Morgunblaðið - 01.02.1984, Side 30

Morgunblaðið - 01.02.1984, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1984 Frá Jóhanni Inga Gunnarssyni fréttaritara Mbi. í V-Þýakalandi: Vestur-Þýskalands-meistar- arnir og Evrópumeistarar meist- araliöa í knattspyrnu, Hamburger SV, töpuöu í gærkvöldi á heima- velli sínum 3—4 fyrir liöi Stutt- gart í bikarkeppninni. Úrslit feng- ust ekki fyrr en eftir framlengdan leik. Þegar venjulegum leiktíma lauk var staðan 2—2. Leikur lið- anna var mjög dramatískur, bauð uppá mjög mikla spennu og af- buröagóöa knattspyrnu. „Þessi leikur er stórkostleg auglýsing fyrir knattspyrnuna,“ sögóu bæói útvarps- og sjónvarpsþulir sem lýstu leiknum í gærkvöldi. Og þaö voru orð aö sönnu. Þetta var frá- bær leikur hjá tveimur stórkost- legum liöum. Þaó er ekki lítið af- rek sem Stuttgart-liöið er búiö að vinna. Þeir hafa spilað þrjá leiki gegn Hamborg á skömmum tíma, sigrað í tveimur og gert eitt jafn- tefli. Þaö heyrir til undantekninga aö Hamborg tapi á heimavelli sín- um. Liöið haföi leikið þar í tvö ár án þess að tapa leik er Stuttgart vann þá í deildarkeppninni fyrir jólin. Þrjátíu og fimm þúsund áhorfendur voru á leikvelli Ham- borgar í gærkvöldi og fengu þeir svo sannarlega góöa skemmtun. Það kom eins og köld vatnsgusa framan í leikmenn Hamborgar að Stuttgart skoraöi í sinni fyrstu sóknarlotu eftir aðeins 25 sek. Reichart skoraöi með ofsa skoti frá vítateigslínu, gjörsamlega óverjandi fyrir Stein, markvörö Hamborgar. Boltinn small alveg upp viö þverslána og þandi út net- iö. Flest lið heföu misst jafnvægiö viö svona áfall en Hamborgarliöiö var fljótt aö jafna sig og tók leikinn í sínar hendur næstu tuttugu mín- útur. Leikmenn vöröust þó vel og Hamborg átti ekki mjög hættuleg marktækifæri. En alveg öfugt viö gang leiksins þá átti Stuttgart • Ásgeir Sigurvinsson lætur ekki aö sér hæöa. Hann átti enn einn stórleikinn í gærkvöldi er Stuttgart-liöió sigraöi Hamborg 4—3 í bikarkeppn- inni. Myndin hér aó ofan var tekin er liðin léku fyrri leik sinn í bikarkeppninni en þeim leik lauk meö jafntefli, 1—1. Ásgeir er þarna kominn í dauöafæri en snjall markvöröur Hamborgar, Uli Stein, sá vió honum og tókst aö góma boltann af tánum á honum á síðasta augnabliki. Eins og sjá má á myndinni var troöfullur völlur í Stuttgart þegar liöin léku þar fyrri leik sinn. í gær voru 35 þúsund áhorfendur í Hamborg og uröu þeir I vitni aó stórkostlegum leik. Stuttgart sló Hamborg út úr bikarkeppninni: Stuttgart sigraði Hamborg 4-3 eftir framlengdan leik í gær næsta marktækifæri er Reichart átti hörkuskot aö marki Hamborg- ar en Stein varöi naumlega, sló í þverslána og út á völlinn. Stuttu seinna átti Stuttgart annaö tæki- færi en þaö rann út í sandinn. En sókn Hamborgar þyngdist aftur og á 34. mínútu uppskar Hamborg mark. Landsliösmaöurinn Rolff skoraöi með góöu skoti rétt innan viö vítateig. Mjög svipaö mark og Stuttgart skoraöi í upphafi. Staöan í hálfleik var 1 — 1. Síðari hálfleikurinn byrjaöi jafn eftirminnilega og sá fyrri. Því í fyrstu sókn Hamborgar er dæmt víti á Stuttgart og þaö eftir aöeins 24 sek. Karl-Heinz Förster handlék boltann innan vítateigs alveg aö ÞRÍR LEIKIR fóru fram í gær- kvöldi í bikarkeppninni á Eng- TBR Meistaramót TBR í unglingaflokkum veröur hald- ið í TBR-húsinu nk. laugardag og sunnudag og hefst kl. 14 báða dagana. Keppt veröur í öllum greinum og flokkum unglinga í badminton. Þátt- taka tilkynnist til TBR í síöasta lagi á morgun. óþörfu aö því er virtist og dómar- inn gat ekki dæmt neitt annaö en viti. Sá snjalli Manfred Kaltz sem aldrei eöa mjög sjaldan mistekst vitaspyrna í knattspyrnuleik skaut yfir markiö. Kaltz var um árabil vítaskyttusérfræöingur landsliö- sins v-þýska. Ekki létu leikmenn Hamborgar þó deigan síga þó svo aö þetta upplagöa tækifæri til aö ná forystu færi forgöröum. Og hver sóknin á fætur annarri dundi á vörn Stuttgart. Á 57. mín. nær Hamborg veröskuldaöari forystu er Jimmy Hartwig skorar 2—1 af stuttu færi eftir mikla