Morgunblaðið - 01.02.1984, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 01.02.1984, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1984 í DAG er miövikudagur 1. fébrúar, sem er 32. dagur ársins 1984, Brígidarmessa. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 6.21 og síödegisflóð kl. 18.38. Sólarupprás í Rvík kl. 10.10 og sólarlag kl. 17.13. Sólin er í hádegis- staö í Rvík kl. 13.41 og tungliö í suöri kl. 13.24. Nýtt tungl kviknar og er þaö Þorratungl. (Almanak Há- skóla islands.) En þér eruð ekki holds- ins menn, heldur andans menn, þar sem andi Guös býr í yöur. En hafi einhver ekki anda Krists, þá er sá ekki hans (Róm. 8, 9.). rr 6 7 8 9 71 ■■12 75 t4 ■■ ZIl" 115 LÁRÍHT: — 1 afkvæmi, 5 fædi, 6 byggði, 9 nýtt tungl, 10 ósnmstædir, 11 titill, 12 rengja, 13 bleyta, 15 tunna, 17 aldinn. LÖÐRfiTT: - 1 fræg frá fyrri tíð, 2 vegur, 3 verkfæris, 4 rakar, 7 hlífa, 8 hreyfing, 12 gufuhreinsa, 14 óhrein- indi, 16 sting. LAUSN SÍÐIJSTIJ KHOSSGÁTU: LÁRÍnT: — 1 tína, 5 íllt, 6 rosi, 7 el, 8 K^ill, II la, 12 íla, 14 durt, 16 ark- aði. i/MIRETT: — I torveldar, 2 nixti, 3 ali, 4 stál, 7 ell, 9 gaur, 10 líta, 13 aki, 15 R.K. QA ára afmæli. I dag, 1. í/U febrúar, á níræðisaf- mæli Sigurður Ásmundssnn, fvrrum sjómaður, nú á Hrafn- istu í Hafnarfirði. Hann stundaði sjómennsku í 55 ár og var lengst af togarasjómað- ur. Fyrr á árum hafði hann stundað búskap. Hann starf- aði hjá Grænmetisverslun ríkisins um skeið og síðustu starfsárin og fram til 85 ára aldurs vann hann við neta- gerð. Eiginkona Sigurðar var Pálína Ásgeirsdóttir (giftu sig 1916). Þau eignuðust 10 börn og eru fjögur þeirra á lífi. Hún lést árið 1971. Afmælisbarnið ætlar að taka á móti vinum og ættingjum á sunnudaginn kemur, 5. febrúar, í Domus Medica við Egilsgötu, eftir kl. 17 þá um daginn. ... eins og dögg fyrir sólu! BRAUÐMYLSNUPOK- ARNIR sem Nýja kökuhús- ið tók upp á um daginn að gefa smáfuglunum út á fannbreiðuna, hurfu nánast eins og dögg fyrir sólu, sagði Birgir Jónsson, bak- arameistari ( Nýja köku- húsinu í samtali við Mbl. Og við ætlum að sinna þcssu áfram svona eftir því sem aðstæður leyfa og telja verður þörf á. Geta við- skiptavinir okkar hér í Nýja kökuhúsinu við Aust- urvöll, vestur í JL-húsi og afgreiðslum okkar í Kópa- vogi og Hafnarfirði, kinn- roðalaust beðið um brauðmylsnupoka. Okkur er sönn ánægja af því að geta lagt fram okkar skerf þegar þröngt er í búi hjá smáfuglunum, sagði Birgir Jónsson. Ekki tímabært að breyta gengisvog — segir dr. Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri | .. '"II „l>AÐ HAFA farið fram athugaair á gengisvoginni undanfarið með tilliti til gengisþróunarinnar, sem hefur skekkt myndina, en við teljnm þó ekki tímabcrt aó gera breytingar á benni," sagði dr. Jóhannea Nordal, aeólabankastjóri, í samtali vió MbL I»að er nú bara eðlilegt að maður hafi bætt á sig nokkrum dollurum eftir allar þessar dýrðlegu jólasteikur!! FRÉTTIR HITI breytist lítið, sagði Veð- urstofan í veðurfréttunum í gærmorgun. I»á um nóttina hafði verið frost um land allt, það orð- ið harðast inn til landsins. Mældist 10 stig austur á Heið- arbæ í Þingvallasveit og 11 stig uppi á Hveravöllum. Hér í Reykjavík var það 6 stig. Veð- urstofan gat þess að í fyrradag hafi sólskin verið hér í höfuð- staðnum í 4 og hálfa klst. Náði sólin þá að hita svo loftið að sólbráðar gætti f fyrsta skipti eftir að sólin tók aftur að hækka sinn gang. Þessa sömu nótt í fyrravetur var frost um land allt og mældist 5 stig hér í bænum, en 17 stig norður á Staðarhóli í Aðaldal. SKAGFIRÐINGAFÉL. í Reykjavík heldur aðalfund sinn nk. laugardag, 4. febrúar, í félagsheimili sínu, Drangey, Síðumúla 35, og hefst hann kl. 14. KVENFÉLAG Fríkirkjunnar í Reykjavík heldur aðalfund sinn annað kvöld kl. 20.30 á Hallveigarstöðum. M.a. á þá að kjósa nýjan formann fé- lagsins. MALFREYJUDEILDIN Björkin heldur fund í kvöid, miðviku- dag, kl. 20 á Hótel Esju. SNARFARI, félag sportbáta- eigenda heldur aðalfund sinn annað kvöld, 2. febrúar, í húsi SVFÍ á Grandagarði og hefst hann kl. 20.30. FRÁ HÖFNINNI í FYRRAKVÖLD fór Arnarfell í ferð á ströndina og í fyrrinótt kom Hekla til Reykjavíkur- hafnar úr strandferð. I gær kom togarinn Ásþór inn af veiðum til löndunar. Mælifell fór á ströndina. í gærkvöldi fór Laxá áleiðis til útlanda. Þá fór Úðafoss á ströndina svo og Stapafell. í dag, miðvikudag, er Langá væntanleg frá útlöndum svo og leiguskipið Jan. I morg- un, snemma, var Dettifoss væntanlegur frá útlöndum. Kvöld-, nætur- og halgarþjónutta apðtakanna i Reykja- vik dagana 27. janúar til 2. februar aö báöum dögum meötöldum er í Lyljabúðinni löunni. Auk þess er Garöa Apötek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudaga. Læknastotur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landapítalana alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 29000 Göngudeild er lokuö á helgidögum. Borgarapítalinn: Vakt trá kl. 08—17 alla virka daga tyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En slyea- og ejúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónæmiaaögaröir lyrir fulloröna gegn mænusött fara fram í Hailsuverndaratöð Raykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Neyöarþjónuita Tannlnknatélaga íilands í Heilsuvernd- arstööinni viö Barónsstig er opin á laugardögum og sunnudögum kl. 10—11. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Halnarfjöröur og Garöabær: Apótekin i Halnarfiröi. Hafnarljaröar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt i Reykjavik eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna. Keflavik. Apótekiö er opiö kl 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360. gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoaa Apótek er opiö til kl. 18 30 Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i simsvara 1300 eftir kl 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í simsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18 30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun Skrifstofa Barug 11, opin daglega 14—16, simi 23720. Póstgiró- númer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur síml 81615. AA-tamtökin. Ejgir þú viö áfengisvandamál aö striöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17—20 daglega. Foreldraréögjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Stuttbylgjusendingar útvarpsins til utlanda er alla daga kl. 18.30—20 GMT-tími á 13,797 MHZ eöa 21,74 metrar SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar: Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvannadaildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urkvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heim- sóknartími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fœöingar- heimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshaeliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um _ Vífilsstaöaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15—16 og kl. 19 tíl kl. 19.30. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl. 17 til 8 í síma 27311. I þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í síma 18230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Aöallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13 — 16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartima þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Liilasaln íalanda: Opiö daglega kl. 13.30 til 16. Borgarbókaaaln Reykjavikur: ADALSAFN — Utláns- deild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Frá 1. sept —30. apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.30—11.30. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö mánudaga — föstu- daga kl. 13—19. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Lokaö júlí. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 11 —12. BÓKIN HEIM — Sól- heimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prent- uöum bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Símatími mánu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga -r- föstu- daga kl. 16—19. Lokaö í júlí. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13— 16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miövikudög- um kl. 10—11. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, s. 36270. Viökomustaöir víös vegar um borgina. Bókabíl- ar ganga ekki í V/t mánuö aö sumrinu og er þaö auglýst sérstaklega. Norræna hútió: Bókasafniö: 13—19, sunnud. 14—17. — Kaffistofa: 9—18, sunnud. 12—18. — Sýningarsalir: 14— 19/22. Árbæjarsafn: Opiö samkv. samtali. Uppl. í sima 84412 kl. 9—10. Átgrímasafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fin^mtudaga kl. 13.30—16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11 — 18. Safnhúsiö opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10— 11 og 14—15. Síminn er 41577. Stofnun Árna Magnússonar: Handritasýning er opin þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Náttúrufrasóistofa Kópavogs: Opin á miövikudögum og laugardögum kl. 17.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNOSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20— 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breiöholti: Opin mánudaga — föstudaga kl. 07.20—09.30 og kl. 16.30—20.30, laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa I afgr. Sími 75547. Sundhöllin: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7.20— 13.00 og 16.00—18.30. Böö og pottar sömu daga kl. 7.20—19.30. Opiö á laugardögum kl. 7.20—17.30 og sunnudögum kl. 8.00—13.30. Pottar og böö opin á sama tíma þessa daga. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga—löstudaga kl. 7.20 til kl 19.30. Laugardaga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö I Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Moafallaavait: Opin mánudaga — fösfu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30 Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Saunatimi karla miövikudaga kl. 20.00—21.30 og laugardaga kl. 10.10—17.30. Saunatímar kvenna þriöjudags- og fimmtudagskvöldum kl. 19.00—21.30. Almennir sauna- tímar — baötöt á sunnudögum kl. 10.30—13.30. Sími 66254. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7—9, 12—21. Fösfudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 19.30—21. Gufubaöiö opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—21 Laugardaga 13—18 og sunnudaga 9—12. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennalímar eru þriðjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgnl fil kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16 Sunnudögum 8—11. Simi 23260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.