 4. hæö.
Verð 1650 þús.
2ja—3ja herb.
Hamraborg, ca. 105 fm 3ja
herb. á 2. hæö. Bílskýli. Verö
1700 þús.
Hraunbær, 2ja herb. ca. 65 fm
á 3. hæö. Vönduö íbúð. Verö
1300 þús.
Hraunbær, 85 fm 3ja herb. á 3.
hæö í mjög góöu ástandi. Verö
1600 þús.
Ljósvallagata, ca. 50 fm 2ja
herb. kjallaraíbúö. Verö 1200
þús.
Skeggjagata, ca. 60 fm 3ja
herb. á 1. hæð. Falleg íbúö i
góöu standi. Verö 1400 þús.
Krummahólar, 2ja—3ja herb.
75 fm á 3. hæö. Verð
1300—1350 þús.
Engihjalli, ca. 90 fm á 6. hæö í
mjög góöu ástandi. Verö 155Ó
þús.
Hafnarfjörður, Lækjargata, ca.
75 fm risíbúö. Verð 1150 þús.
Mosfellssveit, Ásland, 125 fm
parhús meö bílskúr. Afh. tilb.
undir tréverk í apríl—maí nk.
Verö 1800 þús.
Garðabær — Brekkubyggð, 90
fm 3ja herb. i nýju fjórbýlishúsi.
Sérinng. Glæsileg eign. Verö
1850 þús.
Kópavogsbraut, 55 fm 2ja
herb. jarðhæö. Verö 1150 þús.
Annað
Lóðir
Garðabær, Hraunhólar, 1200
fm eignarlóð. Verö 400 þús.
Arnarnes, Súlunes, 1600 fm,
öll gjöld greidd. Verö 800 þús.
Álftanes, Sjávargata, 1400 fm.
Verö 150 þús.
Mosfellssveit, Helgafellsland,
1000 fm eignarlóö. Verö
280—300 þús.
Kjalarnes, Esjugrund,
750—800 fm sjávarlóð. Upp-
steypt plata. Teikn. fylgja. Verö
450 þús.
Árbæjarhverfi
2ja og 3ja herb. íbúöir viö
Reykás. Afh. rúmlega fokheldar
eöa tilb. undir tréverk.
Garðabær
3ja og 4ra herb. lúxusíbúöir af-
hendast tilb. undir tréverk i maí
1985.
Asparhús
Mjög vönduð einingahús úr
timbri. Allar stæröir og geröir.
Hægt er aö fá húsin tilb. á lóö í
Grafarvogi.
1
KAUPÞING HF
Húsi Verzlunarinnar, 3. hæð simi 86988
Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson hs 83135 Margrét Garðars hs. 29542 Guðrún Eggerts viðskfr
Nýlenduvöruverslun
Höfum fjársterkan kaupanda aö góöri búö á Stór-
Reykjavíkursvæðinu.
Samningar og fasteignir,
Austurstræti 10A 5. hæö.
Símar 24850 og 21970.
Helgars. sölum.: 37272 — 38157.
Seltjarnarnes - einbýlishús
Höfum í einkasölu um 155 fm hús á einni hæö ásamt
tvöf. bílskúr. Bein sala eöa skipti á ódýrari eign.
Samningar og fasteignir,
Austurstræti 10A 5. hæö.
Símar 24850 og 21970.
Helgars. sölum.: 37272 — 38157.
r ÁVÖXTUNSfá v\
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
Rétt ávöxtun sparifjár
er besta kjarabótin í dag
VerðtryggA spariskírteini ríkissjéðs
Gengi 23.1/84
Ár Fl. Sg./100 kr. Ár Fl. Sg./100 kr.
1977 2 1.671
1971 1 14.870 1978 1 1.358
1972 1 13.460 1978 2 1.067
1972 2 10.989 1979 1 922
1973 1 8.301 1979 2 692
1973 2 7.912 1980 1 612
1974 1 5.177 1980 2 462
1975 1 4.059 1981 1 395
1975 2 3.016 1981 2 291
1976 1 2.754 1982 1 277
1976 2 2.269 1982 2 205
1977 1 2.003 1983 1 157
Óverðtryggð ~
veðskuldabréf
Ár
1
2
3
4
5
6
20%
81.3
74,0
67,8
62,7
58.3
54,6
27%
86,0
80,3
75,2
70,9
67,1
63,8
Verðtryggð —
veðskuldabréf
Ár
1
2
3
4
5
Söhrg.
2 afb/ári.
95,2 6 81,6
91,9 7 78,8
89,4 8 76,1
86,4 9 73,4
84,5 10 70,8
sölu. Verðtryggð veðskuldabréf óskast í sölu.
Óverðtryggð veðskuldabréf óskast í sölu.
Ávöxtun ávaxtar fé þitt betur
/ / #
AVOXTUNSf^
LAUGAVEGUR 97 - SÍMI 28815 OPIÐ FRÁ10 - 17