Morgunblaðið - 22.01.1984, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 22.01.1984, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1984 27 TOYOTA Þú þarft ekkert að vera að reikna, því útkoman liggur fyrir: Kaup á Toyota bifreið er ein besta fjárfestingin það eru niðurstöður fagmanna um allan heim. Bilanatíðni ýmissa bifreiðategunda samkvæmt niðurstöðum frá þekktu ensku neytendablaði: BlLAR TEGUND: Meðaltal TOYOTA Japanskur Japanskur Japanskur Sænskur Þýzkur Þýzkur Sænskur Franskur Enskur Franskur Franskur Enskur italskur Italskur Franskur Amerískur / enskur þýzkur Enskur Enskur Rússneskur Italskur Enskur Bilanir á bíl: 1.00 1.50 2.00 2.50 3.00 3.50 Því, GÆÐIN ERU MEIRI AFFÖLLIN MINNI ENDURSALAN BETRI Spurðu bara næsta Toyota eiganda, hann mun eflaust vera í næsta húsi, ef ekki sama og þú. Þú getur sparað þér aö reikna og notað hinar mörgu góöu niðurstööur um Toyota. En fyrst og fremst haft í huga aö Toyota bíllinn sem þú kaupir er fyrir Islendinga til notkunar á íslandi viö okkar aöstæöur sem eru svo ólíkar öörum. Vandinn er að velja réttu stærðina, því það eru yfir 20 gerðir úr að velja frá TOYOTA sem eru með: Bensín eða dísel mótor. Aftur- fram- eða fjórhjóladrifnir. En þeir hafa allir sameiginlegt styrkleika og gæði — og eru TOYOTA. TOYOTA P. SAMÚELSSON & CO. HF. UMBOÐIÐ NÝBÝLAVEGI 8 KÓPAVOGI SÍMI44144 Stór- útsala Dömudeild Herradeild Kjólaefni Undirföt Metravara Handklæði Borðdúkar Peysur Sokkar Bolir AHt selt tyrir ótrúlega lágt verð. Egill 3acobsen Austurstræti 9 Þessi námskeió eru að hefjast í Hamragörðum Hávallagötu 24 Framsögn og tjáning mánud. kl. 20.00. Slysahjálp mánud. kl. 18.00. Þýska fyrir byrjendur þriðjud. kl. 20.00. Þýska — framhaldshópur fimmtud. kl. 20.00. Bridge fyrir byrjendur þriöjud. kl. 20.00. Enska — samtalshópur miövikud. kl. 20.00. Félagsmál fimmtud. kl. 20.00. Fatasaumur — framhald laugard. kl. 13.00. Postulínsmálun laugard. kl. 10.00. Notkun vasatölva fimmtud. kl. 20.00. Upplýsingar og skráning í síma 21944 alla virka daga frá kl. 9.00—19.00 og laugard. frá kl. 10.00—16.00. 63 V, mw& 9 & mP Hávallagötu 24. Sjálfvirkir, nákvæmir og vel einangraðir rafhitarar. Og nú á lækkuðu verói: 13% afsláttur við staðgreióslu. 10% afsláttur meó afborgunarskilmálum. Hagkvæm og heppileg lausn við hitun húsnæðis.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.