Morgunblaðið - 22.01.1984, Page 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1984
[ raðauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar
tilkynningar
Firmakeppni í körfubolta
Tilkynningar um þátttöku veröa aö berast
fyrir fimmtudaginn 26. jan. Upplýsingar veitt-
ar í síma 18177.
Tilkynning frá Fiskifélagi
íslands til allra fiskkaup-
enda og útgerðarmanna
í lögum nr. 55 frá 1941 og nr. 10 frá 1983 eru
taldir upp þeir aöilar, sem skylt er aö senda
Fiskifélaginu skýrslur, þar á meðal eru allir
fiskverkendur, fisksalar og fiskútflytjendur.
Áríöandi er aö Fiskifélaginu berist þessar
skýrslur svo fljótt sem auöiö er eftir hver
mánaöamót og aö þær séu rétt út fylltar í
samræmi viö fisktegundir, vigt og gæðamat.
Eyðublöö til skýrslugeröar fást hjá félaginu.
Fiskifélag íslands
Viltu fjárfesta í spenn-
andi iðnaðartækifæri?
Unniö er aö stofnun hlutafélags um fram-
leiöslu á vandaðri iðnvöru til útflutnings.
Markaður fyrir vöruna erlendis er tryggður
meö eignarhaldi á reyndu erlendu sölukerfi.
Ráögert árlegt útflutningsverðmæti er 90
m.kr.
Aðstandendur þessa verkefnis, sem sjálfir
hyggjast leggja fram allt aö helmingi hluta-
fjár, leita eftir sambandi viö einstaklinga og
fyrirtæki, sem hafa hug á aö taka þátt í
fjármögnun slíks fyrirtækis. Stefnt er aö
18—20 m.kr. hlutafé.
Þeir, sem meö þátttöku í huga vilja kynna sér
þessar fyrirætlanir í gagnkvæmum trúnaði,
eru beðnir aö senda auglýsingadeild Morg-
unblaðsins nöfn sín og gjarnan hugsanlega
hlutafjárhæð á allra næstu dögum merkt:
„Tryggur markaður — 1108“.
VERZLUNARRÁÐ
ÍSLANDS
Námsstyrkir
Verzlunarráö íslands auglýsir eftir umsókn-
um um tvo styrki til framhaldsnáms sem
veittir veröa úr Námssjóöi VÍ.
1. Styrkirnir veitast til framhaldsnáms viö
erlenda háskóla eöa aðra sambærilega
skóla í greinum sem tengjast atvinnulífinu
og stuðla aö framþróun þess.
2. Skilyröi til styrkveitingar er aö umsækj-
endur hafi lokiö námi sem veitir rétt til
inngöngu í Háskóla íslands eða aöra sam-
bærilega skóla.
3. Hvor styrkur er aö upphæö 50 þúsund
krónur og verða þeir afhentir á aöalfundi
Verzlunarráðs íslands 28. febrúar 1984.
Umsóknir þurfa að berast til skrifstofu Verzl-
unarráös íslands eigi síöar en 15. febrúar
1984. Umsókn þarf aö fylgja afrit af prófskírt-
eini ásamt vottoröi um skólavist erlendis.
Verzlunarráð íslands,
Húsi verslunarinnar
108 Reykjavík.
Sími 83088.
Skagfirðingar
Sauðárkróksbúar
Hef opnað tannlæknastofu aö Skagfirö-
ingabraut 45 (Brunabótafélagshúsinu) Sauö-
árkróki. Viðtalstími frá kl. 9—12 og 1—5.
Tekið við tímapöntunum í síma 5432.
Baldur B. Bragason tannlæknir.
Frá Blindrabókasafni
íslands
Safnið veröur lokað um nokkkurra vikna skeiö
vegna flutninga í Hamrahlíö 17. Þó verður
tekiö við bókum sem eru í útláni og vegna
endurskipulagningar eru lánþegar beönir um
aö skila bókum sem þeir eru búnir aö lesa.
Lánþegar í Reykjavík skili í Hamrahlíð 17,
eöa hringi í síma 86922 milli kl. 10 og 12.
Lánþegar utan Reykjavíkur endursendi meö
venjulegum hætti.
