Morgunblaðið - 01.02.1984, Page 4

Morgunblaðið - 01.02.1984, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1984 Peninga- markaöurinn /—--------------------\ GENGISSKRÁNING NR. 21 — ?1. JANÚAR 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. Kl. 09.15 Kaup Sala Cengi 1 Dollar 29,560 29,640 28,810 1 St.pund 41,554 41.666 41,328 1 Kan. dollar 23,668 23,732 23,155 1 Donsk kr. 2,8975 2,9053 2,8926 1 Norsk kr. 3,7564 3,7666 3,7133 1 Sa-nsk kr. 3,6130 3,6228 3,5749 1 Fi. mark 4,9722 4,9857 4,9197 1 Fr. franki .3,4336 3,4429 3,4236 1 Belg. franki 0,5141 0,5155 0,5138 1 SY franki 13,1714 13371 13,1673 1 Holl. gyllíni 9,3301 9,3553 9,3191 1 V-þ. mark 10,5037 10321 10,4754 1ÍL líra 0,01724 0,01729 0,01725 1 Austurr. sch. 1,4903 1,4943 1,4862 1 Port esrudo 0,2154 0,2160 0,2172 1 Sp. peseti 0,1861 0,1866 0,1829 1 Jap. ycn 0,12589 0,12623 0,12330 1 frskt pund 32,491 32,579 32,454 SDR. (Sérst dráttarr.) 30,5726 30,6553 Samtala gengis 181,49993 181,99072 Vextir: (ársvextir) Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur................15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1>. 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 1>... 19,0% 4. Verötryggðir 3 mán. reikningar. 0,0% 5. Verötryggöir 6 mán. reikningar. 1,5% 6. Ávisana-og hlaupareikningar.... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum......... 7,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur í v-þýzkum mörkum... 4,0% d. innstæöur í dönskum krónum.... 7,0% 1) Vextir færöir tvisvar á ári. ÍJTLÁNSVEXTIR: HÁMARKSVEXTIR (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar ..... (12,0%) 18,0% 3. Afuröalán, endurseljanleg (12,0%) 18,0% 4. Skuldabréf ............(12,0%) 21,0% 5. Visítölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 1 'h ár 2,5% b. Lánstími minnst 2% ár 3,5% c. Lánstimi minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán...........2£% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna rlkisins: Lánsupphæö er nú 260 þúsund krónur og er lániö vísitölubundiö meö láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er litilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Þvi er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1984 er 846 stig og fyrir febrúar 850 stig, er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júni 1979. Hækkunin milll mánaöa er 0,5%. Byggingavráitala fyrir október-des- ember er 149 stig og er þá miöaö viö 100 í desember 1982. Handhafaakuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. VZterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! l'tvarp kl. 14.45: Popphólfið — nýr umsjónarmaður, Jón Gústafsson Jón Gústafsson nefnist tvítug- ur sálfræðinemi í Háskóla fs- lans, sem nú tekur við umsjón Popphólfsins, tónlistarþáttar hjá rás 1. Jón sér um þáttinn á miðviku- dagseftirmiðdögum, en Sigurður Kristinsson verður umsjónar- maður þáttarins á mánudögum. Forverar þeirra, þeir Jón Axel og Pétur Steinn, starfa nú hjá rás 2 og hættu umsjá Popphólfs- ins í vikunni sem leið. Jón Gústafsson verður með sinn fyrsta þátt í dag klukkan 14.45. Hann hefur verið viðloð- andi tónlist um nokkurra ára bil, var meðal annars söngvari hljómsveitarinnar Sonus Fut- urae. "Ég er í leit að hljóm- borðsleikara í nýja hljómsveit núna,“ sagði Jón í spjalli við blaðamann Morgunblaðsins í gær. „Ég hef hugsað mér að halda áfram í tónlistinni. Hún veitir mér mikla ánægju og opnar auk þess möguleika á að vinna að ýmsum verkefnum sem mér finnast skemmtileg og áhugaverð, eins og til dæmis kvikmyndirnar sem hafa verið gerðar með suraum laganna. Ég stefni að því að læra auglýs- ingasálfræði í framtiðinni og þá getur þessi undirbúningur komið sér til góða.“ — Hvernig verður Popphólfið undir þinni umsjá? „Markmiðið er náttúrulega að spila góða tónlist. Persónulega kann ég best að meta nýja tón- list frá Bretlandi, en maður get- Jón Gústafsson ur að sjálfsögðu ekki miðað ein- vörðungu við eigin smekk. Fólki er velkomið að skrifa mér og koma með ábendingar. Um að gera að láta heyra í sér. Það hef- ur töluvert að segja að vera í einhverju sambandi við hlust- endur. Markmiðið hjá mér er ekkert endilega að spila lög sem eru vinsæl, ég vil reyna að hafa þetta sem fjölbreyttast." — Hefurðu komið eitthvað ná- lægt þáttagerð í útvarpi áður? „Nei, ekki get ég nú sagt það. Ég var að vísu að fikta við leyni- útvarpsstöð á sínum tíma. Þetta er lagleg byrjun á starfsferlin- um hjá Ríkisútvarpinu, eða hitt þó heldur. Maður byrjar á því að upplýsa það að maður hafi verið viðriðinn leyniútvarpsstöð ... Jæja, töluð orð verða víst ekki aftur tekin ...