Morgunblaðið - 01.02.1984, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 01.02.1984, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1984 7 Ævar R. Kvaran byrjar framsagnarnámskeið mánudaginn þann 6. febrúar nk. Fagur og skýr fram- burður og lestur upphátt eins og talað sé. Enginn lestr- artónn. Upplýsingar í síma 32175 daglega kl. 17—18.30. jjjEGNUM TÍÐINA 14 af fremstu söngvurum landsins föstu- dags- og laugardagskvöld. Miðapantanir í símum 77-500 og 68-73-70. Sjá einnig bls. 5-7-11-13-15 og 51 Harald Pálmi ÞAÐ BYRJARí [mTJPLflN Undanfama 18 mánuði hefur Stjórnunarfélagið boðið námskeið í Visi- calc og Supercalc, en þau forrit eru f hópi svokallaðra „spread sheet" for- rita. Nú hefur verið ákveðið að hefja kennslu á Multiplan, sem er í sömu fjölskyldu og áðurnefnd forrit, en Multiplan býðst nú á allmörg tölvu- kerfi, sem til sölu eru hérlendis. MARKMIÐ: Markmið námskeiðsins er að gefa stjómendum og öðrum sem starfa við áætlanagerð og flókna útreikninga innsýn í hvemig nota má tölvur á þessu sviði, með sérstöku tilliti til þeirra möguleika sem Multiplan býður. EFNI: - Áætlanagerð - Eftirlíkingar - Flókna útreikninga - Skoðun ólíkra valkosta - Meðhöndlun magntalna jafnt og krónutalna. Námskeiðið krefs ekki þekkingar á tölvum. ÞÁTTTAKENDUR: Námskeiðið er ætlað öllum sem vilja tileinka sér þekkingu á forritinu Multiplan. LEIÐBEINENDUR: Páll Gestsson, flugumferðar- stjóri, starfar nú hjá Flug- umferðastjórn og sem ráðgjafi við tölvuáætlanagerð. Valgeir Hallvarðsson vél- tæknifræðingur. Lauk prófi í véltæknifræði frá Odense teknikum 1978, en starfar nú sem rekstrarráðgjafi hjá Hag- vangi h/f. TÍMI: 6.-7. febrúar i Siðumúla 23. I dag mælir Dagfari í dag mælir Dagfari I dag mælir Dagfari VIÐ ÞEKKJUM MANNGERÐINA Hef mínar heim- ildir að lang- mestu leyti úr Morgunblaðinu — segir Guðmundur Árni Stefánsson um samskipti og samvinnu íslendinga við Arne Treholt Krnr Trebolu •« lutfmeMa k;li ur Morpinhlaaiau !••« hrfur rrri* ** «1* •* frufu up* Lkndint* undnafnraa dafa. n knfa é fniiun þrfrrn Hva* tnréar Kr.B ius • m maaoa uf fraæU* þHrra auéou kyuætja m tek|anl i an brlrrar Sjálfseyðingarhvöt Alþýðubandal- agsins Einn er sá maöur sem gengur feti framar en ritstjórar Þjóöviljans í því aö gera lítið úr Treholt-njósnamálinu í Noregi. Þaö er Guðmundur Árni Stefánsson, ritstjóri Al- þýöublaösins. Hann hefur og viöraö álíka hugmyndir um afstööu Norðurlanda til öryggismála og Arne Treholt barð- ist fyrir, samhliöa annarri þjónkun norska njósnarans viö sovézk sjónarmiö. Sjálfseyöingarhvöt sú, sem kemur fram í skrifum Alþýöublaösins síöustu mánuöi, keyrir nú um þverbak. Gegnir furöu hvern veg grónir og gegnir lýöræö- isjafnaðarmenn geta unað niðurlægingu og vesaldómi blaösins á líöandi stund. Háreistir NATO-and- stæðingar Iiagfari Dagblaðsins Vísis fjallar nýlega um Tre- holt-málið og segir orðrétt: „íslcndingar hafa fylgst af áhuga með njósnamál- inu í Noregi. Á hverjum degi berast nýjar upplv.s ingar um persónuleika, lífsferil og athafnir Tre- holts hins norska og stöð- ugt herast fregnir af mál- um sem hann hefur haft aðgang aö og varða öryggi og hagsmuni Norðmanna. Treholt þessi kemur okkur kunnuglega fyrir sjónir vegna þess að hann á sér margar hliöstæður í verstrænum þjóðfélögum. Hann er alinn upp á velmcktarhcimili og af- sprcngi áhrifamikillar fjöl- skyldu í heimalandi sínu. Gegnsýrður af vinstri stjórnmálaskoðunum, sem þóttu fínar í hans ungæmi, uppreisnarmaður gagnvart borgaralegu þjóðfélagi, eyðilagður af dekri þeirrar velmegunar sem þykir ekki lengur brúkleg til annars en að