Blindrabókasafn íslands.
húsnæöi óskast
Iðnaðarhúsnæði
Ca. 200—300 fm óskast til kaups eða leigu,
þarf að hafa góðar innkeyrsludyr.
Uppl. í síma 687370.
Verkfræðingur
með 4ra manna fjölskyldu sem er aö koma
frá námi erlendis, óskar eftir aö taka íbúö á
leigu á Reykjavíkursvæöinu. Ekki minni en
3ja herb.
Vinsamlegast hringiö í Stefán, sími 52980.
Veitingar
Húsnæði óskast undir veitingarekstur, má
vera starfandi.
Veitingar, sími 337777.
Akureyri — Akureyri
Óskum eftir aö taka á leigu verslunarhús-
næöi í skamman tíma ca. 100 fm. Þarf að
vera laust fljótlega.
Nánari uppl. í síma 91-687482.
Lúðrasveitin Svanur
óskar aö leigja hentugt húsnæöi fyrir æfinga-
og félagsstarf sveitarinnar. Þarf að vera ca.
100—150 fm og liggja vel viö leiðum SVR,
t.d. nærri Lækjartorgi eöa Hlemmi.
Upplýsingar í síma 74790 eöa 74411.
Til sölu
ný sambyggð trésmíðavél, fræsari og sög.
3ja fasa 380 v.
Upplýsingar í síma 46658.
Lítil matvöruverslun
til sölu í Austurbænum. Þeir sem hafa áhuga
leggi inn nafn og síma til Morgunblaðsins
merkt: „Verslun —1738“ fyrir 30. janúar.
4ra herb. íbúð óskast
til leigu, frá 1. júní í 1 — V/z ár, árs fyrirfram-
greiðsla, möguleiki á greiöslu strax.
Uppl. í síma 45719 eftir kl. 18.
Bifreiðaverkstæði —
Borgarnesi
Til sölu er 230 m2 bifreiðaverkstæði í Borg-
arnesi, meö fullkomnum sprautuklefa. Verk-
stæöiö er í fullum rekstri.
Allar upplýsingar gefur:
Siguröur I. Halldórsson, hdl.
Borgartúni 33, Reykjavík,
sími: 29888.
Tölva — IBM system/34
til sölu eða leigu
Tölvan hefur 256k minni og diskarými er 192
megabyte. Jafnframt er útbúnaöur fyrir eina
fjarvinnslulínu.
Uppl. í síma 26384 milli kl. 13 og 19.
Sláturfélag Suóurlands,
tölvudeild.
• Heildverzlun og smásala — selst saman
eöa sitt í hvoru lagi
• Matsölustaöur
• Kjötvinnsla
• Keramikfyrirtæki
• Matvöruverzlanir
• Bókabúö
• Tízkuverzlun
• Blóma- og gjafavöruverzlanir
• Veislueldhús
Fyrirtxkjaþjónustan
Austurstræti 17, 3. hæö. Sími 26278.
fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur
Manneldisfélag íslands veröur haldinn í stofu
101 Lögbergi, Háskóla íslands, miðvikudag-
inn 1. febrúar 1984 kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. nítrít og nítrat í matvælum. Jón Gíslason
flytur fyrirlestur um rannsóknir sínar tii
cand.real. prófs í næringarfræði frá há-
skólanum í Osló. Rannsóknir hans beind-
ust einkum aö nítrati í grænmeti og áhrif-
um þess á nítrít í líkamanum.
Stjórnin.
Hafnfirðingar
Félag óháöra borgara heldur fund um bæj-
armálin fimmtudaginn 26. janúar kl. 20.30 í
Góðtemplarahúsinu viö Suöurgötu.
Fundarefni:
1. Fjárhagsáætlun bæjarsjóös Hafnarfjaröar
1984.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
atvinnuhúsnæöi
Leígusalar
• Látiö okkur sjá um aö útvega yður feigu-
taka aö eign yöar.
• Látiö vana menn veröleggja og ganga frá
samningum.
• Gjald 2% af leigufjárhæö umsamins tíma-
bils.
Leigutakar
• Höfum á skrá margar gerðir atvinnuhús-
næöis, allt frá glæsilegu verzlunarhúsn. í
miðbæ Reykjavíkur, upp í óupphitaðar
stórar vörugeymslur.
Leiguþjónustan
Austurstræti 17, 3. hæö. Sími 26278