“ Hver eru þín áhugamál utan tónlistarinnar? »Ég er einn af hluthöfum hljóðvers, sem heitir Mjöt. Við vinnum útvarpsauglýsingar og einnig hljóð fyrir sjónvarpsaug- lýsingar. Svo erum við með í undirbúningi námskeið í upptök- um í hljóðverum og er það nám- skeið ætlað hljómsveitum og ein- staklingum. Það má segja að mín áhugamál snúist um tónlist og væntanlega atvinnu mína, sem tengist auglýsingagerð." — Kvíðirðu samkeppninni við rás 2? „Nei, ég kvíði henni ekki, ég er ekkert hræddur við hana og ég skelli mér bara út í hana. Ég tel að rás 2 sé jákvætt framtak." Sjónvarp kl. 22.15: IJr saí'ni sjónvarpsins: í dagsins önn „í dagsins önn“ nefnist mynda- flokkur sem nú verður endursýnd- ur í sjónvarpinu. Myndaflokkur þessi fjailar um gamla búskaparhætti og vinnu- brögð í sveitum. Nú á næstunni verða endursýndir þrír þættir, en þeir voru áður sýndir árið 1980. Þættir þessir voru gerðir að tilstuðlan ýmissa félagasam- taka á Suðurlandi og eru hluti dagskrár sem hefur verið nefnd „Úr safni sjónvarpsins", sem, eins og nafnið gefur til kynna, eru sígildar myndir í eigu sjón- varpsins, og þykir við hæfi að endursýna. Útvarp Reykjavík AIIDMIKUDkGUR 1. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfími. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veð- urfregnir. Morgunorð — Ágústa Ágústsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi“ eftir Kenneth Grahame. Björn Árnadóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.15 Úr ævi og starfi íslenskra kvenna Umsjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur Guðrúnar Kvaran frá laugard. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍODEGID 13.30 Nina Simone, Stevie Wond- er og Winifred Atwell syngja og leika. 14.00 „Illur fengur“ eftir Anders Bodelsen. Guðmundur Ólafsson les þýðingu sína (7). 14.30 Ur tónkverinu Þættir eftir Karl-Robert Danler frá þýska útvarpinu í Köln. 5. þáttur: Kvartett, kvintett, oktett. Umsjón: Jón Örn Marin- ósson. 14.45 Popphólfið — Jón Gústafs- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Fíladelfíuhljómsveitin leikur Sinfóníu nr. 2 í e-moll op. 27 eftir Sergej Rakhmaninoff; Eugene Ormandy stj. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Snerting Þáttur Arnþórs og Gísla Helga- sona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDID 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Guðlaug María Bjarnadóttir. 20.00 Barnalög 20.10 Ungir pennar Stjórnandi: Hildur Hermóðs- dóttir. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás Nickleby" eftir Charl- es Dickens. Þýðendur: Hannes Jónsson og Haraldur Jóhanns- son. Guðlaug María Bjarnadótt- ir les (9). 20.40 Kvöldvaka a. Skála-stúfur. Þorsteinn frá Hamri tekur saman frásöguþátt og flytur. b. Trúarlegar venjur, trúariðk- anir og dultrú í Reykjavík á síð- ari helmingi 19. aldar. Eggert Þór Bernharðsson flytur ritgerð eftir Þórberg Þórðarson. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Píanókonsert nr. 4 í Es-dúr eftir John Field. John O’Connor og írska kammersveitin leika; Janos Fiirst stj. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur. Höfundur les (32). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 í útlöndum Þáttur í umsjá Emils Bóasson- ar, Ragnars Baldurssonar og Þorsteins Helgasonar. 23.15 íslensk tónlist a. Dúó fyrir víólu og selló eftir Hafliða Hallgrímsson. Ingvar Jónasson og höfundurinn leika. b. „Leik-leikur“ fyrir litla hljómsveit eftir Jónas Tómas- son. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stj. c. „Sveiflur” fyrir flautu, selló og ásláttarhljóðfæri eftir Gunn- ar Reyni Sveinsson. Sænskir hljóðfæraleikarar leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. KLUKKAN 10 Morgunþáttur fjórmenninganna morgunglöðu. KLUKKAN 14 „Allra handa“. Umsjónarmaður er Ásta R. Jóhannesdóttir. KLUKKAN 16 Reggae-tónlist í umsjá Jónatans Garðarssonar. KLUKKAN 17 „Á íslandsmiðum". Þorgeir Ástvaldsson leikur innlenda fiopptónlist. MIÐVIKUDAGUR 1. febrúar 18.00 Söguhornið Fallin spýtan. Vilborg Dag- bjartsdóttir segir frá. Um- sjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Mýsla Pólskur teiknimyndaflokkur. 18.15 Innan fjögurra veggja Annar þáttur. Sjónvarpsmynd um lífið ( sambýlishúsi. (Nordvision — Finnska sjón- varpið.) 18.30 Úr heimi goðanna Lokaþáttur. Leikinn fræðslu- myndaflokkur um norræna goðafræði. Þýðandi og þulur Guðni Kolbeinsson. (Nord- vision — Norska sjónvarpið.) 18.55 Fólk á förnum vegi Endursýning — 11. Knatt- spyrnuleikur. Enskunám- skeið í 26 þáttum. 19.10 Á skíðum Endursýning — Annar þátt- ur. Plógbeygjur og æfingar tengdar þeim. IJmsjónarmað- ur Þorgeir D. Hjaltason. 19.30 Hlé 19.45. Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Búnaðarbankaskákmótið 1984. Bragi Kristjánsson flytur skákskýringar. 20.50 Svífur að haustið. Bresk náttúrulífsmynd um þau tímamót sem verða hjá ýmsum fuglategundum á haustin. 21.25 Dallas. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15Úr safni sjónvarpsins. I dagsins önn. Myndaflokkur um gamla búskaparhætti og vinnubrögð í sveitum sem gerður var að tilstuðian ým- Lssa félagasamtaka á Suður- landL 23.50 Fréttir í dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.