Morgunblaðið - 22.01.1984, Síða 45

Morgunblaðið - 22.01.1984, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JANtJAR 1984 45 Svipmynd frá undankeppni Reykjavíkurmótsins í bridge. Bridgefélag Reykjavíkur Aðaltvímenningskeppni fé- lagsins hefst 1. febrúar og verð- ur hún með barometerformi eins og undanfarin ár. Gert er ráð fyrir, að keppnin standi í 6 kvöld. Hægt er að skrá sig á Reykja- víkurmótinu í sveitakeppni eða hjá formanni í síma 72876. Þeir, sem hyggja á þátttöku eru hvattir til að skrá sig sem fyrst. Félagið hefur gefið út keppnis- yfirlit til vors og fer það hér á eftir: Aðaltvímenningskeppni: (Barometer) 1. febrúar, miðvikudagur 8. febrúar, miðvikudagur 15. febrúar, miðvikudagur 22. febrúar, miðvikudagur 29. febrúar, miðvikudagur 7. mars, miðvikudagur Board a match-sveitakeppni: 13. mars, þriðjudagur 21. mars, miðvikudagur 28. mars, miðvikudagur 4. apríl, miðvikudagur Tvímenningskeppni með forgjöf: 11. apríl, miðvikudagur 25. apríl, miðvikudagur 2. maí, miðvikudagur Bridgehátíð 1984 á Hótel Loftleiðum: 2.-5. mars. Bridgefélag Hveragerðis Staðan eftir aðra umferð í barómetertvímenning félagsins, sem jafnframt er firmakeppni: stig Einar Sigurðsson — Þráinn Svansson (NLFÍ) 74 Þórður Snæbjörnsson — Kjartan Kjartansson (Garðyrkjustöð Lars Niel- sen) 65 Birgir Pálsson — Sigurjón Skúlason (Vélsmiðja Ævars Axelssonar) 62 Ragnar — Hannes (Garð- yrkjustöð Hans Gústafs- sonar) 58 Hans Gústafsson — Guð- mundur Baldursson (Rósa- kot) 38 Leif Österby — Runólfur Jónsson (Gufudal 38 Þriðja og síðasta umferð verð- ur spiluð nk. fimmtudag, 26. janúar kl. 19.30. Keppnisstjóri er Björn Eiríksson. Fimmtudaginn 2. febrúar verður byrjað að spila Essó sveitakeppnina, aðalsveita- keppni Bridgefélags Hvera- gerðis. Fjöldi félaga í BH er 46. Bridgefélag Siglufjarðar Tvímenningsmót BS lauk 5. desember sl. og urðu úrslit þessi: Ásgrímur Sigurbjörnsson — Jón Sigurbjörnsson 931 Sigurður Hafliðason — Valtýr Jónason 872 Anton Sigurbjörnsson — Bogi Sigurbjörnsson 856 Björn Þórðarson — Jóhann Möller 817 Rögnvaldur Þórðarson — Þorsteinn Jóhannsson 811 Meðalskor 784. Þetta er þriðja árið í röð sem þeir bræður Ásgrímur og Jón verða Siglufjarðarmeistarar í tvimenningi. Hraðasveitakeppni félagsins lauk 9. janúar. Keppnin var mjög jöfn og höfðu a.m.k. 3 sveitir möguleika til að sigra þegar einni umferð var ólokið en endanleg röð varð þessi: Sveit: Boga Sigurbjörnssonar 2198 Þorsteins Jóhannssonar 2189 Valtýs Jónassonar 2188 Níelsar Friðbjarnarsonar 2126 Með Boga spiluðu í sveitinni: Anton Sigurbjörnsson, Guð- brandur Sigurbjörnsson og Stef- anía Sigurbjörnsdóttir. Hin árlega bæjarkeppni milli norður- og suðurbæjar fór fram 2. janúar sl. Suðurbærinn vann með 94 stigum gegn 4. Valtýr Jónasson var foringi Suðurbæ- inga. Siglufjarðarmót í sveita- keppni hófst 16. janúar sl. Taka Fljótamenn þátt í mótinu en mjög góð samvinna hefir tekist milli BS og þessara mætu granna okkar. Bridgedeild Rangæingafélagsins Eftir tvær umferðir í sveita- keppninni er staða efstu sveita þessi: Pétur Einarsson 36 Hjörtur Elíasson 28 Sigurleifur Guðjónsson 26 Átta sveitir taka þátt í keppn- inni. Þriðja umferð verður spiluð 25. janúar í Domus Medica. Hreyfill — BSR — Bæjarleiðir Sex umferðum af 13 er lokið í aðalsveitakeppninni og er staða efstu sveita nú þessi: Anton Guðjónsson 110 Cyrus Hjartarson 94 Guðmundur Magnússon 92 Þórður Elíasson 88 Flosi Ólafsson 84 Þórir Guðmundsson 71 Kristján Jóhannesson 62 Mikhael Gabríelsson 58 Næsta umferð verður á mánu- daginn kl. 20 í Hreyfilshúsinu. [P I RMAM IMI |H\m jhpv •m- Lítið meira mest Sér permanentherbergi RakaraStðfan Tímapantanir í síma 12725 Klapp3rStlQ Skíðafatnaður hinna vandlátu Austurríkisfarar Það er mun ódýrara að kaupa skíðafatnaöinn á Fróni. SMDMM i KR2bunei C1 belfe ÚTILÍF Glæsibæ, sími 82922. elle§se

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.