forsmá. Sniðugur strákur í skóla, meðlimur í ungkratafylkingum og há- reistur NATO-andstæðing- ur til að þóknast vinstri tísku og hippamcnningu. Hnakkakerrtur uppskafn- ingur, hrokafullur háskóla- borgari sem þykist vinna fyrir alþýðuna um leið og hann fyrirlítur hana. Hampað af flokknum, spilltur af uppeldi, vel klæddur og strokinn rétt cins og klipptur út úr tísku- blaði pólitískra framagosa. I>ekkjum við típuna? Höfum við séð henni bregða fyrir hér heima?" Láglauna- fólk og betur settir Formenn þeirra stéttar- félaga, sem flestir lág- launamenn eru innan, Iðju og Sóknar, settu nýlega fram hugmyndir um hvern veg hægt er, að þeirra dómi, aö koma til móts við þá verst settu í þjóðfélag- inu, án þess að sú „leiðrétt- ing“ gengi upp allan launa- stigann og kallaði á nýtt verðbólguskrið. iH'.ssi við- horf fengu smáletursfrá- sagnir í 1‘jóðviljanum — og mættu þögn stjórnarand- stöðunnar á þingi. I>ar hlupu menn ekki upp til handa og fóta f utan- dagskrárumræðu. Viðbrögöin urðu önnur þegar Straumsvíkurmenn, sem ekki teljast til hinna verst settu, fóru af stað með 40% kauphækkunar- kröfu og verkfall í kjöl- farið. I»á tóku Alþýðu- bandalag og taglhnýtingar þess fjörkipp á Alþingi. Svavar Gestsson, þrettán- skerðingamaður kaups 1978-1983, sem á þeim ár- um hótaði ítrekað lagainn- gripi stjómvalda í kjara- tvískinnungurinn færi nú ekki framhjá neinum. Gf stjórnarandstöðunni tekst að brjóta á bak aftur þann árangur, sem náðst hefur í efnahagsmálum, þann veg að verðhólguhjól- ið fari á fleygiferð á ný, verður skammt í það ástand sem hér blasti við í vor, þegar Svavar Gestsson & co. létu af stjórn: 130% veröbólgu, tvöfalt hærri vextir en nú eru, viðvar- andi gengissig, stanzlaus vöxtur viðskiptahalla og erlendra skulda og stöövun fyrirtækja í undirstöðu- greinum, sem hefðu engan rekstrargrundvöll. I‘að er þetta markmið sem Al- þyðuhandalagið hefur sett sér. Öfgaöfl nærast bezt í gruggugu vatni og þjóð- málaringulrcið. Hinn a>- menni launamaður fer hins vegar verst út úr hruna- dansi verðbólgunnar og því fjöldaatvinnuleysi, sem hann endar óhjákvæmilega í. Krónuhækkun launa. sem brennur samtímis á báli verðbólgunnar, gagn- ast engum. Sú hækkun nam sjö til átta þúsund prósentum á sl. áratug, þ.e. í krónum mæld, en kaup- mátturinn jókst ekki, held- ur skrapp saman. Sá lær- dómur má ekki glcymast, ef þjóðin á að halda áttum í stjórn eigin mála, tryggja atvinnuöryggi, byggja upp nýja atvinnustarfsemi og leggja grundvöll að varan- legum lífskjarabótum. I>að var hryggilegt að sjá Bandalag jafnaðarmanna, eða talsmenn þess, eins og stjórnlausa kænu aftan í Alþýðubandalaginu, þegar þessi mál komu til umræðu á Alþingi í fyrradag. I>að verður erfitt fyrir þetta lið að marka sér einhverja sér- stöðu í næstu kosningum. HLJOMPLÖTUR - KASSETTUR STORKOSTLEG RÝMINGARSALA Leggjum niöur hljómplötuverslun okkar og höfum um leiö Innkallaö allar okkar plötur og kassettur frá öörum verslunum og seljum nú á rýmingarsölunni nokkra tugi titla af plötum og kassettum meö 80% afslætti. EftirlelÖ- is veröur ekkert af þessum titlum á sölumarkaöi. Eitt verd á öllu: Plata eða kassetta á aðeins kr. 70. TILKYNNIÐ ÞÁTTTÖKU í SÍMA 82930 ATH: Verslunarmannafélag Reykjavíkur og Starfsmenntunnarsjóður Starfsmanna rikisstofnanna greiðir þátttökugjald fyrir félaga sína á þessu námskeiði. Upplýsingar gefa viðkomandi skrifstofur. Astjórnunarfélag JÍ^ÍSLANDS M&23 UM LEIÐ BJÓÐUM VIÐ NÝJAR PLÖTUR Á 25% AFSLÁTTAR-KYNNINGARVERÐI Opið alla daga 9—18 SG-Hljómplötur, Ármúla 38. Sími 84549.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.