Morgunblaðið - 01.02.1984, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 01.02.1984, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. FEBRÚAR 1984 31 Gunnar Gunnarsson landsliðsnefndarmaður HSÍ: Þorðum ekki að taka áhættuna — á að komast ekki suður aftur um kvöldið „AÐALASTÆÐAN fyrir því aö við fórum ekki noröur meö landsliöiö á sunnudaginn var aö viö töldum ekki forsvaranlegt aö hætta 6 aö viö kæmumst ekki suöur aftur um kvöldiö vegna veöurs. Norð- menn heföu þá misst af vélinni til Noregs morguninn eftir, og ekki komist út fyrr en á þriðjudag. Þá heföu þeir þurft aö fljúga fyrst til Kaupmannahafnar og viö þurft aö leggja í mikinn aukakostnaö," sagði Gunnar Gunnarsson, lands- liösnefndarmaöur HSÍ í samtali viö Morgunblaöiö í g»r vegna fréttar í blaöinu í fyrradag um þetta mál. Gunnar sagöi Bogdan, lands- liösþjálfara, ekki hafa ráöiö því aö ekki var fariö, heldur stjórn HSÍ. Rut tókst ekki að bæta íslandsmetið í hástökki Meistaramót íslands í atrennu- lausum stökkum fór fram um síð- astliöna helgi í ÍR-húsinu viö Túngötu. Keppendur voru mjög margir og mikil keppni var í öll- um greinum. Kolbrún Rut Steph- ens KR sigraði í hástökki kvenna án atrennu, stökk 1,40 m og átti góðar tilraunir viö nýtt íslands- met 1,44 m en tókst ekki aö bæta metið aö þessu sinni. Mikil spenna var í þrístökki karla án atrennu, en þar skiptust þrír menn á að hafa forystu í grein- inni. Tveir fyrstu menn bættu árangur sinn um hálfan metra. Unnar Garöarsson HSK náöi góö- um árangri í hástökki án atrennu, stökk 1,63 m. Frjálsíþróttadeild ÍR Fékk ekki atvinnuleyfi Atvinnumálaráöuneytió enska hefur neitað Arsenal um atvinnu- leyfi fyrir Ástralíubúann Alan Davidson, landsliösbakvöröinn er félagiö ætlaði aö kaupa. „Þvílík tímasóun," sagöi Davidson í gær er hann hélt heimleiöis til Ástr- alíu. „Ég sé nú aö þaó var rangt aö neita tilboöinu frá Bayern MUnchen." Þýska liöið vildi fá hann til sín, en hann varö aó skrifa undir samning vió þaö fyrir 12. desember ætti hann aö geta orðið löglegur í vetur. Hann kaus heldur aó fara til Arsenal. Sér nú vitanlega eftir því. sá um mótió sem fór vel fram. Leikstjóri var Guömundur Þórar- insson. Úrslit í mótinu uróu sem hér segir: Langstökk án atrennu, konur: tn Helga Halldórsdóttir, KR 2,55 Kolbrún Rut Stephens, KR 2,53 Bryndís Hólm, ÍR 2,48 Birgitta Guójónsdóttir, HSK 2,48 Sigríóur Siguróardóttir. KR 2,48 Berglind Erlendsdóttir UBK 2,44 Ingibjörg Pétursdóttir, Á 2,39 Linda B. Loftsdóttir, FH 2,35 Susanna Helgadóttir, FH 2,35 Guórún Eysteínsdóttir, FH 2,33 Sigríóur Guójónsdóttir, HSK 2,28 Linda B. Guómundsdóttir, HSK 2,28 Eva Sif Heimisdóttir, ÍR 2,25 Berglind Bjarnadóttir, HSK 2,21 Una Valsdóttir, ÍR 2,19 Dóra Björnsdóttir, ÍR 2,09 Þrístökk án atrennu konur: m Kolbrún Rut Stephens, KR 7,97 Helga Halldórsdóttir, KR 7,76 Birgitta Guójónsdóttir, HSK 7,49 Bryndís Hólm, ÍR 7,23 Ingibjörg Pétursdóttir, Á 7,06 Sigríóur Sigurðardóttir, KR 6,81 Eva Sif Heimisdóttir, ÍR 6,59 Guóbjörg Svansdóttir, ÍR 6,32 Hástökk án atrennu. karlar: Unnar Garöarason HSK 1,63 m Guömundur Nikulásson HSK 1,59 m Garöar Vilhjálmsson UÍA 1,55 m Stetán Þór Stefánsson ÍR 1,55 m Auðunn Guöjónsson HSK 1.50 m Kristján Gissurarson KR 1,45 m Langstökk án atrennu, karlar: Unnar Garöarsson HSK 3,16 m Guömundur Nikulásson HSK 3,13 m Sigsteinn Sigurösson UMFA 3,11 m Sigursteinn Sigurðsson USAH 3,10 m Getrauna- spá MBL. l I Sunday Mirror Sunday People i K UJ ». 