pressu. Stuttu síðar átti Magath dauöafæri til aö gera út um leikinn en skot hans sleikti þverslána. landi. West Ham sigraöi Crystal Palace 2—0. Jeff Pike skoraöi fyrra mark West Ham á 17. mín- útu og Bobby Barnes þaó síöara á 67. mínútu. Mark Barnes var sér- lega glæsilegt. Þrumufleygur af löngu færi. Tveir leikmenn West Ham, þeir Trevor Brooking og Jeff Pike, uröu aö yfirgefa völlinn seint í síöari hálfleik vegna meiðsla. Þá sigraöi Middlesborough Bournemouth 2—0, var það mjög öruggur og sanngjarn sigur. Gill- ingham og Everton geröu hinsveg- Þá brá þjálfari Stuttgart, Bent- haus, á þaö ráö aö taka Svíann Corneliusson útaf þar sem hann haföi ekki náö aö finna sig í leikn- um. Og svo einkennilega sem þaö kann aö hljóma þá breyttist leikur Stuttgart til hins betra. Þaö var ungur og óþekktur leikmaöur sem kom inná fyrir Corneliusson. En á 87. mínútu fær Ásgeir Sigurvins- son boltann út á vinstri kantinn, leikur mjög skemmtilega áfram með þrjá leikmenn Hamborgar á hælunum. En þrátt fyrir þaö nær hann aö komast alveg upp aö víta- teig. Þar sýndi hann hvers hann er megnugur. Undir mikilli pressu varnarmannanna náöi hann snilld- arsendlngu fyrir markiö og Reich- ar markalaust jafntefli, 0—0, þrátt fyrir framlengdan leik. Everton átti mun meira í leiknum en tókst ekki aö knýja fram sigur. Eftir aö leikn- um lauk var varpaö hlutkesti um hvar ætti aö spila næsta leik og viö mikinn fögnuö áhorfenda kom upp heimavöllur Gillingham. Einn leikur fór fram í 2. deild; Cardiff vann Charlton 2—1. í kvöld leika svo Tottenham og Norwich í bikarnum og veröur Glenn Hoddle ekki meö í iiöi Tottenham vegna meiösla. Reiknaö er meö aö Ardiles taki stööu hans. Bob art gat sent boltann viöstöðulaust i netiö og jafnaö leikinn 2—2. Leikurinn var síöan framlengdur og í byrjun framlengingarinnar tók Stuttgart forystuna. Enn var þaö Ásgeir sem átti heiöurinn aö því marki. Hann átti eina af sínum fal- legu sendingum á Allgöwer sem var ekki í vandræðum meö aö skora úr opnu færi 3—2. Stuttgart var mun betra liöiö í framlenging- unni þrátt fyrir mikla baráttu hjá leikmönnum Hamborgar. Á 101. mínútu nær Hamborg aö jafna leikinn aftur 3—3. Varnarmaöur- inn Jacobs skoraöi þá eftir þunga sókn úr góöu færi. Næstu mínútur voru gífurlega spennandi, hart var barist og leikmenn liöanna lögöu allt í söl- urnar. Tíu mínútum fyrir leikslok kom svo sigurmark leiksins. Buchwald skoraöi þá eftir send- ingu frá kantinum. Buchwald var vel staösettur á markteig og hitti boltann vel og varnarmenn Ham- borgar komu engum vörnum viö. Rétt undir lok leiksins náöi mark- vöröur Stuttgart aö bjarga stór- kostlega þrumuskoti sem stefndi í bláhorn marksins alveg út viö stöng. Sjónvarpsþulurinn sagöi aö þetta væri leikur sem seint myndi gleymast. Leikurinn bauö uppá allt sem einkennir bikarleiki; spennu, hraöa og opinn leik þar sem sókn- arleikur sat í fyrirrúmi. Bestu leikmenn Hamborgar voru Magath og Wuttke. Bestir í liöi Stuttgart voru Reichart, Ásgeir og Roleder í markinu. Bayern vann heppnissigur í gær á Bayern Úrdingen 1—0. Liöin sem leika saman í átta liöa úrslit- um eru: Hannover 96 — Borussia Mönchengladbach, Herta Berlin — Schalke 04, áhugamannaliö Buch- old — Bayern Munchen, og síðan Werder Bremen og Stuttgart. Stuttgart þarf því aö leika aftur á útivelli. Þess má geta aö Bremen er besta heimaliðiö í „Bundeslig- unni“, hefur ekki tapaö heimaleik í tvö ár. — ÞR. Stuttgart mætir Bremen WERDER Bremen sigraöi Aachen í gærkvöldi 1—0 í v-þýsku bikar- keppninni í knattspyrnu. Þaö var landsliósmaðurinn Mayer sem skoraöi eina mark Bremen í fram- lengingu en eftir venjulegan leiktíma var staöan 0—0 þrátt fyrir aó leikmenn liöanna hefðu átt mörg góð marktækífæri. Bremen-liöiö leikur næst gegn Stuttgart í bikarnum og fer sá leik- ur fram 3. mars næstkomandi, á heimavelli Bremen. Þess má geta aö Bremen hefur leikiö 40 leiki í röó á heimavelli án þess aö tapa leik. West Ham sigraði 2—0

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.