1 s 1 * i i • I Sunday Telegraph SAMTALS Arsenal — QPR X 1 1 2 X 1 3 2 1 Aston Villa — Luton X X X 1 1 X 2 4 0 Everton — Notts County 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Ipswich — Coventry 2 1 1 X X X 2 3 1 Leicester — Birmingham 1 1 2 1 X 1 4 1 1 Man. Utd. — Norwich 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Nott. For. — Tottenham 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Sunderland — Liverpool 2 2 2 2 2 2 0 0 6 Watford — WBA 1 1 X 1 1 1 5 1 0 Wolves — Southampton 2 X 2 2 2 X 0 2 4 Blackburn — Sheff. Wed. 2 1 X X 1 X 2 3 1 Grimsby — Man. City X X 2 X 1 2 1 2 3 Einar Gunnarsson UBK 2,99 m Stefán Þór Stefánsson ÍR 2,97 m Sigurður Haraldsson FH 2,95 m Garöar Vilhjálmsson UÍA 2,95 m Auöunn Guöjónsson HSK 2,87 m Ólafur Þór Þórarintson HSK 2,84 m Jón B. Guömundsson HSK 2,75 m Ásmundur Jónsson HSK 2,69 m Þrístökk án atrennu, karlar: Einar Gunnarsson UBK 9,54 m Stefán Þór Stefánsson ÍR 9,48 m Guömundur Nikulásson HSK 9,23 m Sigsteinn Sigurösson UMFA 9,17 m Sigursteinn Sigurösson USAH 9,10 m Unnar Garöarsson HSK 9,01 m Ólafur Þór Þórarinsson HSK 8,68 m Jón B. Guömundsson HSK 8,49 m Ásmundur Jónsson HSK 8,19 m Hástökk án atrennu, konur: Kolbrún Rut Stephens KR 1,40 m Helga Halldórsdóttir KR 1,30 m Bryndís Hólm ÍR 1,25 m Linda B. Loftsdóttir FH 1,25 m Guóbjörg Svansdóttir ÍR 1M m Ingibjörg Pétursdóttir Á 1,15 m Sigrtóur Siguróardóttir KR 1,15 m „Þaö er rétt aö fram komi, aö þeg- ar samiö var við Akureyringa í upphafi um leikinn, var skýrt tekið fram aö ef ekki yröi af leiknum á laugardeginum yröi ekki möguleiki fyrir þá aö fá sunnudagsleikinn noröur,” sagöi Gunnar. „En fyrst uppselt var og mikill áhugi á leikn- um fyrir noröan oröaöi Friörik þetta viö þá á laugardag. Hann ræddi svo viö Norðmenn sem voru ekki á móti því aö fara, síöan ræddi hann viö mig, Bogdan og Guöjón (aöstoöarmann Bogdans). Bogdan var á móti því í byrjun aö fara en neitaði því þó ekki. Hann ræöur ekki slíkum hlutum og liöiö heföi aö sjálfsögöu farið noröur heföi stjórnin tekiö þá ákvöröun. En þaö hafa sjálfsagt veriö mistök að minnast á þetta viö þá fyrir noröan meö sunnudagsleikinn áö- ur en nokkuð haföi veriö ákveöiö." Gunnar sagöi aöra ástæöu fyrir því aö stjórnarmenn ákváöu aö fara ekki norður þá, aö leikmenn heföu verið orönir þreyttir eftir tvo leiki og þeim heföi ekki veitt af þeirri hvíld sem möguleg væri. „Viö vildum auövitaö ná sem best- um úrslitum úr leikjunum og töld- um aö best væri aö leika hér í Reykjavík í þessu tilliti. Hér fengju leikmenn mesta hvíld. Viö biöum á Reykjavíkurflugvelli frá kl. 10.30 til 13 á laugardag og allur undirbún- ingur fyrir leikinn þann dag var því í lágmarki og leikurinn sjálfur eftir því," sagði Gunnar. —SH. • Alfreö Gíslason skoraði fjögur mörk þegar lið hans vann sigur é Gummersbach. Essen vann ALFREÐ Gíslason og félagar hjó Essen sigruöu Gummersbach um helgina í Bundesligunni í hand- bolta 17:14. Alfreð étti ágætan leik og skoraöi fjögur mörk — þar af þrjú úr vítum. Essen er nú í þriöja sæti deildarinnar. Þjálfarí Gummersbach, Herbert Wittchen, sagöi starfi sínu lausu á föstudaginn og í fyrradag var hann ráöinn til Lemgo sem Sig- uröur Sveinsson leikur meö. Þjálfari Lemgo var nýlega látinn fara. Gummersbach hefur ráöiö Klaus Brand sem þjálfara í staö Wittchen. — SH 11 með 11 rétta ÞEGAR SAMAN fer í ensku knattspyrnunni umferö í bikarkeppninni og íllskuveöur undrar engan, aö úrslit séu nokkuö á annan veg en reiknaö skyldi meö. Svo var einnig á laugardag, er varpa varö hlutkesti um 2 leiki, Huddersfield — Notts County (2) og Middlesboro — Bourne- mouth (1) og um þverbak keyrði, er Liverpool og Ipswich töpuðu fyrir rétt sæmilegum 2. deildarliðum. Enda kom enginn seöill fram með 12 réttum, en 11 seölar reyndust vera meö 11 rétta og vinningur fyrir hverja röð og 147 raðir meö 10 rétta og vinningur fyrir hverja röö kr. 1.093.- íslensk stúlka í Svíþjóð: Hefur náð góðum árangri í júdó Tíu ára gömul íslensk stúlka, Guörún Gunnhallsdóttir, sem bú- iö hefur í Malmö í Svíþjóö undan- farin ár, ásamt foreldrum sínum, hefur staðiö sig mjög vel á júdó- mótum þar í landi. Guörún æfir þrisvar í viku meö Rosengárds-júdófélaginu skv. upplýsingum sem okkur hafa bor- ist frá Svíþjóö. Hún stundar æf- ingar af miklum krafti og árangur- inn hefur veriö eftir því. Á síöustu tveimur árum hefur hún tvívegis unniö gullverðlaun, fjórum sinnum silfur og fimm sinnum brons. í desember keppti hún á Sví- þjóöarmeistaramóti unglinga í Stokkhólmi og varö þar í þriöja sæti í sínum flokki, 34 kg flokkn- um. MAI.MÖ: Skáneserien, deltávling m (sista), pojkar, 28 kg: 1) Fredrik Wintring, Rosengárd, 2)Jonas Lasell, Staffanstorp 32 kg: 1) John Berggren, Emghet, 2) Joakim Nilsson, Lugi 36 kg: 1) Patrik Wester, Kristianstad, 2) Hennk Gullberg, Lugi 40 kg: 1) Dean Simec, Lugi, 2) Stefan Hansson, Staffanstorp. 45 kg: 1) Nickolas Jonsson, Höllviken, 2) Magnus Flood, Höganás. 51 kg: 1) Vigo Cavling, Enighet, 2) Frédrik Björnsson, Kristianstad 58 kg: 1) Mikael Tuvesson, Enighet. 2) Emilio Diaz, Ystad Fliekor, 30 kg: l) Mane Zandihn, Ro- ;engárd, 2) Jennifer Nettingham. Enighet. )4 kg: 1) Gudrun Gunhalsdotter, Ro ■eiigard. 2) 1 ma r,Kberg, értlghet “ g: 1) Kristina Savjewski, Enighet, 2) Annelie Grahn, Enighet. S' judo, ky-ist, 8ödrá,t-3) Marie g&rd. .. . . M Bot&s, 2) Pertiilla CarlsiijH). Zhandin, R»^n- Guðrún á júdóæfingu. Urklippur úr sænskum blöðum, önnur frá sænska unglingameist- aramótinu í Stokkhólmi, en þar varó Guðrún í þriðja sæti — hin eftir að hún haföi sigrað á móti í Malmö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.